Tíminn - 19.09.1973, Side 3
Miövikudagur 19. september 1973
TÍMINN
3
Cabaret
kominn
H I N HEIMSFRÆGA,
bandariska kvikmynd
Cabaret, áttfaldur óskars-
verðlaunahafi frá þvi siöast,
verður frumsýnd i Háskóla-
biói annað kvöld, fimmtu-
dagskvöld. Myndin hefur
verið sýnd við metaðsókn um
allan heim undanfarna
mánuöi, og nú er hún loks
komin hingað. I.iza Minnelli
leikur Sally Bowles i myndinni
og komst á toppinn fyrir vikið,
cins og flestir vita. Skemmti-
stjórann leikur ungur, brezkur
leikari, Michael York og þykir
takast frábærlega upp.
Það verða þvi „tveir
Kabarettar” i gangi næstu
dagana, kvikmyndin f Há-
skólabiói og leikverkið i Þjóð-
leikhúsinu, sem tekið hefur
verið upp frá siðasta vori.
Allverulegur munur er þó á
þessum tveim uppfærslum,
hvað efnismeðferð og útfærslu
snertir, svo sem verða vill i
slikum tilvikum, enda þótt
haldið sé sama efnisþræði
svona nokkurn veginn.
—Stp
Eitt af sameiningarmálum flugfélaganna
Kanna kaup á litlum
flugvélum til að
annast þjónustu við
smærri staðina
Forráðamenn litlu flugfélaganna lítið hrifnir af þessari hugmynd
Klp- Reykjavik. —
Þegar sameining stóru
flugfélaganna tveggja,
Loftleiða og Flugfélags
íslands, bar fyrst á
góma, kom fram sú hug-
mynd, að hið sameigin-
lega félag skyldi kanna,
hvort hagkvæmt yrði að
kaupa litlar vélar, sem
siðan yrði falið að fljúga
með farþega og annað út
frá aðalflugleiðunum og
til minni staða á land-
inu.
Að undanförnu hefur verið
starfandi nefnd á vegum nýja
félagsins, Flugleiða, sem hefur
kannað allar hliðar á þessu máli.
Nefndin hefur -ekki enn skilað
áliti, en samkvæmt upplýsingum,
sem við höfum aflað okkur, hefur
hún m.a. verið að kanna
rekstargrundvöll og hvaða
flugvélategundir komi helzt til
greina i svona þjónustu.
Hefur hún aflað sér upplýsinga
viðsvegar að og er að vænta álits-
gerðar hennar einhvern næstu
daga. Biða margir spenntir eftir
þvi, sérstaklega þó þeir, sem til
þessa hafa stundað rekstur litilla
flugvéla, en ef af þessu verður
LIST UM LANDIÐ
ísfirðingar tóku
sýningunni vel
Dagana 18,—26. ágúst hélt
Myndhöggvarafélagið i Reykja-
vik listsýningu á tsafirði. Alls
sýndu 17 listamenn verk sin á
sýningunni og þar af niu félags-
menn, þeir Björgvin Sigurgeir
Haraldsson, Guðmundur Bene-
diktsson, Jón Gunnar Arnason,
Magnús A. Arnason, Ragnar
Kjartansson, Sigrún Guðmunds-
dóttir, Sigurður Steinsson og Þor-
björg Pálsdóttir. Auk þess sýndu,
sem gestir félagsins, þau Bar-
bara Arnason, Benedikt Gunn-
arsson, Einar G. Baldvinsson, Jó-
hannes Geir, Hreinn Eliasson,
Hringur Jóhannesson, Hörður
Ágústsson, Ragnheiður Jónsdótt-
ir og Niels Hafstein, en hann er
ungur myndhöggvari, sem ekki
hefur áður sýnt opinberlega.
Markmið félagsins er fyrst og
fremst að kynna höggmyndalist,
og i þvi skyni hyggst það halda
a.m.k. eina sýningu á ári annað-
hvort i Reykjavik eða úti á lands-
byggðinni. Siðast liðið ár urðu
Vestmannaeyjar fyrir valinu, en i
ár tsafjörður, sem fyrr segir. Fé-
lagið hefur notið styrks frá
Menntamálaráði til þessara sýn-
inga, og hefur þar með verið gert
kleift að kynna fleiri listgreinar
jafnhliða höggmyndalistinni.
