Tíminn - 02.02.1973, Qupperneq 16
16
TÍMINN
Föstudagur 2. febrúar 1973
Umsjón: fllfreð Þorsteinssonl
i
llér á inyndinni sést Axel Axelsson, reka endahnútinn á hraöupphlaup landsliösins, meö þvi aö brjótast i gegn og skora I(i: 14. Aðrir á mynd-
innieru: Agúst Ogmundsson, Sigfús Guðmundsson, Páll Björgvinsson og Brynjólfur Markússon. (Timamynd Róbert)
Landsliðsnefndin á langt í land í
leit sinni að „beztu handknatt-
loiLcmnnniim” nlíLar landsliðið var heppið að vinna pressuna
I Cl IVöl I Iw 1111 U 111 UiVIVqI 21:20 — liðið lék bitlausan sóknarleik
l>aö gátu allir séö, seiu sáu leik
landsliösins og liðs iþróltafrétta-
ritara i handknattleik á iniðviku-
dagskvöldiö, aö landsliösnefnd
HSt, á nokkuö langt i land i leit
sinni aö „bezlu handknattleiks-
mönnum” okkar. I>(i aö landsliöiö
hafi unniö pressuliöiö, fann liöiö
aldrei liiiiu rétta takt — liöiö lék
bitlausan sóknarleik, þar sem
leikmenn voru lirey fingarlitlir.
Pressuliöiö, sem aldrei hefur æft
eöa leikiö saman, liel'öi meö smá-
lieppni átt aö vinna landsliöiö, liö-
iö liaföi tvisvar i leiknum tvö
mörk yíir —en þá var eins og allt
færi i baklás. „Kf viö lieföum
komiö tvisvar til þrisvar sinnum
Bjarni Jónsson, — aldrei eins
góöur og nú.
saman, fyrir þennan leik, þá
heföum viö sigrað landsliöiö”,
siigöu leikmenn pressuliðsins,
eftir leikinn. „Viö þekktum ekki
livern annan og þaö geröi þaö, aö
viö lékum oft i sömu stööunum i
sókiiinni". Nei, þetta landslið
(lugai' ekki gegn Itússum. Kn viö-
urkennt skal, aö aldrei liefur valiö
verið erfiðara cn einmitt nú.
Geir Hallsteinsson, skoraði
fyrsta mark leiksins fyrir lands-
liðiö, en Viðar Simonarson jafn-
aði 1:1. Þá skoraði Einar
Magnússon fyrir landsliðið. —
Pressuliðiö fór illa að ráði sinu
rétt á eftir, fyrst lætur Viðar
verja frá sér úr hraðupphlaupi og
siðan misnotar Brynjólfur
Markússon vitakast. Einar skor-
ar þá 3:1 fyrir landsliðið. Pressu-
liðið jafnaði 4:4 á 13. minútu —
jöfnunarmarkið skoraði Brynjólf-
ur og hann kom svo pressuliðinu
yfir 5:4 á 15. min., siðan var
jafnt, 5:5 og 6:6.
Pressuliðið tók þá góðan sprett
og Páll Björgvinsson skoraði 7:6
og Agúst Svavarsson bætti við
marki og staðan varð 8:6. A þess-
um tima var brotið illa á
Brynjólfi i dauðafæri á linu, en
ekkert dæmt. Landsliðið nær þá
góðum leikkafla og breytir stöö-
unni, úr 8:6 i 8:10. Pressuliðið
gefst ekki upp, Agúst skorar 9:10
og Viðar jafnar 10:10, þá skorar
Agúst ögmundsson fyrir landslið-
ið. Tvö siðustu mörk pressuliðsins
skora þeir Páll og Ágúst og var
staðan þá 12:11. Rétt fyrir leiks-
hlé misnotar pressuliðið hraðupp-
hlaup — Páll skaut þá i stöng.
Ingólfur Öskarsson, fyrirliði
pressuliðsins, skoraði fyrsta
markið i siðari hálfleik og var
staðan þá 13:11. A 4. minútu jafn-
aði landsliðið 13:13 og svo aftur
14:14 og Gunnsteinn kom lands-
liðinu yfir 14:15. En nú kom fyrir
atvik, sem- er óskiljanlegt,
dómarar leiksins, þeir Björn
Kristjánsson og Karl Jóhannsson,
dæmdu tafir á pressuliðið, sem
Bjarni stendur sig vel í
dönskum handknattleik
- dönsku blöðin fullyrða að hann myndi styrkja
Árhus KFUM komið upp í þriðja sæti, eftir
íslendingurinn
Bjarni Jónsson hefur
staðið sig vel i dönsk-
um handknattleik að
u n d a n f ö r n u, e n
Bjarni, sem dvelst við
nám i Danmörku, hef-
ur leikiö með 1.
deildarliðinu Arhus
KFUM. Á laugardag-
inn var lék lið Bjarna
gegn Fredericia
KFUM — leikurinn
var æsispennandi og
átti Bjarni mjög góð-
an leik og var hann
markhæstur með
fjögur mörk. Það
dugði Arhus KFUM
ekki til sigurs, þvi að
Fredericia sigraði
með aðeins eins
marka mun 14:13,
staðan i hálfleik var
9:8.
