Tíminn - 11.08.1973, Page 22
22
TÍMINN
Laugardagur 11. ágúst 1973.
sími 1-15-44
Buxnalausi kennarinn
20th CENTURY-FOX prtumi
•VAN FOXWEILS PROOUCTlON
PECLiNL
ANP FALL
OFAPiRB
WATCHEfl
COLOH B) OELUXE i
•«•••!
Bráðskemmtileg brezk-
amerisk gamanmynd i
litum, gerö eftir skopsög-
unni „Decline and Fall”
eftir Evelyn Waugh.
Genevicve Fage, Colin
Blakely, Donald Wolfit
ásamt mörgum af vinsæl-
ustu skopleikurum Breta.
Sýnd kl. 5 og 9.
Auglýsitíf
i Tímanum
gjöfin sem
allir kaupa
hringana hjá
HALLDÓRI
Skólavörðustíg 2
Kmmla
sími 2-21-40
Hjálp í viðlögum
Bráðfyndin, óvenjuleg og
hugvitsamlega samin lit-
mynd Leikstjóri: James
Bridges. Tónlist er eftir
Fred Karlam og söngtextar
eftir Tylwuth Kymry.
Aðalhlutverk: ' Barbara
llershey, Collin Wilcox-
Home, Sam Groom.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fró Kristneshæli
2 sjúkraliðar og nokkrar gangastúlkur
óskast til starfa 1. sept eða siðar. Góð
kjör, fullt fæði.
Húsnæði og þvottur kostar aðeins kr. 3.400
á mánuði. Upplýsingar gefur forstöðu-
kona, simi 96-11346 og skrifstofan simi
96-11292.
VEITINGAHÚSID
Lækjarteig 2
Kjarnar
og hljómsveit
Guðmundar Sigurjónssonar
Opið til kl. 1
hnfnnrbíó
sími !i444
Þar til
augu þín opnast
'"'-rXY/
Afar spennandi og vel gerð
bandarisk litmynd um
brjálæðisleg hefndar-
áform, sem enda á óvæntan
hátt.
Aðalhlutverk: Carol White,
Paul Burke. Leikstjóri:
Mark Robson.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5, 9 og 11.15.
Martröð
Hrollvekjandi og spenn-
andi mynd frá Hammer-
film og Warner Bros. Tekin
i litum.
Leikstjóri: Alian Gibston.
Leikendur: Stefanie Pow-
ers, Jancs Olsonog Marga-
retta Scott.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
GAMLA Bio ffij*
sími 1-14-75
Lokað vegna
sumarleyfa
Bifreiða-
viðgerðir
Fljótt og vel af hendi
leyst.
Reynið viðskiptin.
Bifreiðastillingin
Grensásvegi 11, simi
81330.
Einvígið á
Kyrrahafinu
Hell in the Pacific
Æskispennandi og snilldar-
vel gerð og leikin, ný,
bandarisk kvikmynd i lit-
um og Panavision. Byggð á
skáldsögu eftir Reuben
Bercovitch.
Aðalhlutverk: Lee Marvin,
Toshiro Mifune.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tónabíó
Simi 31182
Dagar reiðinnar
Days of Wrath
Mjög spennandi itölsk
kvikmynd i litum, með hin-
um vinsæla Lee Van Cleef.
Aðrir leikendur:
Giuliano Gemma, Walter
Rilla, Ennio Baldo.
Leikstjóri Tonino Valerii.
tSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
"PLAY MISTY FOR ME"
....w Im ii.vlnn in rcrrnr...
Frábær bandarisk litkvik-
mynd með islenzkum
texta. Hlaðin spenningi og
kviða, Clint Eastwood leik-
ur aðalhlutverkiö og er
einnig leikstjóri, er þetta
fyrsta myndin sem hann
stjórnar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
„LEIKTU MISTY
FYRIR MIG".
CLINT EASTWOOD
sími 3-20-75
Svik og lauslæti
Five Easy Pieces
islenzkur texti.
: TRIPLE AWARD WINNER )
BESTPICTURE DF THE UlfíR
BESTDIRECTDR Bob Bofolioo
BESTSUPPORTING RCTRESS
Afar skemmtileg og vel
leikin ný amerisk verð-
launamynd I litum. Mynd
þessi hefur allsstaðar
fengið frábæra dóma. Leik-
stjóri Bob Rafelson.
Aðalhlutverk: Jack
Nicholson, Karen Black,
Billy Green Bush, Fannie
Flagg. Susan Anspach
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 14 ára
Auglýsið í TÍAAANUM
sé*''
BLÓMASALDR
IHI
w LOFTLBÐIR *
&
\*
BORÐAPANTANIR I SIMUM
22321 22322.
BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 9.
VÍKINGASALUR