Tíminn - 31.08.1973, Blaðsíða 12

Tíminn - 31.08.1973, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 31. ágúst 1973. //// Föstudagur 31. dgúst 1973 IDAC Heilsugæzla Almennar upplýsingar um lækná-og lyfjabúöaþjónustuna i Reykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- J12 Simi: 25641. Siysavarðstofan í Borgar” spitalanum er opin allan .sólarhringinn. Simi 81212. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7. nema laugar- daga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Sími: 40102. Kvöid-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavík vikuna 31. ágúst til 6. septem- ber verður I Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki. Nætur- varzla verður i Ingólfs Apó- teki. Lögregla og Siökkviliðið Reykjavik: Lögreglan slmi • 11166, slökkvilið og< • „sjúkrabifreið, simi 11100. •Kóþavogur: Lögreglan siiyji ' 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100,'sjúkrabifreiö simi 51336. Bilánatilkynningar Kafmagn. I Reykjavlk og Kópavogi i sima 18230. 1 llafnarfirði, simi 51336. Ililaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir slmi 35122 Kimabiianir slmi 05 Siglingar Skipadeild SiS. Jökulfellfer i Ventspils. Fer þaðan til Larvik. Disarfell er væntan- legt til Reyðarfjarðar á morg- un. Helgafell fór I gær frá Húsavik til Svendborgar. Mælifell er I Alaborg. Fer það- an væntanlega i dag til Akra- ness. Skaftafell fór frá Reykjavik i gær til Norður- landshafna. Hvassafell fór i gær frá Svendborg til Islands. Stapafell er i oliuflutningum i Faxaflóa. Litlafell er i Rotter- dam. Kristina Coast er I Reykjavik. Félagslíf Feröafélagsferðir Föstudagur 31. ágúst kl. 20.000 Landmannalaugar-Eldgjá Veiðivötn. Könnunarferð á fáfarnar slóðir. (Ovissuferð) Laugardagur 1. sept. kl. 8.00 Þórsmörk. Sunnudagur 2. sept kl. 9.30 Hrómundartindur Kl. 13.00 Grafningur. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, S. 19533 og 11798. Félagsstarf eidri borgara. Mánudaginn 3. september verður opið hús frá kl. 1:30 e.h. að Hallveigarstöðum. Dagskrá: Spilaö, teflt, lesið, kaffiveitingar, og bókaútlán. Allir 67 ára borgarar og eldri velkomnir. Flugdætlanir Flugáætlun Vængja.Aætlað er að fljúga til Akraness alla daga kl. 14:00 og 18:00 til Rifs og Stykkishólms Snæfellsnesi kl. 9:00 og 19:00 til Flateyrar og Þingeyrar kl. 11:00 ennfremur leigu- og sjúkra- flug til allra staða. Minningarkort Minningarkort Ljósmæðra- félags. tsl. fást á eftirtöldum stöðum Fæðingardeild Landspitalans, Fæðingar- heimili Reykjavikur, Mæðra- búðinni, Verzl. Holt, Skóla- vörðustig 22, Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og hjá ljós- mæðrum viðs vegar um landið. Minningakort séra Jóns Stein- grimssonar fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzluninni Email, Hafnarstræti 7 Rvk., Hrað- hreinsun Austurbæjar, Hliðar- vegi 29 Kópavogi, Þórði Stefánssyni Vik i Mýrdal og séra Sigurjóni Einarssyni Kirkjubæjarklaustri. Lögtaksúrskurður 1 dag var kveðinn upp lögtaksúrskurður fyrir eftirtöldum gjaldföllnum og ógreidd- um gjöldum ársins 1973 o.fl.: Tekjuskattur, eignarskattur, slysatryggingagjald vegna heimilisstarfa, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysatrygg- inga-og lifeyristryggingagjöld atvinnurekenda samkv. 36. og 25. gr. almannatryggingalaga nr. 67/1971, atvinnu- leysistryggingaiðgjald, launaskattur, almennur og sér- stakur, iðnaðargjald, iðnlánusjóðsgjald, skemmtana- skattur, miðagjald, bifreiðaskattur, skoðunargjald öku- tækja, skipaskoðunargjald, lesta- og vitagjöld, vörugjald af innlendri framleiðslu, matvælaeftirlitsgjald, gjaldfall- inn söluskattur og söluskattshækkanir, skipulagsgjald, vélaeftirlitsgjald, rafmagnseftirlitsgjald, skattsektir til rikissjóðs og tekjuskattshækkanir. