Tíminn - 27.03.1973, Blaðsíða 12

Tíminn - 27.03.1973, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriðjudagur 27. marz. 1973 UU Þriðjudagur 27. marz 1973 IDAC Heilsugæzia Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Almennar upplýsingar um læknal-og lyfjabúðaþjónustuna i Reykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Kvöld, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik, vikuna 23 til 29. marz verður sem hér segir: Reykjavikur apótek og Borgar apótek. Reykjavikur apótek annast vörzluna á sunnudögum helgi- dögum og almennum fridög- um, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan siipi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökk^ilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn. í Reykjavik og Kópavogé i sima 18230. i llalnarfirði, simi 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir sfmi 05 Félagslíf Rauðsokkar. Fundur þriðjudagskvöld 27. marz i Félagsheimili prentara, Hverfisgötu 21 kl. 20.30. Fundarefni: Menntunar- aðstaða (útvarpsþáttur). Miöstöð. Félagsstarf eldri borgara Langholtsvegi 109-111. Miðvikudaginn 28. marz verður opið hús frá kl. 1.30 e. h. Meðal annars verða gömlu dansarnir. Fimmtudaginn 29. marz hefst handavinna og félagsvist kl. 1.30. e.h. Siglingar Skipadeild StS. Arnarfell er væntanlegt til Reykjavikur i dag. Jökulfell fer væntanlega i dag frá Reykjavfk til Stavanger, Osló og Gauta- borgar. Disarfell fer i dag frá Siglufirði til Þingeyrar, Pareksfjaröar, Olafsvikur og Þorlákshafnar. Helgafell er i Gufunesi. Mælifell er á Fáskrúðsfirði. Skaftafell fór 24. frá Keflavik til New Bedford. Hvassafell fór i gær frá Mantyluoto til Glomfjord. Stapafell fer væntanlega i dag frá Reykjavik til Akureyrar. Litlafell er væntanlegt til Reykjavik I kvöld frá Horna- firði. „Mette Dania” er væntanlegt til Reykjavikur i dag. Flugáætlanir Flugfélag tslands, innanlandsflug Er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir'til Horna- fjarðar, Fagurhólsmýrar, Isa- fjarðar, Noröfjaröar og til Egilsstaða. Millilandaflug Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 09:00 til Lundúna og væntan- legur aftur til Keflavikur kl. 15:40 um daginn. iliiiiiWÍii yii 3911 Stjórnmálanámskeið Félagsmálaskólinn FÉLAGSMALASKÓLI Framsóknarflokksins gengst fyrir nðm- skeiði um eins mánaðar skeið um ýmsa þætti islenzkra stjórn- mála. Námskeiðið er öllum opið. Miðvikudagur 28. marz Frjálsar umræöur um efni námskeiðsins. Námskeiðsslit. Framsóknarvist að Hótel Sögu 5. apríl Annað spilakvöldið i þriggja kvölda vistarkeppninni verður að Hótel Sögu timmtydaginp 5. april og hefst að venju kl. 20:30. Húsið opnað kl. 20. Aðalvinningurinn verður heimilistæki og hús- gögn fyrir 20 þúsund krónur. Auk þess verða veitt góð kvöldverð- laun, þrenn fyrir karla og þrenn fyrir konur. Dansað til klukkan eitt. Nánar auglýst siðar. Vistarnefnd FR. Suður spilar 4 spaða og Vestur spilar út L-K — siðan áfram L og L-8 blinds kostar ás Austurs. Suð- ur trompar. Hvernig á Suður að spila spilið? NORÐUR 4 1093 V KG4 4 D53 * G1084 SUÐUR 4 AKDG84 V AD3 4 764 *3 Það fyrsta, sem kemur i hugann, er auðvitað að hreinsa upp Hj. og L og spila siðan tigli og vona að aðeins tveir slagir tapist á litinn. Þetta heppnast ef trompin liggja 2-2 og Austur á K8 eða Á8 i tigli. Það er hægt að bæta smá fléttu inn i þetta. Eftir að hafa trompaö L-As á Suður að spila trompi tvi- vegis — enda i blindum. Ef þau skiptast 3-1 er 3ja trompinu spilað — en ef trompin skiptast 2-2 er L- 10 spilað frá blindum og hjarta kastað heima — alls ekki tigli. Vestur gæti flaskaö á þessu og spilað hjarta eftir að hafa fengið á L-D. Nú, ef hann spilar tigli gæti liturinn samt verið blokkeraður. A skákmóti á Spáni 1959 kom þessi staða upp i skák Regatas, sem hefur hvitt og á leik, og Eguren. 15. Hxe4! — Bxal 16. Rxe6! — dxe4 17. Bc5 — Kd7 18. Ddl-t- — Kxe6 19. Bc4+ — Kf6 20. Dd6+ — Kg5 21. h4+ — Kxh4 22. Df4+ og hvitur mátar i 5. leik. Þrjú börn fyrir bílum Þrjú börn urðu fyrir bilum i Reykjavik i gær. Um kl. 14.30 var fólksbil ekið aftur á bak á Brautarlandi. Fór billinn yfir tveggja ára gamalt barn, en þaö var á þrihjóli. Fór billinn yfir barnið, en það ienti milli hjólanna. Hruflaðist barnið mikið, en vonazt var til að barnið hafi ekki slasazt alvarlega. Fimm ára gamalt barn varð fyrir bil við Eskihliö um kl. 18. Meiddist það litilsháttar. Hálf- tima síðar varð 10 ára drengur fyrir bil á Bústaöavegi á þeim stað, sem ljósin eru við gang- braut, en hann mun ekki hafa not- fært: sér ljósin. Drengurinn slasaðist ekki alvarlega. Tíminn er 40 sfður alla laugardaga og sunnudaga.— Áskriftarsíminn er 1-23-23 + Móðir okkar Soffia Guðmundsdóttir frá Stóru-Hildersey, Austur-Landeyjum, andaðist sunnudaginn 25. marz, að heimili minu Engja- vegi 14, Selfossi. Fyrir hönd systkina minna, tengdabarna og barnabarna Guörún Pétursdóttir. Þökkum innilega öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför Daniels Ágústar Böðvarssonar, Foss-Seli, Hrútafirði. Elinbjörg Jónsdóttir, Böövar Stefán Danielsson, Guörún Helga Siguröardóttir, Oddný Danielsdóttir, Gisli Brynjólfsson, Jón Guömundsson, Guörún Karlsdóttir og barnabörn. Litla dóttir okkar Hilda Björk, Alfhóisvegi 17 a, lézt á barnaspitala Hringsins 17. marz Jarðarförin hefur fariö fram. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug. Þórey Björk Þorsteinsdóttir, Ólafur Þór Jónsson. Hjartans þakkir til allra er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móöur, tengdamóður, ömmu okkar og húsmóður minnar Þórunnar Jónsdóttur, Hvltanesi Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarliöi sjúkrahúss Akraness og lungnaskurödeildar Landsspital- ans. Þóröur Guönason, Guöni Þóröarson, Sigrún Jónsdóttir, Björn Þ. Þóröarson, Litja ólafsdóttir, Sturlaugur Þóröarson, Herborg Antoniusdóttir, Eva Þóröardóttir, Magnús Hafberg, Aage Hansen, og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.