Tíminn - 15.11.1973, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.11.1973, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Fimmtudagur 15. nóvember 1973. gardínustangir í mörgum stærðum PÓSTSENDUM Málníng & Járnwörur Laugavegi 23 • Símar 1-12-95 & 1-28-76 • Reykjavík Q BÍLALEIGAN 5IEYSIR CAR RENTAL V24460 í HVERJUM BÍL PIOIVIŒejR ÚTVARP OG STEREO CASETTUTÆKI ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM ESSO-STÖÐIN AKRANESI BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 BÍLALEIGA Car rental C^4166; VW BÍLALEIGAHi JóiiasaiiVJíaHs ARMULA 28 M7M SÍMI 81315 CAR RENTAL • Um áfengiskaup — og leiðrétting Fyrr má rota en dauðrota, segir Guðmundur Einarsson i dálkum þinum, 8. þ.m. Tilefnið er prent- villa i Timanum fyrr i haust, þar sem þriggja mánaða áfengiskaup voru sögð nema 500 þúsund milljónum króna i stað 500 milljón króna. Sannleikurinn er sá, að ár- ið 1972 var heildarsala Afengis- og tóbaksverzlunar rikisins 2729 milljónir króna. Þar af var áfengissala 1494 milljónir króna, en tóbakssala 1138,5 milljónir. Afgangurinn var lyf og iðnaðar- vörur. Innkaupsverð áfengis var 144 millj. króna, en tóbakið var i innkaupi 213 milljónir. 1 sambandi við útsöluverð áfengis er þess að gæta,að nokkúr hluti þessara drykkja er seldur veitingastöðum, sem selja þá aft- ur fyrir mun meira verð, svo að landsmenn greiða meira fyrir sopann en skráð útsöluverð áfengisverzlunarinnar. Reikningsfærður hagnaður af Afengis- og tóbaksverzlun ríkisins árið 1972 er 1600 milljónir króna. Þar að auki hefur svo ríkissjóður nokkrar tolltekjur og söluskatt af þessum viðskiptum. Ofter talað um gróða rikissjóðs af þessari verzlun. Þetta er nú orðið innan við fimmta hluta af tekjum rikissjóðs. Svo koma raunverulega ýmiss konar bak- reikningar. Hér verður ekki glimt við það uppgjör, en hraklegur búskapur þætti mér það, ef ekki væri reynt að láta þessa neyzlu skila einhverju til að mæta þvi tjóni, sem hún veldur, og bæði er óútreiknanlegt, og ómetanlegt. Halldór Kristjánsson. Útgefendur — Prentsmiðjur Á næsta ári hyggjumst við gefa út i fjórða sinn póstpöntunarverðlista fyrir islenzkar vörur. Listinn skal vera 48 litprentaðar siður i 100.000 eintökum. Þeir aðilar, sem hafa hug á að gera tilboð i prentun á listanum og æskja nánari upp- lýsinga.snúi sér til framkvæmdastjórans i sima 92-2790 eða 3-83-24 fyrir 20. þessa mánaðar. íslenzkur markaður h.f. Keflavikurflugvelli. 1 — 1 ■ x 2 — 1 x 2 12. leikvika — leikir 10. nóv. 1973. Úrslitaröðin: XXI —111—211 — 1X1 1. VINNINGUR: 12 réttir — kr. 206.500.00. 36853 37597. 2. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 13.600.00 798 14962 17758 35830 37461 + 38143+ 41625 7406 16877 20062 36050 37805 38642 + nafnlaus. Kærufrestur er til 3. des. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kær- ur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 12. leikviku verða póstlagðir eftir 4. des. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — iþróttamiöstöðin — REYKJAVtK Leiðrétting 1 Landfara 8. nóv. óskar Guðm. Einarsson eftir þvi, að ég leiðrétti missögn um áfengiskaup fslend- inga. Það skal ég gera með glöðu geði fyrir hönd prentvillupúkans. I handritinu stendur, eins og það á að vera og rétt er: En þjóð- in, aðeins tvö hundruð þúsund hræður, skammast sin ekki fyrir aðkaupa eitrað áfengi fyrir fimm hundruö milljónir á þremur mánuðum, auk tóbaks og áfengis, sem hún kaupir utan Afengis- verzlunarinnar. Prentvillupúkanum hefur þvi ekki þótt ég gera áfengispúkann nógu svartan, sem von er, þvi að sá skaði, sem Bakkus hefur valdið gegnum aldirnar, og veld- ur Hfi manna og islenzku þjóðar- innar i heild, er það mikill, að hann verður hvorki reiknaður i milljónum né milljörðum. Um hitt atriðið, hvort það er Seðlabankinn eða við Guðm., sem borgum byggingu hans, þarf ekki að deila. En hvaðan hann fær peninga til þess, ætti Guðm. að spyrja Jóhannes Nordal um eða aðra, sem betur vita Það kemur ekki mál við mig. Guðjón Bj. Guðlaugsson. Efstasundi 30. STANLEY VERK FÆRI eru alls staðar í notkun — enda er merkið þekkt og virt Skeifan 4 ■ Simi 8-62-10 Klopparstig 27 - Sími 2-2S-80 SÍÍSÍÍÍSSÍÍ Sólaðii' NYLON hjólbarðar til sölu. SUMARDEKK — SNJÓDEKK Ymsar stærðir á fólksbíla ó mjog hagstæðú verði. Full óbyrgð tekin ó sólningunni. Sendum um allt land gegn póstkröfu. ARMULA7® 30501 &84844

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.