Tíminn - 08.06.1974, Blaðsíða 17

Tíminn - 08.06.1974, Blaðsíða 17
Laugardagur 8. júni 1974 TÍMINN 17 Argentína 1. Daniel Carnevali, 2. Ruben Hqgo Ayala, 3. Carlos Alberto Babington, 4. Augustin Alberto Balbuena, 5. Angel Huga Bargas, (i. Miguel Angel Brindisi, 7. Jorge Carrascosa, 8. Enrique Salvador Chazarreta, 9. Ruben Oscar (llar- ia, 10. Rainon Heredia, 11. Rene Oriando Housenian. 12. Ubaldo Matildo Fillol, 13. Mario Alberto Kempes, 14. Roberto Alfredo Per- fumo, 15. Aldo Pedro Poy, 16. Francisco Pedro Manuel, 17. Carlos Vicente Soueo, 18. Roberto Teleh. 19. Nestor Togneri, 20. En- rique Ernesto VVolff, 21. Miguel Angel Santoro, 22. Hector Yaz- alde. Þjálfari: Vladislao Cap. Haiti 1. Ilenry Francillon, 2. VVilner Piuant, 3. Arsene Auguste, 4. Fritz Andre, 5. Serge Ducoste, 6. Pierre Bayonne, 7. Philippe Vor- be, 8. Jean Claude Desir, 9. Eddy Antoine, 10. Guy Francois, 11. Guy Saint Vil, 12. Ernst Jean Joseph, 13. Serge Rachine, 14. Wilnerinazaire, 15. Itoger Saint Vil, 16. Fritz Lcapdre, 17. Joseph Morion Leandre, 18. Claudc Bart- Helcmy, 19. Jean Hubert Austin, 20. Emanuel Sanon, 21. VVilfrid Louis, 22. Gerard Joseph. Þjálfari: Antoine Tassy. Svíþjóð 1. Ronnie Hellström, 2. Jan Ols- son, 3. Kcnt Karlsson, 4. Björn Nordqvist, 5. Björn Anderssmn, 6. Ove Grahn, 7. Bo Larsson, 8. Conny Torstensson, 9. Ove Kind- vall, 10. Ralf Edstrxhm, 11. Ro- land Sandberg, 12. Sven-Gunnar Larsson, 13. Roiand Grip, 14. Staffan Tapper, 15. Benno Magnusson, 16. Inge Ejderstedt, 17. Göran Ilagberg, 18. Jærgen Augustsson, 19. Cales Cronqvist, 21. Sven Lindman, 21. örjan Persson, 22. Thomas Ahlström. Þjálfari Georg ,Aby’ Ericsson. Ástralía 1. Jack Reilly, 2. Douglas Utje- senevic, 3. Peter Wilson, 4. Man- fred Schaefer, 5. Colin Curran, 6. Raymond Richards, 7. James Rooney 8. James Mackay, 9. John VVarren, 10. Gary Manuel, 11. Attila Abonyi, 12. Adrian Alston, 13. Peter Ollerton, 14. Maxweli Toison, 15. Harry Williams, 16. Ivo Rudic, 17. David Harding, 18. John VVathiss, 19. 19. Ernest Campbell, 20. Branko Buljevic, 21. James Milisavljevic, 22. Allan Maher. Þjálfari: Rale Rasic. Júgóslavía 1. Enver Maric, 2. Ivan Buljan, 3. Enver Hadziabdie, 4. Drazen Muzinic, 5. Josip Katalinski, 6. Vladislav Bogicevic, 7. Ililja Pet- kovic, 8. Branko Oblak, 9. Ivo Su- jak, 10. Jovan Aciinovwc, 11. Dragan Dzajic, 12. Jure Jerkovic, 13. Miroslav Pavlovic, 14. Luka Peruzovic, 15. Kiril Dojcinovski, 16. Fanjo Vladic, 17. Danilo Popi- voda, 18. Stanislav Karasi, 19. Dusan Bajevic, 20. Vladimir Petrovic, 21. Ognjan Petrovic, 22. Rizah Mescovic. Þjálfari: Milan Miljanic. Tínast meiddir heim... ÞRATT fyrir að enn sé ekki farið að sparka knetti i heims- meistaiakeppninni. eru leik- menn i ýmsum landsliðanna 16 farnir að tinast heim meiddir. Þannig er nú ljöst, aö ein aöal- stoð brasiliska liðsins. Clodoaldo, verður ekki í liði Braziliu i Þýzkalandi. Hann meiddist i leiknum á móti Kaiserslautern og meiðslin tóku sig upp i leiknum á móti Basel. Þar sem auðsýnt þótti, aö meiðslin myndu ckki jafna sig fyrir IIM, var Clodoaldo sendur lieim, og annar valinn i háns stað. Argentinumaður- inn Roque Avally frá liðinu Huracan meiddist í hnéi i einum æfingaleikja argen- tinska landsliðsins. Meiðsli hans eru það slæm, að hann var