Tíminn - 26.02.1974, Side 1

Tíminn - 26.02.1974, Side 1
ÆNGIR? Áætlunarstaðir: Akranes - Blönduós Flateyri - Gjcgur Hólmavík - Hvammstangi Rif - Siglufjörður Sfykkishólmur Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: 2-60-60 & 2-60-66 $2 KÓPAVOGS APÓTEK 'Opið öil kvöid til kl. 7 Laugardaga t$ kl. 2 Sunnudaga kl. 1 til 3 Simi 40-102 SAMKOMULAG NÁÐIST VERKFALLINU ER LOKIÐ samninganefnda ASt og VSl. Að loknu matarhléi var tekið til við að ræða mdl mjólkurfræðinga, vörubilstjóra og iðnnema. Heita mátti að samkomulag hefði náðst um mál mjólkurfræðinga og iðn- nema um ellefu leytið, en erfiðasta málið mun vera mál vörubilstjóra. Prósentutilboðið, sem fellt var af ASt, en samþykkt af VSt i fyrradag, hljóðaði upp á 7% grunnkaupshækkun plús ellefu hundruð krónur plús tvisvar 3% i áföngum. Ekkert var i gærkvöldi gert opinberlega uppskátt um þá prósentu, sem samkomulag hafði náðst um, en heyrzt hefur, að samið hafi verið um 8 plús tólf hundruð krónur, og siðan tvisvar 3% i áföngum. En þetta verður ekki tilkynnt opinberlega fyrr en að loknum félagsfundum þriðju- dag. Lauslega áætlaður kostnaður við samningana mun nema 5-6 milljónum króna, en samninga- menn fá dagpeninga og fargjöld greidd búi þeir utan Reykjavikur. Þetta eru þó smámunir miðað við tapið, sem hlýzt af verkfall- inu. Ýmsar tölur eru nefndar i þvi sambandi og er talað um, að verkfallið kosti frá 100 til 200 milljónir á sólarhring, miðað við loðnuveiðina eina saman. Þess vegna hefur verið um það rætt, að veita undanþágu til þess að hefja loðnumóttöku, þegar i nótt, en óvist var þegar siðast fréttist, hvort það reyndist unnt, þótt svo væri að heyra sem samningamenn væru vongóðir um, að það tækist. HHJ-Loftleiðahótelinu kl. 11 mánudagskvöld. Samningamenn á Hótel Loftleiðum voru hýrir i bragði, þótt mörgum þeirra hefði ekki orðið svefnsamt að undan- förnu, enda var þá að heita mátti séð fyrir endann á allsherjar- verkfallinu, nema óvæntir. örðug- leikar kæmu i ljós i lokaumræð- um. Allt bendir til þess að samið verði innan fárra klukkutima. Samkomulag náðist um átta leyt- ið um höfuðatriðið, það er pró- sentuhækkunina, á fundum EITT OG HÁLFT TONN AF PÓSTI BÍÐUR í RVÍK Hér sést Guðmundur Arnlaugsson afhenda Smyrslof verðlaun sigurvegarans á Reykjavíkurmótinu í gærkvöldi, en þd fór fram lokahóf mótsins FB—Reykjavik. Vikubirgðir af pósti liggja nú hjá Pósthúsinu i Reykjavik og biða þess að komast með flugvélum úr landi. Matthias Guðmundsson póstmeistari KVIKASILFUR í FISKI VEIDDUAA ÍSLANDSAAIÐUAA í flestum tilfellum langt undir leyfilegum mörkum —hs—Rvik. — Neyzla á menguð- um fiski hefur viða um heim vald- ið stórslysum og jafnvel dauða fjölda fólks. Kvikasilfur og kvika- silfurssambönd, sem lenda i sjón- um, breytast smátt og smátt fyrir áhrif gerla i methylkvikasilfur, sem er aðgengilegra fyrir fisk, en fiskurinn mengast bæði gegnum munn og tálkn. Áhrif kvikasilfurs á manneskjuna geta verið skelfi- leg, eins og bezt sást I Minamata i Japan, þar sem fjöldi fólks veikt- ist og dó eftir að hafa neytt að staðaldri fisks, sem innihélt um 10 mg/kg af kvikasilfri. Aðalsjúk- dómseinkennin eru alvarlcgar og varanlegar skemmdir bæði á taugakerfi og heilabúi, ásamt heyrarleysi og blindu. Svo segir i nýkomnum Tækni- tiðindum, sem gefin eru út af Rannsóknarstofnun fiskiönaðar- ins. Þetta er Itarleg skýrsla, byggð á rannsóknum Geirs Arne- sen efnaverkfræðings við stofn- unina, á magni kvikasilfurs i neyzlufiski hér við land. Er þetta fyrsti liður i rannsóknum hans á svokölluðum sporefnum og magni þeirra I matvælum, en áhugi manna á þessum málum hefur farið mjög vaxandi siðasta ára- tuginn. Nú er svo komið, að margar þjóðir hafa lögfest hjá sér ákvæði um leyfilegt hámarksmagn af kvikasilfri I matvælum og þá einnig i fiski, sem er á bilinu frá 0,1-1,0 mg:kg. Mjög misjafnt er, hve þessum ákvæðum er strang- lega framfylgt, en sums staðar virðist fremur vera um leið- beiningar að ræða en bann. íslenzkar