Yfir 600 manns komu á sýning-
una og 11 verk seldust eftir eftir-
talda listamenn: Þrjár vatnslita-
Framhald á 7. siðu.
getur það haft alvarlegar afleið-
ingar fyrir Jiá.
Viðhöfðum tal af tveim aðilum
i gær, sem hafa með flutninga i
litlum vélum að gera, og spurðum
þá um álit þeirra á þessu.
— Þetta er hlutur, sem F1 átti
að gera fyrir mörgum árum, en
ég efast um að það sé grundvöllur
fyrir þessu hjá þeim i dag — sagði
Hreinn Hauksson hjá Flug-
félaginu Vængir.
— Það er þegar komin allgóð
þjónusta við fámennari staðina
og við þá þjónustu verður þetta
nýja félag að keppa og standa
sig vel ef það ætlar sér að yfirtaka
hana.
— Ef af þessu verður getur
þetta þýtt dauðadóm yfir þau
félög og menn, sem hafa lagt
hornstein að þessari þjónustu
viða um land — sagði Einar
Fredriksen hjá Flugskóla Helga
Jónssonar. Og hann bætti við: —
Þessir menn hafa fjárfest
milljónir i vélum, varahlutum og
aðstöðu, en siðan á rikisrekið
fyrirtæki að yfirtaka starfssvið
þeirra, þegar það er loks farið að
sjást út út skuldasúpunni.
Það segii- sig sjálft, að þegar
tvistirnið ræður ekki lengur við
þetta, kemur það i hlut okkar
skattgreiðenda að borga brúsann,
en þess þarf ekki með, eins og
málunum er háttað nú.
Nei, þetta getur haft hinar al-
varlegustu afleiðingar fyrir flug á
þessa smærri staði og einnig fyrir
sjúkraflug og fleira. Eg er ekki
búinn að sjá það i verki, að menn
þaðan séu tilbúnir allan sólar-
hringinn til að sækja sjúkt fólk
eða annað, eins og þessi mörgu
litlu flugfélög hér og út á landi
gera i dag og hafa gert undan-
farin ár.
Sfldarsölur f Danmörku og Pýzkalandi
23. maf til 15. sept. 1973.
Heildar- Heildar- MeSal-
verSmæti. afli. verS
Kr.: Tonn: pr. kg.
1. Albert GK. 592.932.- 27.2oo 21.8o
2. Ásberg RE. 21.474.816,- 887.613 24.19
3. Asgeir RE. 17.249.047.- 73o.42o 23.62
4. BJarni dlafss. AK. 5. Börkur NK. 12.811.447.- 532.197 24.o7
4.618.991.- 197.8o9 23.35
6. Dagfari I>H. 6.083.137.- 258.5o8 23.53
7. Eldborg GK. 7.736.171.- 321.24o 24.o8
8. Faxaborg GK. 24.051.713.- 1.3o4.523 18.44
9. Faxi GK. 6. o87.oo3.- 262.5o7 23.19
lo. Fífill GK. 22.181.621.- 932.5o4 23.79
11. GCsli tCrni RE. 27.276.481.- 1.274.243 21.41
12. Gissur hvfti SF. 8.463.442.- 339.559 24.92
13. Grímseyingur GK. 2.o55.o31,- 84.244 24.39
14. Grindvfkingur GK. 9.853.62o.- 361.825 27.23
15. GuSmundur RE. 27.982.721.- 1.25o.43o 22.38
16. HéSinn ÞH. 11.897.888.- 556.3ol 21.39
17. Helga 11. RE. 17.982.267.- 885.466 2o.31
18. Helga GuSmundsd. BA. 18.7o6.27o.- 926.957 2o.l8
19. Hilmir SU. 16.859.26o.- 855.724 19.7o
2o. Hrafn Sveinbjarnars. GK. 9.36o.829.- 335.023 27.94
21. Höfrungur III. AK. 7.63o.ooo.- 3o2.275 25.24
22. fsleifur VE. 15.185.593.- 683.539 22.22
23. fsleifur IV. VE. 9.olo.8o7.- 363.7o6 24.77
24. Jón Finnss. GK. lo.329.068,- 445.430 23.19
25. Jón GarSar GK. 18.867.653.- 843.148 22.38
