Tíminn - 11.08.1973, Side 14

Tíminn - 11.08.1973, Side 14
14 TÍMINN Laugardagur 11. ágúst 1973. //// Laugardagur 11. ágúst 1973 Heilsugæzla Almennar upplýsingar um læknd-og lyfjabúðaþjónustuna i Keykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- ,12 Simi: 25641. Slysavarðstofan í Borgar- spitalanum er opin allan ,sólarhringinn. Simi 81212. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7. nema laugar- daga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Simi: 40102. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik, vikuna 3 til 9 ágúst verður i Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Næturvarzla verður I Holts Apóteki. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 10. tii 16. ágúst verður i Garðs Apóteki og Lyfja- búðinni Iðunni. Næturvarzla verður i Garðs Apóteki. Lögregla og slökkviliðið Itcykjavik: Lögreglan simi, 11166, slökkvilið og .. sjúkrabifreið. simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan' simi 50131, siökkyilið simi 51100,’sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Itafmagn. t Reykjavik og) Kópavogi i sima 18230. I' llafnarfirði, simi 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubitanir simi 35127 Simabilanir simi. 05 Kirkjan Asprestakall. Otimessa kl. 2 i skrúðgarðinum i Laugardal. Séra Grimur Grimsson. Ilallgrimskirkja. Guðsþjón- usta kl. 11. Doktor Jakob Jónsson. Þingvallakirkja. Messað verður á Þingvöllum næst- komandi sunnudag kl. 2. Séra Eirikur J. Eiriksson. Keynivallaprestakall. Messa að Saurbæ kl. 2. Sóknarprest- ur. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson, dómprófastur. Kópavogskirkja. Guðsþjón- usta kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. Neskirkja. Messa kl. 11. Fermdir vérða bræðurnir Kristján og Einar Már Einarssynir, Hringbraut 41. Séra Frank M. Halldórsson. Lágafellskirkja. Guðsþjón- usta kl. 2. Séra Bjarni Sigurðs- son. Langholtsprestakall. Guðs- þjónusta kl. 11. Séra Arelius Nielsson. Háteigskirkja. Messa kl. 11. Séra Jón Þorvarðarson. Félagslíf Garðy rkjufélag Islands. Kynnisferð i Grasgarðinum i Laugardal, sunnudaginn 12. ágúst, kl. 2 e.h. Allir velkomn- ir. Flugáætlanir Flugáætlun Vængja. Laugard.: Akranes alla daga kl. 14:00 og 18:30 til Blönduóss og Siglufjarðar kl. 11:00 enn- fremur leigu- og sjúkraflug til allra staöa. Sunnud.: Akranes alla daga kl. 14:00 og 18:30 til Rifs og Stykkishólms Snæfellsnesi kl. 19:00 ennfremur leigu- og sjúkraflug til allra staða. Siglingar Skipadeild S.t.S. Jökulfell er i Borgarnesi. Disarfell fór 8. frá Reykjavik til Sousse. Helga- fell er i Svendborg. Fer þaðan til Rotterdam og Hull. Mæli- fell er á Reyðarfirði, fer þaðan til Akureyrar, Húsavikur, Sauðárkróks, og Faxaflóa. Skaftafell fór 9. þ.m. frá Keflavik til Gloucester. Hvassafell er á Húsavik, fer þaöan til Sauðárkróks og Faxaflóa. Stapafell fór 9. frá Rotterdam til Hafnarfjarðar. Litlafell fór i morgun frá Keflavik til Rotterdam. Charlotte fór 9. þ.m. frá Borg- arnesi til Danmerkur. Vestri er væntanlegur i dag til Reyð- arfjarðar. Minningarkort Minningarsjijöld liknarsjóðs Dómkirkjunnar, eru afgreidd hjá Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli, Verzlúninri'i Emmu Skólavörðustig. 