Tíminn - 22.03.1973, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.03.1973, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 22. marz. 1973. TÍMINN 13 Hátíðahöld vegna 40 ára afmælis Faxa í Borgarfirði JE-Borgarnesi.— Hesta- mannafélagið Faxi i Borgarfirði var stofnað 23. marz 1933 og verður þvi 40 ára 23. marz n.k. Stofnfélagar voru 18, en nú telur félagið hátt á þriðja hundrað félagsmanna. Strax á fyrsta ári hófst starfsemin með þvi að haldnar voru kappreiðar og ár- lega upp frá þvi. Þar með hefst merk starfssaga sem er að gerast i siauknum mæli enn i dag og markað hefur djúp spor i fram- farabaráttu hestamanna i héraðinu. Félagið hefur frá upphafi átt þvi láni að fagna að hafa ávallt trausta, forsjála og framfarasinnaða menn i farar- broddi, sem frá öndverðu hafa unnið á fórnfúsan hátt allt sem þeir máttu félagi sinu til góðs. Standa þar framar öðrum Ari Guðmundsson og Sigursteinn Þórðarson, sem báðir eru látnir, og Simon Teitsson. Einnig er það mikið lán félagsins að hafa ætið mætt sérstökum velvilja þeirra bænda, sem land eiga þar sem félagið hefur haslað sé völl til kappreiðahalds, en það er á hinum vinsælu og alkunnu bökkum Hvitár hjá Ferjukoti úr óskiptu beitilandi Ferjukots og Ferjubakka. Frá upphafi hefur félagið unnið að uppbyggingu mótsstaðar sins að Faxaborg og er svo komið að aðstaða til kappreiðahalds er orðin með ágætum bæði hvað snertir völlinn, sem er sporöskju- lagaður hringvöllur, og áhorf- endasvæðis, þvi heita má að ágætt útsýni sé til vallarins hvar sem menn eru staddir á svæðinu. Fyrir allmörgum árum i formannstið Ara heitins Guðmundssonar kom félagið upp félagsheimili til starfsemi sinnar, sem enn þjónar þeim tilgangisem þvi var i upphafi ætlaður. Auk þess hefur félagið komið upp á seinni árum nauðsynlegri hrein- lætisaðstöðu, sem er mjög vinsæl meðal mótsgesta. Þá hefur verið byggt hesthús fyrir 20 hesta til Gunnar Thoroddsen afhendir Páli Gislasyni skátahöfðingja 6 þús. danskar krónur sem gjöf i Faxasjóð frá St. Georgs giidunum i Álaborg. Á myndinni eru talið frá vinstri ólafur Magnússon frá Skátafélaginu Faxa, Páll Gíslason, Gunnar Thoroddsen og Arinbjörn Kristinsson aðstoðarskátahöfðingi, formaður Faxasjóðs. GJAFIR BEREST í FAXASJÓD Bandalag islenzkra skáta hefur gengizt fyrir þvi, að stofnaður verði sjóður með þeim peninga- framlögum, sem til skáta berast vegna náttúruhamfaranna i Heimaey. Hefur sjóði þessum verið gefið nafnið „Faxasjóður”. Peningum úr Faxasjóði skal var- ið til þess að leysa félagsleg vandamál skáta frá Vestmanna- eyjum, svo og húsnæðismál Skátafélagsins Faxa. Samband var haft við eftirtalda aðila, sem nefndu þessa fulltrúa i sjóðstjórn: Skátafélagið Faxi: Ólafur Magnússon, Skátaflokkur- inn Útlagar: Friðrik Haraldsson (flokkurinn samanstendur af gömlum skátum úr Vestmanna- eyjum), Landsgildi St. Georgs- skáta: Björn Stefánsson, Skáta- samband Reykjavikur: Erla Gunnarsdóttir, Reykjavikurgildi St. Georgsskáta: Jónas Sigurður Jónsson og frá Bandalagi is- lenzkra skáta : Arnbjörn Kristins- son. Peningagjafir hafa nýlega bor- izt i Faxasjóð. St. Georgs Gildin i Alaborg i Danmörku sendu 6000.00 d.kr., frá Skátaflokknum Útlögum bárust 50.000.00 isl. kr., frá St. Georgs Gildunum i Finn- landi ca. isl. kr. 6000.00, St. Georgs Gilderne i Danmörku, Ridderfondon 10.000.00 d.kr., St. Georgs Gildunum i Noregi 60.000.00 isl. kr. og frá Norske Spejdernes Fællesrád bárust 10.000.00 n.kr. Þá hefur fjöldinn allur af samúðarkveðjum borizt, bæði frá einstaklingum og félög- um. nota á fjórðungsmótum og ef menn koma riðandi til, hinna margvislegu starfa fyrir felagið á mótsstað. Nú gengst félagið fyrir