Tíminn - 27.03.1973, Blaðsíða 13

Tíminn - 27.03.1973, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 27. marz. 1973 TÍMINN 13 Húsmæður á bina- eru staðreyndir, sem öllum ættu að vera ljósar. Samt sem áður gerist það undarlega, að nokkrar húsmæður i Reykjavik skora á fólk að hætta að borða landbúnaöarvörur, en neyta i staðinn „dýrari og óholl- ari fæðu” (orðaiag þeirra sjálfra). Við sveitakonur, sem vinnum að framleiöslustörfum, jafnframt húsmóðurstörfum, litum svo á, að þarna sé veriö aö ráðast á stétt okkar af þeim, sem sizt skyldi. Þessar konur eru aö visu sjálf- ráðar um það, hversu dýran og óhollan mat þær gefa börnunum sinum, en við mótmælum herferö þeirra gegn íslenzku bændafólki. Viö álitum, aö þaö væri nær, aö hætta aö kaupa brezkar og vest- ur-þýzkar vörur á meöan þær þjóöir stunda ólöglcgar veiöar I islenzkri fiskveiöilandhelgi. Viö skorum á konur aö sniö- ganga brezkar og vestur-þýzkar vörur, þar til samningar hafa tek- izt I fiskveiðideilunni. Viö skorum á konur aö kaupa ávallt íslenzkar vörur, ef verö og gæöi standast samanburö viö erlendar vörur.” Undir þetta skrifuöu siöan 25 konur nöfn sin, og eru þau birt hér annars staöar i blaðinu. Aöur en þingpallar voru opnað- ir hittum við aö máli konurnar, sem komu austan yfir fjall, en um það leyti voru stallsystur þeirra aö safnast saman á Austurvelli. Hrafnhildur Magnúsdóttir býr að Brautarholti á Skeiöum. Hún sagöi, aö þær heföu fyrst ákveðiö þessa ferö seint i gærkvöldi, og þvi hefði að sjálfsögöu ekki náöst til nema fárra þeirra kvenna, sem viljað heföu fara, hefðu þær vitað. Viö þessar tæplega 30 kon- ur erum úr þrem hreppum, þ.e. Villingaholts-, Hraungerðis- og Skeiöahreppum, sagði hún. — Hvenær lögöuð þið af stað i morgun? — Klukkan var um hálf-ellefu, þegar viðhittumstvið vegamótin, en til ferðarinnar fengum við áæltunarbil frá Selfossi. — Og hve er svo tilgangurinn með þessari ferð ykkar? — Frá honum segjum við i dreifibréfinu, og við viljum leggja okkar af mörkum til þess að vekja athygli á sameiginlegum hagsmunamálum bændastéttar- innar, og láta ekki Reykjavikur- konurnar einar um að mótmæla fyrir sitt leyti. A mótmæli þeirra litum við sem árás á islenzka bændastétt og þar með sem per- sónulegar árásir á okkur. Sjöfn Halldórsdóttir á bú sitt i Heiðarbæ i Villingaholtshreppi. Hún hafði þetta að segja: — Við viljum fyrst og fremst að fleiri hliðar málanna komi fram, þvi að hingað til hefur allur mál- flutningur veriö mjög einhliða, og aðeins komið fram sjónarmið kvennanna i Húsmæðrafélagi Reykjavikur. Konurnar undirrita bréf sitt áöur en þingfundur hefst. Konurnar úr þrem hreppum I Arnessýslu sitja fremst á þingpöllunum, en að baki þeim eru nokkrar af þeim öðrum, sem inn komust. ætlaðar þéttbýlinu. Þvi er sá kostnaðarliður, sem fer til mat- vælakaupa i sveit hærri i raun en i þéttbýli. Á þessu viljum við vekja sérstaka athygli, en sú skoðun hefur virzt nokkuð útbreidd, aö sveitafólk fengi allar land- búnaðarvörur ókeypis. Allir ættu aö sjá að þvi fer fjarri. Okkar neyzia kemur bara fram i minni afuröasölu. Valgeröur Auöunsdóttir frá Húsatóftum á Skeiðum sagði, aö sér fyndist furöulegast, aö reyk- visku konurnar skyldu ekki beina mótmælum sinum gegn hækkun- um á öðrum vörum frekar en landbúnaðarvörum, eins og t.d. ýmsum innfluttum vörum. Það skyldi þó aldrei vera, að hávær- ustu mótmælaraddirnar kæmu frá konum sem ættu þar hags- muna að gæta. Það væri hagur ýmissa innflutningsfyrirtækja, aö verö væri hátt, svo að álagningar- prósenta yrði hærri. Ekki sagðist hún efast um, að för þeirra austankvenna hefði miklum tilgangi að þjóna. Þaö heföi verið komiö mál til að fleiri sjónarmið kæmu i ljós. — Ég sat kyrr eins og þær stall- systur mina, á meðan öll lætin voru úti fyrir, og heyrði þau bara hingaö inn. Ég held, aö ekkert hafist með slikum æsingum, held- ur sé það nær aö vinna málefna- lega að sinum hugðarefnum. Hér i umræðunum hefur svo sem ekki mikið nýtt komið fram, en það er þó gaman að kynnast störfum alþingis og málflutningi þingmanna, sem er nú vægast sagt misjafn. Mótmælakonurnar söfnuðust saman á Austurvelli eins og áður sagði, og héldu aö þvi búnu til þinghússins. Þar var þá þröng fyrir og komust fæstar inn. En þær sem inn komust létu töluvert I sér heyra á þingpöllum og gripu fram i fyrir þingmönnum og ósk- uðu að fá að spyrja þá spurninga. Þær sem ekki komust