Tíminn - 17.08.1974, Side 2

Tíminn - 17.08.1974, Side 2
2 TÍMINN Laugardagur 17. ágúst 1974. Laugardagur 17. dgúst 1974 Vatnsberinn: (20. jaa-18. febr.) Þetta er finn dagur til aö sinna atvinnumálum eöa viöskiptum. Mjög góöur til viöræöna viö þá, sem meira mega sin, sérstaklega ef þú þarft aö koma einhverju fram eöa flýta fyrir gangi mála á einhverju sviði. Fiskarnir: (19. febr-20. marz) Það er ekki að vita, nema i dag stofnir þú til kunningsskapar viö einhverja þá, sem hafa mik- ið aö segja fyrir þig i framtiöinni, og þótt eitt- hvaö smávegis bjáti á I dag, veröur þetta góður dagur, ef þú lætur ekki koma þér úr jafnvægi. Hrúturinn. (21. marz-19. april) Það litur út fyrir, að þú getir stofnað til ánægju- legra kynna i dag, og hætt við þvi, aö þú um- gangist marga. En það er talsvert komið undir þvi, að þú sýnir tilfinningum og skoöunum ann- arra fyllsta tillit. Nautiö: (20. april-20. mai) Einhver I áhrifastöðu er liklegur til aö gera þér greiða i dag, en þú þarft aö öllum llkindum aö minna á þig. Það er heldur aldrei aö vita, nema þú komist i vont skap vegna einhvers, sem þú hefur trassað, en ert krafinn um. • Tviburamerkið: (21. mai-20. júni) Þú þarft aö fara betur yfir þinar sakir, þvi að þaö litur út fyrir, aö þessi dagur bjóöi upp á mikla möguleika i sambandi við endurskoðun. Hér er liklegast um fjármálalegan ávinning að ræða, gæti lika verið á ööru sviöi. Krabbinn: (21. júni-22. júli) Þaö er einhver, sem þarfnast þess, að þú gripir til hæfileika þinna og ráöleggir honum. Þú skalt búa þig undir andspyrnu i einhverju ákveðnu máli, og það er þó nokkuð mikilvægt, aö þú látir alls ekki undan, en beitir þér. Ljóniö: (23. júli-23. ágúst) Þetta er finn dagur til ferðalaga — og til þess að auka þekkingu sina. Þaö litur út fyrir, að uppá- stunga frá vini veröi þér til mikils góðs. Þaö reynir talsvert á hæfileika þinn að sjá og skilja fyrirfram. Jómfrúin: (23. ágúst-22. septj Þetta er hagstæður dagur, og þess vegna ættir þú að nota hann til þess að hagnast persónulega, og þar er ekki endilega átt við á fjármálasvið- inu. Þú þarft að vinna aðra á þitt band. Leitaðu ráða við vandamáli. Vogin: (23. sept-22. oktj Það er rétt eins og eitthvert vandamál sé á döf- inni, og þaö velti á þó nokkru, hvernig þér tekst að leysa það, þvi að það er erfitt viðureignar. Það er einhver að reyna að komast i samband við þig, sem þú skalt nálgast. Sporðdrekinn: (23. okt.-21. nóv.) Það hefur einhver gert þér greiða, sem kominn er timi til aö þú endurgjaldir. Gerðu það I dag, og á þann hátt, aö sómi sé að. Háttalag einhvers vinar þins veldur þér áhyggjum, en það er ekki tlmabært að skipta sér af þvi. Bogmaðurinn: (22. nóv-21. des.) Það eru nú einu sinni svo með þessa tilveru, að það skiptast á skin og skúrir, og engin ástæða til að fyllast bölmóði, þó aö eitthvaö smávegis bjáti á. Hitt er annað mál, að það gerir ekkert til að sjá björtu hliöarnar á hverju máli. Steingeitin: (22. des.