Tíminn - 23.10.1973, Blaðsíða 14

Tíminn - 23.10.1973, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Þriöjudagur 23. október 1973. //// Þriðjudagur 23. október 1973 Heilsugæzla Almennar upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjón- ustuna i Reykjavik.eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaöar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9—12 simi: 25641. Kvöld, nætur og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavík, vikuna, 19. til 25. október, verður i Borgar Apóteki og Reykjavikur Apóteki. Nætur- varzla veröur i Borgar Apó- teki. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram á Heilsu- verndarstöð Reykjavikur alla mánudaga frá kl. 17-18. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi: 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi: 11100. Kópavogur: Lögreglan simi: 41200, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lo"greglan, simi 50131, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn. t Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 21524. Vatnsveitubilanir simi 35122 Símabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ bilanasimi 41575. simsvari. Félagslíf Kvenfélag Ilallgrimsklrkju. Fundur 25. okt. kl. 8,30 e.h. i félagsheimilinu. Myndasýning frá ttaliu. Vetrarhugleiðing. (Dr. Jakob Jónsson). Kaffi Stjórnin Félagsfundur N.L.F.R. verður haldinn fimmtudaginn 25. okt. i Guðspekifélagshúsinu Ingólfsstræti 22, kí. 9 s.d. Umræðufundurum félagsmál. Stjórnin. Siglingar Skipadeild SiS. Jökulfell er á Reyðarfirði, fer þaðan til Hornafjarðar. Disarfell er i Svendborg. Helgafell losar og lestar á Norðurlandshöfnum. Mælifell fór frá Gufunesi 18. þ.m. til Rieme. Skaftafell er i Norfolk. Hvassafell er i Sousse, ferþaðan til Islands. Stapafell fór frá Hafnarfirði i dag til Vestmannaeyja og Þor- lákshafnar. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Flugóætlanir Flugáætlun Vængja.Aætlað er að fljúga til Akraness kl. 11:00 f.h. til Blönduóss og Siglu- fjarðar kl. 11:00 f.h. Minningarkort Minningarspjöld Dómkirkj- unnar, eru afgr. i verzlun Hjartar Nilsen Templara- sundi 3. Bókabúð Æskunnar flutt að Laugavegi 56. Verzl. Emma Skólavörðustig 5. Verzl. öldugötu 29 og hjá Prestkonunum. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: Arbæjarblóminu Rofabæ 7, R. Minningabúð- inni, Laugavegi 56, R. Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar, Hafnarstræti 22, R. og á skrifstofu félagsins Laugavegi 11, I sima 15941. Minningarspjöld Barnaspi- talasjóös Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Blóma- verzl. Biómið Hafnarstræti 16. Skartgripaverzlun Jóhannes- ar Norðfjörð Laugavegi 5, og Hverfisgötu 49. Þorsteinsbúð Snorrabraut 60. Vesturbæjar- Apótek. Garðs-Apdtek. Háa-. leitis-Apótek. Kópavogs- Apótek. Lyfjabúð Breiðholts Arnarbakka 4-6. Land- spitalinn. Hafnarfirði Bóka- búð Olivers Steins. Frá Kvenfélagi Hreyfils. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: Á skrifstofu Hreyfils, simi: 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22. simi: 36418 hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130simi: 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðabakka 26 simi: 37554 og hjá Sigriði Sigurbjörnsdóttur Hjarðar- haga 24 simi: 12117. Minningarkort Ljósmæðrafé- lags. lsl. fást á eftirtöldum , stöðum Fæðingardeild Land- spitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Verzl. Holt, Skólavörðustig 22 Helgu Níelsd. Miklubraut 1, og hjá Ijósmæðrum viðs vegar um landið. MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást i Hallgrímskirkju (Guðbrandsslofu),. opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e. h„ sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóllur, Greltisg. 