Tíminn - 14.08.1974, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.08.1974, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 14. ágúst 1974 TÍMINN 3 Stjórn Nordforsk. Lengst til hægri er Steingrimur Hermannsson, formaður Rannsóknaráðs rfkisins, en hann er fulltrúi islands. Á myndina vantar fulltrúa Finna. Timamynd Gunnar. NORDFORSK HHJ-Rvik — Stjórnarmenn NORDFORSK, þ.e. samstarfs- nefndar Norðurlandanna um hag- nýtar rannsóknir, komu saman á fund I Reykjavík i gær, þar sem rætt var norrænt samstarf á sviði visinda og tækni. Fulltrúi tslands I stjórn Nordforsk er Steingrimur Hermannsson, formaður Rann- sóknaráðs rikisins. tsland hefur tekið þátt I Nord- forsk um nær tiu ára skeið og ýmsir islenzkir visindamenn eiga aðild að samstarfshópum innan Brezkur dósabjór væntan. legur GB Reykjavik — Gosdrykkur dósum er nú fáanlegur I verzlun- um I Reykjavlk og væntanlegar eru fleiri tegundir, ásamt léttum bjór I dósum. Það er Heildverzl- unin Kauphóil, sem sér um þenn- an innflutning frá Bretlandi. Fyrstu sendingunni af gos- drykk þessum, sem nefnist Pin High Cola, hefur þegar verið dreift til verzlana og hefur salan verið mjög góð til þessa að sögn. Magnið i hverri dós fyrir sig, samsvarar innihaldi tveggja flaskna af litlum Coca Cola-flösk- um. I Magnús Matthiasson, sölumað- ur, sagði i samtali við blaðið, að heildverzlunin hefði þegar pantað fleiri tegundir af gosdrykkjum i dósum, og einnig eina tegund af bjór. Það mun leyfilegt að flytja inn bjór til landsins allt að 2,25%, og verður bjórinn, sem Kauphólí flytur inn, með þeim styrkleika. Búast má við bjórnum og hinum gosdrykkjartegundunum á mark- aðinn eftir um það bil mánuð. Nordforsk. Þeir eru Pétur Sigur- jónsson, sem tekur þátt i rann- sóknum á vatnsmengun, Baldur Johnsen, seni starfar að rann- sóknum á loftmengun. Þá starfar Flosi Sigurðsson að rannsóknum á súrnun andrúmslofts vegna mengunar, sem stafar frá iðnaðarhérðuðunum á megin- landi Evrópu, en hérlendis er starfrækt rannsóknastöð, þar sem mælt er hver brögð eru að méngun af þessu tagi hér. Vikar Pétursson á sæti i nefnd, sem vinnur að athugunum á útbúnaði sjúkrahúsa, Gunnar B. Jónsson vinnur að rannsóknum á fjár- mögnun til rannsókna og Hörður Jónsson á sæti i nefnd, sem vinn- ur að athugunum á nýtni ýmissa efna á annan hátt en gerzt hefur. Má til dæmis nefna i þvi sam- bandi notkun á vikri og fleiri gos- efnum i byggingaiðnaði. Starfsmenn Nordforsk eru nú 22 talsins. Aðalskrifstofa Nordforsk er i Stokkhólmi, en i Helsinki er skrifstofa, sem fæst við um- hverfismál og auk þess er skrif- stofa i Bandarikjunum, sem annast öflun upplýsinga og ýmissa gagna. Nordforsk var komið á laggirnar árið 1947. Siðan hefur starfssemin eflzt mjög, enda gerir samstarfið Norðurlönd- unum kleift að ráðast i margvis- legar rannsóknir, sem hverju — norrænt samstarf um vísinda og tæknirannsóknir landi um sig væri um megn. Nordforsk er fyrst og fremst þjónustustofnun, sem beitir sér fyrir rannsóknum á tilteknum sviðum og kemur þeim áleiðis. Innan Nordforsk starfa rann- sóknaráð Norðurlandanna saman að tilteknum rannsóknum og miðla upplýsingum. Nordforsk á auk þess náið sam- starf við Norðurlandaráð og norrænu ráðherranefndina. Má nefna að Nordforsk á fulltrúa i stjórn Norræna iðnþróunarsjóðs- ins, sem komið var á laggirnar 1973 og hefur til ráðstöfunar tiu milljónir sænskra króna á ári næstu fimm ár. Auk þess, sem hér hefur verið nefnt, fer fram margvisleg út- gáfustarfsemi á vegum Nord- forsk. HI 1 I r Olíkur samningur Furðulegt er, þegar fylgismenn landhelgissamningsins frá 1961 eru að reyna að bera hann saman við bráðabirgðasamkomulagið, sem gert var við Breta á siðastl. hausti, og telja jafnvel samninginn frá 1961 betri! Þessir tveir samningar eru sambærilegir að því leyti, að þeir fela i sér viðurkenningu Breta á útfærslunni I báðum tilvikum. Sá fyrri