Tíminn - 08.06.1974, Blaðsíða 13

Tíminn - 08.06.1974, Blaðsíða 13
Laugardagur 8. júni 1974 TÍMINN 13 ÚTVARPS DAGSKRÁ SUNNUDAGUR 9. júni 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn, 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. Hljóm- sveit austurriska útvarpsins leikur. Stjórnendur: Erich Kleinschuster og Ernst Kugler. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Sálmfor- leikur nr. 2 eftir César Franck. Feika Asma leikur á orgel. b. Requiem op. 48 eftir Gabriel Fauré. Suzanne Danco, Gerald Souzay, Peilz kórinn og Suisse Romande hljóm- sveitin flytja: Ernest Ansermet . stj. c. Tilbrigði við stef eftir Paganini op. 35 og Pianólög op. 76, hvort- tveggja eftir Johannes Brahms. John Lill leikur á pianó. 11.00 Sjómannatnessa i Dóm- kirkjunni. Biskup Islands herra Sigurbjörn Einarsson minnist drukknaðra sjó- manna. Dómkórinn syngur: einsöngvari er Sigriður E. Magnúsdóttir. Organleik- ari: Ragnar Björnsson dómorganisti. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.25 Mér datt það i hug. Óskar Aðalsteinn spjallar við hlustendur. 13.45 íslenzk einsöngslög. Þuriður Pálsdóttir syngur sex sönglög eftir Pál ísólfs- son við texta úr Ljóðaljóð- um: Jórunn Viðar leikur á pianó. 14.00 Frá útisamkomu sjó- mannadagsins i Nauthóls- vik.a) Avörp flytja Lúðvik Jósepsson sjávarútvegsráð- herra.' Sverrir Hermanns- son viðskiptafræðingur og Guðmundur Kærnested for- seti Farmanna- og fiski- mannasambands Islands. b) Pétur Sigurðsson for- maður sjómannadagsráðs heiðrar aldraða sjómenn og afhendir afreksbjörgunar- verðlaun sjómannadagsins. 15.00 Miðdegistónleikar. a. „Fjórar sjávarmyndir” eft- ir Benjamin Britten. Sinfóniuhljómsveit Lunduna leikur: höfundur stj. b. „Hafnarborgir við Miðjarðarhaf”eftir Ibert og „Hafið” eftir Debussy. Sinfóniuhl jómsveitin i Boston leikur: Charles Munch stj. 16.00 Tiu á toppnum. örn Petersen sér um dæg- urlagaþátt. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatimi.Stjórnendur: Kristin Unnsteinsdóttir og Ragnhildur Helgadóttir. a. Um Stefán Jónsson rithöf- und og verk hans 1: Gunnar Guðmundsson skólastjóri ræðir við börn. 2: Þorleifur Hauksson les kafla úr „óla frá Skuld”. 3: Leikinn fyrsti þáttur úr leikriti Stefáns „Júliusi sterka”. b. Sögur af Munda: — áttundi þáttur Bryndis Viglundsdóttir seg- ir frá erjum við smygl og lýsir þvi þegar ullin var þvegin og farið með hana i kaupstaðinn. 18.00 Stundarkorn með selló- leikaranum Mstislav Rostroþovitsj. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Eftir fréttir. Jökull Jakobsson við hijóðnemann i þrjátiu minútur. 19.55 Það gefur á bátinn. Svavar Gests kynnir islenzk sjómannalög og ræðir við nokkra höfunda þeirra. 21.00 Frá listahátið: Daniel Barenboim leikur á píanó. Fyrri hluti tónleikanna út- varpað beint frá Háskóla- biói. Á efnisskránni er ein- göngu verk eftir Fréderic Chopin: a. Variations brilliantes op. 12 b. Noktúrna. c. Sónata i h-moll op. 58. 21.45 Smásaga: „Ó, þetta er indæl velferð”. Höfundur- inn, Kristján Jóhann Jóns- son, les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kveðju- Iög skipshafna og danslög (23.55 Fréttir i stuttu máli). 01.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR lO.júni 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmáiabl.), 9.00 og 10.00. Morgunleikfimi kl. 7.20: Valdimar örnólfsson og Magnús Pétursson pianóleikari (alla daga vikunnar). Morgunbæn kl. 7.55: Séra Garðar Þorsteinsson prófastur flyt- ur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.45 Bessi Bjarnason heldur áfram lestri sögunnar „Um loftin blá” eftir Sigurð Thorlacius (11). Morgulileikfimi kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Morgunpopp kl. 10.25. Tónleikarkl. 