Tíminn - 15.11.1973, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.11.1973, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 15. nóvember 1973. TÍMINN 11 tslenzka landsliöift, sem heldur utan f dag. Talift frá vinstri: Jón lndriftasnn. Kári Mariasson. Ililmar Victnrssun. Jón Sigurftsson. Jón Björgvinsson, Gunnar Þorövarftarson, Stefán Bjarkason, Birgir Guftbjörnsson, Jóhannes Magnússon, Þórir Mngnússon, Kristinn Jörunds- son, fyrirlifti Brynjar Sigmundsson og Ólafur Thorlaclus, þjálfari. A myndina vantar Stefán Hallgrimsson og Braga Jónsson. íslenzka landsliðið í körfuknattleik heldur til Bandaríkjanna í dag: Leikur 15 leiki á 30 dögum .......... X ............ „ W Mótherjarnir verða sum af sterkustu hdskólaliðum Banda- ríkjanna. Rætt við Hilmar Victorsson 1 dag heldur islenzka köríu- knattleikslandsliðið utan til Bandarikjanna i einhverja lengstu og erfiðustu keppnisför islenzks landsliðs fyrr og siðar, en alls mun liðið leika 15 leiki á 30 dögum, sem þýðir, að liðið leikur annan hvern dag.. Flestir þessara leikja munu fara fram i fylkinu Iowa, en förin er skipulögð af Luther College i Iowa. Alls taka 14 leikmenn þátt i för- inni, auk þjálfarans, ólafs Thorlacius. Iþróttasiðan bað einn af islenzku leikmönnunum, sem þátt taka i þessari för, að segja nánar frá henni, en það er Hilmar Victorsson úr KR. — Er islenzka körfuknattleiks- landsliðiö vel undir þessa erfiðu för búið, Hilmar? — Miðaö viö aðstæður, en þvi er ekki aö neita, að æfingaundirbún- ingur hefur verið i stytzta lagi. Stafar það af þvi, að Reykja- vikurmótið var mun fyrr á ferðinni nú og eins hófst Islands- mótið fyrr en venjulega. Þetta hefur gert það að verkum, að dýr- mætur æfingatimi hefur farið for- görðum til að samæfa liðið, en á móti kemur, að leikmenn eru betur likamlega þjálfaðir á þessum árstima en áður. — Nú sitja ýmsir reyndir leik- menn heima, t.d. Gunnar Gunnarsson og Kristinn Stefáns- son. Kemur þetta ekki til með að veikja liðið? — Óneitanlega veikir þetta liðið eitthvað, en á það ber að lita, að markmiðið með ferö eins og þess- ari, er fyrst og fremst að byggja upp landsliö framtiöarinnar og skapa aukna breidd i islenzkum körfuknattleik, en það hefur háð Kvennadeild Fram i knattspyrnu AKVEÐIÐ hefur verift aö fjölga æfingatimum hjá kvennadeild Fram i knattspyrnu. Framvegis verftur æfingatimi fyrir stúlkur 14 ára og yngri kl. 6.20-7.00 og hjá eldri stúlkum kl. 7.00-8.00. Æfingarnar verfta eins og áftur á miövikudögum I leikfimisalnum undir stúkunni á Laugardalsvellinum. körfuknattleiknum til þessa, hve breiddin hel'ur veriö litil. — livað vitiö þið um and- stæöingalið ykkar? — Við munum eingöngu leika við háskólalið, og sum þeirra geysi- sterk. Til að mynda munum við leika gegn liði sem komst i úrslit i bandarisku háskólakeppninni i fyrra. Eins og kunnugt, er, eru háskólaliðin i Bandarikjunum eins konar útungunarvélar fyrir atvinnumannaliðin, sem eru hvergi eins sterk i heiminum og i Bandarikjunum. — Hvað viltu segja um sigur- möguleika islenzka iiðsins? — Það skiptir ekki mestu máli að minu mati, hvort við vinnum marga leiki. Aðaltilgangurinn með förinni er að öðlast reynslu og aukna þekkingu. Efvið sýnum framfarir eltir þessa lör, þá er miklu náð. — Nú verður þetta sýnilega erfitt ferðalag. Telurðu, að það geti haft áhrif á getu liðsins til hins verra? — Alls mun ferðin taka 33 daga, en á 30 dögum munum við leika 15 leiki á ýmsum stö stöðum. Þvi lylgir óhjákvæmi- lega erfið feralög, þvi að keppt verður viða, þó að flestir okkar leikja fari Iram i Iowa. Sjálfsagt munu þessi ferðalög hafa einhver áhrif á getu liðsins, en það erfiðasta verður, hve marga leiki við leikum á svo skömmum tima. — I siðustu l'erð landsliðsins til Bandarikjanna 1965 notuðu islin/.kir körfukna11leiksm enn tækifæriðog kynntu land og þjóð i viðtölum við sjónvarpsslöðvar, auk þess sem margar greinar birtust i bandariskum blöðum um islen/.k málefni. Er eitthvað slikt á döfinni nú? Efíáust verður mikið spurt um Island, þar sem við komum. Eg vona, að við reynumst verð- ugir fulltrúar Islands, Meðferðis