Tíminn - 02.11.1973, Blaðsíða 21

Tíminn - 02.11.1973, Blaðsíða 21
Fðstudagur 2. nóvember 1973 TÍMINN 21 VÍKINGSLIÐIÐ í ÖLDUDAL... — liðið er að reyna að leika kerfisbundinn sóknarleik, sem það ræður ekki við VÍKINGSLIÐIÐ er i öldudul um þessar mundir, það sást greini- lega þegar það lék gegn Þrótti á miðvikudags- kvöldið. Liðið leikur allt öðru visi handknattleik, heldur en það lék i fyrra. Nú er það farið að reyna að leika kerfisbundinn handknattleik, sem leik- mennirnir ráða ekki við. Það er ekki gott að kenna gömlum hundi að sitja, hefur verið sagt. Það er svipað með Vik- ingsliðið, það þýðir litið að láta það fara að leika kerfisbundinn hand- knattleik núna, þegar leikmenn liðsins eru uppaldir við að leika frjálsan handknattleik. Víkingsliöiö er bezt þegar leik- mennirnir fá að leika frjálst og finna sjálfir út, hvenær þeir mega brjótast i gegnum varnir andstæöinganna, meö langskot- um, gegnumbrotum eöa linuspili. Guöión Magnússon lék aftur meö Vikingsliöinu gegn Þrótti og vakti þaö nokkra athygli, aö hann var settur inn á linu i fyrri hálfleik. Það fór litiö fyrir honum þar, þaö var ekki fyrr en undir lok leiksins, aö maöur fór aö kannast viö Guöjón. Þá var hann kominn i sina gömlu stööu og skoraði þá þrjú góð mörk með langskotum. Varnarleikurinn er höfuðverk- urinn hjá Viking. Karl Benedikts- son, þjálfari liösins, má beita sér meira aö þvi aö styrkja vörn liös- ins og láta sóknarleikinn eiga sig um tima. Að eyða tima i að kenna Vikingsliöinu aö leika sóknarleik, er algjörlega á kostnaö varnar- innar. Þaö er ekki nóg, aö Vik- ingsliðið sé lélegt i vörn, heldur er þetta fyrrum skemmtilega sókn- arliö, fariö aö leika bragðdaufan sóknarleik, sem áhangendur liös- ins eiga erfitt meö að sætta sig við. Leik Vikings og Þróttar lauk með sigri Vikings 21:13, — sigur, sem Vikingar geta ekki hrópað húrra fyrir. Úrslitin heföu veriö önnur, ef Þorsteinn Björnsson, markvörður og Halldór Bragason heföu leikið með Þrótti á mið- vikudagskvöldiö. JÓN SIGURÐSSON....sést hér stökkva inn í vitateig Þróttar og skora. (Timamynd Róbert) Trimm- fundur í KVÖLD kl. 21.00 efnir tþróttakennarafélag tslands til almenns fundar um „trimm’’ i Norræna húsinu. Frummælendur vcröa þeir Siguröur Magnússon, út- breiöslustjóri KSt og Sigurdór Sigurdórsson, iþróttafréttarit- ari. Aö loknum ræöum frum- mælcnda veröa almennar umræöur um „trimm” og einnig verður fyrirspurnum svarað. OLAFUR TYNDI AUGNALINSU STÖDVA þurfti leik Vals og Fram íleik Vals og Fram f fimm minút- ur þegar þeir Björgvin Björgvinsson og ólafur Benediktsson mark- vöröur úr Vai rákust saman um miðjan siöari hálfleik. Ólafur missti augnlinsu út úr auganu og tók nokkurn tima tii aö finna hana. Altir leikmenn Vals og dómarar leiksins ieituöu aö linsunni, sem Björn Kristjánsson, dómari fann aö lokum. Hér á myndinni, sem Róbert ljósmyndari tók, reynir Hermann Gunnarsson, aö setja linsuna i auga Ólafs. Sigurbergur Sigsteinsson, lengst til vinstri, horfir á aö- ferðir Hermanns. Skrílslæti í Höllinni t LEIK Fram og Vals i Reykjavikurmótinu bar mikiö á skrilslátum barna og unglinga. Sérstaklega I siöari hálfleik, þegar spennan var mest. Þá var mikiö kastaö af klósettpappir inn á völlinn og þurfti oft aö stööva leikinn þess vegna. Hér á myndinni, sem Róbert ljósmyndari tók, sést Björn Kristjánsson dómari ganga meö eina rúlluna út af leikvelli. Um tima voru dómararnir aöallega I þvi, aö tina upp rúll- ur af gólfinu. ILEIKUR JON | ÍEKKI MEÐ VÍK | llNG í VETUR? I Hann e ha 1 r nú staddur út í Sviþjóð, þar ^ nn stundar nóm oq vinnu b sem \V JÓN Hjaltalin, handknatt- §8 leiksmaöur úr Vikingi, mun VV ekki leika meö Vikingsliöinu I Sv bráö. Hann er nú staddur út i S\S Sviþjóö viö nám og vinnu. Jón «S fór beint til Sviþjóöar frá SNS Italiu, þar sem liann var meö s\S landsliöinu. Ekki er enn ákveöiö, hvort Jón kemur !SS heim i vetur — allt bendir til þess, aö hann muni fara aö Sx vinna i Sviþjóö, eftir aö hann I °9 vel hér heima, þegar hann §§ mun dvaldisl hér i haust. — SOS. S§ hefur lokiö námi um áramót- in. Ilonum likaöi ekki allt of

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.