Tíminn - 23.10.1973, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.10.1973, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 23. október 1973. TÍMINN 3 UTVEGSMENN HVETJA TIL SAMNINGA VIÐ BRETA Laganemar um fóstur- eyðingar ORATOR, félag laganema við Iláskóla íslands, efnir til fundar n.k. miðvikudag um frjálsar fóstureyðingar. Fjallað verður um efnið frá sjónarhóli þriggja fræðigreina: I.ögfræði, guðfræði og læknisfræði. Fundurinn verður haldinn i Norræna húsinu miðvikudaginn 24. október og hefst kl. 20.30. öll- um er heimill aðgangur. Frummælendur verða: Prófessor Jónatan Þórmundsson. prófessor Björn Björnsson og Gunnlaugur Snædal, læknir. Að framsöguerindum loknum verða frjálsar umræður og frummæl- endur munu svara fyrirspurnum fundargesta. Akureyrartog- ararnir lagðir af stað heim? SVALBAKUR og Slétt- bakur, togararnir, sem Útgerðarfélag Akureyr- inga keypti i Færeyjum, hafa sem kunnugt er taf- izt þar ytra vikum sam- an, vegna ýmissa vand- kvæða á að fá þá af- henta, nú síðast inn- byrðis deilna seljend- anna. Gisli Konráðsson, fram- kvæmdastjóri OA, sagði i viðtali við Timann i gær, að allt útlit væri nú fyrir, að deilurnar væru að leysast, og myndu skipin jafnvel geta lagt af stað þá um kvöldið eba i nótt. Hafi svo farið, eru skip- in lögð af stað, og koma þá til Akureyrar um eða eftir helgina. Þau koma við i Bodö i Noregi á leiðinni til að taka fiskkassa. Undirritun samkomulagsins — frá vinstri standandi Frederich Irving, sendiherra Handarikjamanna á islandi. og Fiinar Agústsson utanrikisráðherra — sitjandi Jack II. McDonald höfuðsmaður á Keflavikur- flugvelli og Hannes Guðmundsson fulltrúi. TOLLGÆZLA OG LOGGÆZLA í HENDUR ÍSLENDINGA Samkvæmt niðurstöðum af við- ræðum utanrikisráðherra við ráðamenn i Washington fyrr i þessum mánuði, var i dag undir- ritað i utanríkisráðuneytinu sam- komulag milli ráðuneytisins og \ varnarliðsins á Keflavikurflug- velli, þess efnis, að öll toll- og lög- gæzla i aðalhliði Keflavikurflug- vallar verði framvegis eingöngu i höndum íslendinga. Samkomuiagið, sem tekur gildi frá 1. nóvember n. k. að telja, undirritaði Hannes Guðmundsson fulltrúi fyrir hönd ráðuneytisins, og Captain Jack H. McDonald af hálfu varnarliðsins. Samþykktir LÍÚ og Félags íslenzkra botnvörpuskipaeigenda HELZTU samtök útgerðar- manna, Landssamband islenzkra útgerðarmanna og félag is- lenzkra botnvörpuskipaeigenda, hafa undanfarna daga mjög fjallað um grundvöll þann til samkomulags i landhelgisdeil unni, er varð árangur ferðar ólafs Jóhannessonar forsætisráð- herra til Lundúna og viðræðna hans við Heath, forsætisráðherra Breta. Hafa báöir þessir aðilar gertsamþykkt um afstöðu sina til hugsanlegrar samningagerðar á þeim grundvelli, er þeim tókst að leggja. L.t.Ú. hafði þann hátt á, að kalla saman stjórn, varastjórn og formenn útvegsmannafélaga i landi á fund, sem haldinn var i Reykjavik. á laugardaginn var. Þar var gerð svolátandi sam- þykkt: „Fundurinn samþykkir að mæla með þvi við rikisstjórnina, að hún geri samning um lausn fiskveiðideilunnar við Breta á þeim grundvelli, sem nú er fáan- legur og forsætisráðherra, Ólafur Jóhannesson, kynnti fulltrúum L.t.Ú. á fundi 19. október siðast liðinn”. Þessi samþykkt hlaut tuttugu og eitt atkvæði, en einn maður greiddi atkvæði gegn henni. Þennan sama dag hélt Félag is- lenzkra botnvörpuskipaeigenda félagsfund, þar sem einróma var gerð eftirfarandi ályktun: „Almennur fundur i Félagi is- lenzkra botnvörpuskipaeigenda, haldinn i Hafnarhvoli i Reykjavik laugardaginn 20 októher 1973, lýs- ir eindregnum stuðningi við til- lögur þær, sem forsætisráðherrar tslands og Bretlands hal'a orðið ásáttir um að hera fram sem bráðahirgðalausn á liskveiðideil- unni um tveggja ára skeið. Telur fundurinn, að með sam- þykkt tillagna þessara sé alstýrt hættuástandi, sem gæti, ef það heldur áfram, leitt til mannskaða og fjárhagstjóns, sem aldrei yrði hætt. Skorar fundurinn á Alþingi að samþykkja tillögurnar.” .1.11 Jeppi valt og kona slasaðist BRONCOJEPPI valt skammt frá Varmadal í Mosfellssveit s.l. sunnudag. Kona, sem i bilnum var, slasaðist, og hillinn skemmdist mikið. Verið var aö aka bilnum frá bæ, og var hann á leið upp á þjóðveginn. er hann valt. en yfir torleiði var að fara. Félagsmálaskóli