Tíminn - 02.11.1973, Blaðsíða 3
Föstudagur 2. nóvember 1973
TÍMINN
3
Hinn ferski tónn
Gisli Magnússon ritar
forystugrein siðasta tölubiaðs
Kinherja, blaðs Framsóknar-
manna i Norðurlandskjör-
dæmi vestra:
,,1'egar þessar linur eru
skrifaðar, hafa vinstri flokk-
arnir farið með stjórn landsins
i tvö ár og tveimur mánuðum
betur. Aður bafði Sjálfstæðis-
flokkurinn stjórnað 12 ár sam-
fleytt með aðstoð Alþýðu-
flokksins, sem Gylfi sora-
markaði ihaldinu.
Umskiptin urðu mikil.
I.andlielgin, utanrikisniálin,
atliafnalif og framkvæmdir,
11 y ggðas jóður, almennar
kjaraba'tur, tryggingamálin,
svo að eittbvað sé ncfnt, — al-
menn og óvenjuleg bjartsýni,
sem jafnvel ritstj. Morgun-
hlnðsins liefur á orði og dáist
að, — livert sem auguni er
rennt, getur að lila gróður og
grósku eftir langan og
slrangan ibaldsvetur.
Kn bvernig hefur stjórnar-
andstöðuiini farnazt?
l*vi var lýst yfir þegar eftir
stjórnarskiptin, að stjórnar-
andslaðan mundi verða liörð,
en ni álefnalcga ábyrg að
samn skapi. 1 Morgunbl. sagði
20. júli 1971: ,,i slefiiumálum
flokksins (þ.e. SjálfstæðisfI.)
þarf að kveða við fcrskan
tón..." Sko lil.
llversu ska:r og fagur liefur
lianii reynzl, þessi „ferski
tónn" ilialdsins?
Ilauslið 1971, skömmu eftir
stjórnarskiplin, liáðu æsku-
lýðssamtök Sjálfstæðis-
flokksins þing eitt mikið. l»ar
var lögð fram starfsskrá i 20
grcinum. ir>. boðorðið var á
þessa loið:
„Ala jafnt og þétt á
innhyrðis tortryggni vinstri-
flokka og stuðningsnianna
þeirra”.
Myndin sýnir finnsku raðhúsin I Mosfellssveit (Tímamynd: Gunnar)
Viðlagasjóðshús:
Finnsk raðhús í Mosfellssveit
í GÆKDAG var haldið reisigildi i
Mosfellssvcit i tilcfni þess að lok-
ið er uppsetningu á finnskum rað-
húsum á vegum Viðlagasjóðs. Er
um að ræða 33 íbúðir og eru 3, 4 og
5 ibúðir i hverju raðhúsi.
ibúðirnar eru rúmir 90 fermetrar
að stærð, og auk 4 herbergja,
eldhúss og baðs, er sauna-gufu-
bað i hverri ibúð, stór kæliklefi og
útigeymsla. Flest húsin eru keypt
af Viðlagasjóði, en 5 ibúðir eru
liingað komnar vegna samskota
þriggja aðila i Finnlandi. Aðal-
vcrktaki er finnska fyrirtækið
Enso-Gutzeit Osakeyhtio og mun
það einnig á næstunni reisa 35
einbýlishús i Garðahreppi.
Framkvæmdastjóri aðalverk-
takanna, Kenneth Schröder, hélt
smátölu i upphafi og siðan voru
gestum boðnar veitingar, ekki at
verri endanum. Að þvi loknu hófu
hinir kátu finnsku verkamenn,
sem unnið hafa að uppsetningu
húsanna, upp söng og lék einn
þeirra á fiðlu. Var mjög mikil og
góð stemning i reisugillinu, en að
söngnum loknum hélt forstjóri
Enso-Gutzeit, Erkki Elomaa,
ræöu, þar sem hann rakti tilkomu
húsanna. Sagði hann m.a. að
samningur hefði verið undir-
ritaður 16. mai 1973. Vegna óvið-
ráðanlegra ástæðna hefði tima-
tafla verktakanna ekki staðizt að
öllu levti, en gert var ráð fyrir að
allar lagnir og þök væru tilbúin,
ásamt innréttingum, 1.
nóvember. Þakkaöi hann siðan
bæði finnskum og islenzkum
aöilum, sem að samsetningu
húsanna hefðu staðið, góð störf,
þrátt fyrir erfiða aðstöðu.
Finnarnir, sem eru um 40 tals-
ins, fara i dag i vikuleyfi til sins
heimalands, en að þvi loknu hefj-
ast þeir handa við uppsetningu
húsanna i Garðahreppi.
