Tíminn - 23.10.1973, Blaðsíða 22
22
TÍMINN
Þriöjudagur 23. október 1973.
í&ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
ELLIHEIMIHÐ
i kvöld kl. 20.30 i Lindarbæ.
Uppselt.
KABARETT
miðvikudag kl. 20.
SJö STELPUR
fimmtudag kl. 20.
KABARETT
föstudag kl. 20.
HAFIÐ BLAA IIAFIÐ
laugardag kl. 20.
Miðasala 13.15—20. Simi 1-
1200.
LEIKFÉLA
YKJAVÍKO
SVÖRT KÖMEDIA
Frumsýning i kvöld. Upp-
selt.
önnur sýning miðvikudag
kl. 20.30.
FLÓ A SKINNI
fimmtudag kl. 20.30.
FLÓ ASKINNI
föstudag. Uppselt 130. sýn-
ing.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó
er opin frá ki. 14. Simi
16620.
V erðlaunakvikmyndin
CROMWELL
ISLENZKUR TEXTI
JlUIIIL UC0IUI1 É
IGINAL MUSICAL SCORE //
rOLUMHIA riCTURi:
lltVINt; AI.I.F.N
i'iioDut rn*N
RICHARD
HAIÍRIS
ALKC
GUINNESS
^Vomwell
Heimsfræg og afburða vel
leikin ný ensk-amerisk
verðlaunakvikmynd um
eitt mesta umbrotatlmabil
I sögu Englands, Myndin er
i Technicolor og Cinema
Scope. Leikstjóri Ken
Hughes. Aðalhlutverk: hin-
ir vinsælu leikarar Richard
Harris, Alec Guinness.
Slðustu sýningar kl. 9.
Ævintýramennirnir
Islenskur texti
Hörkuspennandi ævintýra-
kvikmynd i litum með
Charles Bronson og Tony
Curtis.
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuð innan 12 ára.
CHRISIOPHER LEE - CHARLES GRAY
NIKE ARRIGHI - LEON GREENE
islenzkur texti.
Spennandi litmynd frá
Seven Arts-Hammer.
Myndin er gerð eftir
skáldsögunni. The I)evil
Rides Out eftir Ilennis
Wheatlcy
Leikstjóri: Terence Fisher
Bönnuð börnum yngrien 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Frábær bandarisk verð-
launamynd frá Cannes 1972
gerð eftir samnefndri met-
sölubók Kurt Vonnegut jr.
og segir frá ungum manni,
sem misst hefur timaskyn.
Myndin er i litum og með
islenskum texta.
Aðalhlutverk:
Michael Sacks
Ilon Leibman og
Valerie Perrine
Leikstióri:
George R'oy Hill
Sýnd kí. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Vegna jarðarfarar
Einars Pálssonar
skrifstofustjóra
verða skrifstofur okkar lokaðar eftir hádegið, þriðjudag-
inn 23. október.
Sindrastál
Sindrasmiðjan h/f
Einar Ásmundsson.
VERKAMANN A-
FÉLAGIÐ DAGSBRÚN
Félagsfundur
verður haldinn i Lindarbæ miðvikudaginn
24. október kl. 20,30.
Dagskrá:
1. Félagsmál.
2. Kosning fulltriia á (i. þing Verkamanna-
sambands íslands.
3. Kröfur varðandi breytingar á samning-
um.
4. Önnur mál.
Félagsmenn sýnið skirteini við
innganginn.
Stjórnin.
Tónabíó
Sími 31182
Bananar
«JACK ROLLINS CHARLES H J0FPE
P’jdjU-o'' ^
woody
allen's
bananas
C0L0R by DeLuxe'
[gp1«E5> Umted Artists |
Sérstaklega skemmtileg,
ný, bandarisk gamanmynd
með hinum frábæra
grinista Woody Allen.
Leikstjóri: Woody Allen
Aðalhlutverk: Woody
Allen, Louise Lasser,
Carlos Montalban.
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
Afrika Addio
Myndin um hinar miklu
breytingar i Afriku siðustu
árin. Handrit og kvik-
myndastjórn: Japopetti
Prosperi.
Kvikmyndataka: Antonio
Climati.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
ISLENZKUR TEXTI.
sinii ií
Junior Bonner
'UUNIOR BONNER
Bráðskemmtileg og fjörug,
ný, bandarisk kvikmynd,
tekin i litum og Todd-A-0
35, um Rodeo-kappann
Junior Bonner, sem alls
ekki passaði inn i
tuttugustu öldina.
Leikstjóri: Sam Peckin-
pa h.
tSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15.
Siðasta sinn.
sími 2-21-40
Kabarett
Myndin, sem hlotið hefur 18
verðlaun, þar af 8 Oscars-
verölaun. Myndin, sem
slegið hefur hvert metið á
fætur öðru i aðsókn.
Leikritið er nú sýnt i Þjóð-
leikhúsinu.
Aðalhlutverk: Liza
Minnelfi, Joel Grey,
Michael York.
Leikstjóri: Bob Fosse
Sýnd kl. 5
Hækkað verð.
Fáar sýningar eftir.
SÍmi 1-13-84
ISLENZKUR TEXTI
Alveg ný kvikmynd eftir
hinni vinsælu skáldsögu:
GeorgeC Susannah
SCOTT YORK
in Charíotte Brontes
JANE EYRE
aLo starrini;
Ian BANNEN
« Sí.WmRrvm
RachelKEMPSON
ii Mfibiriii
Nyree Davvn PORTER
nUudtUfrM
jSckHAWKINS
Mjög áhrifamikil og vel
gerð, ný, bandarisk-ensk
stórmynd i litum, byggð á
hinni þekktu skáldsögu
Charlotte Brontes, sem
komið hefur út á islenzku.
Bönnuö innan 12 ára.
Svnd kl. 5, 7 og 9.