Tíminn - 22.03.1973, Side 15

Tíminn - 22.03.1973, Side 15
Fimmtudagur 22. marz. 1973. TÍMINN 15 Alþingi lýsingar. Væntanlega myndi myndi þingnefnd fá nánari upp- lýsingar um málið. Hann dvaðst á þessu stigi ekkert geta sagt til um hver af- staða flokks sins yrði. bað færi eftir þvi hvaða upplýsingar kæmu fram i nefnd. Útgerðarmenn heimta 275 milljónir! bað kom fram i ræðu ráðherr- ans, að rikisstjórnin biður nú eftir tillögum þeirrar nefndar, sem vinnur að athugun á rekstrar- grundvelli togaraútgerðarinnar. Ljóst væri að gerðar verði þær ráðstafanir, sem nauðsynlegar séu til að togaraútgerðin geti gengið áfram. Hins vegar hefði rikisstjórnin alls ekki viljað gangast inn á kröfur útgerðarmanna. bær hefðu verið á þá lund, að rikis- stjórnin gæfi loforð um að tryggja útgerðinni 275 milljónir, — þ.e. um 100 milljónir vegna taprekst- urs á árinu 1972 og 175 milljónir vegna áætlaðs tapreksturs á þessu ári. betta væri umfram þær 82.5 milljónir, sem togaraútgerð- in hefði þegar fengið á siðasta ári úr Aflatryggingasjóði og rikis- sjóði. Siðan tóku aftur til máls Hanni- bal Valdimarsson, félagsmála- ráðherra, Gylfi b. Gislason, Sverrir Hermannsson og Pétur Sigurðsson. Sverrir Hermannsson sagði, að fulltrúar togaraútgerðarinnar hefðu talið, að forsætisráðherra Lausir namar eða þjóðfrelsishreyfing sleppa fanga frá Kóreu. Saigonstjórnin hefur sakað N- Vietnama um að hafa sent 50.000 hermenn inn i S-Vietnam siðan friðarsamningarnir gengu i gildi 28. janúar. 110 bflfarmar af her- mönnum, vopnum og vistum fara yfir landamærin dag hvern segja fulltrúar utanrikisráðuneytis S- Vietnam. Simplicity V ■ " snioin eru íyrir alla í öllum stæróum Það er oft erfitt að fá fatnað úr þeim efnum sem þér helzt óskið eftir. En vandinn er leystur með Simplicity sniðunum, sem gera yður kleift að hagnýta yður hið fjölbreytta úrval efna, sem við höfum á boðstólum. 1© Vörumarkaöurinn hf. ARMÚLA 1A. SIMI 86113, REVKJAVIK i r BERTICE READING SKEMMTIR. hefði lofað þeim meiru en við var staðið þegar samningarnir voru gerðir við undirmenn á sínum tima. Viðurkenning á taprekstri togaraútgerðarinnar Ólafur Jóhann- esson, forsætis- ráðherra, sagði, að það mark- verðasta, sem fram hefði komið i umræð- unum, væri, að allir væru sam- mála um nauð- syn þess að leysa þetta verkfall. Það væri meginatriðið en ekki hitt, að pexa um einstök atriði. Forsætisráðherra sagði, að Sverrir Hermannsson hefði feng- ið rangar upplýsingar um þær yf- irlýsingar, sem hann hefði gefið fulltrúum togaraeigenda. Sem betur fer hefði hann ekki veriö i einrúmi að tala við menn, heldur margir verið til staðar og gætu þeir vitnað um hvað hann hefði sagt. Nefndi hann þá, sem við- staddir voru, og sagðist hafa gefið þeim þá yfirlýsingu, að það væri sama hvaða rikisstjórn hefði setið á Islandi, að hún hefði alltaf séð svo um, að togaraútgerð gæti gengið. Það yrði einnig þannig i framtiðinni, sama hvaða rikis- stjórn væri við völd. Hann kvaðst einnig hafa sagt, að þvi fyrr sem vinnudeilar leystist með þeim mun meiri velvilja yrði litið á málefni togaraútgerðarinnar. Ráðherrann sagði einnig, að sú staðreynd, að vinnudeilan væri leyst með þessum hætti, væri auðvitað viðurkenning á því, að togaraútgerðin væri rekin með tapi. Það væri eina réttlæting þess, að rikið tæki að sér að greiða hluta af launakostnaði. Að umærðum loknum um kl. 18 var frumvarpinu visað til 2. um- ræðu og félagsmálanefndar, en frumvarpið og álit nefndarinnar var tekið til 2. umræðu kl. 21 i gærkvöldi, og þá stefnt að þvi að afgreiðsla frumvarpið frá báðum deildum sem lög frá Alþingi seint i gærkvöldi eða nótt. © Laxárdeilan armannvirki kunna að valda. Greiðslur þær munu fara fram næstu 10 árin en verða þá teknar til endurskoðunar. Egill Sigurgeirsson sagði loks, að hann vonaði, að hér með væri þessum málum endanlega lokið, og fulltrúar deiluaðila sem undir- ritað hefðu þá með fyrirfara hefðu allir virzt una sinum hlut sæmilega. 