Auk hinna finnsku aðal- og
undirverktaka, munu eftirtaldir
islenzkir aðilar sjá um málningar
vinnu, hita og vatnslagnir og lott-
ræstingu: Sæmundur Sigurðsson,
málarameistari, Bræðurnir
Ormsson, Sveinn Torfi Sveinsson,
tsleifur Jónsson og Vatns- og
hitalagnir. Skeljafell h/f i
Keykjavik sá um gerð sökkla.
Húsin eru öll hin skemmlileg-
ustu og mjög vönduð ogþess má
geta, að vinnuskúr Finnanna er á
við meðalstórt félagsheimili. Alls
eru það um 68 íbúðir, sem Enso-
Gutzeit sér um uppsetningu á hér
á landi, en það lekur um það hil
einn dag að meðaltali að reisa
hvert hús. Eftir er að leggja hita
og rafmagn að húsunum og máln-
ing mun hefjast i kringum 20.
þassa mánaðar — hs
Neskaupstaður:
Átta Vidlagasjóðs-
hús afhent
AAiklar bygginga
framkvæmdir á
Grundarfirði
B.B. Grundarfirði. — Undanfarin
ár hcfur vcrið mikil deyfð yfir
byggingafra mkvæmdum á
Grundarfirði. En eins og annars
staðar á landinu hafa bygginga-
framkvæmdir og annað atvinnulff
Sovézk
risaflugvél
á Keflavík-
urflugvelli
SOVÉZK risaflugvél af
gerðinni AN-22 lenti á Kefla-
víkurflugvelli i gærmorgun.
Er þetta stærsta flugvélar-
tegund, sem framleidd er i
Sovétrikjunum. Flugvélin
flaug beint frá Moskvu til
Keflavikurflugvallar og
þaðan til llalifax. Hvert flug-
vélin fór þaðan vissu ekki
islenzkir flugumferðarstjór-
ar i gær, en liklega hefur vél-
in verið á leið til Kúbu.
Flugvél af þessari gerð
hefur ekki lent á Keflavíkur-
flugvelli síðan árið 1970, en
þá var komið upp loftbrú
milli Sovétrikjanna og Perú
um Keflavikurflugvöll, og
fluttu vélarnar hjálpargögn
vegna jarðskjálftanna
miklu, er þá urðu i Perú.
Lentu þá allmargar vélar af
gerðinni AN-22 á Keflavikur-
flugvelli. En loftflutningun-
um var hætt vegna þess, að
ein flutningaflugvélanna
fórst á leiðinni milli tslands
og Ameriku.
tekið fjörkipp siðasta ár. Nú eru i
smiðum sex raðliús og 12-14 önnur
ibúðarhús. Einnig er verið að
byggja barnaskóla og átti hann að
verða fokheldur nú i haust, en það
liefur eitthvað dregizt. Búizt er
við, að skólinn verði tekinn i notk-
un næsta haust.
Af gatnamálum staðarins er
það að segja, að oliumalarfram-
kvæmdir standa nú yfir eftir
langan undirbúning.
Annars er atvinna geysimikil
og mikill hörgull á fólki. Er unnið
myrkranna á milli. Undanfarið
hafa samt verið ógæftir miklar og
bátarnir litið veitt. Vérið er að
lagfæra Hraðfrystihús Grundar-
fjarðar, stækka það og breyta þvi.
Var byrjað á þessum fram-
kvæmdum i fyrra.
Af félagslifinu er það að frétta,
að hjónaklúbbur staðarins hefur
nýlega haldið sinn fyrsta aðal-
fund, en starfsemi hans byggist
aðallega á spilakvöldum og dans-
leikjum. Annars hefur verið
heldur dauft yfir öllu félagsstarfi
ennþá. — kr
BLINDRAFÉLAGIÐ heldur
bazar i Blindraheimilinu að
Ilamrahlið 17 á morgun, laugar-
daginn 3. nóvember, og hefst
hann klukkan 2 e.h. l»arna verður
margt góðra og skemmtilegra
muna, svo sem ýmiss konar
handavinna, er blindir og
styrktarfélagar Blindrafélagsins
hafa unnið, prjónales, púðar o.fl.
Auk annars verður boðið upp á
i FYKKADAG voru afhent i Ncs-
kaupstað 8 norsk Viðlagasjóðsliús
fullfrágengin að öðru lcyti en þvi,
að eftir er að lcggja rafmagn i
fjögur þcirra. Húsunum var á
sinum tima valinn staður á svo-
kölluðum Bakkabökkum, en það
hvcrfi er austast i bænum. Búið cr
að ráðstafa öllum húsunum, og
verður flutt i þau öll fyrir næstu
mánaöamót.
