Tíminn - 02.02.1973, Síða 17

Tíminn - 02.02.1973, Síða 17
Föstudagur 2. febrúar 1973 TÍMINN 17 Hálfnað erverk þá hafið er I I I sparnaður skapar verðmæti ^ Samvinnubankinn Skjalda- glíma Ármanns - fer fram í íþróttahúsi Vogaskólans um helgina 61. skjaldarglima Ármanns verður glimd i iþróttahúsi Vogaskóla við Gnoðarvog næsta sunnudag, 4. febrúar 197.5 og hefst kl. 14.00. M gliinumeuu eru skráöir og meöal þeirra eru llestir be/.tu glimumeuu laudsins um þessar niuudir. Frá Ármanni eru skráöir 5 glimumenn, frá Klt 5 og frá Umf. Vikverji I glimu- m en n. Sk jaldarglima Annanns er tvimælalaust einn af meiri hátt- ar iþróltaviöburöiim i borgiuni á liverju ári og hefur svo verið allt Irá árinu 1908, er liiin var Ivrst háit. Skjaldargliman er el/ta iþróttamót, sem frain l'er i Heykjavik. Fins og fyrr segir verftur (il. Skjaldarglima Armanns glimd i Vogaskóla á siinnudaginn, I. febrtiar, og liefst kl. 14.00. (IH mudeild Armaiins. Meistaramót í frjálsum íþróttum - Hafnfirðingar keppa í frjálsum íþróttum um helgina HafnarfjarAarineistaramótiö i frjálsum iþróttum i pilta og lelpnaflokkum 14 ára og yngri fer fram i iþrótlahúsinu við l.ækjarskóla laugardaginn 3. febrúar n.k. kl. 12.30. Keppt verður i hástökki með atrennu og langstökki án at- rennu. Einnig verður keppt inn- byrðis i hverjum aldursflokki fyrir sig 7-14 ára. Frjálsiþróttadeild FH. V Sundmót ÍR veröur haldið i Sund- höll Ileykjavikur mið- vikudaginn 14. febrúar kl. 8 e.h. Keppt verður i eftirtöldum greinum: I. 400 m skriðsund karla. 2.200 m baksund kvenna. 3.200 m flugsund kvenna. 4.100 m bringusund karla. 5.100 m flugsund karla. 6.50 m bringusund sveina 12 ára. 7.200 m bringusund kvenna. 8.100 m bringusund telpna 14 ára. 9.100 m skriðsund kvenna. 10.200 m fjórsund karla. II. 4x100 m fjórsund kvenna. 12.4x100 m skriðsund karla. Þáttaka tilkynnist fyrir 9. febrúar til Guðjóns Emilssonar Lokastig 5, simi 16062. Þátttökutilkynningar skulu berast á timavarðarkortum S.S.l. Hinn frábæri handknattleiksmaður ómar Ragnarsson, sést hér í briiigusuiidsstellingum imi i vitaleig dómara—rétt áður siing knöttur- inn i netinu bak við Kristófer markvörð. Aðrir á myndinni, eru: Agúst Jónsson, scm gaf á Ómar, Valur Benediktsson, Magnús Pélursson og Sigmundur Steinarsson. „Hann var þekktur fyrir sín þrumuskot..." inu), hafði blokkerað fyrir hann. En eftir þetta fara blaðamenn aö slá slöku við, munað þar aðallega um, að Hallur Simonarson (Visi), hinn snjalli varnarleikmaður, skrapp út af i pásu. Héldu sumir þvi fram, að Hallur hefði verið orðinn hræddur, þegar hann sá svo marga svartklædda dómara samankomna, berjast um knött- inn eins og hrægammar. — A þessum tima komast dómarar yf- ir 4:2 með mörkum frá Magnúsi V. Péturssyni og Birni Kristjáns- syni. Ómar minnkar muninn i 4:3 úr vitakasti, en Karl Jóhannsson, bætir við marki fyrir dómara. En þá hrekkur lið blaðamanna i gang, þeir fara að beita linuspili með góðum árangri. Agúst gaf snilldarlega á ómar, sem skoraði glæsilega og Sigmundur Steinars- son (Timinn), jafnar 5:5 eftir góða linusendingu frá Baldvini Jónssyni (Morgunblaðinu). Sig- mundur þakkaði fyrir sig stuttu siðar, þegar hann sendi knöttinn á linu til Baldvins, sem kom blaða- mönnum yfir 6:5. Þá jafnaði Hall- dór fyrir dómara og úrslitamark- ið skoraði Steinar J. Lúðviksson (Morgunblaðinu), eftir