sendur heim og annar liösmaður Huracan, Carlos Babington valinn i hans stað. Ó.O. Fáir Skotar á HM: EKKI virðast margir Skotar ætla að skjótast yfir á megin- landið til að sjá menn sina leika i HM. Skozka knatt- spyrnusambandið pantaði á sinum tima tiu þúsund miða á leiki Skotlands. Fyrir stuttu hafði aðeins tekizt að selja 2500 miða. A þetta eflaust rót sina að rekja til þess, að öllum leikjum Skotlands verður sjónvarpað beint yfir til Bret- lands. A-Þjóðverjar æfðu i V-Berlin: A-ÞÝZKA HM-liðið var á æfingu á Olympiuleikvang- inum i Vestur-Berlin á fimmtudagskvöldið. Liðið fékk að æfa sig þar i 90 min, og var það upphitunaræfing, þar sem leikmennirnir fengu tækifæri til að kynnast leik- vanginum, en á honum leika þeir sinn fyrsta leik i HM gegn Chile 18. júni. Lögregluvörður var við leikvanginn, þegar liðið var á æfingunni og að sjálfsögðu voru lögregluverðir beggja meginn við múrinn, sem skiptir Berlinarborg. —SOS Skotland Allan Thomson, Jolin Blackley, William Brenner, Martin Buchani, Peter Cormack, Kenn- eth Dalglish, William Donachie, Donald Ford, David Hay, Ilavid Harvcy, James Holton, Thomas Hutchison, William Jardine, James Johnstone, Joseph Jordan, Dcnis Law, Peter Lorimer, Willi- am Morgan, Daniel Mcgrain, Gqrdon-Mcqueopi Erichnschaedl- er, James Stewart. Þjálfari: Willie Orniond. Skotar hafa ekki gefið upp númerin á leikmönnum sinum. Holland 1. Gert Geels, 2. Arie Ilaan, 3. Wim Van Hanegem, 4. Cees Van lerssel, 5. Rinus Israel, 6. Wim Jansen, 7. Theo de Jond, 8. Jan Jongbloed, 9. Piet Keizcr, 10. Rene . Van de Kerkhof, 11. Willy Van de Kerkhof. 12. Ruud Krol, 13. Skens, 14. Jo- han Cruyff, 15. Robby Reesen- brinck, 16. Johnny Rep, 17. Wim Rijsbergen, 18. Piet Schjikers, 19. Pleun Strik, 20. Wim Suurbier, 21. Eddy Treytel, 22. Harry Vos. Þjálfari: Rinus Michels. A-Þýzkaland 1. Juergen Croy, 2. Lothar Kurbjuwiet, 3. Bernd Bransch, 4. Konrad Weise, 5. Joachim Frits- che, 6. Ruediger Schnupphase, 7. Juergen Pommerenke, 8. Wol- fram Loewe, 9. Peter Ducke, 10. Hans-Juergen Kreische, 11. Joa- chim Streich, 12. Sigmar Watz- lich, 13. Reinhard Lauck, 14. Ju- ergennspargasszr, 15. Eberhard Vogel, 16. Harald Irmscher, 17. Erich Hamann, 18. Gerd Kische, 19. Wolfgang Seguin, 20. Martin Iloffinan, 21. Wolfgang Bloch- witz, 22. Werner Friesc. Þjálfari: Georg Buschner. Bulgaría 1. Rumentscho Goranov, 2. Ivan Zafirov, 3. Dobromir Jet- cliev, 4. Stefan Velitschkov, 5. Bojil Kolev, 6. Dimitar Penev, 7. Voin Vointov, 8. Christo Boney, 9. Atanas Michailov, 10. Ivan Stoy- anov, 11. Gcorgi Denev, 12. Stefan Aladjov, 13. Mladen Vassilev, 14. Kiril Milanov, 15. Pavel Panov, 16. Bojidar Grigorov, 17. Aspa- ruch Nikodimov, 18. Zonio Vassi- lev, 19. Kiril Ivkov, 20. Krassimir Borisov, 21. Stefan Staykov, 22. Simeon Sieonov. Cruyff meiddur IIOLLENZKI knattspyrnu- snillingurinii Cruyff var ekki með hollenzka landsliðinu, þegar það vann þýzka liðið Kiekers Offenbach 2-1. í mjög lélegum leik. Hann var ineöal áhorfenda, þvi haiin er meiddur I hnéi og er ekki alveg vist, hvort hann getur leikið i fyrsta leik Ilollands i HM, á móti Uruguay i Hannover, 15. júni ítölum gekk ekki vel italska IIM liðið keppti ný- lega tvo lciki gegn itölsku áhugamannaliði, FC Meda. Ekki gekk itölunum sérlega vel, þvi