Tíminn - 11.08.1973, Qupperneq 13

Tíminn - 11.08.1973, Qupperneq 13
12 TÍMINN Laugardagur 11. ágúst 1973. Laugardagur 11. ágúst 1973. TÍMINN 13 Helzta niðurstaða rannsóknanna á þessu stigi er, að f fiskum, svipað og í spendýrum, er stöðugt einhver samdróttur háræða, sem leiðir til þess, að fiskurinn getur haldið uppi ákveðnum blóðþrýstingi //Sofandi bleikja" t rannsóknarstofu I Hfeðlisfræöi vift Háskóla tslands hafa undan- farna mánufti verift stundaðar rannsóknir á fiskum, sem varla er hægt aft segja, að gerftar hafi verift áftur i heiminum. Rannsóknir þessar hófust, undir forystu Sigurftar St. Helgasonar lifeftlisfræftings, lektors vift H.t., siðastliftift sumar og hafa staftift yfir siftan. Meft Sigurði hafa starfaft aft þessum rannsóknum sænskir visindamenn og einnig nemendur f lifeftlisfræfti vift H.t. Fyrst i staft voru rannsakaftir vatnafiskar aftallega bleikja, en I sumar voru rannsakaöir sjávar- fiskar, þ.e. ýsa, þorskur steinbit- ur, rauftspretta, ufsi og skata. Hafa alls verift rannsakaftir hátt i 100 fiskar i þessu sambandi. Nú, aft hverju beinast rannsóknirnar þá? 1 stuttu máli sagt beinast þæraft þvi aökanna, hvort og þá hvar, sé aft finna blóöþrýstings-,,refleksa” i fisk- um. bá er ein aftaláherzlan lögft á þaft aft kanna, hvernig blóft- flæftinu gegnum tálkn fiskanna sé háttaö, hvort þeir geti aukift þaft eöa minnkað i samræmi vift súrefnismagnift i vatninu. Þetta verftur aö kallast mjög gróf lýsing, en hún lýsir þó i höfuftdráttum, um hvaft rannsóknirnar snúast. Og engum ætti aft dyljast að hér er um mjög sérstæftar og athyglisverftar rannsóknir aft ræfta. Fyrr sagöi, aft rannsóknir á þessu svifti hafi vart verið gerftar áöur i heiminum. Réttara væri aft segja, aft megnift af þessum rannsóknum hafi ekki farift fram áftur. Hefur litils háttar verift farift inn á þetta svift i Frakklandi og Bandarikjunum nýverift. Hefur verift sýnt fram á, I þeim rannsóknum aft sögn Sigurftar, aö blóftþrýstings,,refleksar” eru til i fiskum, en ekki hvar. Hún var fjörug, en sofnaði þó Vift litum vift aft Grensásvegi 12 i vikunni og fylgdumst meft, eins og meftfylgjandi myndir sýna, er Sigurftur ásamt þrem aöstoftar- mönnum, þeim Guftmundi Einarssyni, Oddi Eirikssyni, og Hér er Siguröur St. Helgason búinn að skera upp bleikju og er að skilja bláæft frá fitulaginu mynd: Gunnar. Tima , en ekki of mikift, svo aft hann sofnaði hinum eilifa svefni. Sigurftur hóf aftgerftina meft þvi aft skera u.þ.b. tommu langan skurft framarlega á hlift bleikjunnar, — til þess aft komast aft bláæö. Bláæöin kom i ljós, um- lukt miklu spiklagi. Siguröur mundafti nálina og opnáfti æftina. Siftan stakk hann stýri-nál i bleikjuna rétt utan skurftsins og lét hana koma inn i sárift. Þá var örmjó plastslanga þrædd gegnum nálina og enda hennar, þ.e. slöngunnar, smeygt inn i blá- asöina. Aft þessu loknu var skurftinum lokaft snyrtilega meft saumi. Bleikjan var nú eins og ný, nema hvaö út úr hlift hennar teygöist löng og mjó plastslanga. Þetta var fyrri