Tíminn - 15.11.1973, Blaðsíða 6
6
TÍMINN
Fimmtudagur 15. nóvember 1973.
Stjórnarfrumvarp umveiði-
heimildir íslenzkra skipa
í fiskveiðilandhelginni
Ríkisstjórnin flytur frumvarp fiskveiðilaganefndar fró í fyrra með nokkrum breytingum
IUKISSTJÓHNIN hcfur lagt fram
frumvarp til laga um veiftar meft
botnvörpu, flotvörpu og dragnót I
fiskveióilandhelginni. Frumvarp
þetta var flutt I fyrra af fiskveifti-
lagancfnd en varð ekki útrætt. Nú
hafa veriö teknar upp I frumvarp-
iö nokkrar breytingar aö tiliögum
fiskveiöilaganefndar.
Frumvarpinu fylgir Itarleg
greinargerö. M.a. cr að finna cft-
irfarandi yfirlit um miöin úti fyrir
hinum einstöku landshlutum, þar
sem greint er frá þeim breyt'ing-
um, scm frumvarpiö ráögerir frá
gildandi lögum:
A. NOKDURI.ANI).
,,t frumvarpi þessu er tog-
veiðiheimildum fyrir Norðurlandi
breytt þó nokkuð frá þvi, sem nú
er. Eru breytingarnar einkum
fólgnar i mikilli friðun og einföld-
un á þeim reglum, sem nú gilda á
þessu svæði. Þannig er gert ráð
fyrir þvi, að togveiðar verði ekki
leyfðar nær landi en 9 sjómilur
miðað viö sömu grunnlinu og i nú-
gildandi heimildum, en sam-
kvæmt þeim eru togveiðar
heimilar upp að4, (ieða H milum á
mismunandi timum árs eftir mis-
munandi stærðum skipa.
F'rumvarpið gerir ráð fyrir þvi að
um leið og friðun er aukin með þvi
að færa logveiðiheimildir fjær
landi, þá verði stærðarllokkum
skipa fækkað um einn og ekki
verði lengur miðað við mismun-
andi timabil. Er gert ráð fyrir
þvi, að öll skip, sem eru minni en
350 rúmleslir, l'ái heimild til tog-
veiða alltáriðá svæði milli 9 og 12
sjómilna miðað við sömu grunn-
linu og nú er, en öll skip stærri en
350 rúmlestir, megi veiða á
svæðinu milli 12 og 50 sjómílna. A
timabilinu 1. april til 1. júni tak-
markast togveiðihcimildir fyrir
Norðurlandi af ákvæðum 3. gr.
reglugerðar nr. 189/1972, sem
bannar allar togveiðar innan 50
sjómllna á svæði frá Kifstanga að
Langanesi á þessu limabili. (Tog-
veiðiheimildir i kringum Kol-
beinsey og Grimsey verði
óbreyttar frá þvi sem nú er. Ath.
I. hluta athugasemda þessara).
Aukin friðun á þessu svæði
þykir nauösynleg vegna þeirrar
alkunnu staöreyndar, að þarna
eru einhverjar mestu uppeldis-
stöðvar þorsks á islenzku land-
grunni og hefur afli togbáta af
þessu svæði samanstaðiö af mun
yngri og smærri fiski, en viöast
annars staðar af landinu.
B. AUSTUHLANI)
Á svæðinu frá Langanesi að
Selskeri eru i frumvarpi þessu
reglur einfaldaðar mjög frá þvi,
sem nú er, og friðun aukin.
Þannig er gert ráö fyrir þvi, að
togveiöiheimildir veröi ekki
lengur mismunandi eftir árstim-
um og friðun einnig aukin veru-
lega með þvi að gert er ráð fyrir
þvi, að togveiðar verði ekki
leyfðar innan 12 sjómilna, nema
hvað skip, sem eru minni en 350
rúmlestir, fái þó nokkrar
heimildir innan þessarar linu á
svæðinu frá Langanesi að Ósfles.
(Togveiðiheimildir i kringum
Hvalbak eru óbreyttar frá þvi
sem nú er. Ath. I. hluta athuga-
semda þessara).