góða sendingu frá Róberti Agústsyni (Timanum). Lauk þvi leiknum með sigri blaðamanna 7:6. Dómarar leiksins, þeir Einar Mathiesen og Hjörleifur Þórðar- son, dæmdu leikinn mjög vel, enda tveir af okkar beztu yfir- dómurum i handknattleik. Dómaraliðið var ekki hrifið af dómurunum, kvörtuðu þeir undan þvi, að blaðamenn hafi leikið tiu inn á siðustu minúturnar, en grunur lék á, að Sigurdór Sigur- dórsson (Þjóðviljanum), liðstjóri blaðanna, hafi haft brögð i tafli og látið alla blaðamennina leika inn á. Þá hefur iþróttasiðan hlerað, að dómarar ætli að kæra leikinn, þvi að blaðamenn skrifuðu ekki leik- skýrslu fyrir leikinn og þeir hafi leikið i ónúmeruðum peysum. —BR. — Omar Ragnarsson sýndi stjörnuleik, þegar blaðamenn unnu dómara 7:6 í einhverjum skemmtilegasta handknattleik, sem hefur farið fram í Laugardalshöllinni vél". Þegar staðan var 6:6 og nokkrar sek. til leiks- loka, gekk upp ein leik- flétta hjá blaðamönnum og hinn frábæri línumaður Steinar J. Lúðvíksson (Morgunblaðinu), fann smugu út við endamörk — kringlaði inn úr horni og sendi knöttinn fram hjá Kristófer Magnússyni. Það var greinilegt, hvaða lið var sterkara strax i byrjun. Blaðamenn höfðu sýnilega lagt mest upp úr þvi, að æfa upphitun t.d. dansaði Ómar Ragnarsson, um salinn eins og ballettdansari og þá vakti það mikla aðdáun, þegar hann æfði sig að stökkva inn á linu og skora ÁN BOLTA, þar sannaði hann, að það þarf ekki bolta til þess að vera góður handknattleiksmaöur. En snúum okkur þá aö leiknum. Dómarar byrjuöu með knöttinn og léku frjálst spil, fyrir framan vörn blaðamanna, sem hefur fengið nafnið „Teppabankararn- ir”, en hún var vel á verði og með Helga Danielsson (Morgunblað- inu) fyrir aftan sig. Helgi varði gott skot og blaðamenn snúa leiknum úr vörn i sókn — það var ekki sökum að spyrja, Jón Birgir Pétursson (Visi), fékk góða send- ingu frá Sigurtryggi Sigurtryggs- syni (Alþýðublaðinu) — hann fann glufu i vörn dómaranna og sendi knöttinn i netið með eld- snöggu skoti. Það var ekki fyrr en um miðjan hálfleikinn, að dómarar skoruðu, markið skoraði Björn Kristjáns- son. Stuttu siðar bætir Karl Jóhannsson, marki við, en Ómar jafnar með gegnumbroti 2:2, eftir að Ágúst Jónsson (Morgunblað- ómar Ragnarsson, sýndi frábæran leik, þegarblaða- menn tóku dómara í kennslustund í handknatt- leik, hann skoraði þrjú stór- glæsileg mörk, sem vöktu geysilega hrifningu hjá áhorfendum, en þeir fylltu nær Laugardalshöllina. Þá lék Helgi Danielsson í markinu og varði hann oft snilldarlega — eftir leikinn, kom þjálfari eins 1. deildarliðs til hans og spurði hann, hvort hann gæti mættá æfingar hjá liði sínu. Leikurinn var nokkuð jafn í byrjun, en þegar á leið fóru yfirburðir blaða- manna að koma i Ijós — sóknarleikur þeirra, var eins og vel smurð „Hræri- Grith Ejstrup setti nýtt norrænt met í hástökki kvenna, stökk 1.81 m A fyrsta hluta innanhússmeistaramóts Dana i frjálsum iþrott- um setti Grith Ejstrup nýtt norrænt met í hástökki kvenna, hún stökk 1,81 m. og átti góða tilraun við 1,83 m. Jesper Törring sigr- aði i hástökki karla, stökk 1,95 m. Sömu liæð stukku Sten Andersen og Petcr Johansen. Flemming Johansen sigraði i stangarstökki, stökk 4,80 m., en næsti maður stökk aðeins 3.70 m. DÓMARARNIR RÉÐU EKKI VIÐ ÓMAR OG FÉLAGA

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.