Tíminn - 31.08.1973, Blaðsíða 19

Tíminn - 31.08.1973, Blaðsíða 19
Föstudagur 31. ágúst 1973. TÍMINN 19 ■ | j'jj nvMEnTrmrmn 2j i HU Héraðsmót ó Suðureyri 15. september Framsöknarfélögin halda héraðsmót laugardaginn 15. septem- ber á Suðureyri. Nánar auglýst siðar. __________________________________________- Héraðsmót ó Bíldudal 14. september Framsóknarfélögin halda héraðsmót föstudaginn 14. september á Bildudal. Nánar auglýst siðar. Aðalfundur FUF í Austur- Húnavatnssýslu Aðalfundur FUF iA.-Hún. verður haldinn á Hótel Blönduósi mánudaginn 3. september kl. 9. Elias Snæland Jónsson formaður SUF mætir á fundinum. Stjórnm. r Sauðórkrókur Framsóknarfélag Sauðárkróks heldur fund þriðjudaginn 4. september kl. 8:30 siðdegis i framsóknarhúsinu. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 2. Bæjarstjórinn Hákon Torfason og bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins ræða bæjar- mál. 3. önnur mál. Fjölmennið á fundinn. Stjórnin. AUSTFIRÐING&R Framsóknarmenn ó Austurlandi boða ti Öllum er hcimill aðgangurað þessum fundum á eftirtöldum stöðum föstudaginn 7. september nk.: Bakkafirði Eskifirði Djúpavogi Vopnafirði Reyðarfirði Höfn Borgarfirði Fáskrúðsfirði Hrollaugsstöðum Seyðisfirði Stöðvarfirði Egilsstöðum Neskaupstað Breiðdal Ræðumenn ó fundunum verða auglýstir síðar Allir fundirnir munu hefjast kl. 9 ab kvöldi KONI stillanlegir höggdeyfar sem hægt er að gera við — ef bila. Nýkomnir i margar gerðir bifreiða. I T'Í^Vliwi^aÍ Islandia 73 Viðburður Islandia 73^39/ 31.VIII-9.IX Frímerkjasýningin Islandia 73 opnar í dag klukkan 19:00 að Kjarvalsstöðum. Á sýningunni, sem haldin er í tilefni hundrað ára afmælis íslenzka frímerkisins, gefur að líta fjölda einstæðra safngripa, fræg frímerkjasöfn einstaklinga og opinberra aðila. Á meðan á sýningunni stendur, verða kl. 18, daglega kvikmyndasýningar og einnig fjöldi fyrirlestra. Pósthús verður starfrækt á sýningunni, þar sem sérstimpill verður í notkun. 4 söludeildir verða á sýningunni, 3 á vegum frímerkjakaupmanna, og 1 á vegum Póst- og símamálastjórnar, þar sem seld verða umslög sýningarinnar, sérstakar möppur með sýningarmerkjum, stimpluðum og óstimpluðum, og fleiri minjagripir. Hvers konar veitingar í veitingasölum Kjarvalsstaða. Sýningin sem stendur til 9. september er opin daglega frá 14:00—22:00. Islandia 73 Viðburður sem vert er að sjá Póst-og símamálastjórnin ARMULA 7 - SIMI 84450 AuglýsicT iTÍmanum \* BLÓMASAIXR BORÐAPANTANIR I SIMUM 22321 22322. BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 9. VIKINGASALUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.