höfum við leikskrá, sem l’étur Thorsteinsson, ráðuneytisst jóri, ritar Ibrmála fyrir, þar sem er að finna ýmsar gagnlegar upp- lýsingar um Island. Þá vonum við, að Loltleiðir njóti góðs af þessari l'ör okkar, en Loltleiðir eru með auglýsingar á búningum okkar., sagði llilmar að lokum. Iþróttasiða Timans óskar landsliðinu góðs gengis i leikjum þess i Bandarikjunum. Frétlir af leikjunum munu birtasl jafn- óðum og þa^r berasl. all' Skipu- lögðu ferðina Eins og frani kcmur I vifttalinu vift llilmar Victors- sou anuars staftar á siftuuni, er för Islenzka körfuknattleiks- landsliftisis til Bandarikjanna skipulögft af Luther College I lowa. Sá aftili I Bandarikjun- um, sem hefur veg og vanda af iindirbtiningi þessarar ferftar, er Kent Finanger, körfuknatl- leiksþjáifari, sá liinn saini og kom til islands fyrir tveimur áruni og liélt hér þjálfara- namskcift. Birtist þá vifttal vift liann hér á iþróttaslftu Timans. Sá aftili hér heinia, sein haffti milligöngii um þessa fiir isleu/.ka landsliftsins til Baiidarikjanna. er Dcnnis Goodman, sendiráftsrilari vift baudariska sendiráftift hér, en liaiin er þjállnri I. deildar lifts liáskóla islands, eins og kiinnugl er. -alf. ísland tapaði islenzka kvennalandsliftift i handkuattleik tapafti fyrir Noregi i Osló á þriftjudags- kvöldift. Lcikuriiin sem fór frani i Fredderhallen, lauk 19:11, eftir aft staftan i hálfleik var 9:5. Alda llelgadóltir álti bezlan leik islenzku stúiknanna, búu skorafti fimin mörk.Sigrin Guftinundsdóttir, skorafti 3 (2 viti), Björg Guftniundsdóttir, II jiirdís Sigurjónsdóltir og Sigurjóna Sigurftardótlir, skoruftu eitt liver. islenzka kvennalands- liftift tekur þátt i Norfturlanda- inótinu, sem hefst i dag i Fiiinlandi. Spámaðurinn Badmintonlandslið til Finnlands Tekur þátt í NAA í badminton og leikur einnig landsleik gegn Finnum ÍSLENZKA landsliðið i badminton heldur til Finnlands fimmtudag- inn 15. nóvember og leikur landsleik við Finna 16. nóvember i Helsinki. Þar verða leiknir fimm einliðaleik- ir og þrir tviliðaleikir. Eftirtaldirmenn skipa landslið- ið: Óskar Guðmundsson, KR, fyrirliði, Haraldur Korneliusson, TBR, Reynir Þorsteinsson, KR, Friðleifur Stefánsson, KR, Steinar Petersen, TBR, og Garð- ar Alfonsson, TBR, en hann er einnig þjálfari landsliösins. Þeir, sem leika einliöaleikina, eru Óskar, Haraldur, Reynir, Friðleifur og Steinar. 1 tviliða- leikjunum verða saman Haraldur og Steinar, Óskar og Friðleifur, Reynir og Garðar. Um styrkleika finnska lands- liðsins er litið vitað, nema hvað liö þeirra lék við Norömenn i fyrra og tapaöi meö svipuðum mun og islenzka landsliðið fyrir Norðmönnum. Eftir þvi ætti styrkleiki liöanna að vera svipað- ur og likur á að keppnin veröi jöfn og spennandi. Noröurlandamótið i badmi nton hefst i Helsinki 17. nóvember og munu fslendingarnir taka þátt i þvi — bæöi i einliöaleik og tviliða- leik. Leikskrá mótsins hefur bor- izt og leika Islendingar á móti þessu. I fararstjórn eru Magnús Elias- son og Karl Maack og munu þeir einnig sitja Noröurlandaþing badmintonmanna, sem fer fram i Helsinki á sama tima. SI’AMADUR okkar þessa vik- una lieitir Benedikt llreiftar Ilreinssoii, II ára nemandi i Digranesskóla i Kópavogi. Benedikt leikur meft 5. flokki Breiftabliks i knattspyrnu. Ilann liefur niikinn áliuga á enskri knaltspyrnu og á sér uppáhaldslift I Englandi. Upp- áhaldslift hans er hinn mark saikni miftherji Newcastle, MacDonald, efta „Super Mac’’ eins og liann er kallaftur, en hann hefur skoraft ll niiirk fyrir lift sitt á keppnislimabil- inu. Spá Benedikts, er þannig: Itenedikt II. Ilreinsson. Arsenal - Chelsea Leed3 - Coventry . Lelcester - Burnley Liverpool - Ipswich . . Manch. City - Q.P.R. . Newcastle - Manch. Utd. Norwich - Everton........ Sheffield. Utd - Derby South’pton - Tottenham Stoke - Birmingham Wolves - West Ham Bristol City - Sunderland 1 ! X ! 2 'x! B ADMIN TON LANDSLIÐIÐ... son og Friðleifur Stefánsson. Óskar Guftmundsson, Haraldur Kornellusson, Garftar Alfonsson, Steinar Petersen, Reynir Þorsteins-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.