11.00: Rampal og kammerhljómsveitin i Stuttgart leika Konsert nr. 1 I G-dúr fyrir flautu og hljómsveit eftir Pergolesi/- Aquilon og Orithie, — kant- ata fyrir einsöngvara og kemmerhijómsveit eftir Rameau. Claude Corbeil syngur/Kammerhljóm- sveitin i Zurich leikur „Kvæntan spjátrung”, svitu fyrir strengjasveit eftir Purcell/ Concerts Arts hljómsveitin leikur „Glað- iyndu stúlkurnar”, ballett- músik eftir Scarlatti i út- færslu Tomasinis. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Vor á bilastæðinu" eftir Christ- iane Rochefort. Jóhanna Sveinsdóttir þýðir og les (10). 15.00 Miðdegistónleikar Char- les Rosen leikur á pianó Serenötu i A-dúr eftir Igor Stravinsky. Alexander Plocek og Tékkneska fil- harmóniusveitin leika Fantasiu i g-moll fyrir fiðlu og hljómsveit op. 24 eftir Josef Suk: Karel Ancerl stj. Hljómsveit tónlistarskólans i Paris leikur Concert Champétre eftir Francis Poulenc: Gorges Prétre stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.25 Popphornið. 17.10 Tónleikar. Tilkynning- ar. 17.40 Saga: „Fólkið mitt og fleiri dýr” eftir Gerald Durrell.Sigriður Thórlacius les.þýðingu sina (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Haiidórsson cand. mag flyt- ur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Þorleifur Hauksson flytur erindi eftir Sigurð Guðjóns- son rithöfund. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 Samþykkt Sameinuðu þjóðanna varðandi deilur Araba og ísraelsmanna Dr. Gunnlaugur Þórðarson flyt- ur erindi. 20.45 Flokkakynning:—fyrra kvöld. Stjórnmálaflokkarn- ir, sem bjóða fram við Al- þingiskosningarnar 30. þ.m., kynna stefnu sina og viðhorf, og fær hver flokkur til þess allt að 15 min. Röð fjmm fyrstu framboðslist- anna er: 20.45: K-listi Kommúnistasamtakanna, marxistanna-leninistanna, 21.00: F-listi Samtaka frjálslyndra og vinstri manna: 21.15: D-listi Sjálf- stæðisflokksins, 21.30: A- listi Alþýðuflokksins:21.45: G-listi Alþýðubandalagsins. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22.40 Illjómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.35 Fréttir i stuttumáli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR ll.júni. 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (Og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Bessi Bjarnason held- ur áfram að iesa söguna „Um loftin blá” eftir Sigurð Thorlacius (12). Morgun- leikfimikl. 9.20. Tilkynning- ar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Morgunpopp kl. 10.25. Tónleikar kl. 11.00: Tékk- neski fllharmóniukórinn og Sinfóniuhljómsveitin I Prag flytja „Psyché” sinfóniskt tónaljóð eftir César Franck: Jean Fournet stjórnar/ Alicia de Larrocha leikur tvö pianóverk eftir Mont- salvatge. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningat'. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Eftir hádegið. Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Siðdegissagan: „Vor á bilastæöinu” eftir Christ- iane Rochefort. Jóhanna Sveinsdóttir þýðir og les (11). 