Tíminn - 13.08.1974, Side 15
Þriöjudagur 13. ágúst 1974.
TÍMINN
15
'4
Framhaldssaga
'*
;!V
Andri
gamli
er vissu i eldhús fram.
Kom nú inn fyrsti
matsveinninn með fat á
lófa. Þegar Andri sá
hann, sagði hann eins og
við sjálfan sig: — Þar
kemur sá fyrsti.
Sveinninn heyrði þetta
og sneri út aftur. Þegar
hann kom til félaga
sinna, sagði hann: —
Hingað fer ég ekki aftur.
Næst dyrunum situr
öldungur einn, forn-
eskjulegur á svip.
Stendur mér ótti af hon-
um. Hann sagði, er ég
kom inn: — Þar kemur
sá fyrsti.
Varð nú annar mat-
sveinnað fara. Og þegar
hann gekk i salinn, taut-
aði Andri: — Þetta er
annar.
Matsveininum brá, og
sneri hann út. Hann sór
og sárt við lagði, að
hann skyldi aldrei fram-
ar inn i salinn koma,
meðan þessir gestir
væru. Lagði nú þriðji
matsveinninn af stað.
Hann komst alla leið og
bar fram matinn. Glöggt
heyrði hann Andra tauta
fvrir munni sér: — Þetta
er sá þriðji.
Matsveinninn hnippti i
Andra, þegar hann gekk
fram hjá honum. Andri
skildi þetta svo, að mat-
sveinninn vildi finna sig,
og laumaðist út með
sveininum.
Þegar fram i eldhúsið
kom, krupu matsvein-
arnir grátandi að knjám
Andra gamla. Hann
skildi ekki háttsemi
þeirra. Stóð hann undr-
andi um stund og vænti,
að þetta skýrðist fyrir
sér.
Loks stóð upp einn
matsveinninn og þerraði
tár sin. Hann sagði: —
Ég veit þér er kunnugt
hver stolið hefur festi
ráðherradótturinnar.
FYRIR
BÖRN
Leikfélag Reykjavíkur:
LENGSTA LEIKÁR
í SÖGU IÐNÓ
GB—Reykjavík — A þjóöhátiö
Reykvikinga lauk leikári Leik-
félags Reykjavíkur, en þetta er i
fyrsta skipti sem leikhúsiö i Iðnó
hefur verið opið sumarlangt.
Samkvæmt gamalli hefö hafa
leikhúsin ekki starfað frain yfir
Jónsmessu, en breyting var gerð
á þessu þjóðhátiðarári.
Sumarsýningar Leikfélags
Reykjavikur hafa jafnan verið
fyrir fullu húsi, svo ekki verður
annað séð, en að fólk hafi svipað-
an leikhúsáhuga i sumarbliðunni
og i skammdeginu.
Frumsýnd voru sjö ný verk hjá
Leikfélaginu á liðnu leikári og er
það tveim fleira en áður hefur
verið á einu leikári. Auk þess var
fjórum sinnum bryddað upp á
nýju efni i Siðdegisstundum
leikhússins, og flutt var sérstök
dagskrá með brúðuleik i tilefni af
Listahátiðinni siðastliðið vor.
Sýningar i Iðnó urðu 252 á liðnu
leikári og leikhúsgestir rúmlega
48 þúsund.
Leikfélagið tekur til starfa á ný
i byrjun október, eða mánuði
seinna en venja er, vegna þess
hve umliðið leikár teygðist fram á
sumarið. I haust verða tekin
til sýningafjögur verk frá fyrra
leikári, þ.e. Selurinn hefur
mannsaugu eftir Birgi Sigurðs-
son, revian Islendingaspjöll eftir
Jónatan Rollingstón Geirfugl,
Kertalóg Jökuls Jakobssonar og
Fló á skinni.
Fyrsta nýja verkefni Leik-
félagsins á næsta leikári verður
sjónleikurinn Meðgöngutimi eftir
pólska skáldið Slawomir Mrozek.
Leikstjóri er Hrafn Gunnlaugs-
son, sem er nýkominn heim frá
námi i leikhúsfræðum. Æfingar
eru þegar hafnar og er frum-
sýning fyrirhuguð i októberlok.
Nýr skuttogari til
Ólafsfjarðar
GB—Reykjavik. — Veður hefur
verið með eindæmum gott á
Ólafsfirði i sumar, sagði Björn
Stefánsson skólastjóri á ólafsfirði
i samtali við blaðið. Þrisvar sinn-
um hafa komið stór-rigningar en
hafa ekki staðið lengi.