þeir unnu aðeins 2:0 og 1:0 og notuðu þó sitt besta lið. Ástraliumenn vinna ASTRALSKA HM-liðið, sem er i æfingabúðum i Sviss, lék gegn 1. deildarliðinu Young Boys á fimmtudagskvöldið. Leiknum sem fór fram i Brugg, lauk með sigri IIM- liðsins 2:0 (1:0) Skotar unnu SKOZKA HM-liðið lék upp- hitunarlandsleik gegn Norð- mönnum á fimmtudags- kvöldið. Skozka liðið vann sigur 2:0.. Búlgaria vann: HM-LIÐ Búlgariu vann v- þýzka 1. deildarliðið Wuppertal 3:0 (1:0) i upp- hitunarleik fyrir HM. Leikurinn fór fram I Wuppter- tal á fimmtudagskvöldið. HM-lið tínast til V- Þýzkalands Úrslitaliðin i HM, eru nú farin að tinast til Þýzkalands. Þrjú lið eru nú komin þangaö, Zaire Brazilia og Argentina. Þau eru i æfingabúðum og keppa ckki fleiri æfingaleiki fyrir keppnina sjáll'a. Astra- liumenn hafa sinar æfinga- búðir nálægt Zurich i Sviss og verða þar fram til 12. júni, eða dag fyrir keppnina Ó.O. Meiðslin reyndust ekki alvarleg........... — Beckenbauer stjórnar v-þýzka liðinu í HAA ÞAÐ BRA mörgum Þjóð- verjum, þegar það breiddist út eins og eldur i sinu, að „Keisarinn” Franz Becken- bauer, hefði meitt sig það illa á æfingu, aö óvist væri hvort hann gæti keppt með þýz.ka liðinu á HM. En meiðslin reyndust ekki alvarlegri en það, að allar Ilkur bentu til þess, að hann gæti æft með Iiðinu s.l. þriðjudag. Þýzka liöið er um þessar mundir i æfingabúðum i Malente i Norður-Þýzkalandi og eru leikmenn liðsins staðráðnir i að endurheimta heims- meistaratitilinn, sem V- Þýzkaland hefur unnið einu sinni til þessa — I Sviss 1954. Það er til mikils að vinna fyrir þýzku leikmennina, þvi þeim hefur verið lofað hundrað þúsund mörkum (um 3.7 millj. isl. kr á mann), ef þeim (ekst að sigra heimsm eistara- keppnina. -ó.O. BECKENB AUER.. horfir á félaga sina á æfingu. Pólland 1. Andrzej Fischer, 2* Jan To maszewski, 3. Zygmunt Kalinow- ski, 4. Antoni Szymanowski, 5. Zbigniew Gut, 6. Jerzy Gorgon, 7. Henryk Wieczorek, 8. Miroslaw Bulzacki. 9. Vladyslaw Zmiida, 10. Adam Musial. 11. Leslaw Cmikiewicz, 12. Kazimierz Dey- nah, 13. Henryk Kapsperczak, 14. Zygmunt Maszczyk, 15. Ronian Jakobczak, 16. Grzegorz Lato, 17. Andrzej Szarmach, 18. Robert Gadocha, 19. Jan Domarski. 20. Zdzislaw Kapka, 21. Kaziinirz Kmiecik, 22. Marek Kusto. Þjálfari: Kaziniierz Gorski. Chile 1. Leopoldo Vallejos, 2. Rolando Garcia, 3. Alberto Quintano, 4. Antonio Isphdkj, 5. Elias Figueroa, 6. Juan Rodriguez, 7. Carlos Caszely, 8. Francisco Valdes, 9. Sergio Ahumada, 10. Carlos Reinoso, 11. Leonardo V'el- iz, 12. Juan Machuca, 13. Rafael Gonzalez, 14. Alfoso i.ara, 15. Maric Galindo, 16. GiuIIermo Paez, 17. Guillermo Yavar, 18. Jorge Socias, 19. Rogelio Farias, 20. Osvaxdo Castro, 21. Juan Oli- vares, 22. Adolfo Nef. Þjálfari: Luis Alamos. Zaire 1. Muamba Kaz.adi, 2. Ilunga Mwepu, 3. Mwanza Mukomboh, 4. Tshimen Buhanga, 5. Boba Lobi- lo, 6. Massamba Kilasu, 7. Wa- munda Tshinabu, 8. Mabwene Mana, 9. Kembo Uba Kembo, 10. Mantantu Kidinmi, II. Babo Ka- basu, 12. Dimbi Tubilandu, 13. Mulanba Ndaie, 14. Maku May- anga, 15. Mafu Kibonge, 16. Mialo Mwape Miwlo, 17. Kafula Ngoie, 18. Mafuila Mavuba, 19. Ekofa Mbungu, 20. Kalala Ntumba, 21. Etepe Kakoko, 22. Otepa Kalam- bay. Þjálfari: Blagojc Vidinic.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.