Tíminn - 31.10.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 31.10.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriöjudagur 31. október 1972. UH er þriðjudagurinn 31. október 1972 Heilsugæzla Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog Sirni 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simj 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212., Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysava,rðstofan var, og er op- 'in laugíjrdag og sunnudag kl. 6-6 e.fi. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- aagavaktar. Sipii 21230. Kvöld/ nætur ðg helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. J7.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga £iT kl. 08.00 mánúdaga. Simi 21230s Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugar'dögum kl. 9-2 tfg á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. J2-4. Afgreiðsiutimi iyfjabúða 1 Reykjavik. A laugardögum veröa tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23. Auk þess verður Arbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til kl. 12. Aðrar lyfjabúöir eru lokað- ar á laugardögum. A sunnu- dögum (helgidögum) og alm. fridögum er aðeins ein lyfja- búð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. Kvöld og helgarvörzlu i Reykjavik vikuna, 28.október til 3. nóvember annast, Reykjavikur Apótek og Apó- tek Austurbæjar. Sú lyfjabúð sem fyrr er nefnd annast ein vörzluna á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnud. helgid. og alm. fri- dögum. Næturvarzla i Stór- holti 1 hefur verið lögð niður. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-8. Gengisskróning Félagslíf Kvenfélagasamband Kópa- vogs, foreldrafræðsla. 3 .erindið i erindaflökknum um uppeldismál, verður flutt i efri sal félagsheimilis Kópavogs, mánudaginn 30. október kl. 8.30 e.h. Gyða Sigvaldadóttir fóstra ræöir um hversdagslif barnsins. Allir velkomnir. Kvenfélagasamband Kópa- vogs. Judo.æfingatimar i Skipholti 21, inng. frá Nóatúni. Mánu- daga, þriðjudag, fimmtudaga kl. 6.45 s.d. Laugardaga kl., 2.30 e.h. Kvennatimar mið- vikudag kl. 6-7 s.d., laugar- daga kl. 1.30 til 2.15 e.h. Drengjatimar á þriðjud. kl. 6 s.d. Uppl. i sima 16288 á ofanskr. tima. Judofélag Reykjavikur. Kélagsstarf eldri borgara Langholtsvegi 109 tii 111. Miðvikudaginn 1. nóvember, verður opið hús frá kl 1,30 e.h. meðal annars verður bókaút- lán og kvikmyndasýning. Fimmtudaginn 2. nóvember, hefst handavinna og föndur kl.. 1.30 e.h,einnig verður þá um- ræðufundur um félagsstarf eldri borgara. Blöð og tímarit Frcyr búnaðarblað, hefur bor- ist blaðinu, helzta efni: Drengir læri heimilisstörf. Skýrsla formanns stéttarfé- lags bænda. Verð á búvöru i september 1972. Rannsókn neyzluvatns. A vegum SNE. Rekstur nautastöðvarinnar. Mjaltarannsóknir- Mislangt fengieldi áa. Sprettumark- gildi. Útlönd. Hússtjórnar- menntun. Molar. Útgefendur blaðsins eru: Búnaðarfélag Islands og Stéttarsamband bænda. Siglingar CENCISSKRÁNING Nr-208 - 19. október 1972. 8kr<8 tri Elnlng K1 ■ io ,OQ K«up 13/9. '71 18/10.'72 13/10. - 18/10. - 27/6. - 19/10. - 17/10. - 10/10. - 16/10. - 17/10. - 1/8. - 12/11.'68 ÍOO Bandaríkjadollar Sterllngapund Kanadadot lar Danskar krónur Norskar krónur Smskar krónur Ftnnak adrk Pransklr frankar Ðelg. frankar Svlssn. frankar Oylllnl V-býsk aOrk Auaturr. 8ch. Escudos Pesetar 87 .12 208.63 2.107.3 1.733.7 197.1 2.292.8 2.687.G 2.717.0 ÍOO Relknlngskrónur- Vtlrusklptalðnd 99.8 1 Rolknlngadollar- Vðruskiptalðnd 87.9 Breytlng trl afSuatu akrónlngu. 87.42 209.83 * 89.13 1.267.80 1.331.40 1.842.90 2.119.60 1.745.70 198.20 2.306.10 2.703.30 * 2.732.80 * 13.02 377.40 324.60 137.95 88.10 - og útflutn- AAinningarkort Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Arbæjarblóminu Rofabæ 7, R. Minningabúð- inni, Laugavegi 56, R. Bóka- búð Æskunnar, Kirkjuhvoli Hlin, Skólavörðustig 18, R. Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4, R. