Tíminn - 05.11.1974, Síða 2
2
TÍMINN
Þriöjudagur 5. nóvember 1974.
Þriðjudagur 5. nóvember 1974
Vatnsberinn (20. jan.—18. febr.)
Þú skalt leggja heilann i bleyti i dag. Þér finnst
nefnilega i mjög viðkvæmu máli, aö þú eigir um
tvo kosti aö velja, en þegar þú hefur hugsað
málið gaumgæfilega, þá er kosturinn ekki nema
einn, og hann er augljós .
Fiskarnir (19. febr.—20. mai .
Þetta er rólegur dagur, sem þú skalt nota sem
allra bezt til að búa þig undir fridagana.
Slappaðu af, þú hefur nóg að gera i næstu viku,
og þér veitir sannarlega ekki af. Einhver ná-
kominn þarfnast vináttu.
Hrúturinn (21. marz—19. april)
Þú skalt fara varlega i dag, svo að þú gerir ekki
nein kjánaleg mistök i peningamálunum. Skelltu
skollaeyrum við ráðagerðum um auðfenginn
skyldigróða, og reyndu yfirleitt að koma þér hjá
þvi að ræða peningamál.
Nautið (20. april—20. mai)
Þetta verður að öllum likindum mesti sóma-
dagur mað hraðri atburðarás, spennandi
augnablikum og skemmtilegum samræðum við
skemmtilegt fólk. Þú kannt að komast að raun
um það, að þú átt vini viðar en þig grunaði.
Tviburarnir (21. maí—20. júní)
Skemmtilegur dagur — liklega verður hann liö-
inn, áður en þú gerir þér grein fyrir þvi. Gættu
þess bara, aö þú vanrækir ekki neitt af þvl, sem
þú þarft nauösynlega að gera. Svo þarf llka að
fara aö huga að ferðalögunum.
Krabbinn (21. júní—22. júli)
Þú getur lent i erfiðleikum með að komast yfir
öll þau verkefni, sem á þig eru lögð þessa dag-
ana, svo að þú ættir að gera áætlun yfir starfið
og velja úr það, sem þér finnst mikilvægast og
leysa það fyrst af hendi.
Ljónið (23. júlí—23. ágúst)
Þetta er smáskrýtinn dagur. Nýjungagirnin
viröist vera afskaplega ofarlega í þér — I til-
finningamálunum jafnvel. Það litur út fyrir, að
þú lendir í einhverju. Smáævintýri er hugsan-
legt, og ætti ekki aö koma aö sök.
Jómfrúin (24. ágúst—22. sept.)
Þú salt reyna aö komast hjá þvi aö umgangast
fólk, sem ekki er þér aö skapi. Þetta er skrýtinn
dagur, og þú skalt ekki hætta á neitt, sem gæti
reynt á þolinmæöi þlna, og reiknaöu ekki meö of
góöu skapi.
Vogin (23. sept.—22. okt.)
Þú skalt einbeita þér að heimilinu i’ dag, parftu
ekki að breyta til eða reyna nýjar aðferðir i
matreiðslunni. Einhver tilbreyting er nauðsyn-
leg á slikum dögum — láttu ekki vafasaman
félagsskap freista þin I kvöld
Sporðdrekinn (23. okt—21. nóv.)
Þetta er enginn umsvifadagur. Langbezt að
halda kyrru fyrir heima I dag. Fjölskyldumeö-
limir ættu a.m.k. að sinna yngstu fjölskyldu-
meölimunum I dag, en yngra fólkiö sinnir til-
finningamálum, enda undir heppilegu merki til
sliks.
Bogmaðurinn (22. nóv.—21. des.)
Þú ert þrunginn af áhuga og einbeittni og engar
ltkur til annars en þér takist að vinna bug á
viðfangsefnunum og erfiðleikunum. Það er lika
allt annað lif að hafa yfirsýn yfir það, sem gera
þarf, og eftir ábendingum.
Steingeitin (22. des.-19. jan)
Þaö litur út fyrir, að þú eigir I einhverjum vand-
ræöum um þessar mundir, og þér er ráðlagt að
leggja til hliðar þau vandamál, sem þú getur
ekki leyst upp á eigin spýtur. Koma timar og
koma ráð, sem heppilegri reynast.
Séra
Kolbeinn Þorleifsson
umsækjandi um embætti sóknarprests við
Hallgrimskirkju i Reykjavik
vill gjarnan hafa persónulegt samband viö alia þá sóknar-
meöiimi, sem nú þegar eru ráönir I aö styöja kosningu
hans. Hringiö vinsamlegast f slma 1-2508. Afsakiö aö ég lét
ykkur biöa eftir ákvöröun minni. Ég þurfti aö hugsa mig
rækilega um.
VÍSIR GETUR í EYÐURNAR
— forsíðufrétt uppspuni fró rótum, segir rannsóknarlögreglan
Gsal—Reykjavík — Oft er rætt
um þaö manna á meöai, — og þaö
meö réttu, — aö fjölmiölar heyi
haröa baráttu um fréttir og sam-
keppni þeirra sé mikil. Þaö
veröur þó aö teljast fulllangt
gengiö, þegar fjölmiölar
„skálda” upp fréttir, eins og dag-
blaöiö Vfsir geröi fyrir skömmu
og meöfylgjandi úrklippa úr þvl
biaöi sýnir.
Mönnum er áreiðanlega enn f
fersku minni frétt f sama blaði
um andlát gamals manns, og
einnig það, að rannsóknar-
lögreglan varð að biðja hina fjöl-
miðlana að skýra frá þvi, aö
„nærri mætti segja, að það eina
rétta hefði verið, að maðurinn
hefði látizt”. Flest annað i frétt-
inni var óstaðfest og fréttin I heild
skröksaga, enda sagði þar, að
maðurinn „heföi verið keflaöur á
höndum og fótum” og það fær víst
engan veginn staðizt.