26, Verzl B|órns Jónssonar, Vesturgölu 28, og Biskupsslofu, Klapparslíg 27. Minningarspjöld Barnaspftala Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Blómaverzlunin Blómið Hafnarstræti 16. Skartgripav. Jóhannesar Norðfjörð Laugavegi 5. og Hverfisgötu 49. Þorsteinsbúð Snorrabraut 60. Vesturbæjar- Apótek, Garös-Apótek, Háa- leitis-Apótek, Kópavogs-Apó- tek, Lyfjabúð Breiöholts Arnarbakka 4-6. Land- spitalinn. Hafnarfiröi, Bóka- búö Olivers Steins. Minningarkort sjúkrahússjóös lönaðarmannafélagsins á Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: I Reykjavik, verzlunin Perlon Dunhaga 18. Bilasölu Guðmundar Bergþórugötu 3. Á Selfossi, Kaupfélagi Arnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni I Hveragerði, Blómaskála Páls Michelsen. I Hrunamannahr. simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: Sigurði M. Þorsteinssyni Goðheimum 22 simi 32060. Sigurði Waage Laugarásveg 73 simi: 34527. Stefani Bjarnasyni Hæðar- garði 54 simi: 37392. Magnúsi ,Þórarinssyni Alfheimum 48 simi: 37404. Húsgagnaverzlun Guðmundar Skeifunni 15simi: 82898 og bókabúð Braga Brynjólfssonar. Munið fjársöfnunina fyrir dýraspitalann. Fjárframlög má leggja inn á póstgiróreikn- ing nr. 44000 eða senda i póst- hólf 885, Reykjavik. Einnig taka dagblöðin á móti framlögum. Suður spilar sex hjörtu og vinnur þá sögn gegn hvaða vörn sem er eftir að Vestur spilar út T- 5. * DG7654 V K102 4 63 * D3 4 832 ♦ K9 V 9876 V ekkert ♦ 5 4 KG8742 Jf, K6542 jf, AG1098 A A10 V ADG543 4 AD109 * 7 Búin að ráða þrautina? — Gott, þá skulum við lita á lausnina. Suður tekur fyrsta slag eins „ódýrt” og hann getur. Spilar íjlindum inn á Hj-10, og svinar spaöa. Siðan Sp-As tekinn. Þá er blindum spilað inn á Hj-K og tigli (ekki laufi) kastað á Sp-D blinds. Þá eru öll trompin tekin — og Austur verður að lokum að kasta frá T-G-8 og A-G i laufi. Það er sama hvað hann gerir. Ef hann kastar T fær S tvo slagi á T. Ef Austur kastar L-G er honum spilað inn á L-As, og A verður þá að spila T. Nú, ef Austur kastar L- As er L spilað — Vestur getur fengið á L-K en verður svo að spila L áfram. 1—ii IO|( IBii r 7 ^ Aðalfundur FUF í Reykjavík Aðalfundur félags ungra Framsóknarmanna i Reykjavik, verður haldinn i Veitingahúsinu við Lækjarteig 2, miðviku- daginn 24. 10. Hefst fundurinn kl. 9 stundvislega. V_______________________________________) Almennur félagsfundur verður haldinn i Framsóknarfélagi Borgarness laugardaginn 27. október 1973, i Snorrabúð, Gunn- laugsgötu 1, Borgarnesi. Fundurinn hefst kl. 4 siðdegis. Fundarefni: 1. Umræður um framfaramál Borgarness, 2. Hall- dór E. Sigurðsson fjármálaráðherra segir fréttir af landsmál- um. ^ gtjórnin. — Félag framsóknarkvenna J Á skákmóti 1959 kom þessi staða upp i skák Casas, sem hafði hvitt og átti leik, og Eliskases. 32.Kg2 - Hxc3 33. Hdl - Hc2+ 34. Hd2 - Ba3! 35. Hbl - Bb4! og hvitur gaf. Söfn og sýningar Kjarvalsstaðir. Sýning Sverris Haraldssonar er opin þriðjudaga — föstudaga kl. 16- 23 laugardaga og sunnudaga kl. 14-23. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga kl. 13,30 til 16. Aöra daga fyrir feröamenn og skóla simi: 16406. tslenzka dýrasafniö er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breið- firðingabúö. Simi 26628. Sýningarsalur Týsgötu 3 er opinn kl. 4.30-6, alla virka daga nema laugardaga. f Arbæjarsafn. Frá 15. sept — 31. mai verður safnið opið frá kl. 14—16 alla daga nema mánudaga, og veröa einungis Arbær, kirkjan og skrúðhúsiö til sýnis. Leið 10 frá Hlemmi. í Reykjavík Bazarvinnan er hafin aftur. Hittumst allar að Hringbraut 30, eftir hádegi á morgun, miðvikudag, og næstu miðvikudaga á sama stað og tima. Bazarnefndin. V-_________________________________________________________J Sonur okkar Halldór Vilberg Jóhannesson prentari Norðurgötu 16, Akureyri, lézt af slysförum 21. október. Þorgerður Halldórsdóttir, Jóhannes Halldórsson. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Jóns Jónssonar, Selsstöðum, Seyðisfirði, Fyrir hönd vina og vandamanna, Vilmundfna Lárusdóttir Knudsen. TIMINN ER TROMP Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför Sigurbjarnar Kristjánssonar frá Finnsstöðum. Vandamenn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.