Tíminn - 15.11.1973, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.11.1973, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 15. nóvember 1973. TÍMINN 15 DALVIK FAI KAUP STAÐARÉTTINDI FJÓRIR þingmenn úr Norður- landskjördæmi eystra hafa lagt fram i neðri deild Alþingis frum- varp til laga um kaupstaðarétt- indi til lianda Dalvikurkauptúni. Flutningsmenn eru Stefán Val- geirsson, Ingvar Gislason, Ingi Tryggvason og Lrus Jónsson. í greinargerð með frumvarpinu segja flutningsmenn: „Frumvarp þetta var flutt á siðasta þingi og var ekki útrætt. Með frumvarpinu fylgdi eftirfar- andi greinargerð: Með beiðni hreppsnefndar Dal- vikurhrepps um, að þingmenn kjördæmisins flyttu frumvarp um kaupstaðarréttindi fyrir Dalvik- O Hætta námi verði hafðir að fiflum vegna duttlunga ákveðinna embættis- manna innan kerfisins. Kröfunar, sem nemendur Fisk- vinnsluskólans gera, eru þessar: Fyrirhugað námskeið Fisk- mats rikisins fari ekki fram. Ef hægt er að sýna fram á, að þörf á verkstjórum og mats- mönnum sé meiri en svo að nemendur skólans geti ekki sinnt þeim.og námskeið þvi óhj- ákvæmileg, skulu þau haldin á vegum Fiskvinnsluskólans. Námskeið þessi skulu ekki veita nein varanleg réttindi, held- ur skulu þeu aðveins vera tima- bundin. . Skólanefnd Fiskvinnsluskólans beiti sér fyrir viðtækri kynningu á skólanum og starfsemi hans, en til þess að það sé framkvæman- legt, verður staða nemenda að námi loknu að vera ljós. Um klukkan fimm i gærdag var haldinn fundur i Fiskvinnslu- skólanum, en á honum voru auk skólastjóra, skólanefndin og fulltrúar nemenda. Fundinum var ekki lokið, þegar siðast frétt- ist, en eins og áður var sagt fara skólastjóri og skólanefnd á fund menntamálaráðherra i dag. -hs- AAetsala landi i gær. Hann seldi 226 lestir og fékk fyrir þær rúm 325 þúsund mörk, sem gerir i islenzkum krónum rúmar 10.4 milljónir. Meðalverðið hjá ögra var kr. 46,30 fyrir hvert kg., og er þetta meðal hæsta heiidarverðs fyrir einn túr, sem fengizt hefur. — hs Borgarnes ingará unnum kjötvörum. Einnig er þar eldhús, snyrtiherbergi og kaffistofa. Við Kjötiönaðar- stöðina vinna nú um 10 manns. 1 haust, áður en hafin var starf- semi i hinu nýja kjötiðnaöarhús- næði að Borgarbraut 2, voruþar haldnir húsmæðrafundir og vöru- kynning. Kaupfélag Borgfirðinga bauð öllum húsmæörum af sínu félagssvæði til dags dvalar i Borgarnesi, voru haldnir fundir með húsmæðrunum og verzlunar- stjórum félagsins. Einnig voru húsmæðrunum kynntar fram- leiðsluvörur félagsins og sýnd hin nýja kjötiðnaðarstöö eins og fyrr segir. Fundir þessir voru vel sótt- ir og urðu 6 talsins. O Á víðavangi en hann átti fyrir 40-60 árum, þar sem meginþorri þjóðar- innar hefur þau stéttarlegu viðhorf, sem Framsóknar- flokkurinn er byggður upp af, enda hafa Framsóknarmenn jafnan lagt á það áherzlu, að vinna að framförum og bætt- um hag þjóðarinnar allrar.” -TK. urhrepp, fylgdi eftirfarandi greinargerð: Samþykkt hreppsnefndar Dal- vikurhrepps frá 16. september 1972 um kaupstaðarréttindi fyrir Dalvikurkauptún, sem hér fylgir með, á sér langan aðdraganda, og hafa verið gerðar um það fjöl- margar fundarsamþykktir á liðn- um árum. Meginforsendur þeirr- ar óskar, sem fram kemur i samþykktinni, eru: 1. Aðfá inn i kauptúnið, ibúum þess til hæðgarauka, alla þá þjónustu, sem bæjarfógetar veita. 