Tíminn - 16.12.1973, Blaðsíða 39

Tíminn - 16.12.1973, Blaðsíða 39
Suiinudagur 1(>. doscmbpr l!lí:$. TÍMINN 39 Hátalara-box sem hægt er að fullgera heima. í einum kassa færð þú hátalara og tóndeilir, teikningar og fullkomnar upplýsingar hvernig samsetning á að vera. Hægt er að smíða t. d.: 40-70 watta hátalara-box, 4 — 8 ohm, 28 — 35.000 HZ, 40 lítra, eða 50—70 watta hátalara-box, 8 ohm, 20-20.000 HZ, 80 lítra. Hringið eða skrifið og leitið nánari upplýsinga. Svo er verzlunin auðvitað opin og þar getur að líta meðal annars stereo-hljómtæki og útvörp. APAKETTIR OG ANNAÐ FÓLK Hln fyrri bók höfundar um svipað efni, Svikahrappar og hrekkja- lómar, seldist upp í fyrra. Apakettir og annað fólk er jólabók Islendinga, hvar 1 flokki sem þeir standa. SJÓIUAIMIVIAflJTGÁFAIXI ARMOLA 5 • SlMI 85200 Sænsk vandræða- börn sækja til Kaupmannahafnar KITURLYFJAMARKADURINM i Kaupmannahöfn, hefur stöftugt sterkari áhrif á uuga eiturlyfja- neytendur i Sviþjóð. Þeir koma til þessarar döusku höfuðborgar i svo stórum hópum, að tveir sænskir félagsráðgjafar hafa haft meira en nóg að gera i hálft ár við að hafa upp á þeim og hjálpa þeim. Það er orðin hefð hjá mörgum Svium að skreppa yfir til Kaup- mannahafnar til að sleppa fram af sér beizlinu og fá sér smátár viö sárasta þorstanum. Það er aftur á móti ný þróun, að sænskir eiturlyfjaneytendur eru farnir að sækja til þessarar höfuðborgar Norðursins. Þvi sendi sænska félagsmála- ráöuneytið tvo félagsráðgjafa til að starfa meðal sænskra eitur- lyfjaneytenda i Kaupmannahöfn. Þeir höföu náið samstarf við yfirvöld Kaupmanna- hafnar, og að tveim mánuðum liðnum höfðu þeir haft samband við 325 eiturlyfjaneytendur. Þessi fjöldi sýnir, hversu mikil þörf er á sænskum félagsráðgjöf- um i Kaupmannahöfn. Auðveldara og ódýrara i Kaupmannahöfn Ungir Sviar frá Malmö, og reyndar allri Suður-Sviþjóð, hafa i mörg ár notað Kaupmannahöfn, sem verzlunarmiðstöð fyrir kaup og sölu á eiturlyfjum, allt frá LSD niður i hash og amfetamin. Siðustu ár hefur straumurinn stöðugt aukiztj og nú verkar Kaupmannahöfn sem segull á eiturlyfjaneytendur hvaðanæfa að frá Sviþjóð. Það eru einnig fleiri orsakir að þessu, hér er auðveldara og ódýr- ara að verða sér úti um eitrið, hverrar tegundar sem það er, en i Sviþjóð. Hin mikla hætta og freisting er morfinið er i langan tima hefur verið auðvelt að fá á eiturlyfja- ' markaðinum i Kaupmannahöfn. Þetta eiturlyf er mjög erfitt að fá á sænska markaðinum. Misnotkun á —amfetamin — og prelúdin töflum — þekkist að sjálfsögðu i Kaupmannahöfn, en eins og hinir sænsku félagsráð- gjafar segja: í Danmörku er ein- göngu talað um amfetamin-notk- un með smáu letri.. Þegar hinir ungu sænsku eitur- lyfjaneytendur, sem reykja hash og taka kannski inn LSD eða am- fetamin, koma til Kaupmanna- hafnar, uppgötva þau fljótlega, hve auðvelt og tiltölulega ódýrt það er að verða sér úti um mor- fin, sem er eitt hættulegasta efnið, ásamt heróini og hreinu ópiumi, en sá sem notar morfin reglulega i eina eða Ivær vikur verður háður þvi. Það eru lika aðrir þættir. sem verða til að freista ungra Svia. Það er ódýrara að verða sér úti um næturstað og að öllu leyti ódýrara að lifa i Kaupmanna- höfn en i t.d. Stokkhólmi. Sumir ákveða að fara til Kaup- mannahafnar, af þvi þeir eru orðnir vel þekktir hjá lögreglu- yfirvöidum, og það er ekkert vafamál að það eru börn með félagsleg vandamál sem sækja þangað frá Sviþjóð. Halda að hash-verzlun sé leyfileg i Kaup- mannahöfn Það er lika fjöldi