Tíminn - 16.12.1973, Blaðsíða 17
Sunnudagur 16. desember 1973.
TÍMINN
17
CATANIA á Sikiley (Taormina).
Gott: Toll- og vegabréfsskoðun
gengur fljótt.
Slæmt: Ekkert lendingartækja-
kerfi, eða ratsjá. Flugvöllurinn er
á milli járnbrautarlestar og há-
spennulinu. Vindar geta verið
hættulegir.
KERKIRA á grisku eyjunni
Korfu. Flugvöllurinn er á ein-
kennilega uppbyggðri eyju.
Gott: Nýtizkuleg og stór flug-
stöðvarbygging, mikið af þægi-
legum sætum, hröð vegabréfa- og
tollskoðun. Nógir burðarþjónar,
einnig vagnar til sjálfsþjónustu.
Slæmt: Ekkert lendingartækja-
kerfi, engin ratsjá. í grenndinni
eru há fjöll og i slæmu veðri er
ekki hægt að lenda. Lendingar að
nóttu til eru erfiðar, þvi lend-
ingarbrautin er mjög illa upplýst.
IIERAKLION á grisku eyjunni
Krit. Flugvöllur rétt við sjóinn á
eyðimerkursvæði. Ferð með bil
til bæjarins tekur 15 minútur.
Gott: Nýbyggð rúmgóð flug-
stöðvarbygging. Vingjarnlegt
starfsfólk. Auðvelt að fá burðar-
þjóna.
Slæmt: Ekkert lendingartækja-
kerfi. Engin ratsjá. Þegar vindur
stendur af hafi, er erfitt að lenda.
RHODOS, grisk eyja. Hættulegur
flugvöllur, sem er i miðjum dal,
16 km utan við bæinn. Hættulegir
stormar.
Gott: Nýr flugvöllur verður lagð-
ur við ströndina.
Slæmt: Ekkert lendingartækja-
kerfi, engin ratsjá. Slæm öryggis-
þjónusta.
NICOSIA á eyjunni Kýpur. Flug-
völlurinn er á eyjunni miðri. Lög-
reglan hér hefur mjög sterkan ör-
yggisvörð.
Gott: Mjög hreinleg og ný flug-
stöðvarbygging. Nóg af sætum.
Margir starfsmenn tala mörg
tungumál.
Slæmt: Ekkert lendingartækja-
kerfi, engin ratsjá. Ferðir með á-
ætlunarbilum til hótelanna taka
alltof langan tima, þvi að ekki er
áætlunarbill fyrir hvert hótel.
(þýttog endursagt).
Olbia á Sardiniu. Flugturninn og farþegaskýlið eru langt frá lending
arbrautinni i ömurlegum húsa kynnum. A flugvellinum, sem er umgirt
ur fjöllum, eru öryggisráðstafanir svo til engar.
r
Reykjavíkurmótið
í HANDKNATTLEIK
í dag kl. 2 fara fram úrslit i 3. fl. kvenna og 4.
fl. karla
Einnig i eldri flokkunum.
RAFSTÖÐVAR
frá HONDA
4 tegundir smá rafsteðva 220 volt, 250-1500
wött, hentugar fyrir
olíukyndingar,
vatnsdælur,
mjaltavélar,
rafmagnshandverkfæri
og til lýsingar
HONDA-umboðið
Suðurlandsbraut 20
Simi 38772
EG
LIFI
Stórbrotnar
endurminningar
Martin Gray
„Þiö veröiö aö lesa
Þessabók”
Hér er bók, sem ekki er eins og aðrar bækur. Maður
opnar hana og byrjar að lesa og maður getur ekki lok-
að henni aftur. Þetta er ekki skáldsaga, þetta er líf.
Þetta er ekki bókmenntaverk, þetta er óp. Mig skortir
orð til að lýsa henni. Það eina sem ég get sagt er: þið
verðið að lesa þessa bók, þið verðið að lesa hana.
Emile Pradel, L'École libératrice.
Saga Martins Gray er skráð
eftir fyrirsögn hans sjálfs af
franska sagnfræðingnum og
rithöfundinum Max Gallo. Bók-
in hefur vakið fádæma athygli
og hvarvetna verið metsölu-
bók. Þetta er ein sérstæðasta
og eftirminnilegasta örlaga-
saga allra tíma, ótrúlegri en
nokkur skáldskapur, eins og
veruleikinn er svo oft, saga
um mannlega niðurlægingu og
mannlega reisn, saga þess
viljaþreks, sem ekkert fær
bugað. Enginn mun lesa hana
ósnortinn, og sérhver lesandi
mun taka undir með Emile
Pradel: „Þið verðið að fesa
þessa bók, ÞIÐ VERÐIÐ AÐ
LESA HANA.“
Hún ei
Funchal á Madeira. Flugvöllurinn byrjar og endar f hafinu. Lendingin er oft erfiö vegna vinda.
IÐUNN