áfangi skurftaftgerftar- innar. Og enn svaf bleikjan vært. Siöari áfanginn fólst i þvi aö koma annarri plastslöngu inn i slagæft frá hjartanu. Gin bleikjunnar var spennt upp, stungift stýri -nál niftur i gegnum efri vörina á henni, um hana þrædd plastslanga, er smeygt var inn i slagæft innarlega i skolti bleikjunnar. Þaft tók nokkra stund aft koma þessu i kring, en tókst þó. Um slönguna var sprautaö efni (hebarini) til aft koma i veg fyrir blóft- storknun.pregift var upp i spraut- una, og von bráöar mátti sjá rauðan vökva stiga upp i slönguna. Skurftaftgerft var nú lokift, og mátti nú sjá tvær örmjóar plast- slöngur út úr bleikjunni, aftra út úr hliftinni og hina upp i gegnum efri vörina. Hægt er að gera hinar ýmsu tilraunir með fiskinn í fullu fjöri Þaft hagræfti fylgir þessum aft- gerftum vift fiskinn meftal annars, aft þegar hann er aftur rankaftur vift og farinn aft synda um eins og áftur i keri sinu, er hægt aö gera á honum hvenær sem er hinar ýmsu tilraunir gegnum slöngurnar, án þess aft þurfa aft svæfa hann aftur.Hægt er t.d. aö sprauta i hann lyfjum, mæla blóftþrýsting, tiftni hjartsláttar og fleira. Einn þáttur rannsókna Sigurftar og félaga felst i þvi aft sprauta vissum lyfjum inn i blá- æftina fyrrnefndu, mæla um leift þrýsting blóftsins i slagæöinni og kanna þannig, hvafta áhrif hin ýmsu lyf hafa á hjartaft og æfta- kerfi fiskanna. Með adrenalíni og fleiru fór hún aftur í gang -Vift skildum siöast vift bleikjuna, þar sem hún var enn sofandi aö lokinni skurðaögerö. Næst var hún sett i vatn i vaskanum þarna á rannsókna- stofunni og vatn stöftugt látift renna gegnum hann. Aft sögn Sigurftar Helgasonar er bleikjan yfirleitt ekki fullkomlega vöknuft, blóftþrýstingurinn ekki kominn i fullkomlega eölilegt horf, fyrr en 2—4 timum eftir svæfingu, og er þvi ekki hafizt handa vift hinar eiginlegu rann- sóknir, sem áftur eru nefndar, fyrr en aft þeim tima loknum. Bleikjan var nokkuft dösuft til aft byrja meö i vaskanum enda haffti svæfingin staftift i þaft lengsta. En eftir aft sprautað haffti verift adrenalini i bláæftina og beint vatnsstraumi aft tálkn- unum nokkra stund, fóru tálknin aft bifast. Vift höfftum ekki tök á þvi aft biða eftir þvi, aft blóðþrýstings- mælingarnar á bleikjunni hæfust aö þessu sinni. En þá er hún orftin fullfrisk og syndir um i vatnskari sinu, meftan slangan frá slagæft inni er tengd örlitlu tæki, sem breytir þrýstingsáhrifunum i raf- boft, er siftan berast til heljar- mikils og vandafts rafeindamæli- tækis, er skráir hin ýmsu boft á linurit. Tæki þetta hefur átta rásir, þannig aft hægt er aft kanna og mæla átta þætti blóftkerfisins i einu. 1 þessum tilraunum eru þó aft- eins notaöar 4 rásir gegnum þær skrást á pappirsstrimilinn hinn venjulegi blóðþrýstingiur, hámarksblóftþrýstingur (er hjarta bleikjunnar dregst saman), tiftni hjartsláttar og lág- marksblóftþrýstingur. Framhald á bls. 23 „HEFURÐU SÉÐ SOFANDI BLEIKJU Á SKURÐARBORÐI ?" Aufti Antonsdóttur, sem öll hafa lokift B.S. prófi i liffræfti