rannsóknir Sölumiðstöð hpaðfrystihúsanna fór þess á leit við Rannsókna- stofnun fiskiðnaðarins i ársbyrj- un 1971, að hafnar yrðu ákvarðan- ir á kvikasilfri i fiski og útvegaði til þess tæki (Coleman MAS 50 Mercury Analyzer). Siðan hefur mikill fjöldi sýna frá fiskvinnsu- stöðvum úr öllum landshlutum verið efnagreindur. FLest hafa sýnin verið efnagreind beinlinis vegna útflutnings til ítaliu, en samkvæmt itöslkum lögum verða að fylgja öllu innfluttu fiskmeti vottorð um kvikasilfursmagn frá framleiðslulandinu. Samkvæmt rannsóknum Geirs Arnesen, sem ná yfir árin 1971-1973, þá er kvikasilfurs- magnið i langflestum tilfellum langt undir Ieyfilegum mörkum. Einustu undantekningarnar eru raunverulega hákarl og hámeri, en auk þess er magnið yfirleitt meira eftir þvi sem fiskurinn er eldri og stærri. Mælingar, sem gerðar hafa verið erlendis á fiski frá öðrum veiðisvæðum, sýna yfirleitt hærra kvikasilfursmagn. Isotopcentral- en i Kaupmannahöfn hefur mælt kvikasilfursmagn i söltuðum þorski frá ýmsum veiðisvæðum og fengið svipaðar tölur og við fyrir Islandsfisk, en yfirleitt meira magn I fiski bæði frá Fær- eyjum og Grænlandi. Kvikasilfur i loðnu Á loðnuvertiðinni 1973 voru fengin allmörg sýni af loönu til ákvörðunar á kvikasilfri. Til- gangurinn var að kanna hvort nokkur breyting yrði á kvika- silfursmagni loðnunnar frá þvi að hún gengur upp á Norðaustur- landinu og þangaö til hún er kom- in inn I Faxaflóa og Breiðafjörð, en hún mun á leið sinni hafa farið yfir hafsvæði, sem kynnu að hafa mengast vegna eldsumbrotanna i Vestmannaevium. Oll voru svnin skráð eftir veiðistöðum. Enginn munur var á kvika- silfursmagni loðnunnar eftir veiðstöðum né heldur á karl- og kvenloðnu. Það verður þvi aö Framhald á bls. 19 SKÓLUAA LOKAÐ Á AKRANESI FB—Reykjavik. A Akranesi hefur verið lokað bæði barnaskólanum og gagnfræðaskólanum, vegna hraðfara innflúenzu, sem þar gcngur yfir, að sögn fréttaritara hlaðsins þar á staðnum, Guð- mundar Björnssonar. 25-30% nemenda i skólunum hefur verið fjarverandi undanfarið vegna veikinda, og kennarar voru farnir að veikjast lika, svo héraðs- læknirinn, Þórður Oddsson tók það ráð, að láta loka skólunum. Einnig hefur verið felld niður kennsla i heimavistarskólanum að Leirá. Guðmundur sagðist hafa raétt við héraðslækni og einnig við Njál Guðmundsson skólastjóra barna- skólans. Kom fram, að mikil veikindi hefðu verið að undan- förnu, og sagði héraðslæknirinn. að ef til vill hefði verið réttaraað Vegna veikinda loka skólunum fyrr, en gert hefði verið, en það hefði ekki verið gert. þar sem búizt hefði verið við. að þetta gengi yfir. Akveðið hefur veriö, að hefja ekki kennslu aftur.fyrr en i fyrsta lagi á föstudaginn. skýrði okkur frá þvi að hann haTði skrifað forseta Alþýðusambands islands bréf, og farið þess á leit, að undanþága yrði veitt, þannig að leyft yrði að senda póst meðþeim vélum.sem undanþágu hafa fengið til þess að fljúga héð- an, en þvi var hafnað. Pósturinn hefur þvi safnazt fyr- ir i Reykjavik, og biður þar eitt og hálft tonn, sem Matthias sagðist ekki geta sagt um. hversu fljótt gæti komizt utan, þegar verkfall- ið leysist. Hann sagði. að til dæmis væri flugvélunum ekki skylt að taka bögglapóst. Þess vegna gæti það tekið nokkrar flugferðir að koma öllum póstin- um úr landi, sem að sjálfsögðu þyrfti að fara bæði austur og vest- ur um haf. Meiri skinka, meira vín! Klp—Reykjavik. Tollverðir i Iteykjavik hafa verið dug- legir að þefa uppi smygl- varning i kaupskipunum undanfarna daga. Hafa þeir tekið hvert skipið á fætur öðru, og nú siðast m/s Detti- foss, sem kom til Reykja- víkur um helgina. Þar um borð fundu þeir 89 flöskur af áfengi, 10.800 vindlinga, og 115 kg. af hinu vinsæla reykta svinakjöti, sem hér gengur almennt undir nafninu skinka. Varningur þessi fannst i klefum skipverja i eldhúsi og viðar. Eigendurnir voru ekki fundnir i gær, en þá var unn- ið að rannsókn málsins.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.