Tíminn - 02.11.1973, Blaðsíða 7

Tíminn - 02.11.1973, Blaðsíða 7
Föstudagur 2. nóvember 1973 TÍMINN 7 13 KOKK- AR OG ÞJÓNAR ÚTSKRIF- AST A MIÐVIKUDAG útskrifuðust 8 matreiðslumenn og 5 fram- reiöslumenn frá Hótel og veitingaskóla Islands, sem er til húsa í StýrimannaskólahUm. Voru verkefni þessara 13 ungu manna sýnd i sal Stýrimanna- skólans á neöstu hæð, en þangað var boðið meisturum þeirra, kennurum og skólanefnd. Skóla- stjóri nú er Friðrik Gislason, en skólinn var stofnaður árið 1954, Sagði Friðrik okkur, að á þessum tæpu 20árum hefðu útskrifazt frá skólanum alls yfir 140 mat- reiðslumenn (öðru nafni kokkar) og 70-80 framleiðslumenn (öðru Myndin var tekin, er sýning stóö yfir I Stýrimannaskólanum á sveins- stykkjum hinna 13 nýútskrifuðu þjóna og kokka. Taliö frá vinstri (fyrst kokkarnir) Sigurberg Jónsson, Valur Noröfjörö Gunnlaugsson, Kúnar J. Hjaltason, Ileiöar Kagnarsson, Þorgrfmur Skjaldarson, Alfreö Kosenberg Danielsson og Bogi Guöbrandur K. llalldörsson. (Þjónar- nir) tsleifur Jónsson, Þorsteinn Tómasson, Bjarni Vilhjálmsson, Magnús Magnússon og Kagnar Björnsson. (Timamynd: Gunnar) nafni þjónar). Matreiðslunámið tekur 4 ár, en útskrifast, og fjórir af kokkunum framreiðslunámið 3 ár. Skrif- lærðu á Hótel Loftleiöum, tveir legum prófum er lokiö i april, en kokkar lærðu á Múlakaffi, einn á þeim verklegu haustiö eftir. Hótel Sögu og einn á Hótel Borg. Allir þjónarnir fimm, sem nú —Step Samtök heilbrigðisstétta halda fund i Domus Medica laugardginn 3. nóvember kl. 14-17. Dagskrá: 1. Fundarsetning: Arinbjörn Kolbeinsson, læknir, for- maður Samtakanna. 2. Frmsöguerindi: A. Undirbúningur og kynning á nains- braut hjúkrunarfræðumi innan Háskóla íslands. B. Ingibjörg R. Magnúsdóttir, hjúkrunarkona, deildarstjóri i Heilbr igðisráðuney tinu. B. Menntun meinatækna. — Væntanlegt Háskólanám. Bergljót Halldórsdóttir, meinatæknir. C. Undirbúningur að menntun sjúkraþjálfara á Islandi. Maria Þorsteinsdóttir, sjúkraþjálfari. 3. Umræður og fyrirspurnir. Heilbrigðisstéttir mætið vel. Stjórnin. Ungur maður sem hefur traktors-próf óskast. Gott kaup, fæði, húsnæði. íbúð á staðnum. Upplýsingar i sima 41649. Díselrafstöð óskast tii kaups — 8 til 10 kilówatta. Brynjólfur Jónsson. Borg. — Simi um Króksfjarðarnes. London — Barnagæzla Stúlka óskast á heimili islenzkra læknis- hjóna i London til barnagæzlu og heimilis- starfa. Ráðningartimi 1 ár. Upplýsingar i sima 81284 á kvöldin. Nú er hálkan og snjórinn komin og snör handtök þarf til aö koma bílnum á snjóbarða. Viö viljum spara þér tímann og birtum hér verö á nokkrum algengum stæröum Yokohama snjóbaröa. Ef þú hefur tíma, skaltu hringja víðar og bera saman viö aðra. Ef ekki, máttu taka orö okkar fyrir því, aö þaö er leit aö hagstæðara veröi á jafn góóum snjóböröum og Yokohama. ÞÉR ERU ALLIR VEGIR FÆRIRÁ YOKOHAMA Komiö inn úr kuldanum meö bilinn á meðan viö skiptum um. HJÓLBARÐAR Höfóatúni 8 • Símar 16740 og 38900 SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA • VÉLADEILD YOKOHAMA fullnegldir 4ra striga snjóbaröar. 600-12 Kr. 2.528- 560-13 - 2.884.- 615-13 - 2.882,- 645-13 - 3.337 - 600-15 - 3.316- JEPPADEKK 6 strigalaga. 700-15 Kr. 5.661- 750-16 — 6.456.— VÖRUBÍLADEKK 12 strigalaga, án nagla. 1000-20 Kr. 18.549- 1100-20 - 19.716- Verö meö söluskatti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.