vift Háskólann, voru aft rannsaka bleikju úr laxeldisstööinni i Koilafirfti. Þetta var ekki afteins silspikuö bleikja, heldur þótti Sigurfti og félögum hún óvanalega' fjör- ug.Sigurftur lét þess getift, aft hann heföi notift frábærrar þjónustu af hálfu Kollafjarft- arstöftvarinnar, sem heföi ávallt verift reiftubúin aö láta honum i té nóg af laxfiski. Eins er þaft meö sjávarfiskana. Siguröur kvaftst hafa notift mjög góös samstarfs vift sjómenn i útvegsplássum á Sufturnesjum um útvegun þeirra. En nokkuft erfitt reyndist aft ná fiskinum lifandi i land. Fiskarnir eru geymdir i vatns- kerum i einni stofunni aö Grensásvegi 12, söltu efta ósöltu vatni eftir þvi, sem vift á.Er vift litum vift á þriöjudaginn var, átti einmitt aft fara aft taka eina bleikjuna á skurftarborftift. Fyrst var hún sett i ker, er i var vatn, blandaft svæfingarlyfi. Þessi blanda er m jög væg eöa um 1 gramm af svæfingarlyfinu i 10 litrum vatns. Aft sögn Sigurftar þurfa vatnafiskarnir mun meira af svæfingarlyfi en sjávar- fiskarnir. Eftir aft bleikjan haföi verift svo sem fimm minútur i kerinu, var hún svo til sofnuft. Sjálfkrafa öndunarhreyfingarnar (tálknahreyfingarnar) voru þó enn i gangi, er hún var tekin upp úr og sett á skurftarborftift. Þar var sett slanga upp i ginift á bleikjunni, og allan timann meftan á aögerftinni stóft, rann siöan svæfingarlyfsbaldan (svokölluft MS) þar inn og út um tálknin. Innan skamms hreif lyfift til fulls og tálknin hættu aft hreyfast. Bleikjan var „sofnuö” og aögerft gat hafizt. Eins og ný, nema með tvær slöngur Aft sögn Siguröar voru fiskarnir yfirleitt i svæfingu hjá þeim i 10—20 minútur. Þyldi bleikjan t.d. vart meira en hálftima svæfingu. I þetta skipti fór þó svo, aft aftgeröin tók um efta rétt yfir hálftima. Eitt hift vandamesta viö tilraunina sagöi Sigurftur þaft, aft gefa fiskunum inn hæfilega mikift af svæfingarlyfinu, — nægilega mikið til þess aft fiskurinn sofnafti Aftgerftinni er lokift og sárift saumað saman. Meftan á aögerftinni stendur eru bleikjunni gefin svæfingarlyf gegnum slöngu. Hér er komift aft siftari hluta aftgerftarinnar — þaft er aö koma plastslöngu I slagæð innarlega i skolti bleikjunnar. Surtsey og vísindamennirnir ÞEGAR horft er yfir lslandskort- ið sést hve ómetanlcgir grunn- linupunktarnir eru i sambandi vift rétt landsins og þjóðarinnar til landsgrunnsins og hafsvæftisins, sent umlykur þaft. Undirstafta atvinnuvega is- lenzku þjóftarinnar eru sjávarút- vegur og landbúnaftur ásamt iftn- aöi, og fara lifskjör þjóöarinnar nú mest eftir þvi, hvernig þessum tveim fyrrtöldu aftalatvinnuveg- um vegnar. Atvinnuvegur nr. 1, landbúnað- urinn, er öruggasti og elzti at- vinnuvegur þjóðarinnar, hann fæftir og klæöir okkur, og myndar ásamt sjávarútveginum undir- stöftuafl um þann þolinmóft, sem allt snýst um. Atvinnuvegur nr. II, sjávarút- vegurinn, skapar i seinni tift mestan hluta gjaldeyristekn- anna, þetta forftabúr og þessa heilsulind leggur þjóðin höluft áherzlu á aft vernda, vegna hættu úr öllum