Dönsku blöðin eru mjög
hrifin að Bjarna, sem er nú i
mjög góðri æfingu — þau
segja, að þvi miður sé hann
ekki dani, en það er fullyrt, að
hann myndi styrkja danska
landsliðið. Xrhus KFUM er nú
komið í 3. sætið i dönsku 1.
deildinni, en liðið byrjaði mjög
illa, enda missti liðið sex leik-
menn fyrir yfirstandandi
keppnistimabil — ungu
mennirnir virðast vera að ná
sér á strik og er liðið talið eitt
skemmtilegasta i deildinni.
Þegar það heimsótti Frede-
danska landsliðið.
slæma byrjun
ricia, komu yfir 3000 þús.
áhorfendur til að sjá leikinn.
Aðrir leikir i 1. deildinni
dönsku, fóru þannig á laugar-
daginn:
HG—Viben 19:15
Efterslægten—Helsingör 19:21
Tarup—Skovbakken 19:10
Staðan er nú þessi i 1. deild:
Stadion
Fred KFUM
Arhus KFUM
Efterslægten
HG
Helsingör
Stjernen
Tarup
Skovbakken
Viben
11 212—155 20
12 241—217 20
12 226—201 16
12 272—234 14
12 200—206 14
12 189—186 10
11 204—220 8
12 193—208 6
12 186—240 6
12 184—240 4
Til gamans má geta þess, að
liðið sem, Hörður Kristinsson,
Ármanni, lék með, þegar hann
var við nám i Danmörku
1966—67, Tarup er i fallhættu.
Þeir
skoruðu
í pressu-
leiknum
- Viðar markhæstur
hjá pressunni og
Geir hjá landsliðinu
1 pressuleiknum skiptust
mörkin niður á marga leik-
menn og vekur það athygli,
að allir landsliðsmennirnir
skoruðu mörk i leiknum,
einnig langskytturnar Axel
Axelsson og Guðjón Magnús-
son. Þeir skoruðu aðeins eitt
mark hvor. En annars skipt
ust mörk landsliðsins þann-
ig: Geir Hallsteinsson 6(2
viti), Einar Magnússon 2,
Gunnsteinn Skúlason 2, Auð-
unn Óskarsson 2, Magnús
Sigurðsson 2, Agúst ög-
mundsson 2, Sigurbergur
Sigsteinsson, Axel Axelsson
og Guðjón Magnússon, eitt
hver.
Þrir leikinenn skoruðu
bróðurpartinn af mörkum
pressuliðsins, það voru þeir
Viðar, Páll og Agúst. Annars
skiptust mörkin þannig:
Viðar Simonarson 6(1 viti),
Agúst Svavarsson 5, Páll
Björgvinsson 5, Brynjólfur
Markússon 2, Ingólfur
Óskarsson og Jón Karlsson
(1 viti), éitt hvor.
var þá i sókn og með eitt mark
undir — hvernig datt þeim i hug,
að lið sem er einu marki undir og
15 min. til leiksloka, færi að
tefja? Ekki nóg með það, heldur
var Páli Björgvinssyni, visað af
leikvelli og Axel skoraði 14:16 úr
hraðupphlaupi. Pressuliðið jafn-
aði 17:17 á 20. min. — öll mörkin
skoraði Páll Björgvinsson.
Þá kemur daufur kafli hjá
pressuliðinu og landsliðið nær
þriggja marka forskoti 17:20. En
pressan nær góðum endaspretti
og lokatölur urðu 20:21 fyrir
landsliðið.
Leikurinn var að vissu leyti
góður, og sögðu leikmenn eftir
hann, að þetta væri einn bezti
pressuleikur, sem hefur farið hér
fram um árabil. Landsliðið lék
frekar bitlausan sóknarleik og
vörnin var ekki upp á það bezta.
Sóknarleikur pressuliðsins var
mun hreyfanlegri og notuðu leik-
menn pressunnar breidd vallar-
ins, — þó komu fyrir kaflar, þar
sem pressuliðsmenn léku frekar
þröngt. Ástæðan fyrir þvi er að
liðið hefur ekki æft saman og
sumir leikmennirnir leika sömu
stöðurnar i sókn. Páll Björgvins-
son átti góðan leik og skoraði oft
skemmtilega. Þá lék Agúst
Svavarsson vel, sérstaklega i
fyrri hálfleik, þá skoraði hann
fimm mörk. Hann fann sig aldrei
i siðari hálfleik, er það kannski
þvi að kenna, að hann var ekki
látinn byrja inn á. Það vakti at-
hygli, að Magnús Sigurðsson,
Víking, lék með landsliðinu, en
Magnús er ekki einn af aðalleik-
mönnum Vikingsliðsins. Ef
Magnús er valinn i landsliðið, út
af þvi að hann er vinstrihandar-
leikmaður, hvers á þá Agúst
Svavarsson að gjalda, sem er
heilum „klassa” betri en
Magnús. Ingólfur Óskarsson,
stendur alltaf fyrir sinu og stjórn-
aði hann pressuliðinu vel. Þá átti
Viðar þokkalegan leik, en hann
var óheppinn með skot. Ólafur
Benediktsson, varði ágætlega.
Dómarar i leiknum voru þeir
Björn Kristjánsson og Karl
Benediktsson. Þeir dæmdu leik-
inn ágætlega, en þeir létu lands-
liðsmennina oft hafa áhrif á dóma
sina og bitnaði það á pressulið-
inu. Óskiljanlegur dómur var,
þegar þeir dæmdu tafir á pressu-
liðið, þegar liðið var einu marki
undir. Aftur á móti fékk landsliðið
að leika staðnaðan sóknarleik
eins og það vildi.
— sos.