Tíminn - 16.12.1973, Blaðsíða 22
22
TÍMINN
Sunnudagur 16. desember 1973.
(.
IHp Sunnudagur 16. desember 1973
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: sími 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100,
Hafnarfjörður simi 51336.
Kvöld- nætur-og helgidaga-
varzla apóteka I Reykjavfk,
vikuna 14. til 20. desember,
verður i Lyfjabúðinni Iðunni
og Garðs Apóteki. Nætur-
varzla er i Lyfjabúðinni Ið
unni.
Það apótek, sem fyrr en nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnu-
dögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Einnig
næturvörzlu frá kl. 22 að
kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga, en kl. 10 á sunnudögum,
helgidögum og almennum
frldögum.
Kópavogs Apótek. Opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga til kl. 2. Sunnudaga milli
kl. 1 og 3.
Reykjavik Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00 — 17.00
mánud. — föstudags, ef ekki
næst I heimilislækni simi
11510.
Kvöld- og nælurvakt: kl. 17.00
— 08.00 mánudagur —
fimmtudags, simi 21230.
Hafnarf jörður — Garða-
hreppur Nætur- og helgidaga-
varzla upplýsingar lögreglu-
varðstofunni simi 50131.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitala,
slmi 21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Tannlæknavakt er i
Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur alla laugardaga og sunnu-
daga kl. 17-18. Simi 22411.
Lögregla og
slökkviliðið
Reykjavlk: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, síökkvilið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Ilafnarfjörður: Lögreglan
simi 50131, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51336.
Itafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. I
Hafnarfirði, simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 35122.
Símabilanir simi 05.
Flugáætlanir
Flugáætlun Vængja h/f. Flog-
iðverður til Akraness kl. 11:00
f.h. til Rifs og Stykkishólms,
Snæfellsnesi kl. 16:00.
Ennfremur leigu og sjúkra-
flug til allra staða. Mánu-
dagur.Flogið verður til Akra-
ness kl. ll:00f.h. til Flateyrar,
Rifs og Stykkishólms kl. 10:00
f.h. til Blönduóss, Gjögurs,
Hólmavikurog Hvammstanga
kl. 12:00.
Flugfélag tslands, innan-
landsflug. Aætlað er að fljúga
til Akureyrar (3 ferðir) til
Vestmannaeyja (2 ferðir) til
ísafjarðar, Egilsstaöa, Norð-
fjarðar og til Hornafjarðar.
MiIlilandaflug.Gullfaxi fer til
Osló og Kaupmannahafnar kl.
08:30.
Tilkynning
Jólahasar Guðspekifélagsins
veröur haldinn 16. des. n.k.
Félagar og velunnarar eru
góöfúslega beðnir að koma
gjöfum sinum sem fyrst, en
þeim er veitt móttaka I
Félagshúsinu Ingólfsstræti 22.
frá 11.-15. des frá kl. 3-10 þá
daga. Þjónustureglan.
Munið jólasöfnun Mæðra-
styrksnefndar, Njálsgötu 3.
Slmi 14349. Mæðrastyrks-
nefnd.
Samhjálp Iivitasunnumanna-
Simanúmer okkar er 11000.
Giróreikningurokkar er 11600.
Fjárframlögum er veitt mót-
taka. Hjálpið oss að hjálpa
öðrum. Samhjálp Hvitasunnu-
manna.
Munið fjársöfnunina fyrir
dýraspitalann. Fjárframiög
má leggja inn á póstgiróreikn-
ing nr. 44000 eða senda I póst-
hólf 885, Reykjavik.
Einnig taka dagblöðin á móti
framlögum.
Ferðafélagsferðir
Sunnudagsgangan 16/12
Um Geldinganes. Brottför kl.
13 frá B.S.l. Verð 100 kr.
Aramótaferð i Þórsmörk
30. des. — 1. jan. Farseðlar á
skrifstofunni — Þórs-
merkurskálinn verður ekki
opinn öörum um áramótin.
Ferðafélag Islands
Oldugötu 3
Símar 19533 og 11798.
Jólabazar Guðspekifélagsins
er haldinn i félagshúsinu
Ingólfsstræti 22 kl. 14
sunnudaginn 16. des. Margt
er á boðstólnum aö venju, svo
sem fatnaður á börn og full-
orðna, kökur, ávextir, leik-
föng, jólaskraut og fl.
Þjónustureglan.
AAinningarkort
Minningarspjöld Hallgrims-
kirkju fást i Hallgrimskirkju
(Guðbrandsstofu) opið virka
daga nema laugardaga kl.
2—4 e.h., simi 17805, Blóma-
verzluninni Domus Medica,
Egilsg. 3, Verzl. Halldóru
ólafsdóttur, Grettisg. 26,
Verzl. Björns Jónssonar,
Vesturgötu 28, og Biskups-
stofu, Klapparstig 27.
Minningakort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum: Bókaverzlun Snæ-
bjarnar Hafnarstræti, Boka-
búö Braga Hafnarstræti,
Verzluninni Hlin, Skólavörðu-
stig, Bókabúð Æskunnar,
Laugavegi og á skrifstofu
félagsins að Laugaveg 11,R
simi 15941.