Ólafur Bekkur kom inn með 140
tonn i siðastliðinni viku, en Sigur-
björg er ekki við veiðar eins og er,
það er verið að lagfæra og mála
skipið.
Nýr skuttogari er væntanlegur
til Ólafsfjarðar, sennilega um
næstu mánaðamót. bað er út-
gerðarfélagið Sæberg sem er að
láta byggja togarann i Frakk-
landi. Atti að afhenda hann seint
á siðastliðnu ári, en þvi hefur ver-
ið frestað aftur og aftur, en nú er
hann sem sagt væntanlegur fljót-
lega i fiskiflota ólafsfirðinga.
Mun togarinn eiga að heita Sæ-
berg.
Atvinna er mikil i Ólafsfirði, og
þá einna mest við húsbyggingar,
en mörg ibúðarhús eru nú i
byggingu þar.
Það litur vel út með berja-
sprettu i nágrenni ólafsfjarðar,
sagði Björn. Ekki er þó mikið
enn, enda er það ekki fyrr en
seinni hlutann i ágúst, þegar þau
verða fullþroskuð, að berjatinsla
hefst að ráði. Bláber hafa fundizt,
og krækiberin eru orðin nokkuð
vel þroskuð. Aðalberjaland Ólafs-
firðinga er i Skeggjabrekkudal,
og við Stifluhóla, milli Stiflunnar
og Fljóta.
pÍVÆR^ÍÐUR^TVÆR
ÚTGÁFUR FRÉTTAR
L
llússneskur Skrifstofustjóri
stjóri í beimsóto sovézka utanrík-
^SSS^sJ^isráðiineytisins
H!Sri*SS%hér á landi
pans hing,tr,r:kisráðuneytiö eK* jndANFARNA daga hefur
íslenzka u a . .ök erindi ra vajjzt j,ér 5 landi Juri
prstök
MORGUNBLAÐIÐ hefur haft
mikið við sovézkan ráðuneytis-
stjóra, sem hingað kom á dögun-
um. Um hann birti hað tvær
fréttaklausurálaugardaginn var,
en þvi miður rákust þær Jálitið á.
1 annarri þeirra var sérstak-
lega tekið fram, að Morgun-
blaðinu hefði ekki tekizt að fá
upplýsingar um erindi hans, ,,og
vissi islenzka utanrikisráðuneytið
ekki um nein sérstök erindi
ráðuneytisstjórans”.
í hinni var það haft eftir Pétri
Thorsteinsson ráðuneytisstjóra,
að koma mannsins væri liður i
ferð hans um öll Norðurlönd, þar
sem hann kynnti afstöðu Sovét-
rikjanna til ýmissa mála á þingi
S.Þ. „Pétur sagði, að slik
viðkoma sovézks embættismanns
mætti heita árviss.”
Það virðist vera orðin oí löng
leið á milii baksiðu Morgun-
blaðsins og þriðju siðu!
skrifstofustjóri
iðuneytis Sovétrfkj-
ir hann átt viðræður
:ka ráðamenn um
ál.
Mbl. við Pétur Thor-
ráðuneytisstjóra í
iðuneytinu, kom
koma Tcherniakov
lands er liður í ferð
öll Norðurlönd, þar
kynnir ráðamönnum
inda afstöðu Sovét-
il ýmissa málaflokka
i þjóðanna. Pétur
lík viðkoma sovézks
lanns mætti heita ár-
ínti í þvf sambandi á
iðstoðarutanríkisráð-
itríkjanna hingað til
rra í sömu erinda-
| ÁuglýsicT |
Skagaf jörður
Héraðsmót framsóknarmanna i Skagafirði verður haldið i Mið-
garði laugardaginn 24. ágúst kl. 9 s.d. Avörp flytja Ólafur Jó-
hannesson forsætisráðherra og Halldór Ásgrimsson alþingis-
maður.
Guðmundur Jónsson óperusöngvari syngur. Leikþátt flytja
leikararnir Geirlaug Þorvaldsdóttir og Jón Júliusson. Hljóm-
sveitin GAUTAR leikur fyrir dansi.
Nefndin.
Héraðsmót Framsóknarmanna
Héraðsmót framsóknarmanna verður haldið aö Breiðabliki
föstudaginn 16. ágúst kl. 9 s.d.
Nánar i blaðinu á morgun.
Framsóknarfélögin á Snæfellsnesi.