-19. janj. Það er einhver vinur þinn eða ættingi, sem þarfnast heimsóknar þinnar og vináttu. Láttu veröa af þvi i dag að lita til þessa aðila og dragðu það ekki á langinn. Þaö er bjart yfir þér um þessar mundir. AUSTUR- FERÐIR Um Grimsnes — Laugarvatn — Geysi — Gullfoss Um Selfoss — Skeiðaveg — Hreppa — Gullfoss. Um Selfoss — Skálholt — Gullfoss — Geysi. Daglega frá BSt — Simi 2-23-00 — Ólafur Ketilsson. Nýtt kjördæmi fyrir Suðurnes! Nokkur orð i viðbót um nýja kjördæmaskipan. í fljótu bragði finnst mér aðeins þurfa eitt kjördæmi I viðbót viö þau, sem fyrir eru á þingi, en það er sérstakt Suðurnesjakjördæmi (Vatnsleysuströnd, Grindavik, Hafnir, Keflavikurflugvöllur, Njarðvikur, Keflavik, Sandgerði, og Garöur). O AAeðalævi meðalævi kvenna lengri en á ts- landi. 1 Hollandi er hún 76,4 ár og i Sviþjóð 76,5. Ekki er ýkja langt um liöið sið- an lifslikur ungbarna voru allt aðrar og lakari en nú, eins og ráða má af töflunni hér á eftir. Karlar Konur 1850-60 ............ 31,9 ár 37,9 ár 1890-1901 ......... 44,4 ár 51,4 ár 1902-10 ............ 48,3 ár 53,1 ár 1911-20 ............ 52,7 ár 58,0 ár 1921-30 ............ 56,2 ár 61.0 ár 1931-40 ............ 60,9 ár 65,6 ár 1941-50 ............ 66,1 ár 70,3 ár 1946-55 ............ 69,4 ár 73,5 ár 1951-60 ............ 70,7 ár 75,0 ár 1961-65 ............ 70,8 ár 76,2 ár 1966-70 ............ 70,7 ár 76,3 ár A rúmri öld hefur meðalævi ný- fæddra barna þvi lengzt um 38,8 ár hvað sveinbörn áhrærir og 38,4 að þvi er tekur til meybarna. Þessi lenging meðalævinnar staf- ar að mestu leyti af minnkandi barnadauða, en siður af þvi að gamalt fólk hafi orðið langlifara. Dánarlíkur Sé athugað hverjar dánarlik- urnar eru á ýmsum aldursskeið- um, kemur I ljós, að miðað við tiðni dauðsfalla eins og hún var hérlendis á árunum 1966-’70, þeg- ar sú könnun Hagstofunnar, sem hér er stuðzt við, fór fram, má vænta þess, að af hverjum eitt hundrað þúsund lifandi fæddum sveinbörnum, verði 89285 enn á lifi um fimmtugt. Með þvi að meðalævi kvenna er hærri, er sama tala, hvað mey- börn áhrærir, 94482. Rúmlega tiundi hluti karla nær þvi ekki fimmtugsaldri. Um sex- tugt er látinn um fimmtungur karla, röskur helmingur nær 75 ára aldri, og um fimmtungur lifir 85. afmælisdaginn sinn. Kven- fólkið er hins vegar langlifara, eins og áður segir, þannig að það er ævinlega nokkru eldra en karl- mennirnir, þegar jafnmikill hluti þess er fallinn frá. Meðalævi nýfæddra islenzkra sveinbarna er sem fyrr segir 70,7 ár. Meðalævi sveinbarna á fyrsta ári er hins vegar Ivið hærri, eða 70,8 ár. Þessu veldur að sjálf- sögðu barnadauðinn á fyrsta ári ævinnar. Sé litið nokkur ár aftur i timann og athugað , hver meöalævin var á timabilinu 1961-’65, kemur i ljós, að þá var likleg ævilengd ný- fæddra islenzkra sveinbarna 70,8, en meybarna 76,2. Meðalævin hérlendis hefur þvi litið breytzt siðan þá. Þess má geta að lokum, að á þessum árum var meðalævi kvenna á Islandi lengri en i nokkru landi öðru, sem vitað var um. Breyttir atvinnu- og félagshættir Samkvæmt könnun, sem WHO, hin alþjóðlega heilbrigðismála- stofnun Sameinuðu þjóðanna geröi 1970, bendir margt til þess, að