Minningarkort Frikirkjunnar
I Ilafnarfirði. Minningar og
sty rktarsjóður Guðjóns
Magnússonar og Guðrúnar
Einarsdóttur fást á eftirtöld-
um stöðum: Bókaverzlun Oli-
vers Steins, Verzlun Þórðar
Þórðarsonar, verzlunin Kjöt-
kjallarinn, verzlunin Kirkju-
fell Ingólfsstræti Reykjavik,
ölduslóð 6 Hafnarfirði, Hring-
braut 72, Alfaskeiö 35, Mið-
vangur 65.
Minn in ga rsp jöld Félags
-einstæðra foreldrafást I Bóka-
búð Lárusar Blöndal I
Vesturveri og á skrifstofu
félagsins iTraðarkostssundi 6,
sem er opin mánudaga kl.
17—21 og fimmtudaga kl.
10*-14.
Minningarkort sjúkrahússjóðs
Iðnaðarmannafélagsins á Sel-
fossi fást.á eftirtöldum stöð-
um: í Reykjavik, verzlunin
Perlon Dunhaga 18. Bilasölu
Guömundar Bergþórugötu 3.
A Selfossi, Kaupfélagi Arnes-
inga, Kaupfélaginu Höfn og á
simstöðinni i Hveragerði,
BlómaskálæPáls Michejsen. 1
Hrunamannahr. simstöðinni
Galtafelli. A "Kangárvöllum
Kaupfélaginu Þór, Hellu.
Háteigskirkja. Lesmessa kl.
9.30. Barnaguðsþjónusta kl.
10.30. Séra Arngrimur Jóns-
son. Messa kl. 2. Séra Jón
Þorvarðsson.
Grensásprestakall.
Guðsþjónusta kl. 11. Breyttur
messutirhi vegna útvarps.
Séra Halldór S. Gröndal.
Langholtsprestakall. Barna-
samkoma kl. 10.30. Guðsþjón-
usta kl. 2. Séra Árelius Niels-
son. Óskastund barnanna kl. 4.
Séra Sigurður Haukur
Guðjónsson.
Digranesprestakall. Barna-
guðsþjónusta i Vighólaskóla
kl. 11. Guðsþjónusta i Kópa-
vogskirkju kl. 2. Séra Þor-
bergur Kristjánsson.
Bústaðakirkja. Barnasam-
koma kl. 10.30. Guðsþjónusta
kl. 2. Séra Ólafur Skúlason.
Félagslíf
Félagsstarf eldri borgara.
Mánudaeinn 17. des. verður
opið hús að Hallveigarstöð
um frá kl. 1 -30 e.hd. Ath.
siöasti bókaútlánsdagur fyrir
jól. Þriðjudaginn 18. des. hefst
handavinna kl. 1.30 e.hd. og
jólaskreytingar kl. 3.30 e.hd.
að Hallveigarstöðum
Fimmtudag 20. des. verður
jólafagnaður að Hótel Sögu
ög hefst kl. 2 e.hd. 67 ára
borgarar og eldri velkomnir.
Söfn og sýningar
I Arbæjarsafn. Frá 15. sept —
31. mai verður safnið opið frá
kl. 14—16 alla daga nema
mánudaga, og verða einungis
Arbær, kirkjan og skrúðhúsið
til sýnis.
, Leið 10 frá Hlemmi.
‘Islenzka dýrasafnið er opið
alla daga kl. 1 til 6 i Breið-
firðingabúö. Simi 26628.
1 Sýningarsalur Týsgötu 3 er
■ opinn kl. 4.30-6. alla virka
daga nema laugardaga.
Listasafn Einarts Jónssonar er
opið sunnudaga kl. 13,30 til 16.
Aðra daga fyrir ferðamenn og
skóla simi: 16406.
|Blöð og tlmarit '
Iöja, félagsblaö verksmiðju-
fólks I Reykjavlkjiefur borizt
Timanum Efnisyfirlit:
Samningarnir. Iöja i Reykja-
vik og Iðja i Hafnarfirði sam-
einast. Kjaramálaráðstefna
A.S.t. Almannatryggingar.
Hugleiðingar um visitölubæt-
ur á laun. Samn ingarnir
þurfa að vera ákveðnir, viötal.
Leiðrétta laun, visitölu og
skatta, viðtal.Sumarferð Iðju
1973. Um tryggingar. Orlofs-
iferðir til Rúmeniu. Iönþróun-
arstofnun Islands. Visnagam-
an. Þróun útflutnings iðnaðar-
vara fyrstu 6 mánuði ársins.
Tilkynning frá S.V.K. Akstur
vagnanna um jól og áramót
verður sem hér segir:
Laugardaginn 22. desember
aka vagnarnir til kl. 01.00 eftir
miðnætti. Frá kl. 13.00-01.00 á
hálftimafresti i hvorn bæjar-
hluta (eins og venjulega frá
13.00-20.00)
Þorláksmessa (sunnudagur)
ekið eins og venjulega sunnu-
daga frá 10.00-00.30.
