Tíminn - 30.08.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 30.08.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Miövikudagur 30. ágúst 1972 llll í leik Bretlands og Mexikó á 01. 14. | á Miami Beach kom þetta spil . fyrir. ♦ enginn á Al er þriðjudagur 30. dgúst 1972 HEILSUGÆZLA SIGLINGAR Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur ífg helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öörum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Breytingar á afgreiðslutima lyfjabúða i Reykjavik. A laug- ardögum verða tvær lyfjabúð- ir opnar frá kl. 9 til 23, auk þess verður Arbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til kl. 12. Aðrar lyfja- búðir eru lokaðar á laugar- dögum. A sunnudögum (helgi- dögum) og almennum fridög- um er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstu- dags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til kl. 23. Kvöld og næturvör/.lu apóteka I Iteykjav. vikuna 26. ágúst til 1. sept. annast, Borgar Apótek og Reykjavikur Apótek, sú lyfjabúð sem fyrr er nefnd annast ein vörzluna á sunnud. (helgidögum) og alm. fridög- um. Næturvarzla i Stórholti 1 helzt óbreytt, eða frá kl. 23 til kl. 9. (til kl. 10 á helgidögum) ORÐSENDING A.A. samtökin. Viðtalstimi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 i sima 16373. Skipadeild. SIS. Arnarfell er á Reyöarfirði. Jökulfell er á Fáskrúðsfirði, fer þaðan til Hornafjarðar. Disarfell fer i dag frá Hull til Brugge. Helga- fell er á Akureyri. Mælifell væntanlegt til La Goulette 3. sept. Skaftafell væntanlegt ti! lslands. 3. sept. Hvassafell fer i dag frá Ventspils til Svend- borgar og Vestmannaeyja. Stapafell er i oliuflutningum á Faxaflóa. Litlafell fór 28. þ.m. frá Birkenhead til Reykja- vikur. Skipaútgcrð rikisins.Esja fer frá Reykjavik kl. 17.00 i dag vestur um land i hringferð. Hekla er á Norðurlands- höfnum á vesturleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 10.30 i dag til Þorlákshafnar, þaðan aftur kl. 17.00 til Vest- mannaeyja. P’rá Vestmanna- eyjum kl. 22.00 um kvöldið til Reykjavikur. Baldur fór til Snæfellsness- og Breiða- fjarðarhafna i gærkvöldi. FLUGAÆTLANIR Flugáætlun I.oftlciða Snorri Dorfinnsson kemur frá New York kl. 05. OO.F’er til Luxemborgar kl. 05.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 14.30. Fer til New York kl. 15.15. Eirikur rauði kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxem- borgar ki. 07.45. Er væntan- legur til baka frá Luxemborg kl. 16.30. Fer til New York kl. 17.15. Leifur Eirikssson kemur frá New York. kl. 07.00. Fer til óslóar og Kaupmannahafnar kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn og ósló kl. 16.50. Fer til New York kl. 17.30. Ferðafélagsf, —A föstudags- kvöld 1/9. Landmannalaugar- Eldgjá. Snæfellsnes. (berjaferð). A laugardagsmorgun 2/9 Þórsmörk A sunnudagsmorgun kl. 9.30 Kjós — Svinaskarð Ferðafélag Islands, Oldugötu 3. Simar: 19533 — 11798 SKÓLA- 0G SKJALATÖSKUR i miklu úrvali. DAVÍÐ S. JÚNSS0N & C0. H.F. Ileildsölubirgðir Simi 24-333. Barnaskóli Garðahrepps Kennarar Vegna forfalla vantar almennan kennara og leikfimikennara að Barna- og ung- lingaskóla Garðahrepps. Upplýsingar gefur skólastjóri. liii