Tíminn - 31.10.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 31.10.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Þriðjudagur 31. október 1972. Sólaöir , HJÓLBARÐAR l TIL SOLU 1 FLESTAR STÆRÐIR FÓLKSBfLA ÁRMÚLA 7 SlMI 30501 Auglýs endur “ ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM OLÍUSALÁ K Þ HÚSAVÍK Magnús E. LaHgavcgi 12 Balclvlni - Slmi 22(04 ion Ilöfum fyrirliggjandi hjól- tjakka G. HINRIKSSON Simi 24033 ..............J JÓN LOFTSSOMHE Hringbraut 121/ö10 6Ö0 SPÓNAPLÖTUR 8-25 mm PLASTII. SPÓNAPLÖTUR 12—19 mm IIARDPLAST HÖRPLÖTUR 9-26 mm HAMPPLÖTUR 9-20 mm BIRKI-GABON 16-25 mm BEYKI-GABON 16-22 mm KROSSVIDUR: Birki 3-6 mm Beyki 3-6 mm Kura 4-12 mm HARÐTKX meö limi 1/8" 4x9' rakaheldu IIARDVIDUR: Eik. japönsk, amerlsk, áströlsk. Beyki, júgósla vneskt, danskt. Teak Afromosia Mahognv Iroko Palisandcr Oregon Pine Kamin Gullálmur Abakki Am. Ilnota Birki I 1/2-3" Wenge SPÓNN: Kik - Teak - Oregon Pine - Kura - Gullálmur Almur - Abakki - Beyki Askur - Koto - Am.Hnota Afromosia - Mahogny Palisander - Wenge. KYKIKLIGGJANDI VÆNTANLEGT OG Nvjar birgðir teknar heim vikulega. VERZLID ÞAR SEM UR- VALID ER MEST OG KJÖRIN BEZT. VARAHLUTIR í miklu úrvali ávallt fyrirliggjandi Sendum gegn póstkröfu um land allt bankinn er bakhjari BÚNAÐARBANKINN Moskvich GAS 69 Volga UAZ 452 Bréf frá lesendum BEZTA VEIDIAR SIÐAN STANGAVEIÐI HÓFST Eins og áður hefur komið fram i fréttum var laxveiði með afbrigð- um góð i Laxá i Aðaldal siðastlið- ið sumar. Nú er komið i ljós sam- kvæmt veiðiskýrslum, að heildar- veiðin hafi orðið um 3005 laxar, eftir þvi sem næst verður komizt. Meðalþungi reyndist um 12,4 pund og aflamagnið 18,6 smálest- ir. Þetta er langbez’ta veiöisum arið, eftir að stangav eiði hófst i Laxá, samkvæmt meira en 30 ára veiöiskýrslum, en siðustu tvö sumur 1970 og 1971 gengu næst sumrinu i sumar, en þá veiddust 17-1800 laxar hvort sumar, með meðalþunga rúm 10 pund. Aflamagnið i sumar hefur þvi orðið meira en helmingi meira en það hefur mest orðið i Laxá og nær sexfaldast á siðustu 6 árum, þegar veiðin fór niður i rúma 500. laxa árið 1966. Aflabresturinn það ár og árin næstu á undan vilja bændur rekja til mikillar vatns- þurrðar i Laxá haustið 1959, vegna krapastiflu af völdum mannvirkjagerðar Laxárvirkjun- ar við Mývatn. Sumarið 1966 veiddist enginn lax yfir tuttugu FÓSTURHEIMILI ÓSKAST Félagsmálastofnun Kópavogskaupstaðar óskar eftir að ráða fósturheimili i Kópa- vogi fyrir börn, frá næstu áramótum. Upplýsingar veitir félagsmálastjóri hjá Félagsmálastofnun Kópavogskaupstaðar, Álfhólsvegi 32, simi 41570. pund i Laxá, en s.l. sumar veidd- ust hins vegar 140 stórlaxar, 20 punda og yfir. Samkvæmt veiði- skýrslum virðist aðeins tvisvar sinnum áöur hafa veiðzt litið eitt þyngri lax i ánni en nú i sumar, þ.a.s. árin 1950 og 1952, en þá var meðavigtin 12,6 og 12,7 pund. Það var almennt álit veiði- manna, að þeir hefðu aldrei séð annað eins laxmagn og var i Laxá i sumar sem leið, sem virðist mega rekja til stóraukinnar ræktunar á undanförnum árum, góðrar meðferðar og skipulegri veiði. Vert er að geta þess, að i sumar veiddust venju margir laxar á efstu svæðunum neðan við Laxár- virkjun, en undanfarin ár hefur verið sleppt i vaxandi mæli laxa- seiðum i efri hluta Laxár og við Mývatn, sem nú virðast vera far- inn að leita á sinar stöðvar ofan við Brúar. Að sögn sænskra vis- indamanna hefur einmitt þetta efra svæði Laxár — milli Mývatns og Laxárvirkjunar — meira en tvöfalt uppeldisgildi fyrir lax, en öll Laxá neðan við Brúar fyrir utan Kráká, sem einnig er talin hafa góð skilyrði fyrir laxa- rækt, þótt e.t.v. séu ekki jafn góð oe i Laxá. en Kráká er yfir 30 km. á lengd, eða svipuð á lengd og öll Laxá frá Brúum að Mývatni. Hermóður Guðmundsson. OMEGA Veljið yður í hag - Úrsmíði er okkar fag Nivada ©pðjjfj JUpina. PIFBPOHT BH Biireiðar & Landbúnaðarvélar hí. Sudurlandshraul-14 • ile)kjaviK • Simi 38BU0

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.