gerir það formlega, en hinn seinni óformlega. Hvort tveggja gerir sama gagn. Samningarnir eru llka sambærilegir að þvi leyti, að þeir veita Bretum vissar undanþágur innan fiskveiðilögsögunnar, Samningurinn frá 1961 veitti Bretum undanþágur til þriggja ára. Nýi samningurinn veitir þær til tveggja ára. Að öðru leyti eru þessir samningar ósambærilegir. Megin- munurinn I þeim felst i tvennu. Hið fyrra er það, að samningurinn frá 1961 fól I sér afsölun . á einhliða rétti til frekari útfærslu á fisk- veiðilögsögunni, þar sem Islendingum bar aö leggja hana undir úr- skurð Alþjóðadómstóisins, ef Bretar óskuðu þess. 1 nýja samningnum felast ekki neinar takmarkanir á einhliða útfærslu- rétti tslands. Hið siðara er svo það, að I samningnum frá 1966 var ekkert uppsagnarákvæði, og þvi vill Alþjóðadómstóllinn ekki taka uppsögn hans gilda. tnýja samningnum eru skýr uppsagnarákvæði, þar sem tekið er fram, aöhann gildi aðeins til tveggja ára. Þetta tvennt felur I sér slikan meginmun, að engum óhlutdrægum manni getur komið til hugar að leggja þessa samninga að jöfnu, hvaðþá heldur að telja samninginn frá 1961 betri! íslenzkar vörur Eins og oft hefur verið rakið hér I blaðinu, hefurA'erðlagsþróunin erlendis haft mjög óheppileg áhrif á stööu Islenzk iðnaðar. Þessu til viöbótar kemur svo minnkandi tollvernd. óhjákvæmilegt er þvl að gera ýmsar ráðstafanir Islenzkum iðnaði til stuðnings. Veigamest er þó, að almenningur ekki aðeins haldi áfram kaupum slnum á Islenzkum vörum heldur auki þau. tslenzkar iðnaðarvörur eru yfir- leitt vel samkeppnishæfar. hvað snertir verölag og gæði. Frágangur þeirra fer stöðugt batnandi. t raun og veru er það mikilvægt sjálf- stæðismál að standa þannig vörð um iðnaðinn. Hér verður ekki llf- vænleg framtlð, nema iðnaður þrlfist og vaxi I iandinu. Þ.Þ. írsk börn til íslands HP.-Reykjvik. — í dag eru væntanleg til landsins börn frá tr- landi og munu þau dveljast hér um hálfsmánaðar skeið, sér til hressingar og skemmtunar. Alls telur hópurinn 21 barn og með i ferðinni eru 2 fararstjórar. Að sögn Inga Karls Jóhannes- sonar hjá Hjálparstofnun kirkj- unnar er þetta i þriðja sinni, er slikar heimsóknir barna frá N-lr- landi eiga sér stað. 011 eru börnin frá hinum hrjáðu hverfum við Londonderry eða Derry og eru þau valin til þessa ferðalags út frá einni meginreglu, að jafn- margir séu kaþólskrar og jafn- margir lúterstrúar i hópnum, sem hingað kemur. Börnin munu dveljast að Sjúkrahúslæknar fengu um 20% hækkun —hs—Rvik. Samningar hafa nú tekizt með Læknafélagi íslands og Reykjavlkur annarsvegar og riki og Reykjavikurborg hinsveg- ar um laun sjúkrahúslækna. Málið var nú I annað sinn hjá sáttasemjara, en læknar voru óánægðir með úrskurð kjaradóms á sinum tima, og samþykktu að segja upp störfum. Stjórnir L.í. og L.R. stöðvuðu ennfremur allar umsóknir lækna um stöður hjá riki og borg. Uppsagnirnar hefðu flestar komið til framkvæmda i ágúst, ef ekki hefði náðst sam- komulag, en þegar höfðu nokkrir læknar viö Borgarspitalann hætt störfum. ami If i jffll i L Elliöaár Alltaf sama góða veiðin I Elliðaám, nú eru komnir á land 1.360 laxar. Um teljarann hafa rúmlega sex þúsund lax- ar farið. Eins og kunnugt er, var veiðitlmabilið 1973, metár I laxveiði I Elliðaám. Þá komu I allt á land 2.276 laxar. Það lit- ur þvi sannarlega út fyrir að veiöin verði ekki minni I ár. Þverá í Borgarfirði Guðmundur Jónsson, Guðna- bakka, sagði að veiðin I Þverá væri mjög svipuð I sumar og siðastliðið ár. Nú eru komnir um fimmtán hundruð laxar á land, en I fyrra komu I allt rúmlega tvö þúsund. Nóg vatn er i ánni, og hefur það verið svo I sumar. Meðalþyngd lax- anna sem komið hafa á land er um tiu til fimmtán pund. Sá þyngsti sem fengizt hefur, reyndist tuttugu og sjö pund og veiddist fyrir tveim vikum. Bezti veiðitíminn I Þverá er nú senn liðinn, og er þvi búizt við að heldur dragi úr