Tíminn - 02.03.1973, Síða 18

Tíminn - 02.03.1973, Síða 18
18 TÍMINN Föstudagur 2. marz 1973. í^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ósigur og Hversdagsdraumur sýning I kvöld kl. 20. Næst síöasta sinn. Feröin til tunglsins sýning laugardag kl. 15. Lýsistrata sýning laugardag kl. 20 Ferðin til tunglsins sýning sunnudag kl. 15 Sjálfstætt fólk sýning sunnudag kl. 20 Slðasta sinn. Miöasala 13.15 til 20 Slmi 11200. fíLEIKFÉLAG^ REYKIAVtKUyD Fló á skinni i kvöld. Uppselt. Atómstööin laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Fló á skinni sunnud. ki. 15 Uppselt Kristnihald sunnud. kl. 20.30. örfáar sýn. eftir Fló á skinni þriöjud. Upp- selt. Fló á skinni miövikud. Uppselt Aögöngumiöasalan I Iönó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Austurbæjarbíó: Nú er þaö svart maöur. miönætursýn. laugard. kl. 23.30 Súperstar Jesús Guö Dýrlingur 3. sýn. þriöjud. kl. 21. Aögöngumiöasala I Austur- bæjarbió frá kl. 16. Simi 11384 Tónabíó Sími 31182 Mjög spennandi og vel gerö kvikmynd með Clint East- wood i aðalhlutverki. Myndin er sú fjóröa i flokki „doilaramyndanna” sem flestir muna eftir, en þær voru: „Hnefafylli af dollurum” og „Góður, illur og grimmur” Aðalhlutverk: CLINT EASTWOOD, Inger Stevens, Ed Begley. Leikstjóri: TED POST Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð innan 16 ára SlMI 18936 Fjögur undir einni sæng Bob, Carol, Ted, Alice ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg ný amerisk kvikmynd i litum um ný- tizkulegar hugmyndir ungs fólks um samlíf og ástir. Leikstjóri: Poul Mazursky. Blaöadómur LIFE: Ein bezta, fyndnasta, og um- fram allt mannlegasta mynd, sem framleidd hefur veriö i Bandarikjunum siðustu áratugina. Aðal- hlutverk: Elliott Gould, Nathalie Wood, Robert Gulp, Dyan Cannon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Naðran There was a crooked man Hörkuspennandi og mjög vel leikin, ný, amerisk kvikmynd i litum og Panavision. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. örlagafjötrum Geysi spennandi og afar vel leikin bandarísk mynd tekin I litum meö is- lenzkum texta, gerö eftir sögu Tomas Cullinan. Leik- stjóri: Donald Siegel. Aöalhlutverk: Clint Eastwood Geraldine Page og Elizabeth Hartman. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuö börnum innan 16 ára. Siöustu sýningar. Timinn er 40 síöur alla laugardaga og sunnudaga. — Askriltarsiminn er 1-23-23 Skelfing í Nálargarðin- um the panic neecflle parl€ tSLENZKUR TEXTI Magnþrungin og mjög áhrifamikil ný amerisk lit- mynd, um hið ógnvekjandi lif e i turlyfjaneytenda i stórborgum. Mynd sem allsstaðar hefur fengið hrós gagnrýnenda. Aðalhlut- verk: A1 Pacino,Kitty Winn en hún hlaut verölaun, sem bezta leikkona ársins 1971 á Cannes kvikmynda- hátiðinni Bönnuð innan 16 ára- Sýnd kl. 5 og 9. hnfnnrbíD síitil 16444 Litli risinn t* N' DUSTIN HOFFMAN Viðfræg, afar spennandi, viðburðarik og vel gerð ný bandarisk kvikmynd i lit- um og Panavision, byggö á sögu eftir Thomas Berger um mjög ævjntýrarika ævi manns, sem annaðhvort var mesti lygari allra tima eða sönn hetja. Leikstjóri: Athur Penn. islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 8,30 ATH. Breyttan sýningar- tima. Hækkaö verö. Smyg larabærinn Hörkuspennandi litmynd með Peter Cushing Endursýnd kl. 5 og 11.15 Bönnuð innan 14 ára. Geymsluhúsnæði Viðlagasjóður óskar eftir húsnæði i Reykjavik eða nágrenni til geymslu á vélum úr fyrirtækjum i Vestmannaeyjum. Hluti húsnæðisins þarf að vera upp- hitaður. Upplýsingar 1 sima 82600. Dularfulla valdið Afar spennandi bandarisk sakamálamynd, vel gerð og óvenjuleg að efni. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Ástarsaga Love story Hin heimsfræga ameriska stórmynd^ er á sinum tima sló öll met I aðsókn. Endursýnd vegna áskorana en aöeins i örfáa daga, þar eð myndin verður endursýn i næstu viku. ISLENZKUR TEXTI. Aöalhlutverk: AIi Mac Graw, Ryan O’Neal Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leikfangið Ijúfa Nýstárleg og opinská dönsk mynd i litum, er fjallar skemmtilega og hispurs- laust um eitt viðkvæmasta vandamál nútimaþjóð- félags. Myndin er gerð af snill- ingnum Gabriel Axel er stjórnaði stórmyndinni Rauöa Skikkjan. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.