26. Keflvíkingur KE. 14.200.263,- 677.898 20.95
27. Loftur Baldvinss. EA 42.089.424.- 1.679.164 25.07
28. Magnús NK. 14.129.772,- 633.o98 22.32
29. Náttfari ÞH. 1o.9o3.532.- 444.014 24.56
30. öskar Magnúss. AK. 31. Pétur Jónss. KÓ. 6.990.224,- 25o.o5o 27.96
15.810.744,- 666.194 23.73
32. RauSsey AK. 12.3o6.2oo.- 578.122 21.29
33. Reykjaborg RE. 24.6o6.392.- 1.173.285 20.97
34. SkarSsvfk SH. 5.077.562,- 2o5.714 24.68
35. Skírnir AK. 15.244.514.- 634.188 24.o4
36. Súlan EA. 32.887.795,- 1.411.190 23.3o
37. Svanur RE. 14.656.628,- 6ol.338 24.37
38. Sveinn Sveinbjörnss. NK. 12.3o5.471.- 652.550 18.86
39. Sæberg SU. 40. VörSur ÞH. 12.376.576.- 586.648 21.lo
2.991.576.- 136.457 21.92
41. ÞÓrSur jónass. EA. 5.579.370.- 229.703 24.29
42. Þorsteinn RE. 27.199.165,- 1.172.744 23.19
43. Örn SK. lo.797.885.- 417.391 25.87
Samt. 614.499.9ol,- 27.112.139 22.67
í. - fc
Seðlabankabyggingin:
5000 hafa skrifað undir
— skipulögð undirskriftasöfnun hefst í kvöld
ANDSTAÐAN gegn byggingará-
formuni Seðlabankans á norðan-
verðu Arnarhólstúninu er geysi-
lega mikil, sem sést bezt af þvi,
að sam vinnunef ndinni gegn
byggingunni hafa borizt á sjötta
þúsund undirskriftir þeirra, er
mótmæla vilja byggingaráform-
unum og er þó skipuleg undir-
skriftasöfnun naumast hafin. i
kvöld og annað kvöld verður hins
vegar gengið i það af fullum
krafti að safna undirskriftum og
er ætlunin að ganga með undir-
skriftalista i hús á Reykjavíkur-
svæðinu þessi kvöld og gefa fólki
kost á þvi að skrifa þar nöfn sin,
sagði Þorsteinn Ö. Stephensen,
leiklistarstjóri i viðtali við Tim-
an n.
— Margir virðast álita að hætt-
an á, þvi að áformin um banka-
bygginguna á Arnarhólstúninu
verði að veruleika, sé úr sögunni
og undirskriftasöfnun sé þvi ó-
þörf. Þvi miður er svo alls ekki. 1
yfiriýsingum Seðlabankans er
hvergi minnzt á það, að ákvörðun
hafi veriö tekin um aö breyta
staöarvalinu. Hins vegar lýsir
bankastjórnin sig fúsa til viðræöu
við borgaryfirvöld um aðra lóð og
er bankastjórninni sæmd af þeim
vinnubrögðum. Hins vegar verð-
ur að tryggja, að viðræður banka-
stjórnarinnar og borgarstjórnar
leiði til þess, að byggingunni
verði fundinn annar staður og
siikt verður bezt gert með þvi að
sýna fram á eindregna andstöðu
almennings gegn staðarvalinu á
Arnarhóli.
— Við þurfum á gifurlegum
fjölda fólksað halda til að safna
undirskriftunum og biðjum við
þá, sem áhuga hafa á þvi að
hjálpa okkur við undirskrifta-
söfnunina að hafa samband við
okkur i sima 26184 og láta skrá sig
sem sjálfboðaliða. 1 þessari lotu
höfum við þvi miður ekki tök á þvi
að fara með undirskriftalistana
út á land, en minnum þess i stað
landsbyggðarfólkið á það, að
hægt er að senda undirskriftalista
i pósthólf 7086 i Reykjavik
Æsispennandi
atkvæðatalning
i Svíþjóð
Mikil spenna rikir nú i
stjórnmáluin i Sviþjóð eftir
kosningarnar, sem þar fóru
fram á sunnudaginn.