2. Að skapa Dalvikurhreppi þá réttarstöðu, sem kaupstaðir hafa. 3. Að losa Dalvikurhrepp úr tengslum við Eyjafjarðarsýslu, þar sem áhrif hreppsins á stjórn málefna sýslunnar miðast við einn fulltrúa af tólf, en hluti hreppsins af gjöldum til sýslunn- ar nemur 1972 28.1%. Af þeirri þjónustu, sem um ræðir i fyrsta liö, má nefna inn- heimtu tekna rikissjóðs, stjórn lögreglumála, varðveizlu veð- málabóka, skrásetningu bifreiða, útgáfu ökuskirteina, umboð Tryggingastofunar rikisins og sýslusamlög (sjúkrasamlög). Enn fremur má benda á, að sifellt er verið með lagasetningum að gera greinarmun á sveitar- félögum eftir réttarstöðu þeirra. Má nefana t.d. lög um sjúkra- samlög, nr. 67 1971, þar sem segir orðrétt i 37. gr.: ,,t hverjum kaupstað og hverri sýslu skal vera sjúkrasamlag” o.s.frv. Orsakir þessa vgrða t.d. tvö sjúkrasamlög á Húsavik, Akur- eyriog Sauðárkróki, en fjölmennt læknishérað eins og Dalvikur- læknishérað verður án þjónustu sjúkrasamlags. Varðandi 2. lið 'er bent á, að hver kaupstaður er sjálfstætt lög- sagnarumdæmi, þar sem hins vegar hreppur er hluti af lög- sagnarumdæmi sýslu. Bæjar- fógeti fer með lögsögu i kaupstað og hefur þar aðsetur, en sýslu- maður i hreppi þarf ekki að vera þar búsettur. Ein króna þeir Magnús Á. Arnason, for- maður Myndhöggvarafélagsins og Ragnar Kjartansson varafor- maður, þvi að húsnæðisleysið hef- ur löngum háö myndhöggvuruyn hérlendis. — Það þarf samt að gera þessu húsnæði mikið til góða, áður en hægt er aö taka það i notkun, sagði Magnús, og má raunar segja, að við séum fremur að hugsa um yngri kynslóðina en okkur hina, sem komnir erum á miðjan aldur. Ragnar sagði, að hugmyndin að þessu væri eiginlega fengin frá Osló, en myndhöggvarar þar i borg hafa fengið inni i höll eða herrasetri skammt utan borgar- innar. Hana hafa þeir til afnota gegn lágri leigu og þar hefur verið komið á fót eins konar myndhöggvaramiðstöð, þar sem efnilegir ungir menn fá inni. Við ætlum okkur m.a. að bjóða starfsbræörum okkar i nágranna- löndunum hingað til lands gegn þvi að islenzkir myndhöggvarar fái húsnæði og vinnuaðstöðu i sams konar myndhöggvaramið- stöðvum erlendis og við höfum hug á að koma á laggirnar að Korpúlfsstöðum. Þannig ykjust gagnkvæm kynni öllum til gagns og einangrun islenzkra mynd- höggvara væri rofin. Við áætlum, að það geti tekiö allt að fimm árum, að koma þessu húsnæði i sæmilegt horf, þvi að það kostar mikið fé. Við höfum ennfremur i hyggju að sameinast um útvegun á áhöldum til þess að vinna úr járni, tré og steinleir og fleiri efnum, svo að sjá má að okkur er mikið i hug, sagði Ragnar að lokum. Félagar Myndhöggvarafélags- ins i Reykjavik eru fjórtán. Formaður er Magnús A. Árnason, varaformaður Ragnar Kjartans- son/ritari Björgvin Haraldsson og gjaldkeri Sigurður Steinsson. — HHJ Kaupstaðir lúta beint yfirstjórn félagsmálaráðuneytisins, sem fer með sveitarstjórnarmálefni, en eiga enga aðild að sýslufélögum skv. lögum. 