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og lögtakskostnaði, verða látin fara fram að 8 dögum liðnum frá siðustu birtingu þessarar auglýsingar, án frekari fyrirvara, verði þau eigi greidd innan þess tima. Bæjarfógetinn i Keflavik, 15. ágúst 1973. Alfreð Gislason (sign.) Betty Sheinwoid, ein kunnasta bridgekona USA, og eiginkona Alfreds Sheinwold, hefur oft náð athyglisverðum árangri. I spilinu hér á eftir spilar hún 2 sp. i Suður — Vestur spilaði út L-3 og það er athyglisvert að trompinu var ekki spilað I fyrsta sinn fyrr en I 12. slag!! 4 AG7 ¥ K54 4 D74 4 D854 4 1065 4 D83 ¥ AD97 ¥ G1086 4 K8 4 G63 4 KG73 4 A96 4 K942 ¥ 32 4 A10952 4 102 Austur tók útspilið með L-Ás og spilaði L-9. V tók á K og spilaði laufi áfram, Betty svinaði áttu blinds og kastaði hjarta heima. i Þá spilaði hún L-D og yfirtromp-1 aði áttu A með Sp-9. Næst, hjarta, sem V tók á As og áfram hjarta — tekið á K blinds, og 3ja hjartað trompað. T-Ás og T áfram kom Vestri inn. Hann sá að tromp mundi fanga drottningu Austurs, svo hann spilaði siðasta hjarta sinu. T-D var kastað úr blindum og trompað með Sp-4. Þá var T spilað og trompað með öryggi með Sp-G og A lét T-G. Tveir hæstu i spaða sáu fyrir siðustu slögunum. Á skákmóti i Zurich 1940 kom þessi staða upp i skák Grob og H. Johner, sem hafði svart og átti leik. Ljósaskoðun 1973 1. Athygli bifreiðaeigenda, sem mæta með bifreið sina til skoðunar hjá Bifreiðaeft- irliti rikisins, skal vakin á þvi, að þeir þurfa að framvisa vottorði um ljósa- skoðun frá bifreiðaverkstæði, sem hefur löggilta ljósastillingarmenn. 2. Þeir sem, mæta með bifreið til ljósa- skoðunar eftir 1. sept. munu, auk vott- orðs um ljósakoðun, fá afhentan miða með áletruninni „Ljósaskoðun 1973”, sem gefinn er út af Umferðarráði og Bifreiðaeftirlitinu. 3. Þeir sem fengið hafa vottorð um ljósa- skoðun eftir 1. ágúst 1973, geta-fengið afhenta miða á bifreiðaverkstæðum, sem annast ljósaskoðun eða hjá bif- reiðaeftirlitsmönnum og lögreglu. 4. Eigendur þeirra bifreiða, sem fengu fullnaðarskoðun fyrir 1. ágúst 1973, eru hvattir til að mæta sem fyrst með bif- reiðar sinar til ljósaskoðunar á bifreiða- verkstæði og eigi siðar en 15. október 1973. Bifreiðaeftirlit rikisins. Kartöflupokar 25 og 50 kg. komnir. — Hagstætt verð. POKAGERÐIN BALDUR Simi 99-3213. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 4. septem- ber kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. 1. - - e5! 2. c3 — e4 3. Hgl — e3 4. Db6 — Df2! 5. c6 — Dxgl+! 6. Kxgl — Hdl+ 7. Kh2 — e2 8. c7 — elD og hvitur gaf. gjöfin sem gleður allir kaupa hringana hjá HALLDÓHI Skólavöröustíg 2 Maðurinn minn Búi Jónsson frá Ferstiklu andaðist á Borgarsjúkrahúsinu fimmtudaginn 30. ágúst Margrét Jónsdóttir. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og útför dóttur okkar og systur Steinunnar Sigursteinsdóttur Sigrún Agústsdóttir, Sigursteinn Óskarsson, Kristin Sigursteinsdóttir. Þökkum innilega samúð og hlýhug vegna fráfalls konu minnar og móður okkar Sigriðar Helgadóttur. BÆNDURj Magnús Þorvarðsson, Áslaug Magnúsdóttir, Anna S. Magnúsdóttir, Þorvarður Magnússon. Li GefiÖ búfé yðar EWOMIN F vítamín- <>9 steinefna- blöndu Eiginmaður minn Halldór Benónisson frá Krossi I Lundarreykjadal lézt 29. þ.m. Aslaug Árnadóttir, börn og tengdabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.