Tíminn - 22.03.1973, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.03.1973, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 22. marz. 1973. UU Fimmtudagurinn 22. marz 1973 Heilsugæzla Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Almennar upplýsingar um læknal-og lyfjabúóaþjónustuna i Reykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Kvöld, nætur og helgidaga- várzla apóteka i Reykjavík ft'ikuna 16. til 22,marz annast, / Ingólfsapótek og Laugarnes- apótek Það apótek sem fyrr en nefnt annast vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum frldögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið ogf sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan siipi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður; Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn. í Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. i llafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir sfmi 05 Félagslíf Tilkynning Skógræktarfélag Reykja- vikur efnir til fræðslufundar I Tjarnarbúð niðri kl. 8.30. Dag- skrá Gúnnar Hannesson sýnir litskuggamyndir frá skógum og fl. Vilhjálmur Sigtryggsson svarar fyrirspurnum um grisjun og klippingu trjáa og runna. ■ ANDLEQ HREYSTl-ALLRA HEILLB l/SJ ■GEOVERNDARFÉLAG ISLANOSI Munið frimerkjasöfnun Geö- verndar I Veltusundi 3. Afmæli 70 ára er I dag, fimmtudag Ingibjörg Kristmundsdóttir, ljósmóðir frá Drangsnesi, nú til heimilis að Bogahliö 16. Hún tekur á móti gestum á laugardag þ. 24. marz eftir kl. 3. Kvenfélag Breiðholts. Skemmtifundurinn verður haldinn 24. marz kl. 20,30 I félagsheimili Rafmagnsveitu Reykjavikur. Húsið opnað kl. 20. Félagsvist og fleira. Mætiö vel og takið með ykkur gesti. Upplýsingar hjá Erlu I sima: 31306, Guðlaugu simi: 83572, Jóhönnu simi: 81077 og Vigdisi simi: 85180. Skemmtinefndin. óháöi söfnuðurinn. Aðalfund- ur safnaðarins verður haldinn fimmtudaginn 22. marz n.k. i Kirkjubæ kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Rætt um áframhaldandi framkvæmdir á kirkjulóðinni og við kirkjuna. 3. Sýndar myndir úr sumarferðalagi. Þátttakendur i sumarferöalögum, sem eiga myndir, eru beðnir að hafa þær með sér á fundinn. 4. önnur mál Kaffiveitingar. Safnaöarfolk er hvatt til að fjölmennta á fundinn. Safnaðarstjórn. Sjálfsbjörg Reykjavik. Góðir félagar, árshátiðin verður haldin i átthagasal Hótel Sögu, laugardaginn 24. marz og hefst með borðhaldi kl. 7. Mætið vel og stundvislega. Kvenfélag Hallgrimskirkju. Kvenfélag Hallgrimskirkju býður öldruðu bólki til kaffi- drykkju I félagsheimili kirkj- unnar, sunnud. 25. marz n.k. kl. 3 e.h. Kristinn Hallsson, óperusöngvari syngur. Elin Guðmundsdóttir leikur á hörpu. Samtök Svarfdælinga, minna á basarinn I Hall- veigarstöðum 14. april n.k. Velunnarar samtakanna eru vinsamlega beðnir að senda muni til eftirtalinna kvenna, eða hafa samband við þær, — Björk, simi 35314 — Þórunn, 50762 — Karla, 35642 — Hlin 10937. Nefndin. Kvenfélag Laugarnessókn- ar. Föndrið heldur áfram I kvöld kl. 8.30 i fundarsal kirkjunnar. Nefndin. 1 dag er sjötugur, Bjarni Th. Guömundsson fyrrv. sjúkra- húsráðsmaður á Akranesi, nú til heimilis að Sólheimum 25 i Reykjavlk. Hann tekur á móti gestum á heimili sinu n.k. laugardag. Sæmundur Slmonarson, sim- ritari Dunhaga 11 er 70 ára i dag. Hann lauk prófi úr Sam- vinnuskólanum og gerðist skömmu siðar simritari, en þvi starfi hefur hann gengt siðan. Hann hefur tekið mikinn þátt I félagsmálum i stéttar- félagi sinu, BSRB, og Framsóknarflokknum og er mörgum að góðu kunnur sem framtakssamur og farsæll félagshyggjumaður. Timinn sendir Sæmundi og fjölskyldu hans árnaðaróskir. Hann verður á æskustöðvun- um i Arnessýslu i dag. + MUNID RAUÐA KROSSINN A EM I Osló 1958 geröi Frakkinn Trezel, einn bezti spilari heims, sig sekan um mikil mistök i eftirfarandi spili. N spilaði út L-3 I 4 Sp. Vesturs. A K752 ¥ G4 4 D105 4, 10873 ♦ ADG1094 4 63 ¥ D96 ¥ A872 ♦ AG64 4 K832 ekkert 4 KD2 4 8 ¥ K1053 4 