Tíminn - 31.08.1973, Blaðsíða 20

Tíminn - 31.08.1973, Blaðsíða 20
n f- GEÐI ■; n fyrirgódan mat $ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA @ Innflutningsdeild SAMBANDSHÚSINU RVÍK, SÍMI 17080 Ekkert lát á sprengjusend- ingum til Breta NTB-Birmingham — Skóverzlun i miðborg Birmingham i Englandi eyBilagBk i gær, er sprengja sprakk. A miBvikudagskvöld sprungu tvær sprengjur i úthverfi borgarinnar og brezka lögreglan óttast nú, aö irski lýöveldisherinn hafi hafiö sprengjuherferö um allt landiB. Næstum samtimis sprungu tvær eldsprengjur i húsakynnum verzlunarmiöstöövar viö aöal- járnbrautarstööina i Birming- ham, en þær ollu engum skemmdum. Lögreglan fékk slmleiöis viö- vörun um, aö sprengja væri i skó- búöinni, og komst starfsliö út og svæöinu var lokað áöur en sprengjan sprakk. Eldur kviknaði og verzlunin gjöreyöilagðist. 1 London geröi lögreglan óvirka sprengju, sem komið haföi veriö fyrir I neöanjaröarstöö i Baker Street á mesta annatima dagsins. Þar fannst einnig sprengja i fyrri viku. Undanfarna 12 daga hafa 11 bréfsprengjur og 25 aðrar sprengjur ýmist sprungið eöa veriö gerðar óvirkar i London og Birmingham. Tvær bréfsprengj- ur hafa einnig veriö sendar brezku sendiráðunum i Paris og Washington. Sú i Paris var gerö óvirk, en I Washington slasaðist starfsstúlka i sendiráöinu, er hún var aö sundurgreina póst. A N-lrlandi lét brezkur sprengjusérfræöingur llfiö i gær, er hann var aö gera óvirka sprengju I þorpinu Pettigo viö landamæri irska lýöveldisins. Þar haföi þremur sprengjum veriö komiö fyrir. Bilaverkstæði, tollstöö og pósthús skemmdust I sprengingunum. Reyndi Lin Piao tvívegis að myrða AAao? TIMINN kemur út á MÁNU- DAGINN Auglýsingar þurfa að berast fyrir kl. 4 í dag — föstudag hjónin heimsækja A.-Barða- strandasýslu FORSETAH JÓNIN ásamt fylgdarliði komu i hcimsókn i Austur Baröastrandasýslu i fyrradag. Sýsiunefndin fór ár- degis til móts viö gestina vestur aö sýsiumörkunum. Kiukkan tvö eftir hádegi var komið i Bjarka- lund, en þar var saman kominn fjöldi fólks til þess aö fagna gestunum. Forsetahjónin ásamt fylgdar- liöi og heimafólki sátu boö sýslu- nefndar á Hótelinu. Jóhannes Arnason sýslumaöur, Patreks- firöi, setti hófiö og stjórnaöi þvi. Ræöur fluttu Grimur Arnórsson oddviti, Tindum og séra Siguröur Pálsson vigslubiskup og auk þess flutti frú Aðalheiöur Hallgrims- dóttir, Mýrartungu, frumort kvæöi tileinkað forsetanum. Jens Guðmundsson, Reykhólum, flutti kvæði til forsetafrúarinnar, sem ort var af frú Helgu Halldórs- dóttur, frá Dagveröará. Forsetinn þakkaöi kvæðin og móttökurnar meö ræöu. Aö loknu boröhaldi var fariö meö gestina til Reykhóla og um Framhald á bls. 6 NTB-Peking — I sambandi viö tiunda þing kinverska kommúnistaflokksins, sem haldiö var á dögunum, hafa væntanlega komiö fram einhverjar nýjar upplýsingar um byltingartilraun þá sem fyrrverandi arftaki Maos formanns, Lin Piao, er sagöur hafa skipulagt. A þingingu var Lin fordæmdur og skammaður, rekinn formlega úr flokknum og stimplaður, sem borgaralegur framagosi. Eftir öllu að dæma voru þó ekki lagöar fram neinar opinberar skýrslur um áætlanir hans eöa dauöa, en hann er talinn hafa farizt i flugslysi fyrir um þaö bil tveimur árum, er hann hugðist fljýja til Sovétrikjanna eftir by ltingartilraunina. Astralski blaöamaöurinn Wilfred Burchett átti viðræður viö marga háttsetta menn á þinginu, og fékk hann út úr þeim alveg nýja sögu um áætlanir Lins Piao. Hann á aö hafa reynt aö sprengja i loft upp lest, sem Mao formaöur var i á leiö frá Nanking til Peking, en þegar þaö mis- tókst, sendi hann tilræöisman til heimilis Maos. Tilræðiö mistókst lika, og þá áleit Lin bezt aö koma sér i burtu. Þá var hann varnar- Flestir hafa iiklega séö 50-mflna peysurnar, en nú eru komnir til sög- unnar 200-miina kjólar lika. Aö visu eru þessir kjólar ekki ætlaöir til sölu, heldur eru aöeins til aö Ilfga upp á tilveruna hjá gestum kaup- stefnunnar islenzkur fatnaöur, sem nú stendur yfir. Þaö er fyrirtækiö Peysan, sem lét sér detta þetta I hug, og víst eru kjólarnir ákaflega uppllfgandi, skærgulir með ryðrauöu skrauti. Stúlkurnar framar á myndinni eru eitthvaö hugsi yfir þessu, liklega eru þær aö hugsa um allan fiskinn, sem gæti þrifizt innan 200 milna, en ljósmyndarinn fékk þær lánaöar i isbirninum —þvi þaöer jú fiskurinn, sem um er að ræöa. (Timamynd Róbert). málaráöherra Klna. Sérfræöingar i Kina lita þessa sögu Burchetts hornauga, en þykjast þó trúa henni, ekki sizt vegna þess, aö Burchett er ná- kunnugur æöstu yfirvöldum Klna og hefur m.a. oft spjallað viö bæöi Mao og Sjú en Læ. Kafbáturinn enn fastur — súrefnið endist til morguns NTB-Dublin — Björgunarmenn reyndu I gær aö ná upp litla kaf- bátnum, sem situr fastur á botni Atlantshafsins undan Irlands- strönd. Báturinn er á 400 metra dýpi og i honum eru tveir menn, sem hafa súrefni til laugardags- morguns. Mennirnir sem eru 28 og 35 ára, hafa veriö beönir aö leggjast niöur og tala ekki til aö spara súrefniö. Báturinn, sem er sex metra langur og vegur 11 lestir, lenti i vandræöum viö að leggja kapal frá Irlandi til Kanada og var hann þá uppi viö yfirborð, en sökk siöan til botns. Bátar af þessari gerö geta kafað niöur á 2013 metra dýpi. Tvær bandariskar herflug- vélarar voru i gærkvöldi á leiö á staöinn meö útbúnað þann, sem notaöur var við Spán fyrir nokkr- um árum, þegar þar fannst vetnissprengja á hafsbotni. Forseta-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.