1 þriðja lið kemur fram, hver áhrif Dalvikurhrepps eru á stjórn sýslunnar og hver er hluti hans af sýslugjöldum. Til viðbótar þvi má benda á, að sýslunefndarmenn eru kosnir beint og óbundnir af samþykktum viðkomandi sveit- arstjórna, enn fremur það, að sýslunefndir virðast hafa ótak- markaðar heimildirtil að skatt- leggja hreppana i formi sýslu- sjóðsgjalda. Að lokum skal sérstaklega tekið fram, að hreppsnefnd Dalvikur- hrepps hefur sent dóms- málaráðuneytinu itrekaðar beiðnir um staðsetningu löglærðs fulltrúa frá sýslumannsembætinu á Akureyri á Dalvik, en þeim erindum hefur ekki verið svarað til þessa.” o Frumvarp utar á þessu svæði, en þó er ekki um teljandi breytingar á tog- veiðiheimildum þeirra að ræða. Togveiðiheimildir skipa stærri en 350 rúmlestir, eru i frumvarpinu skertar nokkuð frá þvi, sem nú er, og er hér sem annars staðar miðað við að skip i þessum stærðarflokki stundi ekki tog- veiðar nær landi en 12 sjómilur miðað við grunnlinu. Þó er i frumvarpinu heimild fyrir þessi skip til togveiða inn að 9 sjómilum utan við grunnlinu i Kolluál á svæði, sem afmarkast að sunnan af 64 gráðum 45’ n.br. og að norðan af 65 gráðum 0,5’ n.br. G. VESTFIRÐIR A svæðinu frá Bjargtöngum að Horni eru i frumvarpinu togveiði- heimildir óbreyttar frá þvi, sem nú er, nema hvað tvö tog- veiðisvæði ætluð skipum minni en 350 rúmlestir, eru felld burt, þannig að ekki er gert ráð fyrir þvi að neinar togveiöar verði leyfðar nær landi en 12 sjómilur miðað við grunnlinu á þessu svæði.” O íslenzkur... nú er það ekki hægt nema þar sem frystiskápar eru hafðir en slikt er fátitt i fátækum löndum, þar sem mannfjöldinn er mikill og fæðuöflun erfið. Þetta hefur einnig mikla fjár- hagslega þýðingu fyrir þessi lönd, þvi að það er gifurleg fjárfesting, sem felst i þvi að kaupa og gera út járnbrautalestir með frystivögn- um, frystibila og frystiskip, svo nokkuð sé nefnt. En með kjarna- geislun þarf ekki lengur að hugsa um þetta. íslendingar leggja sitt af mörkum Allt bendir til þess að þessi að- ferð sé miklu hagkvæmari og betri en niðursuða, en eins og ég sagði áðan verður ekki hægt að hagnýta þetta fyrr en rannsókn- um okkar verður lokið eftir um það bil 6 til 7 ár. Þetta kemur að sjálfsögðu til með að hafa áhrif hér eins og hjá öðrum þjóðum, aðallega þó i sambandi við flutning á fiski. Að undanförnu hafa tveir menn, þeir Guðlaugur Hannesson og dr. Björn Dagbjartsson unnið á vegum Rannsóknastofnunar fisk- iðnaðarins að rannsóknum á geislun á fiski. Þessir tveir menn skrifuðu ritgerð um rannsóknir sinar, sem hefur vakið mikla at- hygli erlendis og aukið hróður þeirra og tslands meðal þeir fjöl- mörgu, sem vinna að svipuðum rannsóknum. Þá hefur dr. Björn Sigurbjörnsson hjá alþjóðakjarn- orkumálastofnuninni i Vinarborg getið sér gott orð, en mér skilst að hann sé nú á leið heim til að taka við starfi hér. Nú fór timi okkar að verða naumur, þvi að frændur og vinir voru nú að koma til að kveðja Ara og fjölskyldu hans áður en þau færu