Tíminn - 11.08.1973, Qupperneq 7

Tíminn - 11.08.1973, Qupperneq 7
Laugardagur 11. ágúst 1973. TÍMINN 7 Kvennaskólinn spyr: Hver sekkir lessar conur? NÚ stendur yfir söfnun á gömlum myndum viövikjandi Kvenna- skólanum i Reykjavik, i tilefni af aldarafmæli skólans næsta ár. Þegar hefur borizt töluvert af myndum, en nokkuð vantar á, að þær séu allar fullnafngreindar. öll aðstoð við það væri vel þegin. Frá eftirfarandi árum vantar alveg myndir: 1877 1914 1878 1927 1881 1930 1888 1932 1889 1933 Upplýsingar virka daga i Kvennaskólanum i Reykjavik við Frikirkjuveg frá kl. 9.00 fh. til kl. 7.00 eh. og i sima 13819. t JmH f.. „•>. ájfflB W 1 \ 14444 2 mflifíM T 25555 BÍLALEIGA CAR RENTAL BORGARTÚN 29 Reykjavíkurhöfn |: W . r' í i 't ‘■t, V X ■*>./ ’VfrJ óskar að ráða skrifstofustúlku og skrif- stofumann. Laun skv. launakjörum starfsmanna Reykjavikurborgar. Umsóknir sendist Hafnarskrifstofunni fyrir föstudaginn 24. ágúst. Upplýsingar um störfin hjá skrifstofu- stjóranum. Hafnarstjórinn i Reykjavik. Áj h: ..<■ •:v*r % Ilafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboði í byggingu 300 fermetra verkstæðis- og geymsluhús að Óseyri 9, Akureyri. Útboðsgögn verða afhent i skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Glerárgötu 24, Akureyri, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Hminner peningar | Auglýsid' l í Timanum 1

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.