Framsóknarflokksins: Haustnámskeið 1973 Fundir verða tvisvar i viku, á laugardögum kl. 3 og á fimmtu- dögum kl. 9.00 e.h. Laugardags- fundirnir verða fyrir mælsku- æfingar og leiðsögn i fundarstörf- um, en á fimmtudagsfundunum verða flutt 45 minútna fræðslu- erindi um Framsóknarflokkinn og islensk stjórnmál. Lestrarefni: Lýðræðisleg félagsstörf, Sókn og sigrar, Mál- efnasamningur rikisstjórnar- innarog Tiöindi frá Flokksþing- um. Leiðbeinendur á málfundar- æfingum verða: Björn Björnsson, Jón Sigurðsson og Kristinn Snæland. Fundir verða haldnir að Hótel Esju. 1. Fundur. Laugardag 27. októ- ber kl. 3 e.h. Inngangserindi. Hannes Jóns- son: Félagslegt siðgæði og hollusta við langtimamarkmið Framsóknarflokksins. Fyrsta málfundaræfing. Kynning samkvæmt 1. verk- efni, bls. 299, Lýðræðisleg félagsstörf. 2. Fundur. Fimmtudag 1. nóvember kl. 9.00 e.h. Erindi: Saga og málefna- barátta Framsóknarflokksins. Þórarinn Þórarinsson, for- maður þingflokks Frainsóknarflokksir.s. Frjálsar umræður. 3. Fundur. Laugardag 3. nóvem- ber kl. 3 e.h. önnur málfundaræfing. Sjálf- valið efni, skv. 2. verkefni, bls. 300, Lýðræðisleg félagsstörf. 4. Fundur. Fimmtudag 8. nóvember kl. 9.00 e.h. Erindi: Framkvæmdavaldið og stjórnarstefnan. ólafur Jóhannesson, forsætisráö- herra. Frjálsar umræður. 5. Fundur. Laugardag 10. nóvember kl. 3 e.h. Þriðja málfundaræfing. Mótun vilja fundar, skv. 3. málfundar- æfingu, bls. 300-301, Lýðræðis- leg félagsstörf. 6. Fundur. Fimmtudag 15. nóvember kl. 9.00 e.h. Erindi: Saga og starfshættir Alþingis. Eysteinn Jónsson, forseti Sameinaðs þings. Frjálsar umræður. 7. Fundur. Laugardag 17. nóvember kl. 3 e.h. Fjórða málfundaræfing, skv. 5. æfingu, bls. 302, Lýðræðisleg félagsstörf. Framhald á 20. siðu. Hvers eiga hinir öldruðu að gjalda? Málcfni aldraðs l'ólks liafa nú á þcssii bausti vcrið mikif til umræðii i borgarstjórn Rcykjavikur. l'ppliaf þcirra umra'ðna cr vafalaust sú til laga, scm cinn af borgarlull Iruiiiii úr iiicirihluta liorgar stjórnar flutti um það að verja 7-10% af tekjum borgarinnai til bygginga fyrir aldraða. i þcim umræðum. scm fram l'óru i borgarstjórninni um þctta mál bcnti Kristján Hcnc- diktsson á þau óbcilindi. scm þcssi tillaga sýndi. Horgarstjórnarnicirililulinn Ivndiancíu. hvc liölluin fa'ti liann sta'ði i öllu, cr varðaði málcfni liinna öldruðu. Þcss vcgna væri cinn úr þcirra liópi látinn flytja sýndartillögu i borgarst jórniiiiii. 11 m það væri hins vcgar vcndilcga þagað. að cnnþá liafði borgarstjórnarnicirihlutinn ckki getað komið lljúkrunar- licimili aldraðra i not nenia að liálfu leyti. Oiiiiur lia'ðin þar, með plássi fyrir 30 rúm, sla'ði auð, þótt byggingin væri löngu fullbúin. Kcnti Kristján á. að honuin fyndist sæmra fyrir borgarsljórnarmciri- lilutann að koma IIjúkriinar- licimiliim i not cn cyðu orku sinni i Hulning sýiidartillagna. Skjóta sér bak við forstöðukonu Mcirihlutinn brást liins vcgar þa'nnig við þcssari rélt- mætu gagnrýni, að skdla skuldinni af þvi, að enn standa 30 i'iim uuð i II júkrunar- licini ílinu á forstöðukoiiu lians. i u m ræðu n ii in bcnti Kristján m.a. á, að liaiin myndi ckki til þcss lyrr, að þcir ábyrgu aðilar, scni stjnrna borginni, borgarfull- trúar mcirililutans, licl’ðu lagz.t svo lágl að skjóta sér bak við starfsíólk, þcgar citt- livað hcfði larið úrskciðis cins og liér. Ilann sagði cinnig að forstöðukona Korgarspitalans nyti almciins trausts i starfi og óréttmætt væri mcð öllu að a-tla að kcnna licnni né iiðru starfsfólki Horgarspilalans um það, að lljúkrunarlicimiliö sla'ði cnn autt að liluta. A þvi bæri borgarstjóri og horgar- s t j ó r n a r m c i r i h I u l i n n c i n n ábyrgð. En hvað um sýndartillöguna? Afdrif sýndartillögunnar um 7-10% urðu liins vcgar á þann vcg scm við var búizt. Þegar til lokaafgrciðslunnar kom lagði borgarstjóri til, að pró- scntan yrði lclld niður og var það samþykkt. Kftir stóð þá nákvæmlcga ekkert nýtt. Tillagan liafði liins vcgar þjónað þcim tilgangi. sem licnni var a'tlað. Hún liafði vakið atlivgli og unital og lcitt liuga margra að þvi, hvc Sjálf- stæðisllokkurinn léti sér annt iini vcllcrð hinna öldruðu mcð þvi að ætla að gera storátak i byggingamálum i þcirra þágu. T.K. Audýsitf iTimanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.