sænskra ungl- inga, sem heldur að það sé leyfi- legt að kaupa og reykja hash i Kaupmannahöfn, en það eru aðallega unglingar utan af lands- byggðinni. Hinir sænsku félagsráðgjafar skipta þessum löndum sinum, sem þeir hafa með að gera, i tvo hópa. t fyrsta lagi þá, sem eiga leið um Kaupmannahöfn, aðal- lega yfir sumarmánuðina og hafa þá nokkurra vikna viðdvöl i borg- inni. Þetta eru aðallega ungir ferðamenn, sem ekki hafa ferðazt gagngert til Kaupmannahafnar til að verða sér úti um eiturlyf. Hinn hópurinn eru unglingar, sem fara til Kaupmannahafnar með það fyrir augum að verða sér úti um eiturlyf, og til að hverfa i fjöldann, þegar sænska þjóð félagið setur þá i of mikla pressu. Flestir koma frá smáþorpum, þar sem þeir eru þekktir sem ,,einn af þrem eiturlyfjaneytendum staðarins”. Siðast nefndi hópurinn er fá- mennastur, en tilheyrir jafnframt harðasta kjarnanum, sem hefur ákveðið að hafa vetursetu i Kaup- mannahöfn. Langar heim Starf sænsku félagsráðgjaf- anna, felst i þvi að leyta uppi öll helztu eiturlyfjasvæði Kaup- mannahafnar. Hinir sænsku eiturlyfjaneytendur heyra fljót- lega um þá og margir hverjir gefa sig fram við þá, sjálfviljugir. Þeir fara i fangelsin vikulega, og Rikisspitalinn hringir i þá, um leið og þangað koma sjúklingar með eiturlyfjavandamál. — Flestir landa okkar, sem við hittum í starfinu, hafa undra- verðan áhuga á félagsskap, og vilja gjarnan tala um sin vanda- mál, segja sænsku félagsráðgjaf- arnir. En það er fyrst eftir tvö eða þrjú viðtöl, sem þeir þora raun verulega að segja, hvað bjátar á hjá þeim. Flestir eru svangir, at- önnur bók Sveins Ásgeirsson-. ar um sérkennilegar og sann- sögulegar persónur og mann- leg uppátæki, auk hins fræga apamáls i Tennesseeríki í Bandaríkjunum um uppruna mannsins. • Fróðleg bók, fyndin og spaug- söm. MORG þúsund krúnur AfAHAIID liiSA. OG MtíiNUC 8PP.ATÆKI ÞÚ SPARAR MÖRG vinnulausir og peningalausir. Þeir sofa i flatsæng i niðurniddum húsakynnum, finnst þeir vera einmana og þrá lyrra örvggi — heitan mat og hreint rúm. Meðalaldur er 17-20 ára. en dæmi eru til um fólk allt frá 13-50 ára. Margirhinna yngstu hafa farið i Kaupmannahafnar. eftir að hal'a lent i illdeilum við foreldra sina. Það hleypur snurða á þráðinn og unglingarnir hreinlega stinga af. Það er mjög auðvelt að tala um fyrir þessum unglingum og fá þá til að hringja heim til foreldra sinna — meðal annars vegna þess, að það vekur örvggi hjá glataða syninumm, að það skuli vera nokkur hundruð kilómetrar milli hans og foreldranna. (Þýtt og endtirsagt —kr—) ÍSLENZKAR ÆVISKRÁR 1.—5. BINDI eftir Pál Eggert Ólason með viðauka eftir séra Jón Guðnason. 1 þessu riti er að finna æviskrár Islendinga frá landnámstimum tii ársloka 1940. 1 viðaukanum ná æviskrárnar allt tii 1950. Is- lenzkar æviskrár eru eitt umfangsmesta heimildarri’t, sem út hefur komiö hér á landi um ættfræði og persónusögu. Nauösyn- legt uppsláttarrit öllum.sem vilja vita deili á tslendingum, er uppi hafa verið aö fornu og nýju. Verð ib. til félagsmanna kr. 4000.00 + söluskattur. Ath. Þetta er ekki prentvilla. Við bjóðum þetta öndvegisrit sem er 2323 bls. nýbundið i 5 bindi á kr. 4.520.00 með sölusk. Ath. Að aðeins nokkur sett eru eftir og næsta útgáfa verður a.m.k. á 2-földu þessu verði eða 9.040.00 m. sölusk. Hið íslenzka bókmenntafélag Vonarstræti 12, s: 21960. (Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er). RS GARÐASTRÆTI 11 F SÍMI 200 80

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.