Fréttin, sem ber fyrirsögnina:
„Skipt’ér ekki af vinnandi mönn-
um”, er aö mestu leyti ósönn, að
sögn rannsóknarlögreglunnar. I
fréttinni er sagt frá bfræfnum
þjófum á vörubifreið meö X-
númeri, sem staðnir voru að
verki, er þeir voru að fylla
vörubilspallinn af þakplötum
fyrir utan Eimskipafélags-
skemmurnar við Sigtún. Þar
segir, aö „bíræfnu þjófarnir” hafi
komið tvisvar á staðinn, en f
siöara skiptiö hafi lögreglan beöiö
þeirra og „stöövaöi hina vinnandi
menn”, eins og segir I fréttinni.
Vegna fréttarinnar á forslöu
Vísis baö Selfosslögreglan rann-
sóknarlögregluna f Reykjavik aö
kanna þetta mál og hafa upp á
skrásetningarnúmeri þessarar
bifreiöar. (Visir birti leiöréttingu
nokkrum dögum sföar, þar sem
sagöi, aö vörublllinn heföi aö vlsu
ekki veriö vörublll, heldur jeppi
meö sérstaklega styrktum
aftanivagni.) Astæöan fyrir
beiöni Selfosslögreglunnar liggur
I augum uppi: Allir vörubll-
stjórar, og siöar allir jeppaeig-
endur, lágu undir grun um
þjófnaö.
Rannsóknarlögregian kannaöi
máliö, og útkoman varö þessi:
Kona hringir f lögregluna og segir
frá þvf, aö einhverjir grunsam-
legir menn séu þarna viö vöru-
skemmur Eimskips. Lögreglan
hefur þegar samband viö
Framhald á bls. 13
Stal vörum frá — fyrir
fyrírtœkinu sem nœrri hólfa milljón
hún vann hiá — sjá baksiðu
Ungt fólk
ó vélhjólum.
tollpint
bU. 3 - :i
•
Þrumufieygurinp
í vestur-þýiko
handknatt-
feiknum, Axel
Axelson, leikur
með ísienzka
iandsiíðinu í
luxemborg
og Sviss
— *}ó iþróftir í opnu
Efnahogsbanda-
lagið
stofnar oiiusjóð
sjó bf$. 5
•
Kissínger reynir
að endurvekja
SALT-
viðrœðurnor
— i|á bf$. 5
Wo$bingt<»»> Fo$t
i fofy$tugfeint
Einhíiða útfœrsla
Bandarikjanna t
200 mílur eyði-
leggur Hafrétt-
orróðstefnuna
— $jó grtín bl$. 6
•
Heldur
íslenikunni
við með
visnasöng
— bcksiða
„SKIPT'ER EKKI AF
VINNANDI MÖNNUM"
— sbgðu þjéfarnir við noiiurvörðínn og béfdu ófrom að bloðo þokplötum ó vörubilspolfinn...
Blrœfnir þjófar
vdrubiíreiö ir.eð
X-mintcri vwu slaönir r,
aö verki, rr þeir vom aö
fvlia vörubiispailirm aí
pakplötum fyrtr utan
EirnskipaféfagS'
skammurnar inn vi
íiigtun.
„Sá á ftmU sérii fiiu
ur”, íiafa þeir s,iálfsagí
hngsaö, íéiagarnir þrír.
þegar þeir sáu blafta af
pakpfölum fyrir tiían
giröifigu vift Eimskipa-
íóiagsskemmurnar. «t
þar haffti plötunum
vnriö komíö fvrir vegna
þrt'iigKÍa innifyrtr.
\ibytr.
:<«;rtgU:< - "
rkki »<• tvircr* v;6 wli. V.jrJ
Þ>ir fcun:< «:(•!>» rtwre ivr:*
:.v.»:re: *í JvikU'u.:. apo « rtru-
UUrvcáns. r.srtcrvérdur •
-. fwtW **r M f«r
* J*(tX
Ix.r.i’ir. («::» :
!»«*«: »S 'Áípu »«< »»*: «»*■
*s»dl
S'otutvérftwliui 1*346! j>4 »
Mtir ttn «<»:: ú
ttxiiw et *lft5v»fti lar.í 'ior.ír.-í;
...... Vora 1<í6 k*Iu*r kvcsjut.
.x'lkj‘»ft<6t:r(»:t !«k, tr
ÞITTA [R SU SIÐASTA
i:. .«*:»*»» »>»ut4*tkv<
t.ru ckk: *l:tr í»j(rtír*:6»*líft!.
»:v«Kr»« ASMkiUR ♦»
N**' Mxftur :wía:
k:ílt“ .* t|»rr.i«|c <.k»«r.
ftíltr'.V ' Vck*r V)S *v<. «!KU'V.-r. Ss
lir.tx *» hvfiii-.c t..:rr., ::k»M iiíil
I:' S*wrxt>i.j»n(k«I*.vv!ir*6ifc
Frétt Vfsis á þriöjudaginn I fyrri viku, sem rannsóknarlögreglan segir,
aö enginn fótur sé fyrir. Fréttin meö fyrirsögninni „A jeppa en ekki
vörubil” birtist nokkrum dögum siöar.
Skátarnir i Reykjavik dreifa miðunum og fá fyrir
það sölulaun til styrktar starfi sinu.
Ágóðinn af þessu happdrætti rennur til uppbygging-
ar sumardvalarheimilis að Laugarási i Biskups-
tungum.