veið- inni, sem hefur verið mjög jöfn I sumar, en ekki er búizt við neinum stórum sveiflum. Hrútafjarðará Gisli Ásmundsson sem er einn af leigutökum Hrúta- fjarðarár, sagði, að veiðin væri um það bil helmingi minni heldur en á sama tima I fyrra. Það eru um eitt hundr- að laxar, sem komnir eru nú á land, og er hann heldur smár. Hrútafjarðará hefur verið sérstaklega vatnslitil i sumar sökum þurrka, eða eins vatns- litil og hún getur orðið, sagði GIsli. Bleikjuveiðin hefur aftur á móti verið góð, og hafa fengizt á þriðja hundrað bleikjur það sem af er. Þyngd hennar er um eitt til 5-6 pund og er mjög falleg. Laxveiðin slðastliðið ár I Hrútafjarðará, var rúmlega tvö hundruð. Selá i Vopnafirði Jöfn og góð veiði hefur verið I Selá i sumar sagði Vifill Odds- son verkfræðingur, er hann kom að máli við Veiðihornið I gær. Nú eru á fjórða hundrað laxar komnir á land og er sá stærsti, sem veiözt hefur um tuttugu pund. Meðalþyngd er átta til niu pund. Veiðin hefur verið mjög jöfn um alla ána, og er búizt við að hún verði meiri heldur en I fyrra, en þá komu 442 laxar á land I allt. Með sinni einstöku aðstöðu til ■ kjarabaráttu fengu læknarnir frá 19% upp I tæplega 22% hækkun á grunnlaun sin, en samkvæmt kjaradómi átti hækkunin að nema 3%. Læknarnir fóru hins vegar fram á 50-60% hækkun I launa- kröfum sinum I september á siðasta ári. Samningarnir voru samþykktir af um 4/5 hluta félagsmanna á fundum i fyrradag. Hliðarendaskóla fyrstu vikuna, en siðan er áformað, að þeim verði komið fyrir á einkaheimil- um, seinni hluta heimsóknarinn- ar. Munu þau fara i skoðunar- ferðir um nágrennið og reynt er að stefna að þvi, aðþau þurfi sem minnstar áhyggjur að hafa af lið- andi stund. Hjálparstofnun kirkj- unnar og kaþólska kirkjan hér á landi hafa stutt þessar heimsókn- ir með ráðum og dáð, en mikið starf er innt af hendi af sjálfboða- liðum, eins og i þessu tilviki, þar sem börnin dveljast á heimilum fólks i Hveragerði. Þar hafa og sóknarprestarnir lagt hönd á plóginn. Allir þessir aðilar hafa mikinn áhuga á þvi að auka þessa starfs- semi og hafa þvi gengizt fyrir fjársöfnun til þess að standa und- ir kostnaði. Er fólki bent á, að framlög er hægt að leggja inn á giróreikning 20002, eða skila framlögum beint til Hjálpar- stofnunarinnar. — Það vantar töluvert mikið upp á pottinn hjá okkur núna, og ég vil þvi hvetja fólk, sem áhuga hefur á málefnum þessara barna og liknarstarfi yfirleitt, að láta eitthvað af hendi rákna, sagði Ingi Karl að lokum. Úthlutun úr minningar- sjóði Urbancic EINS OG áður var hinn 9. ágúst sl., á afmælisdegi dr. Victors Ur- bancic, úthlutað styrk úr minn- ingarsjóði hans. Styrkinn skyldi að þessu sinni veita hjúkrunar- konu til sérnáms I hjúkrun heila- og taugaskurðsjúklinga I sam- ræmi við skipulagsskrá sjóðsins. Styrkinn hlaut Kristln óladóttir, yfirhjúkrunarkona við gjörgæzlu- deild Borgarspltalans I Reykja- vlk, og hyggst hún fara utan á næstunni þeirra erinda. Sjóðnum hafa að undanfprnu borizt ýmsar gjafir eins og áður, og ber þar fyrst að nefna myndar- legt framlag Þjóðleikhússkórs- ins, en hann hefur löngum stuðlaö að vexti og viðgangi sjóðsins með framlögum i einhverri mynd. Stjórn sjóðsins skipa nú Kristinn Guðmundsson, sérfræð- ingur I heila- og taugaskurð- lækningum, Þorsteinn Sveinsson, lögmaður, og dr. Melitta Urbancic. Þess má geta, að minningar- spjöld sjóðsins fást i Bókaverzlun tsafoldar, Austurstræti Bóka- verzlun Snæbjarnar Jónssonar, Hafnarstræti 4, og á aðalskrif- stofu Landsbankans, Ingólfshvoli við Hafnarstræti 2. hæð. Trilla sekkur Gsal-Rvik — 1 gærdag um hádegisbilið sökk trilla út af Vest- fjörðum með tveimur mönnum innanborðs. Trillan, sem hét Reynir, og bar einkennisstafina 1S-526, sökk skammt frá landi. Báðir mennirnir björguðust yfir I aðra trillu, sem var á sömu slóð- um.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.