5, ■ Verzluninni öldugötu 29 og hjá prestkonum. MINNINGARSPJÖLD Hvita- bandsins fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Jóns Sigmundssonar Laugavegi 8. Umboði. Happdr. Háskóla Isl. Vesturgötu 10. Oddfriði Jóhannesdóttur öldugötu 45. Jórunni Guðnadóttur Nökkva- vogi 27. Helgu Þorgilsdóttur Viöimel 37. Unni Jóhannes- dóttur Framnesvegi 63. Minnin garspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá Bókabúð Æskunnar Kirkju hvoli, Verzluninni Emmu Skólavörðustig 5, Verzluninni öldugötu 29 og prestkonunum. Minningarspjöld Félags einstæðra foréldrafást i Bóka- búö Lárusar Blöndal i Vestur- veri og á skrifstofu félagsins i Traöarkotssundi 6, sem er opin mánudaga frá kl. 17-21 og fimmtudaga frá kl. 10-14. Simi er 11822. Ferðafélagsfcrðir. Sunnudagur 12. ágúst. Kl. 9.30 Móskarðshnúkar. Verð kr. 400.00. Kl. 13.00 Tröllafoss og nágrenni. Verð kr. 300.00. Farmiðar við bilinn. Sumarleyfisferðir. 21.—26. ágúst. Trölladyngja — Vatnajökull. (Ekið um jökul- inn i „snjóketti”) 23.-26. ágúst. Norður fyrir Hofsjökul. Ferðafélag Islands, öldugötu 3 s. 19533 Og 11798. Tilkynning Orðsending frá Verkakvenna- félaginu Framsókn. Félags- konur fjölmennið i sumar- ferðalagið 12. ágúst. Upplýsingar á skrifstofunni, simar 26930 og 26931. Ariðandi að tilkynna þátttöku sem allra fyrst. Söfn og sýningar Arbæjarsafn er opið frá kl. 1 til 6 alla daga nema mánu- daga til 15. september. Leið 10 frá Hlemmi. I keppni fyrir nokkrum árum kom þetta spil fyrir i Frakklandi. Svisslendingurinn frægi Jean Besse var Suður og spilaði fjóra spaða. Vestur spilaði út T-5 sem Austur tók á kóng og hann spilaði siðan laufi. Vestur tók á ásinn og spilaði laufi áfram. 4 S D765 V H A109765 4 T 2 4 L 43 ♦ S K9 ¥ H K84 4 T D9854 4 L Á96 4 S 102 ¥ H G2 4 T AKG103 4 L 8752 A skákmóti i Bandarikjunum 1959 kom þessi staða upp i skák Sandow og Wolff, sem hafði svart og átti leik. 20. - - Hxh3+! 21. gxh3 — Dxe4+ og hvitur gaf. BILALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 4 S ÁG843 ¥ H D3 4 T 76 jf, L KDG10 Þar sem Austur virtist eiga AKG i tigli ákvað Besse strax að spila upp á, að Vestur ætti báða kóngana i hálitunum, þvi liklegt var að Austur hefði opnað með kóng á hálitunum ásamt tigul-há- spilunum. Hann trompaöi þvi tigul á blindum, spilaði spaöa á ásinn (án þess að reyna svinun), tók 3ja laufið, og spilaði Vestri inn á Sp-K. Vestur spilaði Hjarta, sem Besse fékk á drottningu heima og vann þar sögnina. Tigull frá Vestri gerir sama gagn — hann er trompaður i blindum og hjarta kastað heima. Sjúkraliðanám í Landspítalanum Nýtt eins árs námstimabil hefst i sjúkra- liðaskóla Landspitalans þ. 1. nóvember n.k. Umsækjendur um námspláss skulu hafa lokið prófi skyldunámsstigsins og vera fullra 18 ára. Upplýsingar verða gefnar og umsóknar- eyðublöð afhent á skrifstofu forstöðukonu kl. 12-13 og kl. 17-18. Umsóknir skulu hafa borist til forstöðu- konu Landspitalans fyrir 1. september 1973. Reykjavik, 9. ágúst 1973 Skrifstofa rikisspitalanna. Verkamenn Viljum ráða verkamenn til sementsaf- greiðslu og annarra starfa. Sementsafgreiðsla rikisins. Simi 83400. VATNS- HITA- nir lagi og síminn er 2-67-48 IGNIS ■ ÞVOTTAVÉLAR I BAFIDJAN — VESTURGOTU 11 19294 RAFTORG V/AUSTURVÖLL 26660 Blaðburðarfólk óskast i eftirtalin hverfi: Eskihlið, Ljósaland og Logaland. Upplýsingar á afgreiðslu Timans, Aðalstræti 7, simi 1-23-23. + Útför konu minnar Rannveigar Jónsdóttur frá Kirkjubæjarklaustri, Laufásvegi 34, verður gerð frá Dómkirkjunni, þriðjúdaginn 14. þm., kl. 13.30. Eirikur Ormsson.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.