Skyndihappdrætti
Framsóknarflokksins 1974
VINNINGASKRÁ
v.
1. Hraðbátur með utanborðsvél: Nr. 32600.
2. Húsvagn: Nr. 18532.
3. Vatnabátur með utanborðsvél: Nr. 22316.
4. Utanlandsferð: Nr. 652.
5. Kvikmyndavél: Nr. 26169.
6. Tjald og viðleguútb. frá Sportval: Nr. 23999.
7. -15. Myndavélar: Nr. 9396, 10509, 16098, 21306, 22781, 23118,
24587, 25260 og 26002.
16.-25. Vörur frá Sportval f. 10 þús: Nr. 2662, 5656, 13717, 14386,
16324, 17268, 22334, 22349, 31324 og 32713.
26.-50. Vörur frá Sportval f. 5 þús.: Nr. 2394, 2814, 4776, 5783, 6999,
9909, 10566, 11766, 14210, 20039, 21406, 22889, 22899, 24931, 25662,
25979, 26923, 28819, 31994, 32602, 35452, 36799, 37027, 37028, 39688.
Útdráttur fór fram 5. júli 1974.
Vinningaskrá HÍ
Mánudaginn 12. ágúst var dreg-
ið i 8. flokki Happdrættis Háskóla
íslands. Dregnir voru 4.500 vinn-
ingarað fjárhæð 42.000.000 króna.
Hæsti vinningurinn, fjórir mill-
jón króna vinningar, kom á núm-
er 31495. Einn miöi af þessu núm-
eri var seldur i umboðinu i
GRÍMSEY, tveir miðar i umboð-
inu i KEFLAVIK og sá fjórði hjá
Frimanni Frimannssyni I Hafnar
húsinu. Það var starfsmannahóp-
ur, sem átti milljón króna
vinninginn hjá Frimanni. Áttu
þeir röð af miðum og fá þvi báða
aukavinningana.
500.000 krónur komu á númer
49913. Voru allir fjórir miðarnir af
þvi númeri seldir i AÐALUM-
BOÐINU, Tjarnargötu 4.
200.000 krónur komu á númer
27950. Allir fjórir miðarnir af
þessu númeri voru einnig seldir i
AÐALUMBOÐINU i Tjarnargötu
4.
50.000 krónur:
2346 2574 2653 4824 5583
6090 7081 7134 9348 9430
10208 10410 10693 11633 12352
17619 19192 19286 25443 26209
27953 30199 31494 31496 32862
35611 36283 37536 37728 38666
41157 45287 43838 43968 44557
45462 47096 47942 49989 50726
51600 52393.
O Svanir
ið hlutfallslega og finnst i fuglum
sem ekki eru friðaðir.
Þetta hefur leitt athyglina að
þvi, að skilningi manna á
friöunarlögum og löghlýðni er
meira en litið ábótavant, allt of
margir, sem skortir ábyrgðartil-
finningu, hafa fengiö heimild til
þess aö fara með byssu, og fram-
kvæmd laga af þessu tagi og eftir-
lit meö þvi, að þau séu ekki brot-
in, er svo íélegt, að einskis vert
má heita.
O Fíkniefni
— Það er hald manna og von, að
hundurinn veiti alltaf nokkurt að-
hald, sagði Asgeir.
Fikniefnadeild lögreglunnar
hefur undir höndum skrá yfir þá
einstaklinga, sem hafa á einhvern
hátt verið viðriðnir fikniefni, en
ekki vildi Asgeir gefa okkur nein-
ar tölur um þann hóp, sem á
skránni er. Sagði hann, að fjöld-
inn gæfi engan veginn rétta mynd
af ástandinu, — þvi þar væru allir
fikniefnaaðilar saman komnir,
hvort sem þeir væru stórtækir
innflytjendur fikniefna eða ein-
staklingar, sem hafa keypt efni til
eigin neyzlu.
Það væri gleðilegt, ef satt væri,
aö fikniefnaneyzla væri i rénun ,
en eins og Asgeir sagði, þá er
breytileg þróun i þessum málum
alla tið, og fullkominnar sönnun-
ar þess, að neyzlan fari minnk-
andi, verður að likindum langt að
biöa.
ALUR
finna haldir, skrdr
og lamir
við sitt hæfi í okkar
fjölbreytta úrvali:
plövújcial furnituretrim
! Carriage House sepeijata.
w colonial
colonnade madeira
l'enaissance 'Byzanline