Tíminn - 23.10.1973, Blaðsíða 19
Þri&judagur 23. október 1973.
TÍMINN
19
FÆREYSKU
BORÐTENNIS-
AAENNIRNIR
SIGRUÐU
Færeyingar sigruðu Is-
lendinga i landskeppninni i
borðtcnnis, sem fór fram i
Laugardalshöilinni á sunnu-
daginn. Færeyingar hlutu 19
vinninga gegn 15 vinningum
islendinga. Þetta er i fyrsta
skipti, sem Færeyingar sigra
islendinga i landskeppni i
iþróttum.
Keppt var i einliðaleik og
tviliðaleik. Fimm keppendur
frá hvoru landi tóku þátt i
einliðaleiknum, og lauk
keppninni þannig, að Fær-
eyingar hlutu 14 vinninga
gegn 11 vinningum ís-
lendinga. 1 tviliðaleiknum
unnu Færeyingar með 5
vinningum gegn fjórum.
Hjálmar Aðalsteinsson náði
mjög góðum árangri i einliða-
leiknum, hann vann alla
færeysku keppendurna.
fslenzka unglingaliðið
keppti einnig, og vann með
miklum yfirburðum. Lokatöl-
ur urðu 25 gegn 4. Á myndinni
hér fyrir neðan, sem Gunnar
tók, sést ólafur H. Ólafsson
(til hægri) i landskeppninni.
I
V
1
VERÐUR ALAN
I BALL MEÐ
KEFL VÍKINGA
NÆSTA SUMAR?
^ Keflv íkingar bjartsýnir að fó enskan knattspyrnuþjdlfara ^
^ ,,Við erum bjartsýnir daginn, en hann og faðir Alans Ball, hins
~ á að fá góðan enskan Sigurður Steindórssoii þekkta enska lands- ^
I
I
þjálfara um áramót-
in”...sagði Hafsteinn
I
f rá
voru þar að kanna 1 i ð s m a n n s
möguleika á að fá Arsenal.
Guðmundsson, for- knattspyrnuþjálfara
H maður íþróttabanda- fyrir næsta keppnis- Preston, en Bobby Charltor
lags Keflavikur, þeg- timabil. Þeir höfðu tók við stöðu hans hjá Preston
ar við spurðum hann ahuga a fjorum þjalf- ------- —
um ferð hans til Eng- uruin. Einn þeirra er
^ lands. Hafsteinn kom heimsþekktur, en það
frá London á laugar- er Alan Ball eldri
!
Alan Ball eidri hefur þjálfað
mörg ensk lið, þjálfaði siðast ^
Preston, en Bobby Charlton
víkingar ætluðu að athuga
málið, og um áramót myndu
þeir svo ákveða, hvaða þjálf-
ara þeir ráða fvrir næsta
keppnistimabil. SOS
I
Bein
lýsing
í kvöld
— frá lands-
leik íslands
og Ítalíu
í HM í hand-
knattleik
Siðari landsleikur islend-
inga og itala i undankeppni
HM i handknattleik verður
háður i Itóm i kvöld. Jón As-
geirsson fréttamaður útvarps-
íns, mun Ivsa siðari hálfleikn-
um beint, og hefst útsendingin
kl. 20.40. Nú biða menn
spenntir eftir lýsingunni,
enda mikið i húfi, helzt verður
leikurinn að vinnast nteð 20 til
30 ntarka mun. Það er öruggt,
að islenzka liðið leikur ekki
eins illa i kvöld og það lék
gegn Frökkum sl. sunnudag.
Islenzkir „tipparar” eru ekki getspakir þessa dagana.
Það virðist vera erfitt fyrir þá að fá fleiri en tiu rétta á
getraunaseðil. 22 menn fengu tiu rétta á siðasta get-
raunaseðil, og fá þeir 26 þús. krónur i vinning. Annar
vinningur fellur niður, þar sem 218 fengu niu rétta. 46.500
raðir seldust, og sagði Gunnar Guðmannsson okkur, að
salan hefði verið aðeins betri en þegar hún var bezt i
fvrra. Það er greinilegt, að það verða stórir pottar þegar
dregur að jólum, en það er einmitt um jólin, sem mesta
salan er á getraunaseðlum.
Nokkuð var um óvænt úrslit á siðasta getraunaseðli,
en úrslitin urðu þessi:
X Arsenal—Ipswich 1-1
2 Coventry—West Ham 0-1
1 Derby—Leicester 2-1
1 Everton—Burnley 1-0
1 Leeds—Liverpool 1-0
1 Man.Utd.—Birmingham 1-0
1 Newcastle—Chelsea 2-0
X Norwich—Tottenham 1-1
2 Sheff.Utd.—Man.City 1-2
1 Southampton—Stoke 3-0
2 Wolves—Q.P.R 2-4
2 Fulham— Sunderland 0-2
Hér á myndinni til hliðar sést Peter Storey, Arsenal.
Storey og félagar hans hafa verið islenzkum spáfnönn-
um erfiðir viðfangs i vetur — það er ómögulegt að spá
um leiki Arsenal, og sem stendur er bezt að nota tening-
inn, þegar Arsenal á i hlut.
Þór vann
ÍR-liðið
Handknattleikur
vinsæll á
Akureyri
1. deildarlið ilt i handknatt-
leik lék tvo loiki norður á
• Akureyri um hclgina. A
laugardaginn mættu ÍR-ingar
1. deilar liði Þórs i iþrótta-
skemmunni á Akureyri.
Ileimamenn unnu þann leik
með einu marki, 20:19. Akur-
eyringarnir hiifðu ylir allan
leikinn. og var munurinn um
tiiiia sex mörk, 15:9, en undir
lokin sóttu ÍR-ingar i sig
veðrið og jölnuðu, 19:19. Þor-
hjiirn Jensson skoraði úrslita-
mark Þórs rétt fyrir leikslok,
við gpysilegan fögnuð
áhorfenda.
A sunnudaginn léku 1R-
ingar svo gegn 2. deildarliði
KA. tR-ingar unnu þann leik
24:18. Handknattleikur er nú
að verða mjög vinsæll á Akur-
eyri, og eru handknattleiks-
menn bæjarins i stöðugri
framför. Á morgun verður
spjallað um handknattleik á
Akureyri, og þá segja þjálf-
arar meistaraflokks karla og
kvenna hjá Þór álit sitt á 1.
deildarkeppninni i ár.
Ítalía í
HM úrslit
Italia tryggði sér rétt til að
leika i úrslitakeppni IIM i
knattspyrnu, þegar ltalia
vann Sviss 2:0 i Róm. ítalia er
citt af þeim löndutn, sent eru
talin eiga mikla möguleika i
úrslitakeppninni i Vestur-
Þýzkalandi 1974. Tveir af
beztu knattspyrnumönnu'm
italíu, þeir Rivera og Riva,
skoruðu ntörkin gegn Sviss.
Rivera skoraði fyrra markið
úr vitaspyrnu i fyrri hálfleik,
og i siðari hálfleik bælti ltiva
öðru marki við. Staðan er mi
þessi í riðlinum:
Italia 6 4 2 0 12:0 10
Sviss 5 2 2 1 2:2 6
Tyrkland 5 1 2 2 3:3 4
Luxemborg 6 1 0 5 2:14 2
Eins og sjá má, er marka-
talan mjög góð hjá Itölum
Þeir hafa ekki fengið á sig
mark i keppninni.