brátt reki að þvi, að meðalævi fólks I iðnrikjunum hætti að lengj- ast. Könnunin sýndi og að forskot kvenna i þessum efnum hefur stytzt s.l. tuttugu ár og dánartala þess hækkað. Þetta er taliö stafa af breyttum atvinnu- og félags- háttum i iðnrikjunum. Munurinn á atferli kynjanna veröur æ minni — konur reykja t.d. meira en áður gerðist, og þær aka bil i miklu rik- ari mæli en áður, og lenda þvi oft- ar i bilslysum. Auk þess er mun- urinn i atvinnulegu tilliti minni en áður gerðist. Þetta samanlagt er talið orsök þess, að dánartölur kvenna hafa farið hækkandi á undanförnum árum. Þessi hluti landsins á oftast nær engan fulltrúa á þingi, jafnvel þótt 15-20% af þjóðartekjunum komiþaðan. (Ég reikna Keflavik- urflugvöll ekki meö i dæminu). Ikjördæmi þessu (væntanlegu) virðast þó ekki vera til miklir peningar til eins sjálfsagðra framkvæmda og sómasamlegra skólamála, varanlegra hafna- gerða, hitaveituframkvæmda o.fl. o.fl. Sem sagt,: nýtt 4 manna kjör- dæmi fyrir Suðurnes. Okkur veit- ir ekki af! Auövitað ætti að fjölga þing- mönnunum úr 60165 — og hafa þá 12 uppbótarþingmenn I stað 11. Talan „65” hefur þann bersýni- lega kost, að hún er oddatala — en það hefur ekki svo litið að segja i tvisýnum kosningum. Kosningalögum ætti lika að breyta þannig, að ekki þurfi leng- ur að fá mann kjördæmakosinn á þing, til að fá uppbótarsæti (þó mér sé persónulega nokkuð sama, hvort Alþýöuflokkurinn hangir á þingi eða ekki). í staðinn skal meðalatkvæðamagn að baki hvers þingmanns ráða um ákvörðun uppbótarsæta. Og hvenær hættir svo þingiö að starfa i 2 deildum? En auðvitað þyrfti að endur- skoða kosningalögin á 10 ára fresti, eða svo, þvi að timarnir breytast hratt nú til dags — og framtiðin getur orðiö ótrúlegt ævintýri. Þorsteinn Eggertsson, Háholti 7, Keflavik. Lögtök Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjald- heimtunnar i Reykjavik og samkvæmt fógetaúrskurði, uppkveðnum 16. þ.m. verða lögtök látin fram fara fyrir van- greiddum opinberum gjöldum, skv. gjald- heimtuseðli 1974, er féllu i eindaga þ. 15. þ.m. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignar- skattur, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald slysatryggingargjald vegna heimilis- starfa, iðnaðargjald slysatryggingargjald atvinnurekenda skv. 36. gr. 1. nr. 67/1971 um almannatryggingar, lifeyristrygg- ingargjaldskv. 25. gr. sömu laga, atvinnu- leysistryggingagjald, launaskattur, út- svar, aðstöðugjald og iðnlánasjóðsgjald. Ennfremur nær úrskurðurinn til skatt- sekta, sem ákveðnar hafa verið til rikis- sjóðs og borgarsjóðs. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða látin fram fara að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tima. Borgarfógetaembættið ágúst 1974. i Reykjavik, 16. VIRIÍM ÞAÐ ER I SEM ÚRVALIÐ ER íí\ n \r D Tj pnfii L rj n Veljið vegg fóðrið og mdlning una d SAAAA STAÐ lllKNI ? Veggfóður- og mólningadeild Ármúla 38 - Reykjavík Símar 8-54-66 & 8-54-71 Opið tillO á föstudagskvöldum

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.