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafn- arstræti 22, R. og á skrifstofu félagsins Laugavegi 11,1 sima 15941. Skipaútgerð rikisins. Esja er á Norðurlandshöfnum á austur- leið. Hekla fer frá Reykjavik á fimmtudaginn austur um land i hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 i kvöld til Reykjavikur. Skipadeild S.i.S. Arnarfell er i Svendborg, fer þaðan til Rotterdam (og Hull?) Jökul- fell er á Hornafirði, fer þaðan til Þorlákshafnar og Reykja- vikur. Helgafell fór 24. þ.m. frá Sfax til Landskrona. Mæli- fell losar á Austfjarðar- höfnum, fer þaðan að þvi loknu til Faxaflóa. Skaftafell er i Piraeus.Hvassafell fór frá Svendborg 28 þ.m. til i> Fáskrúðsfjarðar. Stapafell fer væntanlega I dag frá Horna- firði til Reykjavikur. Ltilafell er i oliuflutningum á Faxa- flóa. Flugáætlanir Flugáætlun Loftleiða Snorri Þorfinnsson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.30. Fer til New York kl. 17.15. Leifur Eiriksson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Kaupmannahafnar kl. 08.00. Tilkynning Frá Thorvaldsenfélaginu. Jólamerki Thorvaldsens- félagsins eru komin út, og* verða til sölu á öllum Pósthús- um.einnig hjá félaginu. Friö- rikka Geirsdóttir teiknaði merkin. Verð 4 kr. FASTE IGNAVAL Skólavörðustlg 3A. II. %•«. Sfmar 22011 — 19259. FASTEIGNAKAUPENDUR Vantl yður fastolgn, þfi hafið samband viC skrlfstofu vora. Fastelgnir af öllum stærBum og gerðum fullbúnar og í ismiöum- FASTEIGNASEUENDUR Vinsamlegast lfitiC skrfi fast- eignir yCar hjfi okkur. Áherzla lögC fi góCa og ör- ugga þjónustu. Leitið uppl. um verð og skllmfila. Maka- skiptasamn. oft mögulegir. önnumst bvers konar samn- ingagerð fyrir yður. Jón Arason, hdl. Mfilflntnlngnr . fasteignasala Bifreiða- viðgerðir — Fljótt og vel af hendi leyst. — Reynið viðskiptin. — BIFREIÐASTLLINGIN Síðumúla 23. Sími 81330. ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM KNÞ KÓPASKERI í1 ii ii Aðalfundur Framsóknarfélags Mýrasýslu Aðalfundur Framsóknarfélags Mýrasýslu veröur haidinn föstudagskvöldið 3. nóv. í Borgarnesi, strax að loknum hinum almenna fundi Framsóknarmanna, sem þá verður þar hald- inn. Stjórnin. Aðalfundur Framsóknarfélags Akureyrar Aöalfundur Framsóknarfélags Akureyrar, verður haldinn þriðjudaginn 31. okt. kl. 8.30. i Félagsheimilinu Hafnarstræti 90. Dagskrá: 1. Venjuleg aðaifundarstörf. 2. Kjör fuiitrúa á kjördæmisþing. 3. önnur mál. Stjórnin. Árnesingar Aðalfundur Framsóknarfélags Árnessýslu verður haldinn miðvikudaginn 1. nóvember klukkan 21.30 i Framsóknarsalnum Eyrar- vegi 15, Selfossi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæm- isþing. 3. önnur mál. 4. Ágúst Þorvaldsson aþingismaður ræðir þjóðmálin. Stjórnin. Læknisstaða Aðstoðarlæknisstaða við geðdeild Barna- spitala Hringsins er laus til umsóknar. Staðan er hálfs árs staða. Laun sam- kvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavikur og stjórnarnefndar rikisspit- alanna. Umsóknir, er greini aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd rikis- spitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 30. nóvem- ber n.k. Reykjavik, 30. október 1972. Skrifstofa rikisspitalanna. Útför eiginmanns mins, föður, afa og iangafa Guðmundar Markússonar skipstjóra fer fram frá Dómkirkjunni, miðvikudaginn 1. nóvember kl. 13.30. Blóm afbeðin, en þeim sem heiðra vilja minningu hins látna, er vinsamiega bent á Kristniboðið i Konsó. Miiiningarspjöld fást i húsi K.F.U.M. og K., að Amt- mamisstig 2. Einnig Slysavarnarféiag tsiands. Uimur Erlendsdóttir BjörgDam AxelDam Markús Guðmundsson Hallfriöur Brynjólfsdóttir Guðmundur Guðmundsson Vera Asgrimsdóttir barna og barnabarnabörn. Eiginkona min Ása Guðbrandsdóttir frá Spágilsstöðum andaðist á Borgarsjúkrahúsinu aðfaranótt 30. október. Hjálmar Sigurðsson Alúðar þakkir til allra þeirra, sem sýndu samúð og vinar- hug við andiát og útför Steinunnar Sigurðardóttur frá Göngustöðum Vandamenn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.