Tíminn - 26.02.1974, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.02.1974, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Þriðjudagur 26. febrúar 1974. Þriðjudagur 26. febrúar 1974 Vatnsberinn: (20. jaa-18. febr) Það er einhver vinur þinn, sem á um sárt að binda þessa dagana vegna einhverra einkamála sinna. Þú gerðir vel i þvi að reyna að létta undir með honum og reyna að aðstoða hann eins og þú framast getur. Fiskarnir: (19. febr-20. marz) Það rikir einhver óvissa i sambandi við ákveðið mál á vinnustað þinum, en það er eins og fyrri daginn, þú ættir að fara varlega i að blanda þér i það, af þvi að i rauninni kemur það þér ekkert við og þú getur skaðast af afskiptum af þvi. Hrúturinn. (21. marz-19. april) Þessi dagur verður svolitið sérkennilegur fyrir þig. Þú skalt fara mjög varlega I öllum samskiptum þinum við persónu af hinu kyninu, og þó sérstaklega ef um er að ræða einhvers kon- ar viðskipti eða fjármál. Nautið: (20. apriI-20. mai) Þér gefst eitthvert stórkostlegt tækifæri i dag, en engu að siður hefur þú ekki möguleika á að nýta þá nema að litlu leyti. Hugsaðu meira um vinn- una i dag en venjulega. Það getur haft sitt að segja fyrir þig siðar. Tviburamerkið: (21. mai-20. júni) Einhver vinur þinn kemur að likindum að máli við þig i dag, og þú skalt taka vel eftir þvi, sem hann hefur að segja. Að likindum gerir hann þér eitthvert tilboö, að likindum fyrir annarra hönd, en þú skalt hugsa þig vel um. Krabbinn: (21. júni-22. júli) Það er eitthvað að fjármálunum hjá þér um þessar mundir, og þessi dagur er öðrum heppi- legri til þess að reyna að koma einhverju lagi á þau, þvi ekki veitir af. Hafðu samband við kunn- ingja þinn eða vin af þvi tilefni, það reynist bezt. Ljónið: (23. júlí-23. ágúst) Það litur út fyrir, að i sambandi við starf þitt, eða á vinnustað verði þér á einhver skyssa, en þó mun þér reynast auðvelt að komast hjá þessu, ef þú sýnir ýtrustu varkárni. 1 kvöld skaltu svara bréfi, sem þú hefur trassað. Jómfrúin: (23. ágúst-22. sept) Þetta verður að líkindum mikill annadagur hjá þér en engu að siður hefurðu tima til að lenda i einhverju þrasi á vinnustaðnum, og ef þú gætir þin ekki þvi betur, máttu búast við, að þetta dragi dilk, fremur óþægilegan, á eftir sér. Vogin: (23. sept-22. oktj Það er einhver á vinnustaö þinum, sem virðist fara I taugarnar á þér, það er alltaf hægt að komast af við fólk með lipurö, og þú ætlar þó ekki aö fara að skipta um starf vegna svona smámuna? Hugsaðu þig að minnsta kosti betur um. Sproödrekinn: (23. okt.-21. nóv.) Það litur út fyrir, að gamall kunningi setji sinn svip á að öðru leyti fremur leiðinlegan dag. Ann- ars ertu störfum hlaðinn i dag og vafasamt að þú njótir heimsóknar hans til fulls, þvi starfið máttu ekki svikja. Bogmaðurinn: (22. nóv-21. des.) Það er hætt við, að þú hafir talað eitthvað af þér nýlega, en þaðer vandalitið að bæta fyrir það, ef þú vilt sjálfur. Hitt er annað mál, aö ef þú ætlar að bæta ósannindum ofan á annað, er hætta á, að illa fari. Steingeitin: (22. des.