C. SUDAUSTUHLANI)
A svæðinu frá Selskeri að
Lundadrang gerir frumvarpið
ráð fyrir aukinni friðun fiski-
stofna, enda finnst oft ungfiskur á
þessu svæði i miklum mæli. Var
jiað hvort tveggja íriðunarsjónar-
mið og tillit til bátaútgerðarinn-
ar, einkum hinna minni bála, á
þessu svæði, og aðliggjandi
svæðum, sem róði þvi, að i frum-
varpinu er greint á milli þriggja
stærðarl lokka skipa i stað
tveggja áður. Þannig er gert ráð
fyrir þvi, að togveiðiheimildir
skipa, minni en 105 rúmlestir,
verði nánast óbreyttar frá þvi,
sem nú er, en heimildir skipa af
stærðinni frá 106 i 350 rúmlestir
verði nokkuð skertar frá þvi sem
nú er, á þann hátt, að skip af þess-
um stærðum fái ekki að toga nær
landi.en 6 sjómilur miðað við
fjörumark meginlandsins á þessu
svæði. Togveiðiheimildir skipa,
sem eru stærri en 350 rúmlestir,
eru skertar enn frekar i frum-
varpinu, en þó fá þessi -skip
heimild til togveiða utan linu,
Lúövik Jósefsson, sjávarút-
vegsráöherra, mælti i gær
fyrir stjórnarfrumvarpi um
breytingu á lögunum um
visindalega verndun fiskimiða
landgrunnsins þess efnis að
tslendingar helgi sér réttinn
til útfærslu á lögsögu sinni allt
aö 200 milum. Við 1. umræðu
málsins töluðu auk ráðherra
þeir Benedikt Gröndal,
Gunnar Thoroddsen og Þórar-
inn Þórarinsson.
Eftirfarandi fyrirspurnir
hafa veriö lagöar fram:
Til raforkuráðherra um ráð-
stafanir til þess að fyrirbyggja
raforkuskort á Vestfjörðum.
Frá Steingrimi Hermanns-
syni.
Hvaöa ráðstafanir eru ráð-
geröar til þess aö koma i veg
fyrir raforkuskort á Vestfjörð-
um i vetur?
Til iðnaðarráðherra um hita-
veituframkvæmdir I Hafnar-
firði, Kópavogi og Garöa-
hreppi á vegum Hitaveitu
Reykjavikur.
Frá Stefáni Gunnlaugssyni.
Hver er afstaða rikis-
stjórnarinnar til óska Hita-
veitu Reykjavikur um gjald-
skrárhækkanir, en ákveöin
arðsemi af reksti þess fyrir-
tækis er háð þvi, að fram-
kvæmdahraði vegna lagning-
ar hitaveitu á vegum Hita-
veitu Reykjavikur i
Hafnarfjörö, Kópavog og
sennilega einnig i Garöahrepp
geti orðið svo sem gert er ráð
fyrir i samningum?
Til fjármálaráðherra um
brevtingar á skattalögum.
Frá Karli St. Guðnasyni.
1) Hefur rikisstjórnin i hyggju
að veita fólki, er starfar við
fiskvinnslu, sérstaka skatta-
lækkun?
2) Eru aðrar skattalækkanir
fyrirhugaðar i þvi skyni að
koma til móts viö kröfur
verkalýössamtakanna i þess-
um efnum?
Til heilbrigöis- og
try ggingaráðherra um
endurskoðun laga um al-
maunatryggingar.
Frá Ragnhildi Helgadóttur.
1) Hvað liður endurskoöun
laga um almannatryggingar?
2. Verða ný ákvæöi um tekju-
tryggingar aldraðra og
öryrkja i samræmi við frv.,
sem sjálfstæöismenn fluttu á
siðasta þingi og visaö til rikis-
stjórnarinnar hinn 18. april
1973, t.ekin upp i hiö endur-
skoðaða frumvarp?
sem dregin er 9 sjómilur utan viö
grunnllnu samkvæmt reglugerö
nr. 189/1972, á svæðinu frá Sel-
skeri að Ingólfshöfða.
Frumvarpið gerir ráð fyrir þvi,
að allar togveiðar innan 12 sjó-
miina á svæðinu frá Selskeri að i
18 gráðu 00’ verði bannaöar á
timabilinu frá 1. marz til 1. mai
og er það óbreytt frá þvi, sem nú
er.
