Tíminn - 02.02.1973, Síða 12
12
TÍMINN
Föstudagur 2. febrúar 1973
m
er föstudagurinn 2. febrúar 1973
Heilsugæzla Siglingar
Slysavarðstofan í Borgar-
spitalanum er opin allan
sólarhringinn. Simi 81212.
Almcnnar upplýsingar um
læknai-og lyfjabúöaþjónustuna
i Keykjavik, eru gefnar i
sima: 18888. Lækningastofur
eru lokaöar á laugardögum,
nema á Laugavegi 42 frá kl. 9-
12 Simi: 25641.
Kvöld og næturþjónustu lyfja-
búöa i Keykjavík, vikuna 26.
janúar til I. febrúar annast,
Háaleitis Apótek og Apótek
Austurbæjar. Háaleitis
Apótek annast vörzluna á
sunnudögum, helgidögum og
alm. fridögum. Einnig nætur-
vörzlu frá kl. 22að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til
kl. 10 á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um.
Lögregla og slökkviliö
Keykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliö og
sjúkrabifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Ilalnarfjöröur: Lögreglan
simi 50131, slökkvilið simi
51100, siúkrabifreið simi
51336.
Bilanatilkynningar
Kal'magn. 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. í
llnfnarfiröi, simi 51336.
Ililaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122
Simabilanir simi 05
Söfn og sýningar
Sýningarsalurinn Týsgötu 3.
Gömul og ný listaverk,opið kl.
1 til 6 virka daga.
Félagslíf
Félagslíf K venfélags
Langholtssóknar. Aðalfundur
félagsins verður haldinn
þriðjudaginn 6. febrúar kl.
8.30. Venjuleg aðalfundar-
störf. Mætið vel.
Stjórnin
Kvenfélag Laugarnessóknar.
Aðalfundur kvenfélags
Laugarnessóknar verður
mánudaginn 5. febrúar kl. 8.30
i fundarsal kirkjunnar.
Stjórnin.
Námsmeyjar Húsmæðra-
skólanum Laugarvatni
veturinn 1962-1963. Vegna 10
ára afmælis og fyrirhugaðrar
ferðar þann 18. febr. eru þið
beðnar að hringja i Jórunni i
sima 52563 eða Gunnu i sima
36281 strax.
Dansk Kvinneklub. Afholder
generalfoersamling tiersdag
den, 6. febrúar, kl. 20.30 i
Nordins hus.
Bestirrelsen.
Fra Guðspekifélaginu.
Þekkingarfræði Stciners,
nefnist erindi sem Asgeir
Sigurðsson flytur i Guðspeki-
félagshúsinu Ingólfsstræti 22 i
kvöld föstudag kl. 9. öllum
heimill aðgangur.
Flugóætlanir
Flugáætlun Loftleiða. Þota
Loftleiða nr. 200 kemur frá
New York kl. 09.00. Fer til
Luxemborgar kl. 09.45.
Kemur til baka frá Luxem-
borg sem flug nr. 203 kl. 16:45.
Fer til New York kl. 17.30.
Þota Loftleiða nr. 508 kemur
frá New York kl. 07.00. Fer til
Öslóar og Stokkhólms kl.
08.00. Kemur til baka frá
Stokkhólmi og Ösló kl. 16.50.
Fer til New York kl. 17.30.
Skipadeild S.l.S. Arnarfell fór
31. jan frá Akureyri til Svend-
borgar. Jökulfell er i Vest-
mannaeyjum. Helgafell er i
Svendborg, fer þaðan til Akur-
eyrar. Mælifell er i Formia,
fer þaðan til Sousse. Skaftafell
fór i gær frá Breiödalsvik til
Faxaflóahafna. Hvassafell fór
30. frá Brake til Menzel
Borgiba (Bizerte) Stapafell er
i oliuflutningum á Aust-
fjörðum, Litlafell fór i morgun
frá Dalvik til Hriseyjar,
Akureyrar og Reykjavikur.
Kirkjan
Kársnesprestakall. Barna-
samkoma i Kárnnesskóla kl.
