Tíminn - 13.08.1974, Qupperneq 10
10
TÍMINN
Þriöjudagur 13. ágúst 1974.
//// Þriðjudagur 13. ágúst 1974
IDAC
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafn-
arfjörður simi 51336.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 mánudagur til fimmtu-
dags, simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahrepp-
ur.Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstof-
unni simi 51166.
A laugardögum og helgidög-
um eru læknastofur loicaðar,
en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitala, simi
21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar
i símsvara 18888.
Næturvarzla i Reykjavik
Vikuna 9-15 ágúst verður
næturvarzla I Reykjavikur
Apóteki og Borgar Apóteki.
Frá Heilsuverndarstöðinni i
Reykjavik.
Tannlæknavakt fyrir skóla-
börn i Rvik er I Heilsuvernd-
arstöð Reykjavikur júli og ág-
úst alla virka daga nema laug-
ardaga kl. 9.-12 fyrir hádegi.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐIÐ
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögr'eglan simi ‘
41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51336.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. í Hafn-
arfirði, simi 51336.
HRaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122.
Bim.abilanir simi 05.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Biianasimi 41575, simsvari.'
Félagslíf
Ferðafélagsferðir
Föstudagskvöid ki. 20.
1. Kjölur — Kerlingarfjöll
2. Þórsmörk
3. Landmannalaugar — Veiði-
vötn
4. Hlöðuvellir - Hlööufell
Ferðafélag Islands
öldugötu 3.
simar: 19533 — 11798
Siglingar
Jökulfell lestar á Vestfjarða; -
höfnum. Disarfell fór frá
Sauðárkróki i gær til Reyöar-
fjarðar og Hornaf jarðar.
Helgafell er I Svendborg, fer
þaðan til Rotterdam og Hull.
Mælifell fór frá Archangel
11/8 til Antwarpen. Skaftafell
fór frá Keflavik 9/8 til New
Bedford. Hvassafell er
væntanlegt til Sfax i dag.
Stapafell er væntanlegt til
Svendborgar á morgun. Litla-
fell kemur til Reykjavikur i
dag.
Söfn og sýningar
Listasafn Einars Jónssonarer
opiö daglega kl. 13.30-16.
Frá Asgrimssafni. Asgrims-
safn, Bergstaðastræti 74, er
opið alla daga, nema laugar-
daga frá kl. 1.30-4. Aðgangur
ókeypis.
Arbæjarsafn. 3. júni til 15.
september verður safnið opið
frá kl. 1 til 6 alla daga nema
mánudaga. Leið 10 frá
Hlemmi.
Sýningarsalur Týsgötu 3 er
opinn kl. 4.30-6 alla virka daga
nema laugardaga.
islenska dýrasafnið er opið
alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð-
ingabúð. Simi 26628.
Tilkynning
Orlofsnefnd húsmæðra-
nefndar Reykjavikur. Skrifst.
nefndarinnar að Traðakots-
sundi 6 (simi 12617) er opin
alla virka daga nema laugar-
daga frá kl. 3-6.
Aðstandendur drykkjufólks
Simavakt hjá Ala-non (að-
standendum drykkjufólks) er
á mánudögum kl. 3-4 og
fimmtudögum kl. 5-6. Fundir
eru haldnir annan hvern
laugardag i Safnaðarheimili
Langholtssóknar við Sól-
heima.
J
Frá byggingarnefnd færeyska
Sjómannaheimilisins.
Vinningsnr. eru: 1. 18428 —
bfll. 2. 19824. 3. 19794. 4. 16514.
5. 15879, 6. 6153, ferð til
Færeyja.
Ýmislegt
Frá happdrætti
færeyska
sjómannshússins.
Vinningsnr. eru:
1. 18428 .........bifreið
2. 19824 FERÐ TIL Færeyja
3. 19794....ferð til Færeyja
4. 16514 .. FERÐ TIL Færeyja
5. 15879.. FERÐ TIL Færeyja
6. 6153.. FERÐTILFæreyja
Byggingarnefndin.
Stjórn og byggingarnefnd
færeyska Sjómannaheimilis-
ins I Reykjavik þakkar af heil-
um hug öllum þeim, sem selt
og keypt hafa happdrættis-
miða, sömuleiðis öllum þeim,
sem hjálp hafa veitt okkur á
einn og annan hátt.
Byggingarnefndin.
PÓSTUR OG SÍMI
Lausar stöður hjá
Rekstursdeild
ísafjörður
— staða loftskeytamanns eða
simritara við loftskeytastöðina.
— staða póstafgreiðslumanns.
Nánari upplýsingar veitir
umdæmisstjóri Pósts og sima
ísafirði.
(r*
BÍLALEIGAN
51EYSIR
CAR RENTAL
24460
í HVERJUM BÍL
PIONŒŒn
ÚTVARPOG STEREO
KASSETTUTÆKI
LOFTLEIÐIR
BILALEIGA
1712
Lárétt
1) Þjóðhöfðingja.- 6) Hljóð-
færi. -10) Eins.- 11) Timabil.-
12) Birta,- 15) Glápa.-
Lóðrétt
2) Keyrðu.- 3) öfug röð.- 4)
Trölla.- 5) Þjónusta,- 7) Stia.-
8) Læsing,- 9) Álasi.-13) Dreg
úr.- 14) Söngfólk,-
Ráðning á gátu no. 1711.
Lárétt
1) Komma,- 6) Húsavik. - 10)
At.- 11) Sæ.- 12) Nirflar.- 15)
Stáss.-
Lóðrétt
2) Oss,- 3) MLV,- 4) Ghana.- 5)
Skæri. - 7) Oti.- 8) Arf.- 9)
ísa.- 13) Rit.- 14) Lús,-
■ 2 * JH
1/ ■ H
í 7
/O ■ H "
/t /3 (H
■ ■ H
H /S ■
CAR RENTAL
n 21190 21188
LOFTLEIÐIR
VIllKM
ÞAÐ ER I
SEM ÚRVALIÐ ER
rnriD
Veljið vegg
fóðrið og
málning
una á
SAMA
BÍLALEIGAN STAÐ
EKILL
Ford Bronco — VW-sendibílar.
Land-Rover— VW-fólksbilar
BRAUTARHOLTI 4, SÍMAR: 28340-37199
Eingöngu:
VÖRUBÍLAR
VINNUVÉLAR
^ÐS/OÐ^
IHKMi
Veggfóður- og málningadeild
Ármúla 24 — Reykjavík
Símar 8-54-66 og 8-54-71
Opið til 10 d föstudagskvöldum
SlMAR 81518 - 85162
SIGTÚNI 7 - REYKJAVÍK
SIG. S. GUNNARSSON
OPIÐ
Virka daga K1
Laugardaga-, -kl.
.ö< BILLINN BÍLASALA
HVERFISGÖTU 18-simi 14411
Ssmuihi
Framleiðslu-samvinnufélag
RAFVIRKJA
Annast allar raflagnir
og viðgerðir í hús og skip
Trésmiðir og
verkamenn óskast
Vantar strax trésmiði og verkamenn. —
Næg vinna. Upplýsingar i simum 8-48-25
og 4-06-50. Kvöldsimi 3-73-43.
TIMINN
ER
TROMP
Sérstokur
símatími: kl. 11-12 og 14-15