15.00 Miðdegistónleikar: is- lenzk tónlist.aBarokk-svita fyrir pianó eftir Gunnar Reyni Sveinsson Ólafur Vignir Albertsson leikur. b. Kvintett fyrir blásara eftir Jón. G. Asgeirsson. Blás- arakvintett Tónlistarskól- ans I Reykjavik leikur. c. Fjögur lög fyrir kvennakór, horn og pfanó eftir Herbert H. Agústsson. Kvennakór Suðurnesja. Viðar Alfreðs- son, Guðrún Á Kristinsdótt- ir og Guðrún Tómasdóttir syngja og leika. Höfundur- inn stjórnar. d. „Haflög”, hljómsveitarverk eftir Þor- kel Sigurbjörnsson, Sin- fóniuhljómsveit Islands leikur: Bohdan Wodiczko stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.25 Popphoruið. 17.10 Tónleikar. 17.40 Sagan: „Fólkið mitt og fleiri dýr” eftir Gerald Durrell.Sigriður Thorlacius les þýðingu sina (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Húsnæðis- og bygginga- mál. Ólafur Jensson talar við Gunnar Sigurðsson byggingafulltrúa Reykja- vikur. 19.50 Hugleiðing um Ifólaslól. Snorri Sigfússon fyr.rum námsstjóri flytur. 20.05 Lög unga fólksins. Sverrir Sverrisson kynnir. 20.45 Flokkakynning: — sið- ara kvöld. Röð framboðs- listanna, sem kynna stefnu sina og viðhorf, er að þessu sinni: 20.45: N-listi Lýð- ræðisflokksins i Reykjavik. 21.00: R-listi Fylkingarinn- ar, baráttusamtaka sósial- ista. 21.15: P-listi Lýðræðis- flokksins I Reykjaneskjör- dæmi: 21.30: M-listi Lýð- ræðisf'lokksins i Norður- landskjördæmi eystra: 21.45: B-listi Framsóknar- flokksins. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Frá Ustahátið. Tónleikar Sinfóniuhljómsveitar Lund- úna i Laugardaishöll fyrr um kvöldið. Hljómsveitar- stjóri: André Previn. Einleikari: Vladimír Asjkenazý. a. Pianókonsert nr. 3. i d-moll op. 30 eftir Sergej Rakhmaninoff. b. Sinfónia nr. 4 i e-moll op. 98 eftir Johannes Brahms. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikjudagur 12. júní 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. M orgunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00 Morgunstund kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45. Bessi Bjarnason heldur áfram að lesa söguna „Um loftin blá” eftir Sigurð Thorlacius (13) Morgunleikfimi kl. 8.20. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða Kirkjutónlist kl. 10.25. Kar! Richter og Sinfóniuhljómsveit austur- riska útvarpsins leikur Drgelkonsert i g-moll op. 4 nr. 1 eftir Handel/Felicity Palmer og Heinrich Schutz kórinn syngja andleg lög eftir Mendelssohn, Roger Norrington, stj. Morguntón- leikar kl. 11.00: Erick Friedman og Sinfóniu- hljómsveitin i Chicago leika Fiðlukonsert nr. 1 i D-dúr eftir Paganini. Walter Hendl stjórnar/John Ogdon leikur svitu fyrir pianó op. 45 eftir Carl Nielsen. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.30 Með sinu lagi Svavar Gests kynnir lög af hljóm- plötum. 14.30 Siðdegissagan: „Vor á bilastæðinu” eftir Christiane Itocheford. Jóhanna Sveinsdóttir þýðir og les (11). 15.00 Miðdegistónleikar.Isaac Stern fiðluleikari - og Alexander Zakin pianó- leikari leika „Baal Shem” Sinfóniuhljómsveitin i Liege leikur „íberiu”, hljóm- sveitarverk eftir Claude Debussy, Paul Strauss stj. Rawics og Landauer leika á pianó með Hallé hljóm- sveitinni „Karnival dýranna”, iagaflokk eftir Saint-Saens. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.25 Popphornið. 17.10 Undir tólf. Berglind Bjarnadóttir stjórnar óska- lagaþætti fyrir börn undir tólf ára aldri. 17.40 Það cr leikur að læra Anna Brynjúlfsdóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.^5 Landslag og leiðir. Dr. 19.35 Haraldur Matthiasson talar um óbyggðaferðir. 20.00 Einleikur á gítar. Johan Williams ieikur lög eftir Heitor Villa-Lobos, Fernando Sor, Manuel de Falla, Alonso Mudarra og Joaquin Turina. 