Tíminn - 19.04.1973, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.04.1973, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Fimmtudagur 19. april 1973. |f IHf ,ln! mÍIi , i III, Þannig á ab bregðast við Kæru húsfreyjur, Arnessýslu! Okkur langar aö tjá ykkur takklæti fyrir skörunglega og kurteislega framkomu, er þið tókuð ykkur ferð á hendur á áheyrendapalla Alþingis 26. marz, til aö mótmæla þeim áróðri Húsmæörafélags Reykjavikur að minnka neyzlu innlendra land- búnaðarvara. Okkur finnst þreytandi aðheyra það si og æ, að bandastétt þessa lands sé ómagi á þjóðarbúinu, vitandi það, að hún framleiðir ær vörur, sem þaríastar eru og hollastar á hvers manns borði. — Þessum omagaáróðri leggja mál- svarar Húsmæörafélagsins lið i reynd, þó að þær hafi löngun til að þvo heldur sínar. — Hvernig mundi g j a 1 d e y r i r s t a ð a þjóðarinnar vera, ef þessar mat- vörur væru keyptar erlendis, eins og sumir hafa boriö sér i munn að gera skyldi? Bændafólk er ein af fáum stéttum þessa lands, sem ekki leyfir sér þann ósóma að halda uppi verkföllum, hvernig sem á stendur, og hefur þó þjóðfélagiö skammtað þeim um áratugilægstu meðaltekjur vinnandi stétta. Hins vegar hafa bændur og samtök þeirra byggt upp eitt bezta og ódýrasta sölu- og dreifingarkerfi landbúnaðarvara, sem þekkt er i nálægum löndum. tslenzkar húsmæður! Keppum að þvi að hafa sem hollastan mat á borðum okkar. — Húsfreyjur i sveit! Stöndum saman um heiður stéttar okkar. Húsfreyjur i Kenfélagi Þórodds- staðarsóknar, • S.-Þing. lll 11111111111111 I|i|J II|J| | | Gjaldheimtan i Reykjavik „Hverjir eru i stjórn Gjald- heimtunnar? Hver er hlutur borgarsjóðs Reykjavikur og hver er hlutur rikisins? Hver ber ábyrgð á þvi, þegar tekið er af launþegum upp i skatta, og þvi ekki skilað á réttum tima, — er það laun- þeginn, Gjaldheimtan sjáif eða atvinnurekandinn?” Gunnar Jónsson Gnoðarvogi 26, Rvik Guömundur Vignir Jósefs- son forstöðumaður Gjald- heimtunnar svarar: „Samkvæmt samningi, sem Reykjavikurborg, rikisstjórn- in og Sjúkrasamlag Reykja- vikur gerðu meö sér um gjald- heimtuna eru það einn maður frá rikinu, nú Halldór V. Sigurðsson rikisendurskoð- andi, einn frá Reykjavikur- borg, nú borgarritari Gunn- laugur Pétursson og einn frá SR, nú forstjóri sjúkrasam- lagsins Gunnar Möller. Fram á siðasta ár greiddi rikið 42,5% af kostnaði við rekstur Gjaldheimtunnar, Reykjavikurborg 42,5% og sjúkrasamlagið 15%. Eftir breytingu, sem varð á sjúkra- samlagsgjöldunum og inn- heimtu þeirra, greiða nú rikið og Reykjavikurborg reksturs- kostnaö aö fullu, 50% hvert. Atvinnurekandinn ber fyrst og fremst ábyrgð á slikum vanskilum. Ef ekki er hægt að innheimta fyrirfram- greiðslurnar hjá atvinnurek- anda, hann er t.d. gjaldþrota, á launþeginn undir engum kringumstæðum að tapa á þvi, ef hann getur sýnt kvittanir fyrir fyrirframgreiðslunum. Kröfuréttur og refsiréttur beinist að atvinnurekandan- um, en ef alls ókleiftreynist að innheimta af honum hlýtur Gjaldheimtan eða annar inn- heimtuaðili að bera tjónið.” 15. Icikvika — leikir 14. aprll 1973. (Jrslitaröðin: X2X — 211 — IXX — X12 1. VINNINGUK: II réttir — kr. 101.500.00 nr. 27952+ nr. 46613 nr. 7786H + 2. VINNINGUIt: 10 réttir — kr. 1.800.00 nr. nr. nr. 1773 nr. 19907 nr. 35003 + nr. 43961 nr. 68533 1775 nr. 20038 nr. 36416 nr. 45838 nr. 69305 1881 + nr. 20150 nr. 38630 nr. 46375 nr. 69650 3693 nr. 20616 nr. 38661 + nr. 47082 nr. 70006 4767 nr. 20817 nr. 38736 nr.61767 nr. 71533 + 5536 + nr. 22160 nr. 40590 nr. 61866 nr. 73223 7155 nr. 24020 nr. 41665 nr. 62123 nr. 73681 + 8408 nr. 24492 nr. 42017 + nr. 63660 nr. 74227 11057 nr. 24901 nr. 42806 nr. 65742 nr. 74375 11376 nr. 25761 nr. 42868 nr. 66111 nr. 74806 + 15648 + nr. 26718 nr. 42880 nr! 66187 + nr. 74807 + 16774 nr. 27608 nr. 42898 nr. 67037 + nr. 77864 + 17183 + nr. 33906 nr. 42899 nr. 67094 + nr. 79890 + 17708 nr. 34891 + nr. 43888 nr. 68003 nr. 80181 + 17714 nr. 34896 + + nafnlaus Kærufrestur er til kl. 12 i hádegi 7. mal. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðal- skrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrirl5. leikviku verða póstlagöar eftir 8. mal. Ilandhafar nafnlausra seðla veröa aö framvlsa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga. GETRAUNIR — tþróttamiöstööin — REYKJAVÍK Itmikiim er liaklijni'l 'BIJNAÐARBANKINN VIÐ SMÍDUM HRINGANA / Tíminn er 40 siöur < alla laugardaga og \ sunnudaga. — Askriftarsíminn er ^ 1-23-23 SIMI 24910 ______IMPOPIP'IP'IP'JMMMPIMMPIMP'JPIMMPIMPIPIMMMMMMMM MMÍníCiilliiÍlMlCij|MlbilMllMllMlli«ICMJMIijiÍliÍliiLillMllMlbdbdbdbdftdliilbdbdbdbdMMbdbdMfcd 9^ i»«a e, Vestmannaeyingar! InB m Steingrímur Benediktsson £2 gullsmiöur £2 hefur fengið aðstöðu í M g GULLSMIÐAVERKSTÆÐI £3 ÓLAFS G. JÓSEFSSONAR m óöinsgötu 7 — Rafhahúsinu £2 Sími 20-0-32 pi CmI PO bd r*i bj pi Trúlofunarhringar ^ Fjölbreytt úrval af gjafavör- um úrgulli, silfri,pletti, tini o.fk £2 önnumst viðgerðir á skartgirp-. p$ um. —Sendum gegn póstkröfu. p£ CmI GULLSMIÐAVERKSTÆÐI ^ ÓLAFS G. JÓSEFSSONAR óðrnsgötu 7 — Rafhahúsinu p. Aldrei meira um að vera á Húnavöku ÞÓ. Reykjavik — Húnavakan, sem er hin árlega skemmtivika Ungmennasam bands Austur-- Húnvetninga, hefst að þessu sinni 25. april. Sem fyrr fer mestur hluti skemmtiatriðanna fram á Blönduósi. Vikan hefst með Húsbænda- vöku klukkan 17 á miðvikudag. Þar er efni mjög fjölbreytt en meðal annars fiytur Vigdis Finn- bogadóttir, leikhússtjóri erindi, Guðmundur Jónsson syngur nokkur lög við undirleik ólafs Vignis Albertssonar siðan verður Húnavökuhúmorinn, sem er að mestu húnvetnskar gamanvisur, og i þeim er farið á léttan hátt með efni liðandi stundar, þessu næst fer fram leikfimisýning og Jón B. Gunnlaugsson fer með skemmtiþátt. Húsbændavaka er orðinn fastur liður á Húnavöku, enda gifurlega vel sótt, hafa aldrei komizt allir er viljað hafa á Húsbændavökuna, og þvi var það tekið upp i fyrra að endursýna Húsbændavökuna og var troðfullt hús á tveimur sýningum. Hús- bændavakan veröur sýnd aftur klukkan 20 á miðvikudagskvöld. Um kvöldið verður dansleikur, og er það hljómsveit Þorsteins Guð- mundssonar, sem leikur fyrir dansi, en sú hljómsveit mun leika fyrir dansi á öllum dansleikjum Húnavökunnar að þessu sinni. Þetta fyrsta kvöld verður tileink- að gömlu dönsunum. A fimmtudaginn verður kvik- myndasýning i Blönduósbiói og unglingadansleikur um kvöldið. Leikfélag Húnvetninga, sem er nýr leikflokkur, sýnir „Góðir eiginmenn sofa heima” á föstu- dagskvöldið, i þýðingu Ingu Laxness. Július Fossdal hefur leiðbeint við uppsetningu. A eftir leiksýningunni verður dans- leikur. Boðið verður upp á þrjá dag- skrárliöi á laugard. Klukkan 15 verður barnaskemmtun, sem Hjálparsveit skáta á Blönduósi sér um. Meðal annars verða sýndir þættir úr leikritinu Dýrin i Hálsaskólgi, eftir Torbjörn Egner. Siðar um daginn verða Góðir eiginmenn. sýndir aftur og klukkan 17 sýnir Leikfélag Blönduóss Þrjá skálka i þýðingu Þorsteins ö. Stephensen. Leik- stjóri er Tómas R. Jónsson og leikmyndir hefur Jónas Þ.Pálsson gert. Um kvöldið er siöan dans- leikur. A sunnudeginum verður kvik- myndasýning, og Þrir skálkar endursýndir. Kvöldsöngur er um kvöldið og eru það karlakórinn Vökumenn, sem kemur fram. Vökumenn eru tuttugu talsins og stjórnar Kristófer Kristófersson kórnum. Um kvöldið er loka- dansleikur. Allt starf, sem er tengt Húna- vökunni er sjálfboðastarf, og lætur nærri að 200 manns hafi unnið að undirbúningi vökunnar að þessu sinni. Það má einnig geta þess, að á meöan á vökunni stendur fer fram á Blönduósi bridgekeppni milli Húnvetninga heima og að heiman, en gamlir Húnvetningar munu fjölmenna á vökuna. Formaður Ungmenna- sambands Austur-Húnvetninga er Valgarður Hilmarsson. S. Helgason hf. STEINIÐJA íinholli 4 S1+0, 26677 ocj U254 aðeins nokkra dropa og....

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.