I). SUÐURLANI)
A svæði frá Lundadrang að
Reykjanesaukavita, gerir frum-
varpið ráð fyrir þvi, að reglur
veröi mun einfaldari en nú er, og
friðun aukin. Þannig verði tog-
veiðar hvergi leyfðar nær landi en
3 sjómflur og þannig afnumin 2
togveiðisvæði skipa minni en 350
rúmlestir, sem náðu alveg inn að
fjörumarki. Að öðru leyti eru
heimildir skipa af þessum stærð-
arflokki óbreyttar frá þvi, sem nú
er, og heimildir skipa af stærðinni
frá 106 til 350 rúmlestir eru einnig
mjög litið breyttar. Frumvarpið
felur hins vegar i sér þó nokkra
skerðingu á togveiðiheimildum
skipa stærri en 350 rúmlestir. Er
gert ráð fyrir þvi, að aðalreglan
verði hér, sem annars staðar i
kringum landið, sú, að skip af
þessum stærðarflokki fái ekki að
veiða með botnvörpu og flotvörpu
nær landi en 12 sjómilur miðað
við grunnlinu. Þó er i frumvarp-
inu heimild fyrir þessi skip til tog-
veiða utan linu, sem dregin er 9
sjómilur utan við grunnlinu á
svæðinu frá 21 gráðu v.lg. að 22
gráðum 30’ v.lg. Togveiðiheimild-
ir á þessu svæði takmarkast þó af
ákvæðum 3. gr. reglugerðar nr.
189/1972, sem friðlýsir ákvæðið
svæði á Selvogsbanka á timabil-
inu frá 20. marz til 20. april.
E. REYKJANES-OG
FAXAFLOASVÆÐI
Þetta svæði nær frá linu réttvis-
andi suður úr Reykjanesaukavita
að linu réttvisandi suðvestur frá
Gáluvíkurtanga (64 gráður 44,9’
n.br. 23 gráður 55,1’ v.lg), og hér
cr einnig gert ráð fyrir þvi að
reglur veröi mun einfaldari og
friðun aukin. I frumvarpinu er
linu þeirri, sem lokar Faxaflóa
fyrir togveiðum breytt nokkuð frá
þvi, sem nú er, þannig að hún fær-
ist nær landi um 2 sjómilur vestur
af Garðskagavita, en hins vegar
nokkuð fjær landi við Snæfellsnes
þar sem miðað er viö punkt 4
sjómílur réttvisandi suðvestur af
Gáluvikurtanga, en i núgildandi
lögum er miðað við 1 sjómilu frá
Malarrifsvita i stefnu á linuna.
Utan þessarar linu er gert ráð
fyrir þvi, að skipum minni en 350
rúmlestir verði heimilar tog-
veiðar allt árið og eru það nánast
óbreyttar heimildir frá þvi, sem
nú er. Hér, sem annars staðar, er
hins vegar reiknað með þvi, að
skip stærri en 350 rúmlestir veröi
ekki nær landi en 12 sjómilur
miðað við grunnlinu, en þó fá skip
af þessum stærðarflokki heimild
til togveiða inn að 9 sjómilum
utan við grunnlinu i Jökuldjúpi að
svæði. sem afmarkast að sunnan
af 64 gráðum 10’ n.br. og að
norðan af 64 gráður 30’ n.br.
F. BREIÐAFJÖRÐUR
A svæðinu frá Gáluvikurtanga
að Bjargtöngum gerir frumvarp
þetta enn ráö fyrir einföldun gild-
andi reglna um togveiðar jafn-
framt þvi sem friðun er aukin.
Þannig eru gerðar töluverðar
breytingar á togveiðiheimildum
skipa minni en 105 rúmlestir og er
i frumvarpinu gert ráð fyrir einu
svæði fyrir þessi skip. i stað
þriggja áður. (Ath. hér I. kafla
athugasemda þessara). A
Breiðafjarðarsvæðinu er mikill
fjöldi báta af þessum stærðar-
flokki og óvenju margir aðilar,
einstaklingar og hagsmunasam-
tök.komu hugmyndum sinum um
togveiðiheimildir á þessu svæði á
framfæri við Fiskveiöilaganefnd.
Meö þvi að draga veiðisvæöi þetta
upp eins og gert er i frumvarpinu,
hefur nefndin reynt að samræma
hin óliku sjónarmið, eins og frek-
ast var unnt, auk þess sem
friöunarsjónarmið voru einnig
höfð i huga. Skip af stærðinni 106
til 350 rúmlestir færast nokkuö
Framhald á bls. 15.
Glosi galdrakarl læknaði litlu
stúlkuna af skreytninni. Hann
leikur Gunnar Magnússon.
BARNALEIKRIT I
HAFNARFIRÐI
— OKKUR fannst of litiö gert
fyrir börnin, svo að við tókum
okkur saman og sömdum sjálf
barnaleikrit, sögðu þau Þóra
l.ovisa FriðleifsdóUir og Gunnar
Magnússon, en þau og nokkiir
félagar þeirra frumsýna á föstu-
daginn klukkan fimm nýtl barna-
leikrit i Bæjarbiói i Hafnarfirði.
