Tíminn - 22.03.1973, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.03.1973, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Fimmtudagur 22. marz. 1973. Erner tœkifœri... til að eignast hlut i banka Nú eru aðeins um 12 milljúnir óseldar af hlutafjáraukningu Samvinnu- bankans úr 16 i 100 millj. kr. öllum samvinnumönnum er boðið að eignast hlut Vilt þú vera með? $ SAMVINNUBANKINN -=-25555 /^14444 WfíWÐIfí BILALEIGA IIVEUFISGÖTU 103 VWSendiferðabifreitf-VW 5 manna-VWsvefnvagn VW9manna-Landrover 7manna RAFGEYMIR GERÐ 3CW17 hentar m.a. fyrir Opel, eldri gerð en 1966. 6 volt, 120 amp.tímar, 225x17x192 mm. Þetta er rafgeymir mefi óvenjumikinn ræsikraft miðað við stærð á raf- geymakassa. ARMULA 7 - SIMI 84450 Útboð Tilboð óskast i að byggja Þinghólsskóla, Kópavogi, tvo áfanga A og B. Tilboðsgagna má vitja á skrifstofu bæjarverkfræðings Alfhólsvegi 5, Kópavogi frá og meö fimmtudeginum 22. marz gegn 10 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 12. april kl. Bæjarverkfræðingur. Húseigendur — Umráðamenn fasteigna Við önnumst samkvæmt tilboðum hvers konar þéttingar á steinþökum og lekasprungum i veggjum. Höfum á liðnum árum annast verkefni m.a. fyrir skólabyggingar, sjúkrahús, félags- heimili, hótel, ásamt fyrir hundruö einstaklinga um allt land. Tökum verk hvar sem er á landinu. 10 ára ábyrgðarskirteini. Skrifið eða hringið eftir upplýsingum. Verktakafélagið Tindur Siini 40258 — Pósthólf 32 — Kópavogi. Gagnheiðargeislinn Landfari góður! Mig langar að biðja þig að koma á framfæri i dálkum þinum fyrirspurn til yfirstjórnar sjón- varpsmála um hvað valdi hinum siendurteknu bilunum á endur- varpsstöðinni á Gagnheiði. Er þetta eitthvert gamalt hálfónýtt drasl, sem þar hefur verið sett upp okkur Austfiröingum til fróunar (eöa háðungar!), en ekki að sama skapi varanlegs nota- gildis? Þaö virðist gefin regla, komi tikargjóla af einhverri átt þá bilar á Gagnheiði, og þarf raunar ekki illviðri til alltaf, enda þótt sárasjaldan heyrist a.m.k. um bilanir annarra endurvarps- stöðva. Þær eru orðnar býsna margar dagskrárnar i vetur, sem notendur Gagnheiðargeislans hafa orðið að láta sér lynda, að sjá i anda! T.d. fengum við alveg að hvila augun við auðan skerm frá 12.-16. febrúar að báðum dög- um meðtöldum. Svo núna i kvöld, 2. marz, er ekkert að sjá né heyra. Otvarpsþulurinn tilkynn- ir: Sjónvarpsnotendur á Austur- landi beðnir velvirðingar, bilaður sendir á Gagnheiði. óvfst hvenær viðgerö lýkur. Þannig hljóða þau orð, — okkur engin nýyrði, og finnst mér þó nokkurt langlundargeð að hlýða á tiðni þeirra, og horfa á myndlaus- an skerm , en verða að greiöa fullt afnotagjald, hvort sem efni berst út eður ei. Auðvitað er ekkert við bilun að segja i eitt og eitt skipti, en þegar dagskrár eins mánaðar fara fyrir ofan garð og neðan að meira en 1/5 hluta væri ekki úr vegi að koma á framfæri annarri orðsendingu — og nú að austan en ekki austur. Sjónvarpið rikisútvarpinu Reykjavik er beðið velvirðingar á þvi, að langlundargeö notenda Gagnheiðargeislans er bilað. Óvist hvenær afnotagjöld verða greidd að óbreyttu ástandi. Sjónvarpsnotandi á Héraði Fornritafélagið „Hvað er að frétta af Hinu is- lenzka fornritafélagi?” Vilhjálmur Einarsson, Selfossi. Jóhannes Nordal forseti Fornritafélagsins svarar: „Stjórn Fornritafélagsins vinnur nú að þvi að koma skriði á útgáfu félagsins að nýju, en af ýmsum ástæðum, m.a. fráfalli Jóns Asbjörnssonar, hæsta- réttardómara, sem verið hafði forseti félagsins frá upphagi, dró um tima verulega úr umsvifum félagsins. Nú er að þvi stefnt að endur- prenta allar þær bækur félags- ins, sem ófáanlegar hafa verið að undanförnu. Einnig er unnið að útgáfu nokkurra nýrra binda, og standa vonir ti þess, að hin fyrstu þeirra geti komið út á næsta ári. Verða það einkum Noregskonungasögur. Mun stjórn félagsins gera nánari grein fyrir útgáfuáætlunum þess, áður en langt liður”. riMNMMrtMnnriFIMFIFIMM * <11> <1 lt <1 lí d b ■) (• <a (. ij b d C. d b O V O b ú U 4 L d bil b <1 M i>a H Vestmannaeyingar! Steingrímur Benediktsson gullsmiður hefur fengið aðstöðu i GULLSMIÐAVERKSTÆÐI ÓLAFS G. JÓSEFSSONAR óðinsgötu 7 — Rafhahúsinui Sími 20-0-32 rt i»i M bd M b«l M ImI M b«l b«a M c*«a MMMMMMMP1PaMP<IMPqP9PqPl bdbd C««ac««a bdbd CrJbJ bJLJbdbd bJLJGJLJ Trúlofunarhringar Fjölbreytt úrval af P1P1P1P1P1P1P1P1P1P1MMP1P1P1P1P1P1P1P1P1P1 l 'ifc'i c««a c««a i>«a c««a c««a c««a c««a c««ac« «a c«jc««a c««a c««a c« «a l* c««a c««a c««i b«a c««a pi c««i r*i c««a gjafavör- L'j um úrgulli, silfri,pletti, tini o.fl.. L3 önnumst viðgerðir á skartgirp- “ um, —Sendum gegn póstkröfu. » L«a GULLSMiÐAVERKSTÆÐI ÓLAFS G. JÓSEFSSONAR óöhisgötu 7 — Rafhahúsinu pi c««a pi c««a r*i c««a r*» c««a P1P1P1P1P1P1P1P1P1P1P1P1P1P1P1P1MP1P1P1P1P1 bdMbdbabtlMMbtlbdbdbJbJbdbtlMMbdbdbJbJCitlU Hjólbarða- viðgerðir Hjólbarða- sólun Sala ó sóluðum hjólbörðum rmúlo 7 • Reykjavík • Sími 30501 Snjómunstur fyrir 1000X20 1100X20 Verkstaeðið opið alla daga kl. 7,30-22,00 nema sunnudaga JOHNS-MANVILLE glerullar- 9 emangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull- areinangrun á markaðnum í dag. Auk þess fáið þér frían álpappír með. Hagkvæmasta einangrunarefnið í flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Munið Johns-Manville í alla einangrun. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum hvert á land sem er. Jlf JÓN LOFTSSON HF. Hringbraut 121 . Sími 10-600 =||l

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.