hófi i til- efni afmælisins að Logalandi i Reykholtsdal föstudaginn 23. marz og hefst það kl. 20,30. Vonast forgöngumenn hátiða- haldanna eftir þvi að sjá þar sem flesta af eldri og yngri félögum til upprifjunar á gömlum og nýjum kynnum og minningum. Fyrsta stjórn hestamanna- félagsins Faxa var þannig skipuð: Formaður Ari Guðmundsson, ritari Asgeir Jónsson, gjaldk. Helgi Asgeirs- son. Núverandi stjórn skipa: Formaður, Friðgeir Friðjónsson, ritari Þorsteinn Valdimarsson, gjaldkeri, Arni Guðmundsson og meðstjórnendur, Eymundur Asmundsson og Skúli Kristjóns- son. SKIPAÚTGCRB RÍKISINS M/S HEKLA fer frá Reykj daginn 20. þ. land I hringfer Vörumóttaka föstudag og má fjarðahafna, Siglufjarðar, Akureyrar. ivik miðviku- . vestur um fimmtudag, udag til Vest- >Jorðurfjarðar, (!) lafsfjarðar og 1972 Vauxhal'l Viva SL. 1972 VauxhaK Viva station 1972 Toyota Crown, 4 cyl. 1971 Chevrolet Biazer 1971 VauxhaH Viva de Luxe 1971 Chevrolet Mali'bu 1971 Toyota Corolla Coupe 1971 Datsun 1200 1971 Volvo 144 1971 Taunus 1700 station, 4ra dyra, gólfsk. 1970 Opel Rocord, 4ra dyra, L 1900, gólfsk. 1970 Plymouth Barracuda 1969 Scout 800 1968 Taunus 1700 station 1968 Opel Rekord, 2ja dyra 1967 Taunus 17 M, station 1967 Scout 800 1966 Vauxhal'l Viva De-Luxe 1 x 2 — 1 x 2 11. leikvika — leikir 17. marz 1973. Úrslitaröðin: X21 — 111 — X12 — 112 1. vinningur: 12 réttir — kr. 17.500.00 nr. 1557 nr.18360 nr. 31284 nr. 42699 nr. 69002 — 6464 — 21618 — 37236 — 45844 — 75068 — 10698 — 23854 — 37327 — 46229 — 75740 —• — 16584 — 27505 — 37674 — 47806 — 77059 — 17730 — 30105 37931 — 62896 — 83460 — — 18107 — 31182 — 39254 nafnlaus Kærufrestur er til 9. april. Kærur skuiu vera skrifiegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðaiskrifstof- unni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 11. leikviku verða póstiagðir eftir 10. april. Handhafar nafnlausra seðia verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiðsiudag vinninga. GETRAUNIR — lþróttamiðstööin — REYKJAVÍK Málarafélag Reykjavíkur Aðalfundur Málarafélags Reykjavikur verður haldinn að Laugavegi 18, fimmtu- daginn 29. marz 1973 og hefst kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Hóptrygging. 3. Önnur mál. Mætið stundvislega. Stjórnin Aðstoðarmaður óskast Óskum eftir að ráða duglegan mann til starfa á lóð Landspitalans. Nánari upplýsingar gefur Bjarni Björnsson á Land- spitalanum, simi 24160 og á Skrifstofu rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, simi 11765. Reykjavik, 21. marz 1973 Skrifstofa rlkisspitalanna. Útboð Tilboð óskast i að byggja fjölbýiishús að Furugerði 11-13, Reykjavik. Útboðsgögn eru afhent að Skólavörðustig 46, Reykjavik gegn 2000,00 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 13. april n.k. kl. 14.00. Teiknistofan, Skólavörðustig 46 Reykjavik, simi 21930. Kauptilboð Tilboð um kaupverð og skilmála óskast i húseignina nr. 61 við Grettisgötu hér i borg, sem er einnar hæðar timburhús með kjallara og risi, ásamt tilheyrandi eignar- lóð, eign db. Ólafs Þorleifssonar og látinn- ar konu hans. Kauptilboðum sé skilað til undirritaðs skiptaráðanda eigi siðar en föstudaginn 6. april n.k. og verða tilboð, sem ber- ast og auðkennd eru sem tilboð, opnuð á skiptafundi i dómsal þessa embættis þriðjudaginn 10. april n.k. kl. 16:00. Skiptaráðandinn i Reykjavik, 21. marz 1973. Sigurður M. Helgason. For- hitari Forhitari á soggrein MFdráttarvélanna eykurgildi þeirra MF ___________A/ -hinsigildadráttarvél SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVlK* SlMI 86500 • SlMNEFNI ICETRACTORS Mnssey Ferguson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.