Að sögn Benedikts Guttorms-
sonar, fréttaritara blaðsins á
staðnum, eru þetta falleg, 130 fer-
metra hús. Búið er að leggja vatn
i öll húsin, en eins og áður sagði,
vantar rafmagn i fjögur þeirra.
Húsin verða hituð upp með
rafmagni.
Mjög góð tið hefur verið undan-
farna daga á Norðfirði, og þó
svona sé orðið áliðið hausts, róa
Einn seldi
í Hirtshals
ÓLAFUR Sigurðsson, AK, seldi
sild i Hirtshals i Danmörku i gær,
alls 96.2 lestir. Fyrir sildina fékk
skipið 2.017.588 krónur isl., eða
20,97 fyrir kflóið. Af aflanum voru
36,4 lestir bræðslusild og 29,8
lestir makrill — sb.
„lukkupakka”, skyndihappdrætti
og kökur, sem styrktarfélagar
hafa hakað heima hjá sér.
Það eru styrktarfélagarnir,
sem eru i dag um 100, er standa
fyrir þessum bazar. Agóðinn á að
renna til nýbyggingar Blindra-
félagsins að Hamrahlið 17. Sú
bygging eða álma (út úr eldra
húsinu) er þó vel á veg komin .
Þetta er 3 hæða bygging auk
ennþá nokkrar trillur með hand-
færi. Skuttogarinn Bjartur
landaði 50 lestum af fiski i fyrra-
dagoghinn skuttogarinn, Barði,
selur afla i Þýzkalandi i dag,
u.þ.b. 100 lestir. Þegar liða tekur
á vetur, kemur væntanlega mikill
fjörkippur i félagslif bæjarbúa,
einkum i formi árshátiða. —lis—
Hluti þess, sem á boöstólnum
verður á bazar Blindrafélagsins.
(Tlmamynd: GE)
kjallara. Kjallarinn er næstum
frágenginn og þar eru blindir með
bólstrun og körfugerð. Fyrsta
hæðin er alveg eða svo til frá-
gengin , en tvær efstu hæðirnar,
þar sem eiga að vera ibúðir fyrir
blinda, eiga nokkuð i land enn til
að vera fullbúnar. Þá er t.d. eftir
að koma upp lyftum i álmunni.
Formaður Blindrafélagsins er
Rósa Guðmundsdóttir. — Step
Hvatt til rógsiðju
Kógtungur hafa uppi verið
frá iindverðu. Ilitl má telja til
nokkurrar nýlundu, að ungir
in e n n séu livattir til að
áslunda rógsiðju sjálfum sér
til lialds og trausls á sinuin
p ó I i t i s k a f r a m a f e r 1 i.
Þávcrandi formaður samlak-
anna er sagður vera góður
iþrótlamaöur. Það kynni að
vefjast fyrir einhverjum að
koma þvi hcim og saman, að
boðorðið um rógsiðjuna sé
mótað af sönnum iþrótlaanda.
En hversu scm til tekst um
árangur, þá verður ekki amiað
sagt, en að kcnnarar séu
liðlækir og kcnnslan ástunduð
af einstakri kostgæfni. Skulu
færð að þvi láein rök af fjöl-
mörgum tiltækum.
Itáðherrar eru rægðir
saman: Sumir þeirra eru
„þjónar kommúnista”, risa
„stundum upp á aftur-
lappirnar, en lyppast svo
niður aftur”.
Kikisstjórnin er rægð við
verkamcnn: „Kauprán”.
„Visitölufölsun”. „Rikis-
stjórnin hcfur á prjónunum
aðgerðir til að framkvæma þá
mcstu kjaraskcrðingu, scm
um getur hér á landi fyrr
og siöar.”
Kikisstjórnin er rægð við
bændur: Hún vill „refsa þeim,
scm sýna vilja dugnaö og
framtak i landbúnaöinum ”.
Kikisstjórnin er rægð við
gamla fólkið, jafnvel
skrifaður „Svaöaþáttur 20.
aldar”, þar sem henni er likt
við Svaða þann, er farga vildi
vænum hópi snauðra manna
og aldraðra og husla siöan i
einni gröf, eins og hermir i
fornum sögum.
Kikisstjórnin er rægö vegna
stefnu sinnar og allra aðgerða
i landhelgism álinu: „Þvi
miður hefur i landhelgis-
málinu flest verið vitlaust
gert, sem vitlaust er hægt aö
Framhald á bls. 23
Bazar í blindraheirmlinu
að Hamrahlíð 17 á morgun