Tíminn - 11.08.1973, Síða 9
Laugardagur 11. ágúst 1973.
TÍMINN
9
ísafjörður:
1171 gjaldandi greiði 50
millj. í útsvör
Nýlega er lokið álagningu út-
svara og aðstöðugjalda til tsa-
fjarðarkaupstaðar á árinu 1973
svo og álágningu gjalda til Við-
lagasjóðs.
Niðurstöður álagningarinnar
eru sem hér segir: 1171 gjaldandi
greiðir samtals kr. 50.227.400 i út-
svör. 141 gjaldandi (ein-
staklingar) greiðir i aðstöðugjöld
kr. 2.639.300 og 82 félög greiða kr.
7.565.100 i aðstöðugjöld, en sam-
tals er þessi upphæð kr.
10.204.400. Heildarupphæð til við-
lagasjóðs var kr. 11.482.100.
Vakin er athygli á þvi, að við-
lagagjald af aðstöðugjaldi miðast
viö álögð aðstöðugjöld i hverju
sveitarfélagi fyrir sig. Þar sem
álagningarprósenta aðstöðu-
gjaldsins er mismunandi hjá hin-
um einstöku sveitarfélögum,
verður gjaldið til Viðlagasjóðs
breytilegt hjá hinum ýmsu gjald-
endum (breytil. % miðað við
gjaldstofn)
Dæmi:
Isafjarðarkaupstaður telur sig
þurfa að leggja 1,5% aðstöðugjald
á ákveðna atvinnugrein i kaup-
staðnum. Reykjavikurborg, með
alla sina tekjustofna, leggur á
sömu atvinnugrein 0,7%.
Miðað við að gjaldstofn fyrir-
tækis i þessari atvinnugrein sé kr.
20.000.000.-, verður aðstöðugjald
isfirzka fyrirtækisins kr. 300.000.-,
en þess reykviska kr. 140.000.-
Isfirzka fyrirtækið myndi
greiða til Viðlagasjóðs kr.
150.000.-, en það reykviska kr.
70.000 - Mismunur kr. 80.000.00 (
til viðbótar við tnuninn á aðstöðu-
gjöldunum sjálfum til sveitar-
félaganna.)
Þakpappa
Asfaltpappa
Veggpappa
Ventillagspappa
Loftventla
Niðurföll fyrir
pappaþök
Þakþéttiefni
Byggingavöru-
verzlun
TRYGGVA
HANN ESSONAR
Suðurlandsbraut 20
Simi 8-32-90
VIPPU - BllSKÚRSHUROIN
Lagerstærðlr miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - X - 270sm
Aðrar slærðir. smfflaðar eftir beiðni.
GLUGGASMIÐJAN
Siðumúlo 12 - Simi 38220
OPIÐ VIRKA DAGA 6-10 e.h.
LAUGARDAGA 10-4 e.h.
ater BILLINN BILASALA
HVERFISGÖTU 18-simi 14411
__Hæstu gjaldendur I Isafj aröarkaupstaö 1973
Éinstaklingár.
Kristján Tryggvason, kaupmaöur.................................
Ole N. Olsen, forstjóri .......................................
Þóröur ........................................................
BöBvar Sveinbjörnsson, forstjóri...............................
...............................................................
Ragnar Asgeirssqn, læknir ........... v.. • v. v... v: • ■ •; .j
StefánDanóskarsson.kaupmaBur ..................................
Ólafur ólafsson, læknir........................................
Dbú Asgeirs Asgeirssonar, lyfsala .............................
Matthias Bjarnason, alþingismaBur .............................
Marías Þ. GuBmundsson, framkvæmdastjóri........................
Olfar Agústsson, kaupmaBur ....................................
jarðarkaupstað 1973.
Einstaklingar.
Ole N. Olsen, forstjári ....................... Kr. 233.700.oo
J6hannes G. Jónsson, framkvæmdastjóri .......... " 183.000.oo
Gunnlaugur Jónasson, kaupmaður ................. " l6l.500.oo
Jón Karl Sigurðsson, kaupmaður ................. " 156.900.00
Dbd Asgeirs Asgeirssonar lyfsala ............... " 133.600.oo
Öli J. Siginundsson,kaupmaður .................. " 117.400.00
Ruth Tryggvason, kaupmaður ..................... " IO8.3OO.00
Kristján Tryggvason, kaupmaður ................. " 106.400.00
Stefán Dan Öskarsson, kaupmaður ................ " 102.100.00
Gerald Hasler, hótelstjóri ..................... " 95.000.00
Ölfar Agústsson, kaupmaður ..................... " 91.000.00
Björn Guðmundsson, forstjóri ................... " 68.400.00
Hastu gjaldendur tekjnskatts_í Isafjarðarkaupstað 1973.