Atkvæðatalningin var afar
spennandi og gckk á ýmsu.
Við kynningu atkvæðataTná i
Sviþjóð fylgdi jafnan tölvuspá
uin skiptingu þingsæta milli
flokkanna. Þegar fyrstu tölur
lágu fyrir spáði tölvan þvi, að
borgaraflokkarnir þrir myndu
i'á hreinan meirihluta á þingi
og þar með væri lokið 40 ára
s a m I’ e 11 d u valdatimabili
.1 afnaðarm anna i Sviþjóð.
Þessi „meirihluti” borgara-
flokkanna slóð nokkra hrið, en
siðan fór sinám saman að
saxast á hann og kl. hálf tvö
aðfararnólt mánudags fullyrti
saoiska útvarpið, að dæmið
liefði gjörsamlega snúizt við.
Jafnaðarmenn lengju skv.
tölvunni 177 þingsæti ásamt
vinslri koin múnistúm en
bor ga r a flokkaruir 173.
Sósialistar hefðu þvi 1 þing-
sæta meirihluta á þingi og Olof
Paline yrði þvi áfrain for-
sætisráðherra Sviþjóöar.
En þegar á nóttina leið
minnkaöi hilið aftur og lengi
stóð svo, að J.ifnaðarmenn
voru taldir muuu fá 176 þing-
sæti en borgaraflokkarnir 174.
En um miöjan dag á mánudag
voru mctin orðin jöfn, hvor
lylking um sig með 175 þing-
sæti. Þctta voru þau úrslit,
sem fæstir höfðu viljað ræða
mikið um, en flestir óttuöust,
m.a. vcgna þess, að niöur-
stöður skoðunakannana liöfðu
gefið til kynna að þessi kynnu
úrslitin að vcrða.
175 gegn 175
Fintalning og talning
nokkurra tuga þúsunda utan-
kjörfundaratkvæða cr eftir og
mun hún fara l'ram i dag og á
morgun. Borgaraflokkarnir
virðast liafa átt inun hærra
hlutlall i ulankjörf undar-
atkvæðunum og þvi talið
ósennilegt að þau geti brcytt
úrslitum á þann veg að
Jafnaöarmenn fái einu þing-
sæti meiraf en þeir eru sú
fylkingin, sem nær stcndur þvi
að hljóta þingsæti, cf utan-
kjörfundaratkvæðin breyta
n iðurstöðunni. Borgara-
flokkarnir eru sagðir hafa liaft
hlutfallið 60—80% úr þeim
utankjörstaðaatkvæðum, sem
húið er að telja, en þeir þyrftu
að hljóta nær iill þau utankjör-
lundaratkvæði, sem ótalin eru
til þess að vinna þingsæti til
viðbótar og er það talið úti-
lokaö.
Crslitin verða þvi 175 þing-
sæti borgaraflokkanna gegn
175 atkvæöum Jafnaðar-
manna og kommúnista.
Þingmönnum
verður fækkað
í 349
Það er langt siðan um það
hófust umræður I Sviþjóð, að
óheppilegt væri að fjöldi þing-
sæta stæði á jafnri tölu, en
þingsætin eru 350. Um þetta
voru allir stjórnmálaflokkar
sammála og á siöasta ári
samþykkti sænska þingið til-
iögu um stjórnarskrár-
breytingu þess efnis, að þing-
mönnum yrði fækkað i 349 i
stað 350, þannig að ekki geti
komiö upp sú staða i þinginu,
að tvær öndverðar fylkingar
mæti hnifjafnar að styrkleika
til þings. Þessi stjórnarskrár-
breyting nýtur stuðnings allra
stjórnniálaflokkanna i
Sviþjóð, en stjórnarskrár-
breyting krefst samþykktar
tveggja þinga og það, „sem
helzt hann varast vann varð
þvi að koma yfir hann”.
Það er talið óhugsandi, að
einhver borgaraflokkanna
Frainhald á 7. siðu.