11. Guðsþjónusta i Kópavogs-
kirkju kl. 11. Séra Arni Páls-
son.
Digranesprestakall. Barna-
samkoma i Vighólaskóla kl. 11
Guðsþjónusta i Kópavogs-
kirkju kl. 2. Séra Þorbergur
Kristjánsson.
Minningarkort
Minningarkort Styrktarsjóðs
vistmanna Hrafnistu D.A.S.
eru seld á eftirtöldum stöðum i
Reykjavik, Kópavogi og
Hafnarfirði. Happdrætti DAS.
Aðalumboð Vesturveri, simi
17757. Sjómannafélag Reykja-
vikur Lindargötu 9, simi 11915.
Hrafnistu DAS Laugarási,
simi 38440. Guðna Þórðarsyni
gullsmið Laugaveg 50a, simi
13769. Sjóbúðinni Granda-
garði, simi 16814. Verzlunin
Straumnes Vesturberg 76,
simi 43300. Tómas Sigvalda-
son Brekkustig 8, simi 13189.
Blómaskálinn við Nýbýlaveg
Kópavogi, simi 40980 Skrif-
stofa sjómannafélagsins
Strandgötu 11, Hafnarfirði,
simi 50248.
IMiiiningurkorl Styrktarsjóös
vistmuiiiiu llrnlnistii Il.A.S.
eru seld á eftirtöldum stöðum i
Reykjavik, Kópavogi og
Haínarlirði: Happdrætti DAS.
Aðalumboö Vesturveri, simi
17757. Sjómannafélag Reykja-
vikur Lindargötu 9, simi 11915.
Hrafnista DAS Laugarási,
simi 38440. Guðni Þórðarson
gullsmið. Laugaveg 50a, simi
13769. Sjóbúðin Grandagarði,
simi 16814. Verzlunin Straum-
nes Vesturberg 76, simi 43300.
Tómas Sigvaldason Brekku-
slig 8, simi 13189. Blómaskál-
inn við Nýbýlaveg Kópavogi.
simi 40980. Skrifstofa
sjómannatelagsins. Strand-
götu 11, Hafnarfirði, simi
50248.
Minningnrspjöld lláteigs-
kirkju eru afgreidd hjá Guð-
rúnu Þorsteinsdóttur Stangar-
holti 32. Simi: 22501, Gróu
Guðjónsdóttur Háaleitisbraut
47, Simi: 31339, Sigriði
Benonisdóttur Stigahlið 49,
Simi: 82959 og bókabúðinni
Hliðar Miklubraut 68.
M i u n i n g a r k o r t i s 1 e n z k a
kristniboðsins i Konsó fást i
skrifstofu Kristniboðssam-
bandsins, Amtmannsstig 2B,
og i Laugarnesbúðinni,
Laugarnesvegi 52.
Frá Kvent'élagi Hrcyfils.
Minningarkortin fást á eftir-
töldum stöðum: Á skrifstofu
Hreyfils, simi: 85521, hjá
Sveinu Lárusdóttur, Fells-
múla 22, simi: 36418, hjá Rósu
Sveinbjarnardóttur, Sogavegi
130 simi: 33065,hjá Elsu Aðal-
steinsdóttur, Staðabakka 26
simi: 37554 og hjá Sigriði
Sigurbjörnsdóttur Hjarðar-
haga 24 simi: 12117.
Vegna misskilnings i sögnum
lenti S i 6 Sp. i tvimenninskeppni i
USA nýlega. Vestur spilaði út L-K
og þegar S sá spil blinds var
greinilegt, að þetta var ekki rétti
samningurinn. Tapslagur var i
spaða með beztu legu, og S ákvað
að spila óeðlilega — þvi eðlileg
spilamennska gat varla gefið
mikið i tvimenning.
