Tíminn - 11.08.1973, Qupperneq 15
Laugardagur 11. ágúst 1973.
TÍMINN
15
■i
M
V,
Héraðsmót að Vík í AAýrdal
11. ógúst
Framsóknarfélögin halda héraðsmót að Vik i Mýrdal, laugar-
daginn li. ágúst, kl. 21. Ræðu flytur Halldór E. Sigurðsson fjár-
málaráðherra. Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir bæjarfulltrúi og
Jón Helgason oddviti flytja ávörp. Sigurveig Hjaltested og
Magnús Jónsson syngja. Trio 72 leikur i'yrir dansi.
Héraðsmót í
Strandasýslu
11. ógúst
Framsóknarfélögin halda héraðsmót að Laugarhóli,
laugardaginn 11. ágúst kl. 21. Avörp flytja Bjarni Guðbjörnsson
alþingismaður og Gerður Steinþórsdóttir varaborgarfulltrúi.
Ómar Ragnarsson skemmtir. Ásar leika fyrir dansi.
Kjördæmisþing Framsóknar-
manna í Vestfjarðakjördæmi
Kjördæmisþingið verður haldið að Klúku i Bjarnarfirði, Stranda-
sýslu 11. og 12. ágúst næst komandi.
Þingið hefst kl. 13 á laugardaginn, og verður framhaldið sunnu-
^ daginn 12. ágúst.
Héraðsmót
í Skagafirði
18. ógúst
Framsóknarfélögin halda héraðsmót að Miðgarði laugar-
daginn 18. ágúsl kl. 21. Ræðumenn ólalur Jóhannesson
forsætisráðherra og Indriði G. Þorsteinsson rithölundur.
Guðrún A. Simonar syngur. Ómar Ragnarsson skemmtir.
Gautar leika fyrir dansi.
Sumarhótíð FUF í Árnessýslu
25. ógúst
Félag ungra Framsóknarmanna i Árnessýslu heldur hina árlegu
sumarhátið sina i Árnesi laugardaginn 25. ágúst kl. 21. Hljóm-
sveit Ólafs Gauks leikur. Nánar auglýst siðar.
Héraðsmót á
Snæfellsnesi
26. ógúst
Framsóknarfélögin halda héraðsmót aö Röst Hellissandi sunnu
daginn 26. ágúst kl. 21. Einar Ágústsson utanrikisráðherra flytur
ræðu um utanrikismál og landhelgismál. Magnús Jónsson
óperusöngvari syngur. Hljómsveit Ingimars Eydals leikur fyrir
dansi.
Flugferðir
til útlanda ó vegum Fulltrúaróðs
Framsóknarfélaganna í Reykjavík
Flokksmenn, sem hafa hug á slikum ferðum, fá upplýsingar á
skrifstofu F'ramsóknarflokksins, Hringbraut 30, simi 24480.
Dregið
í happ-
drætti HÍ
Föstudaginn 10. ágúst var
dregið i 8. flokki Happdrættis
Háskóla tslands. Dregnir voru
4.500 vinningar að fjárhæð
28,920,000 krónur.
Hæsti vinningurinn fjórir
milljón króna vinningar, kom á
númer 9047. Tveir miðar voru
seldir i umboði Frimanns
Frimannssonar i Hafnarhúsinu,
sá þriðji kom i
AÐALUMBOÐINU , Tjarnargötu
4, og sá fjórði i umboðinu á
tSAFFIRÐI.
200,000 kronur komu á númer
39945. Voru allir fjórir miðarnir af
þessu númeri hjá Umboði
Valdimars Long i
HAFNARFIRÐI.
10,000 krónur:
330 — 2218 — 2572 — 4106 — 4204 —
4608 — 8088 — 9773 — 10455 — 10963
—12772 — 13521 — 13890 — 13940 —
14162 — 14558 — 15891 — 15949 —
16888 — 17927 — 18418 — 24087 —
24376 — 25054 — 25218 — 25329 —
25884 — 26493 — 26523 — 26663 —
27901 — 28292 — 28961 — 28987 —
30217 — 30502 — 30530 — 35482 —
35708 — 36292 — 36558 — 38995 —
39397 — 39661 — 40912 — 41662 —
44171 — 44765 — 44965 — 45984 —
47497 — 48231 — 48499 — 49373 —
50136 — 50226 — 50367 — 51768 —
51784 — 54139 — 54363 — 57270 —
58243 — 59140 — 59344
Glava
glerullar-
hólkar
Hlýindin af góðri
hitaeinangrun
vara lengur en
ánægjan af
lagu verði
TRAKTOR
DEKK
fyrirliggjandi í
algengustu stærðum
t> ÞORHF
■... J REYKJAVÍK SKÓLAVÖRPUSTÍG 25
Víðivalla-
kappreiðar
sem eru lokakappreiðar ársins verða
haldnar á kappreiðavelli Fáks, sunnudag-
inn 19. ágúst og hefjast kl. 15.00.
Keppt verður i skeiði 250 metra, stökki 250
metra, 350 metra og 800 metra og kerru-
akstri 1500 metra, ef næg þátttaka fæst.
Há verðlaun.
Skrásetning hesta fer fram á skrifstofu
Fáks daglega til þriðjudagskvölds 14.
ágúst kl. 14-17.
Hestamannafélögin: Andvari, Fákur,
Gustur, Hörður, Máni og Sörli.
Jörð óskast
Litil jörð óskast keypt eða leigð á Suður-
landi. Skipti á ibúð i Reykjavik kemur til
greina.
Upplýsingar gefur Geir Egilsson. Simi
99-4290, Hveragerði.
Hella — Hvolsvöllur
Til sölu fokheld einbýlishús á Hellu og
Hvolsvelli. Góð greiðslukjör.
Upplýsingar gefur Geir Egilsson. Simi
99-4290, Hveragerði.
Þorlókshöfn
Stórt, tveggja hæða einbýlishús til sölu.
Má gera húsið að tveim ibúðum. Laust nú
þegar.
Upplýsingar gefur Geir Egilsson. Simi
99-4290, Hveragerði.
Brúnn hestur
tapaðist 3. ágúst á leiðinni milli Stafns-
réttar og Mælifells.
Mark: stift og tveir bitar aftan vinstra.
Vinsamlegast látið vita að Ferjukoti,
Borgarhreppi, Mýrasýslu.
UTBOÐ
Tilboð óskast I sölu á borholuútbúnaði fyrir Hitaveitu
Reykjavikur.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri.
Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 4. septem-
ber, 1973, kl, 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800