inn, söfn- uðust saman úti fyrir dyrum, og þær, sem inni i húsinu höfðu verið bættust fljótlega i hóp þeirra flestar hverjar. Munu konurnar hafa verið á þriöja hundraði að ágizkun fréttamanns. Efndu þær þarna til fundar, þar sem Jónina Guðmundsdóttir for- maður Húsmæðrafélagsins tal- aði, en ræða hennar kafnaði tals- vert i hrópum hinna. Létu þær álit sitt á þingmönnum i ljósi eftir þvi sem þeir birtust i gluggunum, en þar var oft margt manna og hefur þvi kvennaliðið óneitanlega vakið athygli þingmanna, enda ekki á hverjum degi, sem þeir fá svo fjölmenna og friða heimsókn. Beztar viðtökur i gluggunum Hraunstraumur sitt auk þess sem bæjarskrif- stofurnar eru þar til húsa, og það sem eftir er af simstöðinni i Eyj- um. Engum vörnum var við komiö, þegar hraunið fór af stað i fyrra- kvöld. Reynt var að verja raf- stöðina, með þvi að dæla sjó á hraunið úr sex dælum, en hraun- straumurinn hafði betur. Um kvöldmat i' gærkvöldi, vantaði ekki nema herzlumuninn á að hraunið næði fram i höfnina og hélt það áfram að streyma fram. Lýsisgeymir. sem stóð austan við saltfiskhús Einars Sigurðs- sonar, var að hluta kominn undir hraun i gærkvöldi, og hraunið var komið i salfiskverkunarhús Einars. fengu þeir Gylfi Þ. Gislason, og Jóhann Hafstein, enda veifuðu þeir til kvennanna úti fyrir. Það mátti líka merkja það á ræðum sumra, sem töluöu, aö þeir vissu af áheyrendum i kring um sig og töluðu beint til þeirra, en um það verður annars staðar fjallaö. Þess má geta, að um þetta leyti fór fram jaröarför frá Dómkirkj- unni, en sökum hávaða úti fyrir varð að seinka þvi, aö kistan væri borin úr kirkju. Mótmælakonurnar fóru að tin- ast burt frá þinghúsinu á fjórða timanum, en stallsystur þeirra austan fjalls sátu út þingfundinn, og þágu siöan kaffi i „Kringlu”. Alþingi ar vissu þaö vist bezt sjálfar þeg- ar þær færu i búöina. Hann gagnrýndi rikisstjórnina fyrir að hafa lækkað niðurgreiðsl- ur um leið og verðhækkunin varð á landbúnaöarvörunum. Loks hvatti hann konur til að kaupa áfram landbúnaöarvörur, þvi þær væru ekki dýrari en aðrar vörur en mun hollari bæöi fyrir börn og unglinga. Stefán Val- geirsson (F), sagði margt furðulegt hafa komiö fram i umræðunum, en metið ætti þó Gylfi — enda ætti hann met i flestu á Alþingi. Hann nefndi siðan, að hækkun verðlagsgrund- vallarins hefði öll komið til vegna annars vegar launahækkunar og hins vegar hækkunar á rekstrar- kostnaði bóndans, svo sem vegna fóöurvara, rafmagns, fiutninga, og fleiri atriða. Hann minnti Gylfa á, að hanr; þ.e. Gylfi, hefði sem ráðherra i 15 ár staðið aö þeirri landbúnaðar- stefnu, sem hann teldi nú ranga. Þá taldi hann æskilegt, að það væri reiknað út, hversu lengi launþegi á Islandi og i nágranna- löndunum væri að vinna fyrir ákveðnu magni af einstökum landbúnaðarvörum. Þá kæmi i ljós, að matvæli væru dýrari á Norðurlöndunum en hér á Islandi miðað við laun manna. Loks benti hann á nauðsyn þess, að skilningur rikti á milli stétta, og reykviskar konur ættu að hugleiða, hvað af þvi leiddi, ef almennt væri stefnt að þvi að kaupa erlendar vörur i stað inn- lendrar framleiöslu. Þó tóku einnig til máls að nýju Lúðvik Jósefsson, Halldór E. Sigurösson, og Gylfi Þ. Gislason, og það sumir tvisvar, og einnig tók Lárus Jónsson (S) til máls, og lagði áherzlu á, aö landsmenn lifðu um efni fram. Lauk siðan þessum umræðum utan dagskrár um kl. 16. GliOJÓN Styrkárssoni hæstaréttarlögmaöur Aðalstræti 9 — Simi 1-83-54 Það er siður en svo, að séum að bótmæla verðhækkunum né veröbólguþróun yfirleitt, enda á ég ekki von á þvi, að nokkur myndi vilja gera það. En við vilj- um með ferð okkar og bréfi benda á þaö, að veröhækkanirnar eru viða annars staðar en á land- búnaðarvörum og meiri á flestum vörutegundum. Þvi getum við ekki annað meint, en mótmæli þessar kvenna hér við þinghúsið séu bein árás á bændastéttina i heild. Þá má lika benda á það, aö niðurgreiðslur á landbúnaöar- afurðum ná ekki til sveitafólks, heldur eru bær fvrst og fremst I ' * /~t • .< . , . — 'ifnny O J. f ' ' / - /> • / '» zÁ/l&riy/cf fijJrS d-cr’ÍÁ ÁUluíl /-/lyfUjJly -Jf/yyh j’jcyyxruun J* . /f/Jj//'ccJt' £!. c fCá<.cfruÁi(- | /f- lafr-t.oUL ( /fAue-r xJ&IZí, íV I c/jJ&nS'o/o a Nöfn kvennanna 25, sem í gær komu austan yfir fjall til aö veita reyk- vískum mótmælakonum andsvör sin á þingpöllum. (Timamvndir:1 Róbert.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.