0 Eyjabörn íslendingahúsinu, sem er skammt frá Hönefoss, og i gær gaf norska kennarasambandið 25.000 n. kr. til þessa, sem það hyggst leggja fram á þann hátt, að 25 börn dveljist 14 daga á sumarheimili sambandsins, sem heitir Trandberggaard. Með hverjum hóp verða norskir kenn- ara, sem eru þaulvanir sumarbú- staðastarfi. Pétur Maack fór til Noregs i gær til að ganga frá helztu atriðum i þessu sambandi, en islenzki Rauðikrossinn hefur annazt alla milligöngu um þetta hérlendis. Sá maður, sem mest hefur að þessu unnið i Noregi, heitir Hans Hög, en ekki má heldur gleyma hlut Agnars Kl. Jónssonar sendi- herra og Ólafs Friðrikssonar for- manns íslendingafélagsins i Osló 5? KAIT BORD^ S IHADEM og sölustjóra Loftleiða þar. Aætlað er, að boð þetta kosti tæpa milljón norskra króna. tslendingahúsinu verður að breyta allmikið fyrir þessa heim- sókn, t.d. þarf að endurgera eld- húsið, og húsið verður teppalagt að öllum likindum með islenzkum teppum. © Grunnskóli einkum vegna þess, að sumar þeirra eru umdeildar. Skólakerfi okkar er þegar orðið ærið umfangsmikið. Sú bygging hækkar og stækkar, ef svo mætti að orði komast. Samfara þvi sem þetta gerist verður að treysta grunninn og renna undir hana fleiri stoðum. Hefur þess arna verið gætt? — A hverju hvilir meginþunginn? Nærtækasta svarið mundi senni- lega verða á þessa leið: Þjóðin ber þetta uppi. Það er rétt, það sem það nær, en segir þó ekki alla söguna. Meginþunginn hvilir á þeim, sem afla verðmætanna, þeim sem draga fiskinn úr sjónum, þeim sem jörðina rækta, þeim sem starfa að þvi að bæta vegakerfið o.s.frv. En samfélagið vanmetur störf sem þessi, — mismikið að visu, — og stöðu þeirra, sem þau vinna, einkum bænda og verka- manna. Þess vegna þynnast nú fylkingar þeirra óðum. Þjóðin öll mun innan skamms finna til þess ef ekki verður breyting þar á til liins betra. Skólakerfið má ekki byggja þannig upp, að styrkleikahlutföll raskist verulega milli stétta, þannig að fólkið þyrpist i þau störf, sem „finni” eru talin, létt- ari og betur launuð, en hinir beri skarðan hlut frá borði. Þvi miður virðist margt benda i þá átt, að stefna sú, sem ráða- menn menntamála eru nú að marka, muni gefa þeirri „þróun” byr i seglin. Febr. 1973. © Víðavangur bygginga, bæði til einstakl- inga og til leiguíbúða. Ég liefi hír að framan bent á það, að slikt er hægt, ef vilji er fyrir hendi. Að lokum nokkur orð til bænda og sveitastjórna um land allt: Um nokkur ár hefur rikið veitt árlega á fjárlögum 18 milljónir króiia til útrým- ingar heilsuspiliandi húsnæð- is. Það má lieita að ekkert sveitarfélag hafi notfært sér slik lán, að nokkru ráði, nema iteykjavik. Samkvæmt V. kafla laga nr. 30 frá 12. mai 1970 liafa öll sveitarfélög landsins rétt til lána úr þess- um sjóði að fullnægðum viss- um skilyrðum. Lánunum er á þann veg háttað, að þau eru viðbótarlán við venjuleg Byggingarsjóðslán eða ibúðarlán Stofndeildar Búnaðarbankans. Lánin eru bundin þvi skilyrði, að hlutað- eigandi sveitarfélag láni eða leggi fram jafnháa upphæð og veitt er af húsnæðismálastjórn úr þeim sjóði, er myndast af áðurnefndu framlagi rikisins. Sveitastjórnir þurfa að kynna sér þennan lagakafla og tilheyrandi reglugerð og at- liuga vel, hvort slik fyrir- greiðsla hentar ekki til að út- rýma heilsuspillandi húsnæði, og koma i veg fyrir að jarðir fari i eyði. Slik lán eru veitt sveitarfélögunum og eru þau ábyrgð fyrir skilvisri greiðslu, enda þótt hlutaðeigandi ibúð sé tekin sem baktrygging”. — TK. Ili— Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins í Reykjavík Kristján Benediktsson verður til viðtals að skrifstofu Framsókn- arflokksins, Hringbraut 30, laugardaginn 24. marz milli kl. 10 og 12. Sigluf jörður — Fulltrúaráðsfundur 25. marz Fundur verður i fulltrúaráði Framsóknarfélaganna Siglufirði að Aðalgötu 17, sunnudaginn 25. marz kl. 10 fyrir hádegi. Steingrim- ur Hermannsson alþingismaður mætir á fundinum. Félagsmála- námskeið á Siglufirði Félag ungra Framsóknarmanna gengst fyrir félagsmálanám- skeiði er hefjast mun laugardaginn 24. marz kl. 14, að Aðalgötu 14. Kristinn Snæland erindreki leiðbeinir. Steingrimur Her- mannsson alþingismaður talar um ræðumennsku. Ollum heimil þátttaka. Stjórnin. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Fundur verður að Hallveigarstöðum fimmtudaginn 22. marz kl. 20:30. Fundarefni: Sigriður Thorlacius segir okkur frá breyting- um á orlofslögum húsmæðra og Birgir Thorlacius kynnir grunn- skólafrumvarpið, sem nú liggur fyrir Alþingi. Fjölmennið. Stjórnin. WINNER Raúökál Marmelaði Ávaxtasafar Winner vörur; góðar vörur Híttumst í kaupfétagínu BLÓMASALUR KVÖLDVERÐUR FRA KL. 7. BORÐAPANTANIR í SlMUM 22321 22322. BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 9. VIKINGASALUR

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.