-19. jan). Þú skalteinbeita þér aðstarfinu I dag. Það getur verið gott að láta sig dreyma, en raunveruleik- inn fer þér bezt um þessar mundir, og þessar grillur, sem þú hefur verið aö gera þér, eru ekki til frambúðar, þvi miður. Ford Bronco — VW-sendibílar Land-Rover — VW-fólksbílar EKILL BRAUTARHOLTI 4 Bíla leigan Simar 2-83-40 og 3-71-99 KNK.liRUMi 1111 Ósmekklegar nafngiftir Mér hefur lengi þótt það mikið smekkleysi af þeim, sem gefa götum nöfn i Reykjavik, að þeir skuli seilast til þess aö taka bæjarnöfn hvarvetna að af land- inu og setja þau á götur. Þetta er þarflaust hnupl, en getur valdið óþægindum og jafnvel sárindum. Tviliða nafngiftir á götum, þar sem annar liður nafnsins er sam- eiginlegur fyrir allar götur hverfisins, eru ágætar. Kostir þessa eru að auðvelt er að átta sig á nýjum götum eftir hverfum borgarinnar, og aðferðin býður upp á óþrjótandi möguleika til fjölbreytni i nafngiftum. Smekkleysið i þvi að taka nöfn sveita og sveitabæja er augljóst. Það er löngu hætt að hafa fyrir þvi i fréttum og frásögnum að taka fram, að þessi eða hinn at- burðurinn hafi gerzt eða að þetta eða hitt sé i Reykjavik. Það finnst vist öllum sjálfgefið, ef ekki er annars getið. Fréttir koma um, að þetta hafi gerzt i „Fellunum”, að svo og svo margir hafi i nótt Dregið hefur verið i Happdrætti Landssambands slökkviliðs- manna. — Þessi númer hlutu vinning: 1. vinningur: Nr. 4976 (húsgögn). 2. vinningur: Nr. 1001 (flugfar). 3. vinningur: Nr. 1322 (trygging). Fjósamaður Bændaskólinn á Hvanneyri óskar að ráða vanan fjósamann nú þegar. Upplýsingar gefur bústjóri. Bændaskólinn á Hvanneyri. Árshótíð Farfugla verður haldin 8. marz i Domus Medica kl. 19.30. Miðar verða seldir á Laufásvegi 41 á miðvikudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-22. Stjórnin. 1) TUNGSRAM 1> LJÓSA PERUR Kúlu- og kertaperur eildsölubirgðir fyrirliggjandi RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS HF. Ægisgötu 7 — Sími 17975/76 Leiðsögumanna- nómskeið 1974 verður haldið frá 7. marz til 29. mai n.k. Kennt verður á mánudögum og fimmtudögum kl. 20:30 — 22:00 i stofu nr. 201 i Árnagarði við Suðurgötu. Vigdis Finnbogadóttir hefir skipulagt námskeiðið. Auk hennar leiðbeina kunnir fyrirlesarar og leiðsögumenn. Upplýsingar og umsóknaeyðublöð er að fá i afgreiðslu Ferðaskrifstofu rikisins, Gimli við Lækjargötu. Innritun hefst 1. marz. gist i „Siðumúla”, og svo nýlega það, sem tók steininn úr, að stór- framkvæmdir standi fyrir dyum við Hólaskóla”. Hvað þýðir þetta? Var eitthvað að gerast austur i Fellum á Fljótsdalshéraði eða var það i nýja hverfinu efst i Breiðholtinu i Reykjavik? Var svona gest- kvæmt hjá bændunum i Slðumúla i Hvitársiðu I Borgarfirði eða i ákveðnu húsi við götu i Reykja- vik, samnefnd þessum borgfirzka rausnargarði?’ Út yfir tekur þó frekjulegt smekkleysi að skira fyrirhugaðan skóla i einu af út- hverfum höfuðborgarinnar Hóla- skóla. Hólaskóli er til að hefur verið lengi, eða siðan 1881 i núverandi mynd, og er á sama stað, Hólum i Hjatadal, og hinn forni Hólaskóli, annar af þeim tveimurskólum.sem okkur öllum ættu að vera helgastir i minni. Forráðamenn Reykjavikur. Hættið að hnupla bæjarnöfnum á göturnar, og látið ykkur ekki henda þá ósvinnu að skira skóla hér i Reykjavik Hólaskóla. Jónas Jónsson Varahlutir Cortina, Volvo, Wiilys, Austin Gipsy, Land/Rover, Opei. Austin Mini, Rambler, Chcvrolet, Benz, Skoda, Tra- bant. Moskvitch. Höfum notaða varahluti i þessar og flest allar eldri gerðir bila meðal annars: Vélar, hásingar og girkassa. Bílapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. 1 QPIO Virka daga Laugardaga Kl. 6-10 e.h. kl. 10-4 e.h. BILLINN BÍLASAL Þ HVERFISGÖTU 18-simi 14411 BÍLALEIGA Car rental £4*41660&42902 BÍLALEIGA CARRENTAL » 21190 21188 i^BÍLALEIGAN felEYSIR CAR RENTAL V24460 í HVERJUM BÍL PIONEER ÚTVARP OG STEREO CASETTUTÆKI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.