Tíminn - 13.08.1974, Qupperneq 4
4
TÍMINN
Þri&judagur 13. ágúst 1974
I
þungan. Og trúlega þætti flest-
um þetta talsverð lifsreynsla á
aöeins tuttugu ára æviferli.
Meöfylgjandi myndir sýna
Marjorie, meöan hún var á há-
tindi frægðar sinnar og lifði i
vellystingum pragtuglega.
Herrarnir i fylgd með henni eru
George Best (með skegg) og
kærastinn sálugi, Peter Revson.
Lífið er ekki
eintómur dans
á rósum
Marjorie Wallace hefur löngum
haft löngun til að lifa lifinu. Og
ekki minnkaði sú löngun, þegar
hún vann titilinn „Ungfrú al-
heimur” (Miss Woríd). En lik-
lega hefur hún lifað lífinu heldur
geist, þvi að að þvi kom, að hún
gerðist þreytt og vonsvikin og
reyndi að fremja sjálfsmorð.
Þegar hún vaknaði af svefnpilli-
dái sinu, sagðist hún enga lifs-
löngun hafa eftir að söngvarinn
Tom Jones yfirgaf hana. Hún á-
setti sér samt að reyna að
gleyma honum og öllum hinum
frægu vinum sinum, en að henn-
ar eigin sögn gengur það ekki of
vel.
. — Mér finnst ég hafa verið ó-
heppninn. Fyrst tóku þeir af
mér titilinn I fegurðarsam-
keppninni, svo missti ég kærast-
ann, Peter Revson I kappakstri.
Seinna þvældist ég út i hræði-
lega erfið málaferli við George
Best, og loks yfirgaf Tom Jones
mig. Ef þetta er ekki óheppni,
þá veit ég ekki hvað á að kalla
það, segir Marjorie og stynur
Opnuð hefur verið siglingaleiö
milli Jalta á Krim og Istanbúl i
Tyrklandi. Leiðin var opnuð til
að fullnægja hinum ört vaxandi
áhuga erlendra ferðamanna á
ferðum til Krim. Nú koma ár-
lega til Krlm fimm milljónir
innlendra ferðamanna og tug-
þúsundir erlendra gesta. Frá
Jalta er siglingasamband við 12
lönd, þ.á.m. Itallu, Frakkland,
Spán og Vestur-Þýzkaland.
DENNI
DÆMALAUSI
Ég hugsa að hann hafi bara
verið ð reyna að hræða okkur,
annars hefðum við verið farin
að heyra I sirenunum.