iili f^jjj 8811 V 82 4 AG87652 jf, DG94 4 K10 A ADG987543 V D763 * 4 4 93 4 D4 * A8732 * 6 A 62 v AKG1095 4 K10 4> K105 Eftir að Bretinn i A hafði opnað á 4 Sp. sagði S 5 Hj., sem V doblaði. Hann spilaði út L-As og siðan T. Mexikaninn, Miguel Reygadas, átti nú ýmsa mögu- leika. Það hefði heppnazt hjá honum að trompa Sp., taka tvisvar tromp, og spila L litlu trompi og V. gaf. Blindur fékk á Hj-8 og S kastaði Sp. heima á T- G og V fékk aðeins einn slag á tromp. A hinu borðinu fékk A að spila 4 Sp., og sú sögn vannst með yfirslag. Game á báðum borðum og 18 EBL-stig til Mexikó, sem vann leikinn mjög óvænt með 20 stigum (minus fjórum). IHH iiiiiliiiiiliihiliiiiililUiiiliiiu 1 skák milli Duras, sem hefur hvit og á leik, og Súchting i Prag 1908 kom þessi staða upp. 32. Hxf7+ ! — KxH 33. Dh7-|--- Ke8 34. e6— Rc3+ 35. bxc3 — Hd4 36. Df7+ — Kd8 37. e7+ gefið. Á víðavangi Framhald af bls. 3. Iiaiin hafi i þvi lögsögu eða ckki. Litlar likur virðast til sam- komuiags i þcssu máli, hins vcgar liafa bæði Bretar og Þjóðverjar látið i það skina að við gctum átt á ýmsu von, ef við látum ckki undan. Viðskipta- og markaðs- hömlur — Þvi ckki það? Látunt þá fara sinu fram. Við förum okkar fram. Þó svo það kunni eitthvaðað draga úr efnahagslegri velmegun okkar um stund, þá seljum við ekki framtið okkar fyrir tima- bundna velliðan. Alþingi islcndinga hefur samþvkkt sainhljóða út- færsluna. Þjóðin er einhuga. Við erum ein þjóð scm á eina framtið saman. Þess vegna færum við lög- söguna út I. scptember, og- tökum þvi sem að höndum ber.” —TK VELJUM ÍSLENZKT Framkvæmdastjórn SUF vill minna aðildarfélög og mið- stjórnar fulltrúa á þing SUF, sem haldið verður á Hótel KEA á Akureyri dagana 1. til 3. september næst komandi. Flogið verður frá Reykjavik kl. 5 föstudaginn 1. september. Þeir, sem hafa hug á að nota flugferðina vinsamlega hafi samband við skrifstofu SUF Hringbraut 30, Reykjavik, simi 24480. Héraðsmót á Blönduósi 2. september Framsóknarmenn i Austur-Húnavatnssýslu efna til héraðs- móts laugardaginn 2. sept. i félagsheimilinu Blönduósi og hefst það kl. 21. Ræðumenn: Jónas Jónsson, ráðunautur, um landbún- aðarmál, og Hjörtur Eiriksson, verksmiðjustjóri, um iðnaðar- mál. Hljómsveitin Gautar leika fyrir dansi. Kurugei Alexandra syngur létt lög frá ýmsum löndum við undirleik Gunnars Jóns- sonar. Hilmir Jóhannsson skemmtir. Sumarauki AAallorca-ferð Farið 7. september. Komið aftur 21. september. Verð 18. 500 krónur (fargjald báðar leiðir, hótelpláss og fullt fæði). Kaupmannahafnarferð F'arið 14. september. Komið til baka 28. sept. Upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hring- braut 30, sfmi 24480. Stjórn Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna i Reykjavik. Veljið yður í hag - Úrsmíði er okkar fag Nivada OMEGA ©1 rOAMEr JUpÍMta. punpom Magnús E. Baldvlnsson Laugavegi 12 ■ Sími 22804 Borgnesingar - Útsala Útsalan heldur áfram. Notið þetta einstaka tækifæri að verzla ódýrt. Terelyne-buxur fyrir skólana, sérstaklega ódýrar frá kr. 400-850. Einnig margt fleira á svipuðu verði. Kjólar, Jersey-buxur, blússur, skyrtur og margt fleira. Verzlunin Valgarður Borgarnesi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.