Tíminn - 15.11.1973, Blaðsíða 14

Tíminn - 15.11.1973, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Fimmtudagur 15. nóvember 1973. €*ÞJÓi)LEIKHÚSID HAFIÐ BLAA HAFIÐ Siðasta sýning i kvöld kl. 20. KABARETT föstudag kl. 20. ELLI HEIMILIÐ laugardag kl. 15. Næst siðasta sinn i Lindar- bæ KLUKKUSTRENGIR 6. sýning laugardag kl. 20. FURÐUVERKIÐ sunnudag kl. 15. i Leikhús- kjallara KABARETT sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir Miðasala 13.15. — 20. Simi 11200. SIÐDEGISSTUNDIN i dag kl. 17,15. Kristin, Biiðvar, Kjartan og Kristinn. syngia um HUGSJONAHETUR OG HVERSDAGSHETJUR Endurtekin vegna mikilla eftirspurna. SVORT KÓMEDIA i kvöld kl. 20,30. FLÓ A SKINNI föstudag. Uppselt. FLÓ A SKINNI laugardag. Uppselt. FLÓ ASKINNI sunnudag kl. 15. Uppselt. SVORT KÓMEDIA sunnudag kl.. 20,30. SVÓRT KOMEDÍA miövikudag kl. 20,30. Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Notaðir bílar til sölu Fiat 125 special árg. '72 Fíat 125 Berlina árg. ’71 Fiat 125 special árg. ’71 Flat 125 P árg. ’72 Fíat 850 special árg. ’71 Fiat 850 árg. ’66 Volkswagen 1300 árg. ’72. Cevrolct Camaro árg. '68 Fiat 128 árg. ’71 Góð vcrð. Góðir greiðsluskilmálar. Davið Sigurðsson h/f Fíat einkaumboð á islandi. Simar 3-88-88 og 3-88-45. sími 3-20-75. Geysispennandi bandarisk kvikmynd i litum með islenzkum texta með hinum vinsæla C’lint East- wood i aðalhlutverki ásamt þeim Itobcrt Duvall, John Saxon og Iion Straud. Leikstjóri er John Sturgcs. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. sími 2-21-40 Tækifærissinninn Le Conformiste Heimsfræg litmynd er ger- ist á Italiu á valdatimum ^ Mussolini. Leikstjóri: Bernardo Bertolucci. Aðalhlutverk: Jean Louis Trinignant, Steffania Sandrelli, Pierre Clcmenti. ISLENZKUH TEXTI. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5. Ath. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið frábæra dóma og viðtökur. Allra siðasta sinn Tónleikar kl. 8,30. TIMINN ER TROMP BARNALEIKRITIÐ Sannleiksfestin verður frumsýnd föstudaginn 16. nóvem- ber kl. 5 e.h. i Bæjarbiói, Hafnarfirði Aðgöngumiðasala frá kl. 5-7 á fimmtudag og föstudag kl. 2. Leikfélag Hafnarfjarðar. Auglýsid Timanum Tónabíó Slmi 31182 Leyndarmál Santa Vittoria The Secret of Santa Vittoria. PANAVISION* TECHNICOLOR’ Umled Arlists Sérstaklega vel leikin, ný, bandarisk, kvikmynd eftir metsölu-skáldsögu Itoberts Crichton. Kvikmyndin er leikstýrð af hinum fræga leikstjóra Stanley Kramer. I aðalhlutverki er Anthony Quinn. Þeir sem sáu snillinginn Anthony Quinn i myndinni „Grikkinn Zorba” munu vafalaust hafa mikla ánægju af þvi að sjá hann i hlutverki borgarstjórans Bombolini i „The Secret of Santa Vittoria. Aðrir leikendur: Anna Magnini, Virna Lisi, Hardy Kruger. Sýnd kl. 5 og 9. Klukkan 9 á morgnana opnar auglýsingastofa Tímans, Aðalstræti 7. Tekið er á móti auglýsing- um, sem birtast eiga næsta dag/ til klukkan 4 siðdegis. Auglýsingar í sunnudags- blöð þurfa að berast fyrir klukkan 4 á föstudögum. Þeir auglýsendur, er óska aðstoðar við gerð aug- lýsinga, eru beðnirað skila handritum tveim sólar- hringum fyrir birtingar- dag. Símanúmer okkar eru 1-95-23 & 26-500 Byssurnar í Navarone BEST PICTURE OF THE YEAR! CREGORY PECK DAVID NIVEN ANTHONY QUINN Þessi vinsæla ameriska verðlaunakvikmynd i litum og Cinema Scope. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ÍSLENZKUR TEXTI óþokkarnir The Wild Bunch Hin heimsfræga kvikmynd Sam Pekinpah, sem er ein- hver mest spennandi og hrottalegasta kvikmynd, sem hér hefur verið sýnd. Litir og Panavision. Aðalhlutverk: William Iloldcn, Ernes Borgninc, Robert Ryan. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. MW i sálarfjötrum Ahrifamikil og vel leikin, amerisk stórmynd, tekin i litum og Cinema Scope. Gerð eftir sögu Elia Kazan. tSLENZKUR TEXTI Leikstjóri: Elia Kazan. Hlutverk: Kirk Douglas, Faye Dunaway, Richard Boone, Deborah Kerr. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuö innan 12 ára. Hellström skýrslan Shocking. Beautiful. Brilliant. Sensual. Deadly ...and in the end, only they will survive. ISLENZKUR TEXTl Akrifamikil og heillandi bandarisk kvikmynd um heim þeirra vera, sem eru einn mesti ógnvaldur mannkynsins. Mynd, sem hlotið hefur fjöída verð- launa og einróma lof gagn- rýnenda. Leikstjóri VValon Green Aðalhl. Lawrence Press- man Sýnd kl. 5, 7 og 9. hafnarbíá sínii IG444 Á flótta í óbyggðum FICURES IN A LANDSCAPE Spennandi og afar vel gerð ný bandarisk Panavision- litmynd byggö á metsölu- bók eftir Barry England, um æsilegan og erfiðan flótta. Robert Shaw, Malcoim Mc- Dowell. Leikstjóri: Joseph Losey. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. OPIO: Virka daga kl. 6-10 e.h. Laugardaga kl. io-4e.h. 1 BILLINN BÍLASAL/3 HVERFISGÖTU 18-simi 14411 Nýr, vandaður svefnstóll á hjólum með rúmfata- geymslu Fáanlegur i gulum, rauðum, grænum og hvitum lit. Áklæði i stil. SVEFNBEKKJA Höfðatúnl 2 - Sfmi 15581 Reykjavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.