áttum, sem ógnar þess- um atvinnuvegi alveg sérstak- lega. Velmegun og framtift islenzku þjóðarinnar er algjörlega komin undir þvi, hvort okkur tekst að tryggja hafsvæftin kringum land- iö, þar sem uppeldis og hrygn- ingarsvæfti nytjafisksins eru. Þetta megin takmark, þessi frumburftarréttur okkar til lands- ins og hafsvæftanna kringum þaft, verður ekki af okkur tekinn, ef þjóftin stendur einhuga, sem einn maftur um varftveizlu hans. Avinnuvegur nr. III, iðnaftur, ásamt orku og virkjun landsins, er mikilvægur, hér reynir mest á að fylgjast með timanum, vera vakandi fyrir öllum nýjungum, efla visindalega notkun þeirra afla, sem felast i skauti móftur náttúru. t þessu sambandi ber fyrst og fremst aft hafa i huga náttúruvernd, aft spilla ekki um- hverfi landsins landgæftunum, gróftri, heilnæmi andrúmsloíts og fersks vatns, fögru útsýni efta öftrum atriftum, sem til greina koma. Verksmiöjurekstur er hættuleg atvinnugrein nema aft gætt sé ýtr- ustu varkárni og komiö sé i veg fyrir náttúruspjöll þegar i upp- hafi. Kjörorftift hlýtur aft vera: Komum i veg fyrir tortimingu, varftveitum landift óspillt, vernd- um grófturinn i rikara mæli en vift höfum gert hingað til, á þvi bygg- ist framþróunin. Eflum þekking- aröflin visindi og tækni, forftumst meftan timi er til þær atvinnu- greinar, sem hafa stóra áhættu i _ för meft sér, gerum okkur ljóst ‘ strax i dag, aft iftnvæftingin hefur i för meft sér fleiri neikvæftar en jákvæftar hliftar. Eins og kunnugt er hófst sjáv- argosift i Surtsey 14. nóvember 1963, og lauk ekki fyrr en um þaft bil þrem árum siftar. Þetta gos hefur verift lærdómsrikt fyrir lærfta og leika, þó aft fyrir mörg- um hafi ef til vill farift likt og mér, aft standa agndofa yfir þessum umbrotum undirdjúpanna, þess- ari biossandi baráttu elds og sjávar, þessu marglita sjón- arspili fæöingarinnar. Efalaust hafa jarft- og náttúru- fræöingar dregift ályktanir sinar af þessu nærtæka neftansjávar- gosi og sennilega safnaft saman miklum fróftleik I þeim visinda- legu gögnum, sem þeir hafa dreg- ift saman allt frá upphafi gossins til þessa dags, og er þaft vel. Þaö hefur veriftyfirlýst stelna og takmark þess„ra visindamanna öll þessi ár Ira upphafi gossins, aft halda eynni eingöngu lyrir sig til visindalegra athugana, til aft reyna aft fá raunsæja mynd af þvi hvernig gróftur og lif nemur land, hvernig hin lifræna keftja mynd- ast og þróast á náttúrulegan hált frá byrjun, þar sem ekkert lif er fyrir og mannshöndin kemur hvergi nærri. Ekki er hægt aft komast hjá aft sjá, aft á þessu markmifti þeirra er brotalöm, þeir hafa brotift sin eigin lögmál, þegar i upphafi meft þvi aft byggja hús i eynni, og koma þar upp búsetu manna, meft stöftugu rápi um eyna um aftal- varp- og gróftrartimann, þannig aft fugl helur ekki fengift nægjan- legt næfti til aft setjast aft i eynni og mynda þar eftlilegar varp- stöftvar meft driti sinu og fræ- burfti. Hér sannast máski hift forn- kveftna, aft nauftsyn brýtur lög. Aft visu er mjög erfitt fyrir