A 32
V AK95432
♦ K6
* A3
é 10854 * G96
¥ DG8 ¥ 7
♦ D9732 ♦ 105
* K 4 DG109854
AKD7
106
AG84
762
L-K var tekinn með As blinds og
þremur hæstu i trompi spilað. Þá
Hj-6 og þar sem S vissi, að þeir
sem spiluðu 6 Hj. myndu fá alla
slagina ef hjörtun skiptust 2-2, lét
hann Hj-9 blinds, þegar V spilaði
Hj-8. Það heppnaðist og nú var
ekki tapslagur i hjartanu. Nú, og
áfram var haldið með hjartað þar
til Vestur trompaði og S losnaði
við tapslagina i L (sem reyndar
skipti ekki máii eins og spilið
liggur). Spilið vannst og S/N
fengu 11 stig af 18 mögulegum —
nákvæmlega sama og þeir, sem
spiluðu 6 hjörtu.
A skákmóti i Varsjá 1961 kom
þessi staða upp i skák Tolusch,
Sovétrikjunum, sem hefur hvitt
og á leik, og Mititelu, Rúmeniu.
20. Dxf6! — gxf6 21. Rge4+ og
svartur gaf þvi hann tapar að
minnasta kosti einum manni.
Seljum í dug
1972 Opei Mants
1972 Saab 95 station
1971 Chevrolet B azei"
1971 Saab 95
1971 VauxhaS! Vua
1971 Vauxhall V;v3 de luxe
1959 Citroen pa.ace
1959 Chevrolet Nova.2; a dyra
sjá.fskiptur
1957 Opei Rekord 2ja dyra
1957 Scout 800
1957 Buick Wiilcat
1955 Opei Rekord 4ra dya
1954 Cherroiet B.scayna
1954 Ope Rekord
Þorrablót
Framsóknarfélögin f Kópavogi halda sitt árlega Þorrablót,
laugardaginn 3. febr. Nánar auglýst síðar. Uppl. i sima 12504.
Skemmtinefndin.
Akranes
Framsóknarfélag Akraness heldur Framsóknarvist í félags-
heimili sinu að Sunnubraut 21 sunnudaginn 4. febrúar kl. 16.
öllum heimill aðgangur meðan húsrtim leyfir.
cnntrmnccJu
Menntamálaráðuneytið,
31. janúar 1973.
Styrkir til náms í Svíþjóð
Sænsk stjórnvöld bjóða fram nokkra
styrki handa erlendum námsmönnum,
sem stunda nám i Sviþjóð.
Styrkir þessir eru boðnir fram i mörgum löndum, og
eru einkum ætlaðir námsmönnum, sem ekki eiga kost
á fjárhagsaðstoð frá heimalandi sinu, og hafa ekki i
hyggju að setjast að i Sviþjóð að námi loknu. Styrkfjár-
hæð er 9.660 sænskar krónur á ári, og á styrkur að
nægja fyrir fæði og húsnæði. Til greina kémur að
styrkur verði veittur i allt að þrjú ár.
Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til Svenska
Institutet, Box 7072, S-103 82 Stockholm 7, fyrir 15.
marz n.k., og lætur sú stofnun i té tilskilin umsóknar-
eyðublöð.
AUGLÝSINGA
símar Tímans
195X3
IfRÍMERKI — MYNT
Kaup — sala
Skrifið eftir ókeypis|
vörulista.
Frímerkjamiðstöðin
Skólavörðustíg 21 A|
Reykjavík
ÚTBOÐ
Tilboð óskast um sölu á hjólaskóflu með
skóflustærð 3 1/2—4 yards3 SAE, fyrir
Vélamiðstöð Reykjavikurborgar.
Útboðsgögn eru aflient i skrifstofu vorri.
Tilboð verða opnuð föstudaginn 23.
febrúar n.k. kl. 11.
INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Útför eiginmanns mins
Snorra Ilallgrimssonar
prófessors
fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 3. febrúar kl
10.30.
Fyrir hönd barna okkar og tengdabarna
Þuriður Finnsdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát
og útför
uuuujdisai ounnarsaoiiur
frá Lambalæk, Alfheinuim 64,
Sérstakar þakkir viljum við færa læknum og hjúkrunar-
konum, sem önnuðust hana i veikindum hennar.
Vi