Einstaklingar:
Kristján Tryggvason, kaupmaður ................ Kr. 1.082.877.00
Þórður Júlíusson, forstjóri .................... " 811.349.00
Böðvar Sveinbjörnsson,ferstjóri ................ " 731.^01.00
Ölfur Gunnarsson-, læknir ...................... " 731.401.00
DbiS Asgeirs Asgeirssonar, lyfsala ............. " 620.479.oo
Ole N. Olsen, forstjóri ........................ " 620.390.00
Ragnar Asgeirsson, læknir ...................... " 572.973.oo
Stefán Dan öskarsson, kaupmaður ................ " 568.306.00
Daníel Kristjánsson, húsasmfðameistari ......... " 524.488.00
Marías Þ. Guðmundsson, framkvæmdastjóri ........ " 492.136.00
Ölfar Agústsson, kaupmaður ..................... " 492.136.00
A^Sst Guðmundsson, húsasmíðaráeistari .......... " 464.761.00
Haetugjaldendur^aðstöðugjalda^ílsafjarðarkaupstað^lg^j^.
Fé1ög:
Kaupfálag Isfirðinga ......................... Kr. 1.170.000.00
Hraðfrystihúsið Norðurtangi h/f. .............. " I.I32.6OO.00
Ishúsfólag Isfirðinga h/f...................... » 632.100.00
Hraðfrystihúsið h/f., Hnffsdal ................ " 492.600.00
Niðursuðuverksmiðjan h/f....................... " 325.000.00
M#Bernharðsson,skipasmíðastöð ................. " 277.400.00
Steiniðjan h/f................................ " 260.000.00
Torfnes h/f................................... " 260.000.00
Rækjustöðin h/f ............................... " 241.100.00
Póllinn h/f.................................... " 239.500.00
SamstarfsfÓ1. um rekstur Jarðýtna h.f. og
Gunnars & Ebenezers h.f........................ " 195.000.00
Válbátaábyrgðarfálag Isfirðinga ............... " 162.500.00
Hæstu_gjaldendur_tekjuskatts_í_T8afjarðarkaup8tað_1973.
Fó1ög:
Hraðfrystihúsið Norðurtangi h.f................ Kr. 3.632.759.00
Niðursuðuverksmiðjan h.f........................ " 2.141.200.00
Torfnes h.f..................................... " 2.141.200.00
Samstarfsfól. um rekstur Jarðýtna h.f. og
Gunnars & Ebenezer h.f. ........................ " 1.605.900.oo
Otgerð Siglfirðings ............................ " 1.070.600.oo
Rækjuverksmiðjan, Hnífsdal ..................... " 1.069.904.00
Ishúsfólag Isfirðinga h.f....................... » 1.038.696.00
Rakjustöðin h.f................................. » 820.507.00
Ernir h.f....................................... •• 802.950.00
Steiniðjan h.f.................................. •• 507.999.00
Kofri h.f....................................... •• 336.l68.00
Neisti h.f..................................... » 333.545.00
Kr. 269.000.00
” 237.100.00
” 220.800.00
” 192.000.00
” 192.000.00
” 189.200.00
” 178.100.00
” 158.500.00
” 149.200.00
” 141.400.00
” 141.000.00
” 141.000.00
Tilkynning um
lögtaksúrskurð
Föstudaginn 10. ágúst s.l, var kveðinn upp
úrskurður þess efnis að lögtök geti farið
fram fyrir gjaldföllnum en ógreiddum
tekjuskatti, eignaskatti, atvinnuleysis-
tryggingargjaldi, iðnaðargjaldi, iðnlána-
sjóðsgjaldi, kirkjugjaldi, kirkjugarðs-
gjaldi, hundaskatti, slysatryggingargjaldi
v/heimilisstarfa, slysatryggingargjaldi
atvinnurekenda, almennum launaskatti,
lifeyristryggingargjaldi atvinnurekenda,
sérstökum launaskatti, skemmtanaskatti,
miðagjaldi, söluskatti af skemmtunum,
gjöldum af innlendum tollvörutegundum,
gjöldum til styrktarsjóðs fatlaðra, skipu-
lagsgjöldum, útflutningsfjöldum, afla-
tryggingarsjóðsgjöldum, tryggingarið-
gjöldum af skipshöfnum og skráningar-
gjöldum, innflutningsgjöldum, sildar-
gjaldi, fiskimatsgjaldi og fæðisgjaldi sjó-
manna, öllum ásamt dráttarvöxtum og
kostnaði.
Lögtök fara fram að liðnum átta dögum
frá birtingu auglýsingar þessarar, ef ekki
verða gerð skil fyrir þann tima.
Hafnarfirði, 10.8 1973.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði,
sýslumaðurinn i GuIIbringu- og Kjósar-
sýslu.
Vv vy vrx v ' w v-/
Auglýsingastofa Tímanserí
Aöalstræti 7
endur
Símar 1-95-23 & 2A-500