leik- mann eins og mig aft draga álykt- anir og vera meft fullyrftingar um annaft en þaft,sem liggur i augum uppi. Starf visindamannanna byggist allt á mælingum og athugunum, sem rekja þróunina i meginatrift- um allt frá byrjun, margt af þessu er hulift fáfróftum leik- manni eins og mér, auk þess hef ég ekki haft aftslöftu til aft kynna mér og fylgjast meft starfi og rannsóknum þessara manna. A þessu ári á Surtsey 10 ára af- mæli. Mér lék þvi nokkur forvitni á aft kynnast málinu af eigin raun á þessum merku timamótum. Mánudaginn 25. júni sl. fór ég þvi ásamt fleirum skoftunarferft út i Surtsey. Vift gengum hring- ferft um eyna, yfir hraunbreiftur og ása, ösluftum um sanddyngj- urnar og gosmölina, klifruftum niftur i tvær hringlaga hvilftir fyrrv. eldgiga eyjarinnar, siftan gengum vift upp á f jall, aft merki- legum strompi, sem þar er i hliö- inni, þar sem gufan streymir enn þann dag í dag sjóftheit beint út úr iftrum jarftar, þaftan gengum vift eftir sandströndinni og flæftar- málinu út i farkostinn, sem flutti okkur til og frá eyjunni. Nifturstaða min af þessari könnun varft sú, aft ég tel aft al- gjörrar stefnubreytingar sé þörf viftvikjandi málefnum eyjarinn- ar, ef hún á ekki aft verfta tortim- ingunni aft bráft. Um gróftur i eynni er ekki að ræfta, ekki einu sinni mosa, stöft- ug eyfting á sér staft, hinar miklu sveiflur, sjávar, veftra og vinda gera stór strandhögg i eyna, brimsaltur loksandurinn fær óhindraftur aft þyrlast og sverfa þannig aft engu lifi er vært. Land- lag breytist ört i eynni, sandurinn sverlur, bergift molnar lyrir áhrif hita og kulda, vatns og vinda. Mörg þúsund tonn af efni eyjar- innar Ijúka árlega á haf út. Eins og ég sagfti, vift þessar aft- slæftur þrifst enginn gróftur;ekk- ert lif i eynni, þetta eyftingar- timabil helur lengift aft vaxa og hala yfirhöndina nokkrum árum of lengi, enginn veit hvaft mikift af efnismagni eyjarinnar er fokift, horfift á haf út, enginn hefur mælt þaft. Ég tel aft nauftsyn beri til, aft heljast strax handa og stöftva þessa óheillaþróun, stöftva verftur sandfokift og koma i veg lyrir nift- urrif þeirra afla, sem þarna eru aft verki. Vift verftum aft kúvenda, leggja alla áherzlu á aft binda þann jarft- veg, sem enn er i eynni. Vift verft- um aft sá graslræi og aftur gras- fræi, mynda skjólgarfta, flytja mold og áburft út i eyna, binda og þekja jarftveginn til aft efla dreifingarhæfileika plantna og dýra. Ekkert meftal jafnast á viö gras, ekkert bindiefni er til sterk- ara en gras, engin varftveizla til betri en varftveizla hins gróna lands. Hérbiftur maklegt verkefni fyr- ir náttúruverndarráft, fyrir bæj- arstjórn Vestmannaeyja og Vift- lagasjóft. Vonandi verfta þessir aftilar samtaka um aft nauftsyn beri til aft varftveita þessa syftstu eyju landsins og er þaft ekki seinna vænna. S. Sigurftsson. Surtsey - lengst til vinstri er hús, sem reist var i Surtsey, sem aftseturstaftur visindamanna oe eftirlits manna þar. 6

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.