Tíminn - 13.08.1974, Side 14
14
TÍMINN
Þriðjudagur 13. ágúst 1974.
# #
Simi 311*2 _ :
Hnefafylli af dínamíti
41985
Vistmaður
í vændishúsi
Ný itölsk-bandarisk kvik-
mynd, sem er i senn spenn-
andi og skemmtileg. Myndin
er leikstýrð af hinum fræga
leikstjóra SERGIO LEONE,
sem gerði hinar vinsælu
„dollaramyndir” með Clint
Eastwood, en i þessari kvik-
mynd eru Rod Steiger og
James Coburn i aðalhlut-
verkum. Tónlistin er eftir
ENNIO MORRICONE, sem
frægur er fyrir tónlist sina
við „dollaramyndirnar”.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5. og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
Sprenghlægileg litkvikmynd
með tónlist eftir Henry
Mancini.
tSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Melina Merc-
uri, Brian Keith, Bean
Brigges.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
ROD STEIGER JAMES COBURN
SERGIO LEONES 4
A FiSTFUL 0
OF DYMAMiU
Umtad Artibta
hafnnrbíó
sími !S444
Spyrjum að
leikslokum
Afar spennandi og viðburða-
rik bandarisk Panavision-lit-
mynd eftir sögu Alistair
MacLean, sem komið hefur
út i isl. þýð.
Anthony Hopkins
Nataiie Delon
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýndkl. 3-5-7-9 og 11.15
COLUMBIA PICTURES Prescnts
ELI/ACETH
MYLCC
MIIEAEL
CAINE
SUSANNA.H
yccc
KASTNER-LADD KANTER PROOUCTiON
x:'V«,z:ee
tSLENZKUR TEXTI.
Heimsfræg, ný amerisk úr-
valskvikmynd i litum um
hinn eilifa „Þrihyrning” —
einn mann og tvær konur.
Leikstjóri: Brian G. Hutton.
Aðalhlutverk: Elizabeth
Taylor, Michael Caine,
Susannah York.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Sýnd i dag og á mánudag.
Bönnuö börnum innan 14
ára.
HM44MM
Timinn er
penlngar
AuglýsícT
iTímanum
•S.
HAFRÓT
A
Handavinnu-
kennarar
Handavinnukennara drengja vantar við
Digranesskólann i Kópavogi.
Samband við skólastjóra i simum 4-02-90
og 4-07-03.
Fræðslustjóri.
Æsispennandi og hrollvekj-
andi frönsk-itölsk litmynd.
Leikstjóri: Marcello Baldi.
tSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Gina Loilo-
brigida, Marisa Mell.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fíf Idirfska
Stuntman
ÍSLENZKUR TEXTI.
Játningin
L'Aveu
Heimsfræg, ný, frönsk-ítölsk
stórmynd I litum. Mjög
spennandi, snilldarvel gerð
og leikin.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
__ &
SKIPAUTG€RÐ RÍKISINS
AA.s. Esja
fer frá Reykjavík
vestur um land í hring-
ferð föstudaginn 16.
ágúst.
Vörumóttaka:
þriðjudag, miðvikudag
og til hádegis á
fimmtudag til Vest-
fjarðahafna, Norð-
fjarðar, Sigluf jarðar,
Olafsf jarðar, Akur-
eyrar, Húsavíkur,
Raufarhafnar, Þórs-
hafnar og Vopnaf jarð-
ar.
SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS
m/s Hekla
fer frá Reykjavík
austur um land í hring-
ferð þriðjudaginn 20.
ágúst.
Vörumóttaka:
fimmtudag, töstudag
og til hádegis á mánu-
dag til Austfjarða-
hafna, Þórshafnar,
Raufarhafnar, Húsa-
víkur og Akureyrar.
blindingjans
Blindman,
Blindman,
what did he
do? Stole 50
woinen that
belong ^
to you. j
ahkca films presents
TONY RIN60
ANTH0NY STARR
"BI.INDMAN”
Æsispennandi ný spönsk-
amerisk litmynd, framleidd
og leikin af sömu aðilum er
gerðu hinar vinsælu Strang-
ei^myndir.
Bönnuð börnum innan 14
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Lofum
þeim aft lifa
Spennandi , vel leikin
og gerð verðlauna-
mynd í litum neð ís-
lenzkum texta.
Aðalhlutverk: Peter
Fonda (sem einnig er
leikstjóri) og Warren
Oates.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan
12 ára.
sími 3-20-75 «
Flækingar
The Hired Hand
Fjármálaráðuneytið
Tilkynning til
launaskattsgreiðenda
Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á
þvi, að 25% dráttarvextir falla á launa-
skatt fyrir 2. ársf jórðung 1974 sé hann ekki
greiddur i siðasta lagi 15. ágúst.
Menntamálaráðuneytið.
Frá menntamála-
ráðuneytinu
Ákveðið hefur verið að halda námskeið i
sjóvinnubrögðum
fyrir kennara og aðra þá sem taka vilja
að sér kennslu i sjóvinnubrögðum i
gagnf ræðaskólum.
Námskeiðið verður haldið i Stýri-
mannaskólanum i Reykjavik dagana 2.
til 13. september n.k.
Umsóknir sendist ráðuneytinu eigi sið-
ar en 22. ágúst.
Kennarar óskast
að Barna- og miðskólanum i Bolungarvik
til að kenna dönsku, lesgreinar og handa-
vinnu pilta.
Upplýsingar i sima 94-7135.