— Leikritið heitir Sannleiks-
festin og fjallar um litla stúlku,
sem á erfitt með að segja sann-
leikann. Foreldrar hennar gripa
þá til þess ráðs að fara með hana
til Glosa galdrakarls, sem læknar
hana af skreytninni, svo að allt
fer vel að lokum.
Bæjaryfirvöld i Hafnarfirði
hafa verið okkur mjög hliðholl og
lánað okkur Bæjarbió til æfinga
leigulaust. Við erum alls tiu i
hópnum, og þótt svo eigiað heita
að einn okkar s.é leikstjóri, er
leikritið allt unnið i hópvinnu.
Okkur var leyft að kalla hópinn
Leikfélag Hafnarfjarðar, og tók-
um þvi boði auðvitað, en starf-
semi leikfélagsins hefur legið
niðri i niu ár.
— Sum okkar hafa leikmennt-
un, segir Þóra Lovisa. Ég er til
dæmis útskrifuð úr leiklistarskóla
Þjóðleikhússins, og hann Gunnar
hefur leikið i Súperstar og Hár-
inu, svo að nokkuð sé nefnt, og eitt
eigum -við öll sameiginlegt, en
það er mikill áhugi á leiklist, og
þá ekki sizt leiklist fyrir börn, þvi
að það er svo litið fyrir þau gert,
að okkur finnst. Það er mikið um
tónlist I leikritinu, og hún er
samin af einum i hópnum,
Gunnari Friðþjófssyni, sem
áreiðanlega á eftir að láta til sin
taka.
Við ætlum að reyna að láta
börnin leika með sjálf, þannig að
þau svari utan úr salnum, þvi að á
þann hátt lifa þau sig miklu betur
inn i það sem gerist á sviðinu,
sögðu þau Þóra Lovisa og Gunnar
að skilnaði.
Sinfóníutónleikar
varð hún fyrsta brezka söngkon-
an til að vinna til fyrstu verðlauna
á alþjóðlegri söngkeppni i Genf.
Hún hefur haslað sér völl jafnt á
sviði óperunnar sem oratoriu-
verka, og henni hefur hlotnazt sá
heiður að frumflytja mörg hlut-
verk I óperum Benjamins Britt-
ens, m.a. sem Titania i „Jóns-
messunæturdraumi”. Auk tón-
leikaferða til Kanada, Suður Af-
riku og Rússlands hefur Jennifer
Vyvyan einnig komið fram á
Listahátiðum viða i Evrópu, og i
Bandarikjunum hefur hún komið
fram á sérstökum Bach lista-
hátiðum og einnig á tónleikum
með Leonard Bernstein. Jennifer
Vyvyan hefur sungið inn á hljóm-
plötur fyrir Decca, His Masters’s
Voice, R.C.A. Victor o.fl.
4. REGLULEGU tónleikar Sin-
fóniuhl jómsveitarinnar verða
haldnir i kvöld kl. 20.30. Verða
þar flutt eftirtalin tvö verk: ,,Les
Illuminations” (Ljómanir) eftir
Benjamin Britten og Sinfónia nr.
4 eftir Mahler, og hefur hvorugt
þeirra áður verið flutt á hér-
lendum tónleikum. Auk þess
verður fluttur forleikur að „Brúð-
kaupi Figaros” eftir Mozart.
Stjórnandi verður aðalhljóm-
sveitarstjóri hljómsveitarinnar,
Karsten Andersen, og einsöngv-
ari brezka söngkonan Jennifer
Vyvyan.
JENNIFER VYVYAN er ættuð
frá Cornwall og hefur skipað sér
sess sem ein fremstaog fjölhæf-
asta söngkona Bretlands, enda
Gengur Ijómandi vel
Dómnefnd Ljóma smáréttasamkeppninnar hefur nóg aö gera þessa
dagana. Alls bárust nefndinni 256 smáréttir og flestir þeirra svo lokk-
andi, að erfitt er I fljótu bragði að gera upp á milli þeirra. Nú er þvf
matreitt. smakkað og skrifað fram á nótt til þess aö hægt verði aö birta
úrslitin i smáréttaveizlu i næstu viku. Hér sést hluti nefndarinnar að
störftim: Frá vinstri Elsa Stefánsdóttir, Haukur Hjaltason, Dröfn Far-
estveit, Agla Martha Marteinsdóttir.