Aöfangadag (mánudag) ekið
eins og venjulega til kl. 17.00.
Eftir það er ekið frá kl. 18.00-
22.00. Verður ekið á klukku-
timafresti (á heila timanum) i
báða bæjarhluta, fyrst i
Austurbæ, siðan i Vesturbæ,
eftir kl. 18.00 er ekkert far-
gjald greitt.
A jóladag er ekið frá kl. 14.00-
24.00
A annan i jólum er ekið frá kl.
10.00-24.00
A gamlársdag er ekið frá kl.
6.45-17.00 og enginn akstur eft-
ir það.
A nýársdag er ekið frá kl.
14.00-24.00.
Strætisvagnar Kópavogs.
Stuðningsfólk Framsóknar-
flokksins í Reykjavík
liiiiiiil
Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Reykjavik efnir til umræðu
um borgarmálin sem hér segir:
Þriðjudaginn 18. desember n.k. kl. 20:30 að Hótel Esju. Kristján
Bcnediktsson borgarráðsmaður hefur framsögu um fjárhags-
áætlun borgarsjóðs. Siðan fara fram almennar umræður með
umræöuhópssniði.
Miðvikudaginn 19. desemberkl. 20:30 að Hótel Esju. Frummæl-
endur verða borgarfulltrúarnir Guðmundur G. Þórarinsson og
Alfrcð Þorsteinsson.Ræða þeir um framkvæmdaáætlun Reykja-
vikurborgar og fyrirtækja borgarinnar. Siðan verða umræður
með sama sniði og kvöldið áður.
Allir stuðningsmenn flokksins eru velkomnir, og er sérstaklega
óskaö eftir þvi, að þeir sem starfa i nefndum og ráðum af flokks-
ins hálfu i borgarmálum mæti á þessum fundi.
Selfoss
Framsóknarfélag Selfoss og FUF Selfossi halda sameiginlegan
félagsfund sunnudaginn 16. desember kl. 21 að Eyrarvegi 15.
Dagskrá: 1. Framboðsmál. 2. önnur mál.
Framsóknarfélag Selfoss og FUF
J
Jólatrés
skemmtun
Jólatrésskemmtun Framsóknarfélaganna i Reykjavik verður
sunnudaginn 30. des. nk. aö Hótel Sögu og hefst kl. 14:30. Jóla-
sveinn kemur, og börnin fá jólaglaðning.
Nánar auglýst siöar.
J
Sagnfræðirit Menningarsjóðs:
UM JARÐIR í S-
ÞINGEYJARSÝSLU
MENNINGARSJÓÐUR hefur
sent frá sér aðra bókina i flokki
sagnfræðirannsókna Háskólans
Er það Eignarhald og ábúð á
jörðum i S-Þingeyjarsýslu
17034930 eftir Björn Teitsson.
Þórhallur Vilmundarson rit-
stýrir þessari útgáfu. t ritröð
þessari birtast prófritgerðir frá
Háskóla tslands, sagnfræði-
rannsóknir, sem unnið hefur
verið að á vegum Sagnfræði-
stofnunar, svo og aðrar ritgerð-
ir, sem sérstök ástæða þykir til
að birta.
1 þessu riti fjallar Björn Teits-
son, magistei; um ýmsa áður litt
kannaða þætti úr sögu jarðeigna
og byggðar i landinu á siðari
öldum. A 18. öld höfðu stórabóla
og Móðuharðindin uggvænleg
áhrif, en á 19. öld varð um skeið
veruleg mannfjölgun i góðæri og
siöan mannfækkun vegna
Vesturheimsferða. Um 1700 áttu
kirkja og konungur hartnær
helming allra jarðeigna i land-
inu, en 1930 var það tæp 15%.
Reynt er að rekja i megindrátt-
um sögu þessara atburða og
umskipta og svara ýmsum
spurningum. Þó að rætt sé um
Þingeyjarsýslu, taka flestir
Björn Teitsson
kaflar ritsins um leið óbeint til
alls landsins og munu þvi ekki
aðeins Þingeyingar, heldur
margir aðrir, kynnast merkum
þáttum úr sögu forfeðra sinna.
Ritið er um 190 bls.
—SB.
Þrjú ævintýri handa
ungum lesendum
BÓKAMIÐSTÖÐIN hf. hefur
sent frá sér þrjár ævintýrabæk-
ur fyrir börn, i þýðingu Jóhanns
J. Kristjánssonar. Þetta eru
Ævintýrið um Klöru og hvitu
gæsirnar, Ævintýrið um fiskinn
og perlurnar og Ævintýrið um
músabörnin i dýragarðinum.
Bækurnar eru 16 blaðsiður hver,
i stóru broti og með stóru og
skörpu letri, mjög hentugu fyrir
börnin, sem eru að byrja að
lesa. A kápunum eru fallegar
teikningar i litum eftir Ellen
Birgis og teikningar inni i
bókunum eru einnig eftir hana.
Bækurnar eru prentaðar i
Gutenberg.