97 4. AG9654 S lét L-Ás á L-D og V trompaði. Trezel spilaði nú T á K og svinaöi Sp. sem „heppnaöist”. Þá stóðst hann ekki freistinguna og spilaði upp á yfirslag — Hj. á ás blinds, hjarta kastaö heima á L-K. Siðan Sp. og þá kom eyða Suðurs i ljós. Þaö var ekki annað að gera, en taka á As og spila Sp. aftur. Sviinn i Norður, Lundell, tók á Sp- K og spilaði Hj-G. Suður tók á K og D Vesturs féll. Meira Hj. þvingaöi Trezel til aö trompa og þar með áttu V og N sitt hvort trompið eftir. Tigullinn var ekki góður og V varö þvi að gefa tvo slagi til viöbótar. Spiiið var einfalt til vinnings með þvi aö trompa út i byrjun. Frakkland vann samt á spilinu, þvf Anulf og Lillehöök spiluðu 6 Sp. á spil A/V á hinu borðinu! 1 skák milli Svianna kunnu, Lundin, sem hefur hvltt og á leik, og Stoltz kom þessi staða upp. l.Bd5+!! — Kb6 2. Ba5+ — Kxa6 3. BxB og hvitur vann létt. GliDJON Stvrkárssoív hæstaréttarlögmaður Aöalstræti 9 — Simi 1-83-54 AFL HREYSTI LÍFSGLEÐI □ HEILSUR4EKT ATLAS — almgtlimi 10—15 mlnúlur A dag. KerliS þadnasl •ngra áhalda. Þetla er álitin bezta og fljótvirkasta «9lar8in til aO lá mikinn . vöSvastyrk, góOa hailsu og fagran llkamsvóxt. Arangurinn mun sýna sig eftir vikutlma þjállun. □ LlKAMSRÆKT JOWETTS — leiOin til alhliOa likamsþjállunar. eltir heimsmeistarann I lyltingum og gllmu, George F. Jowett. Jowett er nokkurs konar álramhald al Atias. Baakurnar kosta 200 kr. hvor, Setjið kross við þá bók (bækur), sem þið óskið að fá senda Vinsamlegast sendið greiðslu með pöntun og sendið gjaldið í ábyrgð. □ VASA-LEIKFIMITXKI — þjálfar allan likamann á stuttum tlma, sérstak- lega þjállar þetta tsakl: brJóstiO. bakiO og hand- leggsvóOvana (s|á meOI. mynd). T*ki8 er svo lyrir- lerOarHtiO, aO haegt er aO hafa þaO I vasanum. Taek- iO ásamt leiOarvlsi og myndum koslar kr. 350,00. AMSRÆKT", pósthóll 1115. NAFN HEIMILISFANG SendiO nafn og helmilisfang til: „l Reykjavik. liiifiii Almennur stjórnmálafundur á Siglufirði 24. marz Framsóknarfélögin Siglufirði efna til almenns stjórnmálafundar laugardaginn 24. marz kl. 16 i Alþýðuhúsinu Framsögumaður: Steingrímur Hermannsson alþingismaður. Allir velkomnir á fundinn. FUF-fagnaður FUF-fagnaður verður I veitingahúsinu Lækjarteig 2, á fimmtu- daginn frá kl. 21 til 1 eftir miðnætti. Hljómsveitirnar Svanfrlður, Kjarnar og Ásar leika. Félagar mætið vel. Stjórn SUF. FUF-félagsvist Félagsvist verður haldin að Hótel Sögu 1. aprll kl. 20:30. Stjórn- andi Sigurður Sigfússon. — Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu önnu Einarsdóttur Suðurgötu 22, Sauðárkróki. Sigurður Stefánsson, Indriði Sigurðsson, Erla Arnadóttir, Hreinn Sigurðsson, Edda Baldvinsdóttir, Guðriður Guðlaugsdóttir, Þuriður Pétursdóttir og barnabörn. Kveðjuathöfn um Bjarna Guðmundsson bónda, Hörgsholti, fer fram I Fossvogskirkju föstudaginn 23. marz kl. 3 e.h. Útförin fer fram frá Hrunakirkju 24. marz kl. 2 e.h. Bílferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 11 f.h. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Landgræðslu- sjóð. Guðmundur Bjarnason, Helga Engilbertsdóttir, Kristin Guðmundsdóttir, Einar Ólafsson, Bjarnheiður Brynjólfsdóttir, ólafia ólafsdóttir. Þökkum innilega öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andiát og útför Gróu Jónsdóttur fyrrum húsfreyju Syðra-Langholti. Vandamenn. Eiginkona min Sigrún Guðmundsdóttir Helgamagrastræti 42, Akureyri, andaðist 20. marz s.l. á Sjúkrahúsi Akureyrar. Jarðarförin tilkynnt siðar. Sigmundur Guðmundsson frá Melum. Útför Gróu Þorleifsdóttur Thorlacius Skeggjagötu 23 sem andaðist 16. marz, fer fram frá Fossvogskirkju föstu- daginn 23. marz kl. 10,30. Guðmundur Hólm, Jenný Arnadóttir, Bjarni Alfreösson, Katrin ösp Bjarnadóttir. Hermann Eyjólfsson hreppstjóri, Geröakoti, verður jarðsunginn frá Hjallakirkju laugardaginn 24. marz kl. 14. Bílferð verður frá Umferðamiðstöð kl. 12.30. Sóiveig Sigurðardóttir, börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.