aftur af landi brott. Við hefðum þó kosið að ræða lengur við hann, enda ekki á hverjum degi, sem islenzkur blaðamaður nær tali af samlanda, sem hefur eins mikilvægt starf með hönd- um, og það i landi þar sem visindi og tækni eru eins i hávegum höfð og i Bandarikjunum. En við lofuðum þvi, að ræða þvi betur við hann, þegar hann ætti næst leið um hlaðvarpann i sinu litla föðurlandi og fá þá betri vit- neskju um þessar athyglisverðu rannsóknir og árangur al' starfi hans við þær. —klp— Útboð Tilboð óskast i að byggja kjallara og grunn, annan áfanga Gagnfræðaskólans á Selfossi Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Sel- fosshrepps gegn 5000 króna skilatryggingu Tilboðsfrestur er til þriðjudags 27. nóvem- ber 1973. liiiiiiiiMii ITN Félagsmálaskóli Framsóknarflokksins Fundir í félagsmálaskóla Framsóknarflökksins, haustnám- skeiði, eru haldnir tvisvar i viku, á laugardögum kl. 15 og á fimmtudögum kl. 21. Laugardagsfundirnir veröa fyrir mælsku- æfingar og leiðsögn i fundarstörfum, en á fimmtudagsfundunum veröa flutt 45 minútna fræðsluerindi um Framsóknarflokkinn og islenzk stjórnmál. Lestrarefni: Lýðræöisleg félagsstörf, Sókn og sigrar. Málefna- samningur rikisstjórnarinnar og Tiðindi frá Flokksþingum. Leiðbeinendur á málfundaæfingum veröa: Björn Björnsson Jón Sigurðsson og Kristinn Snæland. Fundir verða haldnir á Hótel Esju. 6. fundur félagsmálaskólans verður fimmtudaginn 15. nóvember kl. 21. Erindi: Saga og starfshættir Alþingis. Eysteinn Jónsson, forseti Sameinaðs þings. Frjálsar umræður. EKKERT TÆKIFÆRI TIL AÐ SLAKA A ..Ballettflokkurinn, sem við erum i, æfir átta tíma á dag sex daga vikunnar. Við byrjum ælingar klukkan tiu á morgnana og æfum til klukkan tvö. Siðdegis eru æfingar lrá klukkan sex og þær standa til klukkan tiu á kvöldin. Dans er mjög erliður likamlega og andlega reyndar lika.þviaðá meðan maður er að dansa er ekkert ta'kifæri til að slaka á og hvila sig „Þetta er brot úr viðtali, sem Vikan birtir við Svcinbjörgu Alexanders, ballcttdansara. É G HEF ÖLL ÞVOTTAPRÓGRÖMM í KOLLINUM „Auðvitaðer manninum jafn eðlilegt og konunni að hugsa um sitt eigið barn. Stundum baða ég til dæmis hvit- voðunginn. Og ég þvær stór- þvotta. Eg hef öll þvotta- prógrömm alveg i kollinum. Eg er með svuntu, alltaf þegar ég get. En ég geri vissar kröfur.Eg stig á bremsuna. Eg vil ekki, að eiginmaðurinn breytist i kellingu...” Þella segir Jónas Guðmundsson stýri maður m.a. i spjalli við Vikuna, en hann sendir frá sér lyrstu skáldsögu sina núna fyrir jólin. STOFNUÐU FYRIRTÆKI TIL AÐ KAUPA CLAN „Þannig var, að verð á brota járni var ákaflega hátt á arunum upp úr 1950, og ég var svona ásamt öðrum að sal'na þessu hingaö og þangað. Svo stofnuðum við þetta fyrirtæki árið 1952 til þess að kaupa Clan, stórt oliuskip, sem strandaði á Reykjanesi. En það er löngu liöin tið. Á árunum 1954-5 vorum við farnir að bjarga skipum úr strandi og byrjaöir á þessu sanddælu- veseni okkar”. Sjá óska- viðtal við Kristin Guöbrandsson, forstjóra Björgunar hf, i nýjustu Viku.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.