20.20 Sumarvaka.a. Kreppuár I Borgarfirði eystra. Ár- mann Halldórsson kennari á Eiðum flytur frásöguþátt. b. Þrjár rimur kveðnar Sveinbjörn Beinteinsson kveður rimu um Jón i Möðrudal eftir Erlu og rimu til Þuru I Garði og Reykja- vikurrimu eftir Valdimar Benónýsson. c Runólfs þáttur. Sigurður Ó. Pálsson skólastjóri flytur frásögu eftir Guðmund Eyjólfsson. d. Kórsöngur. Tónlistar- félagskórinn syngur lög eftir Ólaf Þorgrimsson. Páll Isólfsson stjórnar. 21.30 útvarpssagan: „Gatsby hinn mikil” eftir Francis Scotl Fitzgerald. Atli Magnússon les þýðingu sina (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Frá lista- hátið. Tónieikar Sinfóniu- hl jómsveitar Lundúna i Laugardalshöll fvrr um kvöldið, — siðari inleikar hljómsveitarinnar Hljóm- sveitarstjóri André Previn. Einleikari: Pinchas Zuker- man frá ísrael. a. Háskóla- forleikur op. 80 eftir Johannes Brahms. b. Fiðlukonsert i e-moll op 64 eftir Felic MendeL-ohn. c. Sinfónia nr. 5 op. S00_ eftir Sergej Prókofjeff. 23.45 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. F’immtudagur 13. júni 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.30, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl. 7.30, í:.'l5 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Bessi Bjarnason heldur áfram lestri sögunnar „Um loftin blá” eftir Sigurð Thorlacius (14). Morgun- leiklimi kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Viö sjóinnkl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Ingvar Palmason fyrrum skipstjóra. lorgun- popp kl. 10.40. Hljómplötu- safnið kl. 11.00 iendurt. þáttur G.G). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðuríregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frivaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Siðdegissagan: „Vor á bila- stæðinu” eftir Christiane Rochefort. Jóhanna Sveins- dóttir þýðir og les 112). 15.00 Miðdcgistónleikar. Filharmóniusveitin i Stokkhólmi leikur Serenötu fyrir stóra hljómsveit op. 31 eftir Wilhelm Stenhammar, Rafael Kubelik stj. Danskir s ö n g v a r a r s v n g j a rómönsur eftir Heise og Lange Muller. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið. 17.10 Tónleikar. 17.30 i Norður-Am eriku austanverðri. Þóroddur Guðmundsson skáld flytur ferðaþætti (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.35 I) a g 1 e g I m á 1 . Helgi J. Halldórsson cand. mag. fiytur þáttinn. 19.40 Samleikur i útvarpssal. Rögnvaldur Sigurjónsson, Rut Ingólfsdóttir, Helga Hauksdóttir, Graham Tagg og Pétur Þorvaldsson leika Kvintett I A-dúr fyrir pianó tvær fiðlur, lágl'iðlu og knéfiðlu eftir Antonin Dvorák. 20.15 Leikrit: „Tómstunda- gaman” eftir Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli. Leikl'élag Akureyrar f 1 y t u r. Leikstjóri: Magnús Jóns- son. Persónur og leikendur: Sögumaður — óttar Einars- son, Jón i Skriflu - Þráinn Karlsson, Hallfriðúr — Kristjana Jónsdóttir, Sig- riður — Sigurvegi Jóns- dóttir, Lovisa Bergs Saga Jónsdóttir, Birna Hálfdánar — Guðlaug Hermannsdóttir. 21.00 Frá listahátið: Útvarp l'rá Háskólabiói. Kvöldstund með Cleo Laine, John Dankworth, André Previn, Árna Egilssyni, Tony Hyman, Roy Jones og Danyl Runswick — fyrri hluti tón- leikanna). 21.40 „llversdagsleikur” Ómar Þ Halldórsson les úr bók sinni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. „Kvöld- sagan: „Eiginkona i álögum" eftir Alberto Moravia. Margrét llelga Jóhannsdóttir les. (10).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.